Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 27
- M0ÍÍgMBLÁ£)1Ð ¦fflÐVIKÚDAGUR ;6.'- SEPTEMBER 1989 27 Brids Arnór Ragnarsson Bikarkeppnin Bridssambandinu hafa borist nokkur úr- slit í leikjum úr Bikarkeppninni. Sveit Val- týs Jónassonar frá Siglufirði gerði sér lítið fyrir og vann sigur á sveit Sigurðar Vil- hjálmssonar í sextán liða úrslitum. Leikur- inn var geysijafn og spennandi og skildi aðeins einn impi sveitirnar í lokin. Lokatöl- ur voru 80-79, svo jafnari gat leikurinn varla verið. Leikurinn var spilaður 19. ágúst. Miðvikudaginn 23. ágúst léku Valtýr og félagar svo gegn Skrapsveitinni frá Reykjavík og varð þá Valtýr að láta í minni pokann. Lokatölur í þeim leik voru 113-66. Skrapsveitin er þar með komin í undanúr- slit. Spilarar í Skrapsveitinni eru Hjördís Eyþórsdóttir, Jacqui McGreal, Rúnar Magn- ússon og Kristján Már Gunnarsson. Sveit Flugleiða er einnig komiri í undanúrslit, en hún lék gegn sveit Sigmundar Stefánssonar í 8 sveita úrslitum mánudaginn 28. ágúst. Sveit Flugleiða vann þann leik örugglega, 126-27, en sveit Sigmundar gaf leikinn eft- ¦ ir þrjá lotur af fjórum. Spilararnir í sveít Flugleiða eru Jón Baldursson, Aðalsteinn Jörgensen, Ragnar Magnússon og Ragnar Hermannsson. Undanúrslitin eru spiluð - 9.-10. september og úrslitin (um 1. og 2. sætið og 3. og 4.) 22.-23. september. Opið stórmót í Kópavogi Fimmta og síðasta Alslemman á þessu sumri, verður spiluð í Félagsheimili Kópa- vogs, helgina 16.-17. september. Spilaður verður barometer og þátttaka bundin við 28-32 pör hámark, með 3 spilum milli para. Þegar eru um 16 pör bókuð til leiks, en skráningu annast Ólafur Lárusson í síma 91-16538 og Jakob Kristinsson í síma 91- 623326 og 14487. Veitt verða verðlaun fyrir 3.-4. efstu sætin, að jafnvirði vel yfir 100 þúsund krón- ur, auk þess sem spilað veðrur um silfur- stig. Mótið er opið öllu bridsáhugafólki, en minnt á takmarkaða þátttöku. Sumarbrids Góð þátttaka var í Sumarbrids sl. fimmtudag, 31. ágúst. 44 pör mætlu til leiks og var spilað í 3 riðlum. Úrslit urðu (efstu pör); A-riðill Guðrún Jóhannsdóttir — Gróa Guðnadóttir 250 Dúa Ólafsdóttir - Ólína Kjartansdóttir 243 Þær stjórnuðu hlutaveltu sem haldin var inni í Kleppsholtinu, Kambsvegi. Þar söfhuðust rúmlega 2.700 kr. til Reykjavíkurdeild- ar Rauða krossins. Dömurnar heita: Ásta Dögg Jónasdóttir, Sigur- laug IMLjölI Jónasdóttir, Sigurrós Jóna Oddsdóttir og Hildigunnur Birgisdóttir. Sigríður Ottósdóttir — IngólfurBöðvarsson' 242 Lovisa Eyþórsdóttir — HildurHelgadóttir 239 Lárus Hermannsson — ÓskarKarlsson 237 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 232 B-riðill Björn Arnórsson — ÓlafurJóhannesson ! 181 Hermann Lárusson — Magnús Ólafsson 180 Björn Arnarson — Guðlaugur EUertsson • 178 Anton R. Gunnarsson — Friðjón Þórhallsson 170 Guðjón Einarsson — Runólfur Jónsson 167 Hjördís Eyþórsdóttir — Jakob Kristinsson 166 C-riðill Ólafur Lárusson — Rúnar Lárusson 210 Murat Serdar — Bernódus Kristinsson 187 Steingrímur Steingrímsson — Örn Scheving 175 Eyjólfur Magnússon — Jóhannes Guðmannsson 170 Helgi Nielsen — Hreinn Hreinsson 164 Ljósbrá Baldursdóttir — Sveinn R. Eiríksson 162 Og staða efstu spilara hefur lítið breyst. Þórður Björnsson er enn efstur með 375 en næstu menn eru: Murat Serdar 348, Anton R. Gunnarsson 312, Lárus Her- mannsson 310, Jakob Kristinsson 268, Óskar Karlsson 235, Sigurður B. Þorsteins- son 223, Gylfi Baldursson 210, Hjördís Eyþórsdóttir 194 og Lovísa Eyþórsdóttir 167. 4 keppniskvöld eru eftir í Sumarbrids, þar af 3 sem telja til stigakeppni sumars- ins. Verðlaun verða síðan afhent fimmtu- daginn 14. september. Bridsfélag Hafnarfjarðar Nýlega kom nýkjörin stjórn félagsins saman til fyrsta fundar eftir aðalfuna og á þeim fundi skipti stjórninmeð sér verkum á eftirfarandi hátt: Formaður: Kristján Hauksson, varaformaður: Ingvar Ingvars- son, gjaldkeri: Trausti Harðarson, ritari: Árni Hálfdánarson, ¦ áhaldavörður: Ársæll Vignisson og meðstjórnandi: Ólafur Torfa- son. Spilamennska vetrarins hófst 4. septem- ber nk. með einskvölds tvímenningi en 11. september hefst Hausttvímenningurinn sem að þessu sinni verður með barómeter-sniði. - Glerid sf .¦ NÚ FLYTJUM VIÐ OKKUR UM SET Á BILDSHOFÐA 16 Eins og áður erum við með: Öryggisgler, skurð, slípingu og firamrúður, ísetning samdægurs. Spegla, borðplötur, kílgúmmíborða o.fl. Enn betri þjónusta. Cjrierio s/f, BÍLDSHÖFÐA16, SÍMI 686-510. Innilegar þakkir til allra, sem glöddu mig á 95 ára afmœlinu með heimsóknuni, gjöfum og skeytum. GuÖ blessi ykkur öll. Krístín P. Sveinsdóttir frá Gufudal. Innilegt þakklœti til allra, er sýndu mér vin- áttu á sjötiu ára afmœli mínu þann 10. ágúst sl., með símtölum,skeytum, blómum og öðrum gjöfum' Guð blessi ykkur öll: Jón Egill Ferdinandsson, Furugerði1. iölvuskOli stjOanunarfelags Islands lOLVUSKOLI 5TJORNUNARFELAOS ISLANDS . TÖLVIÍSKÓLAR A TÖLVUSKÓU OÍSLA J. JOHNSEN Byrjendanámskeið fyrir notendur dBASE III- og dBASE IV 11.-15. sept. kl. 13—17 á Nýbýlavegi 16, Kópavogi. Leiðbeinandi: Ólafur H. Einarsson. SKRÁNING í SÍMUM 621066 og 641222 TOOAJSKÓU STJOtlHUNARF£UUl$ tSLANDS TÖLVUSKÓLAR A TÖLVUSKÓU QÍSLA J. JOHHSEN OFLUG OG AUÐLÆRÐ V}\1 Z^ Byrjendanámskeið ^4^*^^X^11.-14. sept. kl. 8.30-12.30 'lSpa^^'^' í Ánanaustum 15, Reykjavík ^f\y^ Leiðbeinandi: Ragna Sigurðardóttir Guðjohnsen. SKRÁNING í SÍMUM 621066 QQ 641222 / VERÐBREFAREIKNINGI VIB FELST M.A. ÞESSI ÞJÓNUSTA: Yfirlit um verðbréfaeign á tveggja mánaða fresti, áramótayfirlit sem auðveldar skatfframtal, heildarumsjón með verðbréfaeign og innheimta afborgana, eftirlit með arðgreiðslum og útgáfu jöfnunarhlutabréfa. SPARIFÉD ER í GÓÐRI UMÖNNUN Á VERDBRÉFAREIKNINGI VIB Margt fólk sem komið er á miðjan aldur á verulegar eignir. Þetta fólk hefur sýnt fyrirhyggju og sparað og á nú ýmist fasteignir eða umtalsverða fjármuni í bönkum. Verðbréfareikningur VIB er sérstaklega sniðinn að þörfum þessa fólks enda eru það æ fleiri sem ávaxta fé sitt í traustum verð- bréfum. Þannig ávaxtast eignirnar vel og eigandinn á að þeim greiðan aðgang. SPARIFED ER VEL TRYGGT A VERDBRÉFAREIKNINGI VIB A Verðbréfkreikning er hægt að skrá öll þau verðbréf sem VIB hefur á boðstólum: Sjóðsbréf 1,2,3 og 4, bankabréf, skuldabréf Glitnis, Iðnlánasjóðs ogsparískírteini. Einnig hlutabréf sem og önnur verðbréf á mark- aðnum. Með því að dreifa kaupunum á nokkrar tegundir verðbréfa fæst í senn öryggi og góð ávöxtun. Verið velkomin í Armúla 7 eða hringið í síma 681530 og fáið bækling sendan heim. VIB VERÐBRÉFAMARKAÐUR IÐNAÐARBANKANS HF Ármúla 7, 108 Reykjavik. Sími 68 15 30

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.