Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.09.1989, Blaðsíða 32
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 6. SEPTEMBER 1989 82____________________ Stiörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur — Guðmundsson í dag er það umfjöllun um ástarlíf Vogarinnar (23. sept- ember - 22. október) og Sporðdrekans (23. október - 21. nóvember) í lokaúttekt okkar á merkjunum. Einung- is er fjallað um hið dæmi- gerða fyrir sólarmerkið og einnig má taka mið af stöðu Venusar og Mars í merkjum í korti okkar. Tillitssemi __Vogin er tilfinningalega opin r og jákvæð og jafnframt Ijúf og vingjarnleg. Hún er þægi- leg í samstarfi og fellur vel að elska og er tillitssöm í ást. Vogin reynir alltaf að skilja þarfir ástvinar síns og móta út frá því sameiginleg- an grunn sem bæði geta sætt sig við. Fágun Vogin laðast að fegurð og vill jafnvægi í líf sitt. Hún hrífst því af fáguðu fólki, af þeim sem eru menningarlega sinnaðir, hugmyndaríkir og félagslega þroskaðir. Hún hrífst oft af hugsun fólks og hugmyndum eða af sérstakri -«fegurð. Eitt ráð til að vekja áhuga Vogarinnar er að segja henni frá öllu fólkinu sem við þekkjum og að bjóða henni í fjölmenn samkvæmi. Hun er félagslynd og þrífst því best í sambandi sem lokar ekki á félagsþörf hennar. Rómantík Vogin er rómantísk í ástum. Umhverfi ástarleikja þarf að vera aðlaðandi. Kertaljósið, rétt lýsing, tónlist, góður ilm- ur, fegurð og mýkt þurfa að ■•■vera ráðandi. Góðar samræð- ur skipta einnig miklu og mikilvægt er að vera kurteis, jákvæður og fágaður í hegð- un. Henni er illa við vanda- mál, grófleika, óréttlæti og óheflaða framkomu. Frœgur elskhugi Sporðdrekinn er frægur fyr- ir sterka kynorku og heitar ástríður og er stundum sagt að hann sé öðrum merkjum fremri og skemmtilegri sem ástarfélagi. Sjálfsagterþetta einstaklingsbundið eins og gengur en er rétt að því leyti að Sporðdrekinn hefur sterk- ar tilfinningar og hefur tölu- *«*íerðan áhuga á kynlífi og því að ná djúpum tengslum við annað fólk. Erótík Þegar taiað er um kyniíf og Sporðdrekann er rétt að taka eitt fram. Sporðdrekinn er tifinningamerki og áhugi hans beinist fyrst og fremst að því að ná djúpu sálrænu sambandi við aðra mannveru. Hið líkamlega situr ekki allt- af í fyrsta sæti. Það er t.d. frekar Nautið sem leggur áherslu á hreina líkamlega ást. Sporðdrekinn hefur áhuga á því sem við getum kallað erótík. Á dulúð, á sál- rænum straumum, tálbrögð- J um og því að ást leiði til umbreytingar. Hann viii tapa sjálfinu í ástinni og umbreyt- ast, eða öðlast aukinn þroska. Hulinn eldur Þó það sé rétt að Sporðdrek- inn geti verið heitur í návígi, er hann jafnframt dulur og oft á tíðum bældur. Það get- ur því verið erfitt að komast niður á eidfjallið sem kraum- ar undir jökulbreiðunni. Sporðdrekinn hleypir öðrum ekki nálægt sér nema hann treysti viðkomandi og tilfinn- -ingalegu andrúmslofti um- hverfisins. Það þarf því oft að gera ákveðnar tilfæringar til að kveikja í honum. Erótísk föt, dulúð, rétt augnatiilit og hálfkveðnar vísur gera þar sitt gagn. Allt sem höfðar til áhuga hans á því duiarfulla er hvetjandi. Sem elskhugi er Sporðdreki næmur, heitur og skilnings- ríkur. GARPUR Py/e/R. UTAN GESTAHER.BER<Z£ AWfjfj PRJNSESSA BENÖRiA - ‘ ----V- - /H'A BG /ET/.A AÐpÚ HAFlR KOM\ /o T!L AÐSPyiZTA UM SKART- /= GRIPiKA þirJA ? —----' /// já, e/nmutt! ég iass/ aoc/epa MVND! F/NNA ÞlG HUAR. ERþesS/ EL SKULEG/ KOTTUe ? 06 þ Ú, ADAM, \ EG HEF R/KA G/ZETTU Þ/G EKK/ \ ASTEDU T'L SVONA. þö ÞAEFTI ÆO HAFA 'A~ MElRA EN KíSE/yUÐ\HyG&TUFí MITT T/L AE> j3KAIZVGEIPUZ LDSNA V/Ð þESSAPjþ/N/P 06 KÖTT- HPUtCKUp ^yuP/NN AA/NN "/<EPA HAFA SÆS' HO/aPlD. r> ■ ■ r11 n GRETTIR BRENDA STARR É& SK/L þe TTA EK*H Hfí- BOTTOAAL/NE-, ÞCJ SKEKD H/ÐUR FE tjl FKÉTTA/EN Þ/EBUþ / STAD/NN FJÖLAUDLA- GAGN/ZýNANDA 7 V/O KADUM Kéttan f-jöuwb/a GAGN/ZýNANDA/UNGFRÚ STARÞ, OG ALL/fí SJÖN- va/zpssjokl/ng- ) Z*. FÚ'U AR. i80RG/HN/ rl- ~ MUNU KAUPA ÖLOSSANN' \ 1 SlVO AB ÞÖ\ íTA/HAA, EN Fy/ZST f/ELOUP AD\ VEREOAi V/E> AE> fiú UEKB/P) KO/HAST útuk -----------l pESSU /UUSTER/. FJÖL/H/B Gagn - /Zý/VAND/ BLOSSJN 5, i LEFTy ? LJÓSKA BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Síðastliðinn sunnudag unnu Bragi Hauksson og félagar sveit Polaris í 8 liða úrslitum Bikar- keppninnar. Polaris náði góðu forskoti í fyrstu lotunni, sem Bragi vann til baka í þeirri næstu. Og eftir þrjár lotur átti Bragi 9 IMPa til góða. Polaris náði 6 IMPum til baka, svo loka- niðurstaðan var 3ja IMPa mun- ur. Lítum é eina ófreskju úr þriðju lotu: Norður gefur; AV á hættu. Norður ♦ 10862 ¥ 54 Vestur ^ ÁG63 ♦ÁG +752 ¥ A109763 llllll ♦ - ♦ AkD93 Suður ♦ 9 ¥ KDG82 4 92 + G10864 Austur ♦ KD7543 ¥ — ♦ KD108754 *- Hrólfur Hjaltason og Ásgeir Ásbjörnsson í sveit Braga voru með spil AV í opna salnum á móti Þorláki Jónssyni og Guð- mundi P. Arnarsyni. Vestur Norður Austur Suður Á.Á. Þ.J. H.H. G.P.A. Pass 1 spaði 2 spaðar 3 lauf 3 tíglar Dobl 3 hjörtu Dobl Pass Paassss Pass Dálkahöfundur valdi ekki rétta tímann til að skýra frá 5-5 í hjarta og láglit. En slapp þó í fyrsta hring, því Ásgeir taldi víst að lágliturinn væri tígull og nennti því ekki að elta ólar við doblið. Enda færi þá sagnrými til spillis. Þorlákur dró svipaða ályktun af þriggja laufa sögninni. Hún virtist benda til að litur suðurs væri tígull og þá var hann til í tuskið. Hrólfur hafði oft doblað á lak- ara tromp og sama má segja um Ásgeir, sem ætlaði ekki að trúa sínum eigin augum. En pass Hrólfs í lokin var trega- fullt, sem skiljanlegt er. Þrátt fyrir, eða kannski vegna legunnar, fór spilið aðeins 4 nið- ur, sem gaf AV 800. Það standa 5 spaðar í AV, sem gefa. 650, svo NS töldu sig sleppa bærilega miðað við efni og aðstæður. En ef menn komast ekki í feitt dobl er varla hægt að sneiða fram hjá slemmu, enda spiluðu Karl Sigurhjartarson og Sævar Þor- biörnsson 6 spaða. Bragi græddi því 14 IMPa á spilinu. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Hinu geysiijölmenna opna móti í Vestur-Berlín lauk um miðjan ágúst. Þessi staða kom upp á mótinu í viðureign alþjóðlega meistarans Ionescu, Rúmeníu, (2.480) sem hafði hvítt og átti leik, og Rahls, V-Þýzkalandi. 32. Dxf5! - HxiT. 33. Hxf5 og svartur gaf þessa stöðu, því hann getur ekki hindrað hvít í að skipta upp í peðsendatafl með 34. Hf8. Vegna þess að hvítur á valdað frípeð á d5 vinnur hann peðsenda- taflið auðveldlega. Átta skákmenn deildu með sér efsta sætinu á mótinu, stórmeist- ararnir, Gavrikov, Dorfman, Glek og Razvujev, allir Sovétríkjunum, Lukov, Búlgaríu, Bönsch, A-Þýzkalandi og alþjóðameistar- inn Lukas Brunner, sem er ný- fluttur frá V-Berlín til Sviss. Þeir hlutu allir 7 v. af 9 mögulegum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.