Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 8
1 8: ií«P :;iil'l[ j : .3 H'.'O^OUMÍVOJK '11'?' 'a'^ ¦ MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1989 í DAG er miðvikudagur 6. september, sem er 249. dagur ársins 1989. Árdegis- flóð í Reykjavík kl. 9.25 og síðdegisflóð kl.-21.41. Sól- arupprás í Rvík kl. 6.24 og sólarlag kl. 20.26. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.26 og tunglið er í suðri kl. 17.25. (Almanak Háskóla íslands.) Þá kom Drottins orð til Sakaría, svo hljóðandi: Svo segir Drottinn alls- herjar: Dæmið rétta dóma og auðsýnið hver öðrum kærleika og miskunn- semi. (Sak. 7,8.) 1 2 3 4 ¦ ¦ 6 7 8 9 ¦10 11 13 14 12 H" 17 H LAÉÉTT: - 1 gengur, 5 sérhljóð- ar, 6 bölvar, 9 fæða, 10 gað, 11 rómversk tala, 12 óhreinindi, 13 líkamsliluti, 15 eldstæði, 17 áman. LÓÐRÉTT: - 1 klunnalegt, 2 vísa, 3 sár, 4 horaðri, 7 lengdareining, 8 ránfiigls, 12 vangi, 14 eyktar- mark, 16 frumefni. LAUSN SÍDUSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT: - 1 báts, 7 Jóta, 6 grár, 7 mi, 8 neita, 11 1)1, 12 fla, 14 ighi, 16 narrar. LÓÐRÉTT: - 1 bágindin, 2 tjáði, 3 sór, 4 laini, 7 mal, 9 eiga, 10 tíur, 13 aur, 15 lr. ARIMAÐ HEILLA Qf\ ára afinæli. í dag, 6. Ov/ september, er áttræð Sigurveig Guðmundsdóttir kennari, Hverfisgötu 52B í Hafharfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, afmælisdaginn, í Hafnarborg við Suðurgötu þar í bænum eftir kl. 20. FRÉTTIR Veðurstofan sagði í spár- inngangi veðurfréttanna í gærmorgun: Veður fer kólnandi. í fyrrinótt hafði minnstur hiti á láglendinu verið fjögur stig, t.d. á Stað- arhóli og í Norðurhjáleigu. Uppi á hálendinu var 2ja stiga hiti og hér í Reykjavík 6 stig. Næturúrkoman mældist 2 mm. Ekki hafði séð til sólar í bænum í fyrradag. í fyrrínótt mæld- ist mest úrkoma á landinu vestur á Galtarvita og var 11 mm. Þessa sömu nótt í fyrra hafði verið vatnsveð- ur á Austuriandi. Snemma í gærmorgun var hiti við frostmark vestur í Iqaluit og tveggja stiga hiti í Nuuk. Þá var 9 stiga hiti í Þránd- heimi, 10 stig í Sundsvall og 6 stig austur í Vaasa. FÉLAGSSTARF eldri borgará í Lönguhlíð 3 hefur fyrir skömmu hafið haust- og vetrarstarfið. Verður unnið samkvæmt dagskrá starfsins frá því á síðasta vetri. FÉLAGSSTARF aldraðra, Norðurbrún 1. Vetrarstarfið hefst í dag, miðvikudag, með því að spiluð verður félagsvist og verður byrjað að spila kl. 14. ITC-deildin Gerður í Garðabæ. Fyrsti fundurinn á haustinu er í kvöld, miðviku- dag, fyrir félagsmenn og gesti þeirra. Verður hann í Skút- unni í Dalshrauni 15 og hefst kl. 19. HJÁLPRÆÐISHERINN. í dag miðvikudag hefst árleg þriggja daga haustsókn Hjálpræðishersins, þ.e.a.s.: Merkjasala hefst og stendur hún yfir í þrjá næstu daga. í fréttatilk. frá Hernum segir að nú sé hafið 90. starfsár hans hér á landi. SKIPIIM REYKJAVÍKURHÖFN: í fyrradag kom togarinn Jón Baldvinsson inn til löndunar og Jón Finnsson kom. Þá fór Hákon. Askja kom. Kyndill fór þá á ströndina. I gær komu þessir togarar inn til löndunar á Faxamarkaði: Drangey, Krossnes og Sig- urey. Þá kom leiguskipið Dorado af ströndinni. Togar- inn Ottó N. Þorláksson kom inn til löndunar og Helga II fór út. Þá var Grænlandsfarið Naja Ittuk væntanlegt. Jök- uifell var væntanlegt að utan. Morgunblaðið/Berahard, Kleppjárnsreykjum. Þessari borgfirsku stúlkur eiga heima á Kleppjárnsreyj- um. Þær efiidu þar til hlutaveltu og kökubasarstil styrkt- ar byggingu hinnar nýju kirkju í Reykholti. Þær söfii- uðu rúmlega 7.500 kr. Telpurnar afhenda hér sóknar- prestinu sr. Geir Waage peningana. Telpurnar heita: Rannveig Guðlaugsdóttir, Guðrún Þorvaldsdóttir, Kristín Snorradóttir og Anna Helga Sigfúsdóttir. 1 Flugleiðir: Tilboð frá tíu sokka- buxnaframleiðendum c„VIÐ iiöfum fengið tilboð frá tíu sokkabuxnaframleiðendum og erum þcssa dagana að bera saman verð og gæði. ¦ i W^»» m Mátaðu svo mínar næst. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavik, dagana 1. september til 7. september, að báðum dögum meðtöldum, er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Lyfjaberg opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaðar laugardaga og helgidaga. Nesapótek: Virka daga 9-19. Laugard. 10-12. Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarnarnes og Kópavog í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg frá kl. 17 til kl. 08 virka daga. Allan sólarhringinn, laugardaga og helgidaga. Nánari uppl. í s. 21230. Borgarspftalinn: Vakt 8-17 virka daga fyrir fólksem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans s. 696600). Slysa- og sjúkravakt allan sólarhringinn sami sími. Uppl. um lyfjabúðir og læknaþjón. í símsvara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Hellsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Tannlæknafél. Símsvarl 18888 gefur upplýsingar. Alnæmi: Uppl.sími um alnæmí: Símaviötalstími fram- vegís á miðvíkud. kl. 18-19, s. 622280. Læknireða hjúkr- unarfræðingur munu svara. Uppl. í ráðgjafasíma Samtaka '78; mánud. og fimmtud. kl. 21-23: 28539. Símsvarar eru þess á milli tengdir þessum simnúmerum. Alnæmisvandinn: Samtök áhugafólks um alnæmisvand- ann vilja styðja smitaöa og sjúka og aðstandendur þeirra, s. 22400. Krabbamein. Uppl. og ráðgjöf. Krabbameinsfél. Virka daga 9-11 s. 21122, Félagsmálafulltr. miðviku- og fimmtud. 11-12 s. 621414. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í s. 622280. Millitiðalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Við- talstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er símsvari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráðgjafasími Sam- taka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. S. 91-28539 — símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á þriðjudögum kl. 13-17 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíð 8, s.621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð, s. 612070: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Apótek Kópavogs: virka daga 9-19 laugard. 9-12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt s. 51100. Apó- tekið: Virka daga kl. 9-18.30. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjarðarapótek: Opið virka daga 9-19. Laugardög- um kl. 10-14. Apótek Norðurbæjar: Opið mánudaga — fimmtudaga kl. 9-18.30, föstudaga 9-19 laugardögum 10 til 14. Apótekin opin til skiptís sunnudaga 10-14. Uppl. vaktþjónustu í s. 51600. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes s. 51100. Keflavlk: Apótekið ér opið kl. 9-19 mánudag til löstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga ki. 10-12. Heilsugæslustöð, símþjónusta 4000. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt 2358. — Apótekið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Heimsóknartlmi Sjúkrahússins 15.30-16 og 19-19.30. Rauðakrosshúslð, Tjarnarg. 35. Ætlað börnum og ungl- ingum ívanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilis- aðstæðna, samskiptaerfiðleika, einangrunar eða persón- ul. vandamála. S. 622266. Barna og unglingasími 622260. LAUF Landssamtök áhugafólks'um flogaveiki. Skrifstofa Ármúla 5. Opin mánudaga 16.30-18.30. s. 82833. Samb. isl. berkla- og brjóstholssjúklinga, S.Í.B.S. Suður- götu 10. G-samtökin: Samtök gjaldþrota greiðsluerfiðleikafólks. Uppl. veittar i Rvik i simum 75659, 31022 og 652715. I Keflavík'92-15826'. Foreldrasamtökín Vímulous æska Borgartúni 28, s. 622217, veitir foreldrum og foreldrafél. upplýsingar. Opin mánud. 13-16. Þriðjud., miðvikud. og föstud. 9-12. Fimmtud. 9-10. Kvennaathvarf: Allan sólarhringinn, s. 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem belttar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. MS-félag islands: Dagvist og skrifstofa Alandi 13, s. 688620. Lffsvon — landssamtök til verndar ófæddum börnum. S. 15111 eða 15111/22723. Kvennaráðgjöfin: Sími 21500. Opin þriðjud. kl. 20-22. Fimmtud. 13.30 og 20-22. Sjálfshlálparhópar þeirra sem orðið hafa fyrir sifjaspellum, s. 21260. SÁÁ Samtök áhugafóíks um áfengisvandamálið, Síðu- múla 3-5, s. 82399 kl. 9-17. Skrifstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, s. 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamái að stríöa, þá er s. samtakanna 16373, kl. 17-20 daglega. Fréttasendingar Ríkisútvarpsins til útlanda daglegaá stuttbylgju til Norðurlanda, Betlands og meginlands Evr- ópu: kl. 12.15-12.45 á 15767, 15780, 13745 og 13790 kHz. og kl. 18.55-19.30 á 15767, 15780, 13855, 13830 og 9268 kHz. Hlustendum á Norðurlöndum er þó sérstaklega bent á 15780, 13790 og 13830 kHz. Þeir geta einnig nýtt sér sendingar á 13855 kHz kl. 14.10 og 23.00 Til Kanada og Bandaríkjanna kl. 14.10-14.40 á 15767, 13855 og 13790 kHz og 19.35-20.10 á 15767, 15780 og 17440 kHz. 23.00-23.35 á 15767, 15780 og 13855 kHz. Hlustendur í Kanada og Bandaríkjunum geta einnig nýtt sér sendingar á 13790 kHz kl. 12.15 og 13830 kHz kl. 19.00. Hlustendum í Mið- og Vesturrikjum Bandaríkjanna og Kanada er sérstaklega bent á 13790 og 15780 kHz. ísl: tími sami og GMT. SJÚKRAHÚS - Heimsóknartímar Landspitalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspítalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. — Landakotsspit- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19. Barna- deild : Heimsóknartími annarra en foreldra er kl. 1607. — Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á láugardög- um og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14-17. — Hvítabandið, hjúkrunardeild og Skjól hjúk- runarheimili. Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensás- deild: Mánudaga til föstudaga kl. 16-19.30 — Laugar- daga og sunnudaga kl. 14-19.30. — Heilsuverndarstöð- in: Kl. 14 til kl. 19. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Aila daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flóka- deild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæiið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vffilsstað- aspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15-16 og kl. 19.30-20. — St. Jósefssp/tali Hafn.: Alia daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnulilíð hjúkrunarheimili í Kópavogi: Heimsóknartlmi kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkra- hús Keflavfkurlæknlshéraðs og heilsugæslustöðvar: Neyðarþjónusta er allan sólarhringinn á Heilsugæsfustöö Suðurnesja. S. 14000. Keflavík - sjúkrahúslð: Heimsókn- artími virka daga kl. 18.30—19.30. Um helgar og á hátíð- um: Kl. 15.00—16.00 og 19.00-19.30. Akureyri — sjúkra- húsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 -16.00 og 19.00-20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00-19.00. Slysavaröstofusími frá kl. 22.00- aoo, s. 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, s. 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Aðal lestrarsalur opinn mánud. — föstudags kl. 9-19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimlána) mánud. — föstudags 13-16. Háskólabókasafn: Aðalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-17. Upplýsingar um útibú yeittar í aðalsafni, s. 694326. Árnagarður: handritasýning StofnunarÁrna Magnússon- ar, þriðjud., fimmtud.- og laugardögum kl. 14-16. Þjóðmlnjasafnlft: Opið alla daga nema mánud. kl. 11 -16. Akureyri: Amtsbókasafniö: Mánud.—föstud. kl. 13-19. Nonnahús alla daga 14-16.30. Náttúrugripasaf n Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122 og 79138. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud. — fimmtud. kl. 9-21, föstud. kl. 9-19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn — Lestrarsal- ur, s. 27029. Opinn mánud. — laugard. kl. 13-19. Hof- svallasafn, Hofsvallagötu 16, s. 27640. Opið mánud. — föstud. kl. 16-19. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir. víðsvegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn þriðjud. kl. 14-15. Borgarbókasafnið í Gerðubergi fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn miðvikud. kl. 10-11. Sólheimasafn, miðvikud. kl. 11-12. Árbæjarsafn: Opið alla daga nema mánudaga 10-18. Veitingar í Dillonshúsi. Norræna húsið. Bókasafnið. 13-19, sunnud. 14-17. — Sýningarsalir: 14-19/22. Ustasafn islands, Fríkirkjuveg, opið alla daga nema mánudaga kl. 11-17. Safn Ásgrfms Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga frá kl. 13.30-16.00. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið alla daga kl. 10-16. Listasafn Einars Jónssonar: Opið alla daga nema mánu- daga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn dag- lega kl. 10-17. Kjarvalsstuðir: Opið alla daga vikunnar kl. 11—1.8. Llstasafn Sigurjóns Ólafssonar, Laugarnesi: Opið laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—17 og á þriðjudagskvöldum kl. 20-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.—föst. kl. 10-21. Lesstofan kl. 13-16. Myntsafn Seðlabanka/Þjóðminjasafns, Einholti 4: Öpið sunnudaga milli kl. 14 og 16. S. 699964. Náttúrugripasafnið, sýningarsalir Hverfisg. 116: Opnir sunnud. þriðjud. fimmtud. og laugard. 13.30-16. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. Söfn í Hafnarfirði: Sjóminjasafnið og Byggðasafnið opin alla daga nema mánudaga kl. 14-18. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri s. 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavlk: Sundhöllin: Mánud. — föstud. kl. 7.00-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. kl. 8.00- 15.00. Laugardalslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnudaga frá kl. 8.00- 17.30. Vesturbæjarlaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá kl. 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Breiðholtslaug: Mánud. — föstud. frá kl. 7.00- 20.30. Laugard. frá 7.30-17.30. Sunnud. frá kl. 8.00- 17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 6.30-21.30. Fóstudaga kl. 6.30-20.30. Laugar- daga kl. 10-18. Sunnudaga kl. 10-16. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga — fimmtudaga. 7-9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8-10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. Kvennatimar þriðjudaga og fimmtudaga 19.30-21. , Sundlaug Kópavogs: Opin mánudaga — föstudaga kl. 7-9 og kl. 17.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 9-12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánud. — föstud. kl. 7-21. Laugard. frá kl. 8-16 og sunnud. frá kl. 9-11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga — föstudaga kl. 7-21, laugardaga kl. 8-18, sunnudaga 8-16. Simi 23260. Sundlaug Seftjarnarness: Opin mánud. — föstud. kl. 7.10-20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.