Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1989 13 & FASTEIGIMASALA Suðurlandsbraut 10 9.: 21870-687808-687R28 Ábyrgð - Reynsla - Öryggi SJA FASTEIGNABLAÐ SL. SUNNUDAG BLS. 8B Nykomio i solu OFANLEITI V.7,4 Mjög falleg 3ja herb. ca 90 fm íb. á 2. hæð. Þvottaherb. og geymsla inní íb. Skemmtil. innr. Fráb. staðs. Áhv. ca 1,7 millj. GRÆNAHLIÐ V. 6,3 Gullfalleg ca 100 fm sérh. (jarðh.). 3 svefnh. og stofa. íb. er öll nýstands. Sérþvottah. í íb. Ekkert áhv. ÞORFINNSGATA V. 5,3 Góð 95 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð. Mjóg rúmg. herb. ásamt aukaherb. í kj. Laus í okt. Áhv. 600 þús. BLÖNDUBAKKI V. 5,6 105,8 fm 3ja herb. íb. á 2. hæð m. aukaherb. í kj. íb. er öll hin vandað- asta. Parket á öllum gólfum. Tvennar svalir. Búr innaf eldh. Áhv. 300 þús. Laus í feþ. '90. MIÐTÚN Hæð og ris ásamt bílsk. Gott steinh. Góð staðs. Ekkert áhv. Laus fljótl. KRUMMAHÓLAR V. 4,8 Falleg 3ja herb. íb. á 6. hæð. Parket. Áhv. 1,1 millj. Ármann H. Benediktsson hs. 681992, Geir Sigurðsson hs. 641657, Hilmar Valdimarsson, J^Sk Sigmundur Böðvarsson hdl. Þ.ÞORGRÍMSSON&CO ARMA W> PLAST ARMULA 1 6 OG 29, S. 38640 r_J^i FASTEIGNASALA^ Sími 652790 Einbýli - raðhús Kvistaberg — Hfj. Nýl. einb. með innb. bílsk. Alls 230 fm. V. 11,2 m. Brattakinn — Hfj. 160 fm einb. ásamt 45 fm bílsk. V. 9,4 m. Nönnustígur — Hfj. Járnkl. timburh. á tveimur hæðum 144 fm. 2 millj. áhv. langtlán. V. 6,9 m. Arnarhraun — Hfj. Einb. á tveimur hæðum 170 fm ásamt 35 fm bílsk. V. 10-10,5 m. Brekkubyggð — Gbæ 100 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt bílsk. V. 7,1 m. 4ra herb. og stærri Breiðvangur — Hfj. 5-6 herb. ca 125 fm íb. á 1. hæð ásamt bilsk. V. 7,5 m. Tryggvagata — Rvík 125 fm ib. á tveimur hæðum í Hamars- húsinu. Háir gluggar með útsýni yfir höfnina. Sérinng. Áhv. húsnstjlán ca 2 millj. V. 6,9 m. Arnarhraun — Hfj. Efri sérhæð með tveimur herb. í kj. Alls 153 fm. V. 7,7 m. Sunnuvegur — Hfj. 4ra-5 herb. 125 fm neðri hæð í þríþ. V. 5,5 m. Lundarbrekka — Kóp. 4ra herb. ca 110 fm endaíb. á 2. hæð. V. 5,9 m. Hjallabrekka — Kóp. 114 fm neðri sérhæð í tvibh. V. 6,7 m. Sléttahraun - Hfj. Falleg 4ra herb. íb. ca 110 fm. Þvottah. á hæð. Parket. Suðursv. Gott útsýni. Bílskréttur. V. 5,7 m. Alfaskeið - Hfj. 4ra-5 herþ. ca 125 fm íþ. V. 5,8 m. Reykjavíkurvegur — Hfj. 5 herþ. ib. á 3. hæð ásamt lítilli ib. í risi alls 190 fm, svo og bilsk. Góð greiðslukjör. Hringbraut - Hfj. 4ra herb. ca 100 fm íb. á jarðhæð. V. 5,3 m. 2ja og 3ja herb. Suðurgata — Hfj. 3ja-4ra herb. ca 100 efri hæð ásamt bílsk. V. 5,4 m. Kaldakinn — Hfj. 3ja herb. ca. 85 fm íb. Sérinng. V. 4,7 m. Hellisgata - Hfj. 3ja herb. 86 fm íb. Sérinng. V. 4,9 m. Krosseyrarvegur — Hfj. 3ja herb. íb. ca 65 fm ásamt 40 fm þílsk. V. 4,3 m. Kaldakinn — Hfj. 3ja herþ. ca 80 fm ib. á 3. hæð. V. 4,6 m. Brattakinn — Hfj. 3ja herb. miðhæð V. 3,2 m. Ingvar Guðmundsson, jm lögg. fasteignasali, wf" heimasími 50992, Myndlist frá Moldavíu Myndlist BragiÁsgeirsson í Hafnarborg, menningarstofnun Hafnfirðinga, stendur nú yfir og út ágústmánuð kynning á moldaví- skri myndlist auk nokkurra list- muna. Vafalaust þekkjum við ís- lendingar jafn lítið til listiðkana þeirra í Moldavíu, sem liggur að Rúmeníu, og þeir til okkar, svo að slíkar sýningar ber að nálgast á sérstakan hátt. Hér er um opinbera myndlist að ræða, en listmunirnir byggjast á fornri hefð í handverki og eru því verðmætur þjóðlegur arfur, hafinn yfir allt dægurþras. Fúslega viður- kenni ég fáfræði mína á mold- LAUFAS FASTEIGNASALA SÍÐUMÚLA 17 82744 3ja herb. GRUNDARGERÐI 3ja herþ. endurnýjuð risíþ. Sér- inng. Ákv. sala. Fallegt útsýni. Lítið áhv. Verð 4 millj. KARFAVOGUR - LAUS 3ja herþ. risíb. i parhúsi. Endurn. að hluta. 60% útb. Verð 4,2 millj. 4ra herb. og stærri HRINGBRAUT 4ra herb. íb. ó 2. hæð í tvíbhúsi. End- urn. að hluta. Verð 5 milij. KÓNGSBAKKI -SKIPTIÁMINNIEIGN 4ra herb.-90 fm rúmg. íb. á 2. hæð. Áhv. ca 2 millj. Verð 5,7 millj. Hæðir ALFHEIMAR Einkasala. 127 fm efri sérhæð með bílsk. Falleg og vel meðfarin íb. 3-4 svefnherb. Verð 8,5 millj. ÁLFHÖLSVEGUR 5 herb. 117 fm neðri hæð í tvíbhúsi. 4 svefnherb. Búr og þvottaherb. innaf eldh. Mikið endurn. Útsýni. Verð 7 miilj. VESTURBÆR Stórglæsil. ca 120 fm efrí sér- hæð. Fallega hönnuð íb. Parket á öllum gólfum. Bílsk. Áhv. 1,7 millj. Verð 8,5 millj. Fynrtæki SOLUTURN - GOTT TÆKIFÆRI Traustur söiuturn er til sölu. Velta tæpar 2 millj. Langur leigu- samn. Framhaldsskóli í nágrenn- inu. Uppl. aðeins á skrifst. Atvinnuhusnæði KOPAVOGUR AUSTURBÆR 430 fm lager- og geymsluhúsn. v/Smiðju- veg. Innkdyr. Verð 8,0 millj. RÉTTARHÁLS 780 fm verslhúsn. á jarðh. Góð b/la- stæði. Laust strax. SÍÐUMÚLI Til leigu 190 fm verslhæð. Laus strax. SMIÐJUVEGUR 470 fm glæsil. verstunarhúsn. I smíðum GRAFARVOGUR 125 fm íb. með innb. bílsk. í tvíbhúsi. SMÁÍBÚÐAHVERFI Mjög glæsil. parhús við Borgar- gerði. Afh. fokh. að innan, tilb. að utan með útihurðum og bílskhurð. Húsið er 208 fm. Verð 8,5 millj. VESTURBÆR Tilb. u. tréverk: 3ja herþ. íb. V. 5300 þús. 5 herþ. íþ. V. 7450 þús. Teikn. á skrifstofu. A'iður Guðmundsdóttlr sölumaður avískri myndlist og get þvl ekki beitt samanburði af neinu tagi í umfjöllun minni, til þess þyrfti al- mennari og nánari skoðun á heima- slóðum eða sýningu í miklu stærra samhengi. En hins vegar er einfalt mál að beita samanburði við vestræna myndlist, en ég veit ekki hvaða til- gangi það þjónar í þessu tilfelli, vegna þess að hér er um svo stað- bundna myndlist að ræða. Til að mynda mætti segja, að listamaður- inn sem málaði myndina sem vænt- anlega fylgir þessum línum, hafi komist í kynni við vestræna strauma, en svo er það álitamál, hvort það megi segja honum til hróss eða lasts. Margur myndi vafalítið hlaupa á slíka sýningu, ef fram kæmu áhrif frá súpudósum Warhols eða af- skræmdum andlitum Bacons og tala um frelsun listarinnar undan opinberri myndskoðun. En málið er einungis ekki svo einfalt, því eins og list þeirra kumpána túlkar á snjallan hátt umhverfi þeirra og samtíð, þá skyldi maður einmitt ætla, að hlutverk moldavískra myndlistarmanna sé að túlka sitt umhverfi svo sem þeim kemur það fyrir sjónir. Slíkt væri óyggjandi nútímalist frá þeirra hendi. En þá má deila um það, hvort þeir geri það á þessari sýningu eða máli eftir ákveðinni forskrift, en slík fjarstýring er alltaf afleit hvort heldur hún er runnin að ofan eða frá öðrum hagsmunaaðilum. Hér verð ég að tjá það álit mitt, að ég varð ekki mikið var við æðaslátt lífsins, raunveruleikans og hvunndagsins í þessum myndum, en hins vegar er næsta lítið um beinar áróðursmyndir fyrir sóvéskt hagkerfi. Mun minni en t.d. súpu- dósir Warhols fyrir amerískt hag- kerfi! Við fáum hins vegar innsýn í það, hvernig nokkrir málarar frá Moldavíu beita pentskúfum sínum og vafaltið gera þeir það af nokk- urri íhaldsemi að okkar dómi. En menn geta hins vegar verið gripnir af þeim stemmningum, sem mynd- irnar framkalla við túlkun moldavísks hlutveruleika og á þetta helst yið um málverkin. Hér beind- ist athygli mín að myndum T.N. Betrynú, M.I. Nirjanú, P.V. Obúkh, D.V. Petsév og A.G. Syrbú, sem er næsta abstrakt í útfærslu, hvað ég tel henni þó ekkert frekar til tekna. I grafík-myndunum á sýningunni koma að mínu mati fram öllu meiri átok við efniviðinn á milli hand- anna, og hér sér maður hugnæm verk, sem gætu allt eins verið á sýningu nútímalista í vestrinu svo sem myndir S.K. Zamsha „í tímans rás; (æting 1987), E.I. Kildeskú: „Gamla skúljan", (þurrnál 1977) og V.V. Melnik: Jörð; (æting 1987). Kunni ég öllu betur við mig innan um þær myndir. í sýningarskrá segir: „Rætur moldavískrar myndlistar má rekja aftur í forna tíma. Við fornleifaupp- gröft hafa fundist leirskálar, skart- gripir, freskumálverk og slitur úr - handritum, sem bera því vitni, að þegar á fyrstu öld e.Kr. hafi hand- verkslist þess fólks, sem byggði þetta land, komist á hátt stig. Það er þó ekki fyrr en á nítjándu öld, sem myndlistin verður atvinnu- grein, þegar fyrsti myndlistarskól- inn hefur störf á þessum slóðum, sem síðar var breytt í Félag listunn- enda. Núna eru starfandi listaskólar í mörgum þorpum og borgum Moldavíu, þar sem sérhvert barn gætt iistrænum hæfileikum getur hlotið menntun. Þegar grunnskóla- námi lýkur halda flestir þeir, sem stundað hafa nám á listrænu sviði ¦ áfram námi í listaskóium landsins. Á þeirri sýningu, sem hér hefur verið sett upp, geta íslendingar, sem áhuga hafa á menningu Moldavíu, aðeins séð örlítið brot af málverkum, svartlistaverkum og þjóðlegri list, sem valið var til sýn- ingar á íslandi I málverkageymslum Ríkislistasafnsins I Moldavíu, en vonandi gefa þessi sýnishorn nokkra hugmynd um færni málara og-svartlistamanna I Moldavíu." Ég segi fyrir mig, að eftir skoðun þessa litla og ófullkomna sýnishorns leikur mér forvitni á að sjá miklu meira af list Moldavíu, og þá ekki síst af listmununum, því að þeir eru margir hveijir gullfallegir. Vil ég nefna hér af handahófi; Handofið pils; frá lokum 19 aldar (ull/baðm- ull) eftir M.N. Gangúrjan. Ermalaus jakki eða vesti eftir N.T. Múntjan og sama eftir E.M. Tarosha. Út- saumað klæði, handþurrka, baðm- ull, eftir V.N. Martsinkús. Klæði, ull/baðmull eftir V.G. Stratúlat. Maður þakkar fyrir sig. Notalegt sjónarhorn Eins og ýmsir munu vita, þá er Sævar Karl Ólason, klæðameistari, unnandi núlista og mun eiga all- nokkuð safn þeirra. Hann er og eigandi klæðaverzlunar hér í borg, sem hefur umboð fyrir leiðandi firmu í tízkuheiminum og er stað- sett að Bankastræti 9. í húsakynn- um verzlunarinnar hafa iðulega hangið myndlistarverk og þar hafa farið fram kynningar á einstökum Logafold Til sölu 4ra herb. 100 fm skemmtileg jarðhæð í tvíbýlis- húsi. 3 svefnherb. Sérinng. Sérþvottah. Áhv. bygg- sjóðslán ca kr. 3,5 millj. Ákv. sala. Ingileifur Einarsson, löggilturfasteignasali, sími 623444, Borgartúni 33, Reykjavík. rf= FASTEIGNASALA STRANDQATA 28, SIMI: 91-652790 Ölduslóð - efri sérhæð Til sölu myndarleg efri sérhæð ca 125 fm ásamt 36 fm bílskúr. 3 svefnherb. (möguleg 4), rúmgóð stofa, hol, eldhús, þvottahús, baðherb. o.fl. Eign í góðu ástandi. Verð 8,2 millj. Suðurbraut - góð 3ja herb. Falleg 3ja herb. íbúð 96 fm á 3. hæð í góðu fjölbýlis- húsi. Þvottahús og geymsla innaf eldhúsi. Ágætt út- sýni. Suðursvalir. Verð 5,1 millj. •43 Ingvar Guðmundsson, lögg. fasteignasali, hs. 50992. listamönnum, svo sem sjá hefur mátt I fréttum. Sævar hefur ekki látið staðar numið í þessari lofsverðu áráttu sinni og nú hefur hann valið einkar notalegt athvarf fyrir þessar kynn- ingar sínar í litlum sal í horni bygg- ingarinnar á annarri hæð, er snýr að Laugavegi og Ingólfsstræti. Listamann ágústmánaðar hefur Sævar valið Eggert Pétursson, sem telst einn af núlistamönnunum í kring um Nýlistasafnið, og sýnir hann þar á drifhvítum veggjunum og við frábæra lýsingu sex mynd- verk. Allt er þetta nafnlausar olíu- myndir á léreft utan ein, sem er unnin í gvass á pappír. Ef til vill mætti nefna þetta myndljóð, því að I þeim er einhver ofurviðkvæmur ljóðrænn strengur og um leið er í þeim heilmikið af heimspeki. Þessar myndir, sem láta svo lítið yfir sér, eru í raun þaulhugsuð tjáning lista- mannsins á brotabroti hlutveruleik- ans, og hér leitar hann mjög til jurtaríkisins, en samkvæmur sér aðeins hluta þess. Ef ekki kæmu til ýmis örlítil frávik frá eintóna endurtekningu, gætu myndirnar virkað sem innrammað veggfóður. En hér er um nokkurn galdur að ræða, sem lætur ekki þann ósnort- inn, sem auga hefur fyrir ríkidómi smáatriðanna og því sem þau hafa fram að færa í listrænni tjáningu. Fyrir margt minna þessar mynd- ir mig á smáhluta á verkum meist- ara fyrri alda, en þær boða annan sannleik og aðra myndhugsun. Það er vel til fundið hjá Sævari Karli Ólasyni að innrétta þetta bjarta og fallega skot fyrir" litlar listkynningar og hér gefst mönnum ekki aðeins færi á að sjá listina frá nýju sjónarhorni heldur og mannlíf- ið fyrir utan og hafa af hvort- tveggja nokkurn ávinning.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.