Morgunblaðið - 07.09.1989, Síða 16

Morgunblaðið - 07.09.1989, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 verslunin að Laugavegi 13, býður upp á sófa, stóla, púða, sængurver, handklæði og vefnaðarvörur í miklu úrvali. habitat Vörulistinn frá Habitat er þægUegur verslunarmáti sem býður upp á mikið úrval af gjafavörum og húsbúnaði fyrir heimilið. habitat Laugavegi 13 — 101 Reykjavík W 91-625870 V/SA EUROCARD HYBREX FVUKOMW SIMAKERFI Amjöggömiverm Bíður fyrir þig og gerir viðvart, man og minnir á, sendir skilaboð og svarar þeim. Eitt handtak leysir mörg af hólmi HYBREX - ÓDÝRT, FJÖLHÆFT OG FULLKOMIÐ SÍMAKERFI Heimilistæki hf LEITIÐ UPPLÝSINGA Á TÆKNIDEILD HEIMILISTÆKJA. TæKnideild • Sætúni8 SÍMI: 69 15 00 'SOMUHgjUM MARGT SMÁTT GERIR EITT STÓRT Siálfstæðisflokkurinn kemur á fót styrktarmannakerfí eftir Friðrik Sophusson Um þessar mundir er Sjálfstæðis- flokkurinn að koma á fót styrktar- mannakerfi. Þátttakendum er gef- inn kostur á að greiða reglulega viðráðanlega upphæð, sem rennur til flokksstarfseminnar. Framlög styrktarmanna renna annars vegar til þeirra félaga, sem flokksmenn eiga aðild að og hins vegar til mið- stjórnarskrifstofunnar, sem sér um sameiginlega starfsemi og þjónar félögrim um land allt. Meiri tilkostnaður - minni tekjur Þótt langmestur hlutj starfsemi Sjálfstæðisflokksins sé unninn af áhugafólki, sem leggur á sig mikla vinnu án umbunar, þarf flokkurinn á fjármagni að halda til að standa -straum af alls kyns tilkostnaði. Á síðustu árum hefur kostnaðurinn aukizt í takt við nýjar og auknar kröfur, sem gerðar eru. Sjálfstæðis- flokkurinn hefur þess vegna eins og aðrir stjórnmálaflokkar átt í erf- iðleikum með að ijármagna rekstur- inn og safnað nokkrum skuldum. Kosningabaráttan fyrir alþingis- kosningarnar 1987 varð flestum stjórnmálaflokkum afar dýr. SJALFSTJEDISFLOKKURINN () II Á R A Styrktarmaður | sjAlfstædisflokksins | Sjálfstæðisflokkurinn er um þess- ar mundir að koma á fót styrktar- mannakerfi til að tryggja fjár- hagslegan grundvöll þróttmikils sljórnmálastarfs. Ástæðan var sú, að sjónvarpsaug- lýsingar í stórum stíl héldu innreið sína og hleyptu kostnaðinum upp úr öllu valdi. Vor- og hausthappdrætti hafa verið helztu tekjulindir Sjálfstæðis- flokksins. Stjórnmálaflokkarnir gjalda þess eins og svo mörg önnur félagasamtök, að hefðubundin happdrætti eiga erfitt uppdráttar í samkeppni við skafmiða, lottó og getraunir. Þeir, sem njóta afrakst- urs þessarar fjáröflunar, eiga það fyllilega skilið, en um leið verða stjórnmálaflokkarnir að finna nýjar. Á að styrkja stjórnmálaflokka af opinberu fé? Innan stjórnmálaflokkanna háfa að undanförnu farið fram umræður um ijárhagslegan grundvöll stjórn- málastarfseminnar í landinu. Vitað er, að forystumenn sumra stjórnmálaflokka á vinstri væng stjórnmálanna telja eðlilegt og æskilegt að stjórnmálaflokkarnir njóti framlaga úr ríkissjóði til starf- semi sinnar. Þeir telja það lýðræðis- lega skyldu ríkisins að sjá til þess að stjórnmálaflokkar, a.m.k. þeir, sem hlotið hafa þingsæti í kosning- um, njóti fyrirgreiðslu ríkisins til að geta haldið úti starfsemi sinni. Sjálfstæðismenn hafna þessum sjónarmiðum. Það er að vísu rétt, að stjórnmálaflokkar og starfsemi þeirra eru forsendur lýðræðis, þar sem það hefur þróazt og lýðræði og mannréttindi eru í hávegum höfð. Það er hins vegar skoðun flestra sjálfstæðismanna, að flokk- arnir eigi ekki að byggja tilveru sína á fjármunum skattborgaranna heldur á framlagi flokksmanna og stuðningsmanna. Opinberir styrkir til stjórnmálaflokka, umfram sér- fræðiaðstoð til þingflokka, gera þá háða rikisvaldinu og veita þeim for- Hver á sök á verðbólgunni? vera 308,77 á kg til bænda, en skv. grundv. 1/10 1983 kr. 95,42, þ.e. 3,2 föld hækkun. Ég keypti dilkakjöt niðursagað eftir minni ósk haustið 1983 á kr. 106,00, en í júní 1989 á kr. 384,70, þ.e. 3,6 föld hækkun. Ég vil nú benda á nokkur dæmi um hækkanir á vörnverði rar þjðn. ustu frá árinu 1983 þar til nú: Jóhann Þórðarson Kr. ’83 Kr. ’89 Hækkun Mjólk per Iítra 17,10 60,00 3,5 föld Kaffipakki 26,95 97,00 3,6 föld Haframjöl 950 g 41,70 128,00 3,0 föld Ýsa slægð og hausuð 36,30 187,00 5,2 föld Smjörlíki per kíló 49,40 194,00 3,9 föld Hrísgijón 500 g 17,15 58,00 3,4 föld CocoaPuffs481g 102,85 245,00 2,4 föld Cornflakes 500 g 53,55 164,00 3,0 föld Lýsi, flaska 36,30 188,00 5,2 föld Lúx handsápa 9,95 46,00 4,6 föld Burðar- og áb.gj.bréfa 20,50 84,00 4,0 föld Afnotagjöld sjónvarps 2.999,00 18.000,00 6,0 föld Áskrift dagbl. íjúlí 230,00 900,00 3,9 föld Skoðunargjald bifreiða 120,00 1.960,00 16,0 föid Heimilistrygging 725,00 3.556,00 4,9 föld Líftrygging 810,00 5.249,00 6,5 föld Hiti frá hitav. R. p/rm3 6,32 32,70 5,17 föld Flugfargj. Rvík.-Isaij. 1.148,00 4.218,00 3,67 föld eftir Jóhann Þórðarson í Morgunblaðinu 30. júlí sl. er fjallað um landbúnað á Islandi og á það bent að verð á t.d. dilkakjöti og mjólk hafi hækkað langt umfram verðbólgu. Niðurstaða greinarhöf- undar er sú að ástæðan fyrir þess- ari hækkun, sem sé óeðlileg miðað við aðra vöru, stafi af óhagkvæmum rekstri í landbúnaði og bændum kennt um eins og fyrr _að þeir eigi aðalsök á verðbólgu á íslandi. Ég tel mig hafa fylgst nokkuð með þróun á vöruverði og þjónustu í gegnum tíðina og fór því að kanna mitt heimilisbókhald með því að bera saman verð á árinu 1983 og eins og það er nú. Niðurstaða mín var sú eins og mig grunaði að ekki væri rétt með farið í tilvitnaðri grein því fram kom að dilkakjöt og mjólk hafði ekki hækkað meira en önnur vara og var hækkunin frekar í neðri kantinum. Að sjálfsögðu tók ég til viðmiðunar verð á nýmjólk á fernum og verð á dilkakjöti, þegar keyptir eru heiiir skrokkar sundurteknir eftir ósk kaupanda, þ.e. í kótelett- ur, lærisneiðar, grillsneiðar og þess háttar. Frekari úrvinnsla á vöru þessari tel ég ekki að tilheyri land- búnaði, heldur iðnaði eða verslun. Að sjálfsögðu er vinna við niðursög- un á kjötinu og verslunarálagning innifalin í verði því sem ég tilgreini hér á eftir. Ég vil benda á að í nokkrum tilvikum styðst ég við verð það sem auglýst hefur verið á vör- unni í Lögbirtingablaðinu, en aðal- lega við verð það sem ég hef fært inn í mitt heimilisbókhald hverju sinni. Ég vil benda á að lánskjaravísi- tala var 727 stig í ágúst 1983 en er nú 2.557 stig í ágúst 1989, þann- ig að vísitala þessi hefur hækkað 3,5 falt. Skv. verðlagsgrundvelli 1. okt. 1988 átti verð á dilkakjöti DIA að Svo að ógleymdum ryksugupok- unum, sem ég frétti af nú á dögun- um, sem kostuðu í júní 1983 kr. 30,00, en nú eitthvað á fjórða hundrað krónur, þ.e. sem næst 11 föld hækkun. Til viðbótar þessu vil ég benda á að þann 10. sept. 1981 kostaði tonnið af sementi kr. 983,00 en nú 2. ágúst 1989 kr. 10.250, hækkun- in er er 10,43 föld. Dilkakjötið kost- aði þá 41,05 en nú skv. auglýstu verði 404,10 (ekki tilboðsverðið), hækkunin er 9,8 föld. Ýsan kostaði 3. ágúst 1981 kr. 9,95 en nú 187,00, hækkunin er 18,79 föld. Mjólkin kostaði 21. sept. 1981 kr. 6,05 1, en nú kr. 60, hækkunin er 9,91 föld. Flugfargj. Rvík-Ísafj.. kostaði 1983 í nóv. 376, nú kr. 4.218, hækkunin er 11,2 föld. „Það sem mér fínnst aðallega villa um fyrir mönnum sem fjalla um hagræðingu er það að þeir telja nauðsynlegt að stækka rekstrarein- ingarnar og þá sama hvers eðlis reksturinn er. Ljóst er að þetta er ekki algild lausn. Það gildir ekki sama reglan hvort verið er að fram- leiða eldspýtur eða dilkakjöt og mjólk, það hljóta allir að sjá.“

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.