Morgunblaðið - 07.09.1989, Síða 25

Morgunblaðið - 07.09.1989, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1989 25 Getgátur um tildrög flugslyssins í Brasilíu: Knattspyrnuáhugi flu g- mannsins ástæða slyssins? Rio de Janeiro. Frá SigTÍöi Sundin, fréttaritara Morgnnblaðsins. FLAK Boeing 737 farþegaþotu brasilíska flugfélagsins Varig, sem saknað var siðastliðinn sunnudag, hefiir fundist í Mato Grosso, víðs (jarri áætlaðri flugleið hennar og komust 46 maður lífs af úr slysinu. 8 létust. Tildrög slyssins eru vægast sagt óljós, en orðrómur er á kreiki um flugmaðurinn hafi sett sjálfstýringu vélarinnar á til þess að hlusta á lýsingu á landsleik Brasilíu og Chile. Hann hafi hins vegar matað hana á alröngum upplýsingum. Farþegavélin var á leið frá Sao Paulo til borgarinnar Belem, sem er stærsta borgin á Amazon-svæð- Fífliðfeer- ir sig upp á skaftið London. Daily Telegrapli. HIRÐFÍFLI sem skemmt hef- ur gestum á sýningunni „Breska konungdæmið" í London hefiir verið skipað að hætta að gera gys að núlif- andi kóngafólki og einskorða fyndni sína við Hinrik VIII og konur hans. Kim Keble-White er markaðs- stjóri sýningarinnar sem sett er upp af einkafyrirtæki og fjallar um breska konungdæmið í þús- und ár. Hann segist óttast að breska konungsfjöiskyldan móðgist við gamanmál hirðfífls- ins sem notaði tækifærið á með- an yfirmaðurinn var í fríi og sneri sér að skopsögum um nú- lifandi kóngafólk. Maður að nafni James Lovell leikur hirðfíflið og er Will So- mers, hið fræga hirðfífl Hinriks VIII, fyrirmyndin. Lovell segist ekki hafa séð tilganginn í því að tyggja gamla brandara um kvennamál Hinriks VIII því eng- inn myndi skilja þá. Hann segir að markaðsstjórinn sé barnaleg- ur og einfaldur og er staðráðinn í að halda áfram að gera grín að „skilnaði Önnu prinsessu og blómaást Karis prins“. að koma saman tillögum um eftir- litsákvæði, sem þeir segja væntan- legan samning standa og falla með. Eftirlitsákvæði þessi eiga að koma í veg fyrir að annar hvor samnings- aðila geti farið í kring um samning- inn eða brotið hann. NATO-þjóðirnar vilja að hernað- arsérfræðingar þeirri geti reglulega farið í eftirlitsferðir til þúsunda hern- aðarlega mikilvægra svæða í Sov- étríkjunum og leppríkja þeirra í Aust- ur-Evrópu. Sum NATO-ríkjanna vilja að auki einhveijar takmarkanir á fjölda her- flugvéla Sovétmanna austan Ural- fjalla, en á hættutímum væri hæg- lega unnt að fljúga þeim vestur á bóginn með litlum sem engum fyrir- vara. Herþotur Bandaríkjahers þyrftu hins vegar að komast yfir Atlantshafið fyrst, þánnig að á hættutímum glataðist þar tími, auk þess sem þoturnar væru berskjald- aðri fyrir árásum en flugfloti Sovét- manna. Önnur aðildarríki NATO telja hins vegar að slíkar kröfur NATÖ muni einungis tefja og flækja umræðurn- ar, sem nú þegar eru gífurlega viða- miklar og flóknar, og segja þær einn- ig vísan veg til þess að Sovétmenn geri gagnkröfur á umsvif NATO utan meginlands Evrópu. ■ Þá munu NATO-ríkin ekki á eitt sátt um hugsanlegt eftirlit vest- rænna sérfræðinga í skriðdrekaverk- smiðjum Austantjaldslandanna, en Bretar og Frakkar munu ekki reiðu- búnir til 'þess að leyfa samskonar eftirlit kommúnistaríkjanna í skrið- drekaverksmiðjum sínum. inu. Flugleiðin er 4.000 km löng,' en millilent var í nokkrum bæjum og borgum á leiðinni. Það var leitarvél frá brasilíska flughernum, sem fann flakið, en erfitt var að koma björgun við vegna óveðurs. Vistum og lyijum var varpað niður að því í fallhlíf. Svarti kassinn svonefndi hefur enn ekki fundist, þannig að ekki er hægt að segja nákvæmlega fyrir um hvernig slysið bar að höndum. Helst er talið að flugmaðurinn hafi sett sjálfstýringuna á, en matað hana áröngum upplýsingum þannig að vélin flaug suður en ekki norð- ur, eins og vera bar. Flugmaðurinn hafi ekki uppgötvað mistök sín fyrr en löngu síðar rammvilltur og þá hafi hann hringsólað í tvo tíma í stað þess að senda þegar út neyðar- kall. Þegar eldsneytið þraut nauð- lenti hann svo í Mato Grosso, í þétt- um frumskógi. Fjórir farþeganna gengu til byggða, en þar reyndist engin leið að koma skilaboðum, svo þeir héldu áfram til næsta bæjar, þar sem loft- skeytaáhugamaður gat komið boð- um til yfirvalda. Vonast er til þess að björgunar- aðgerðir beri árangur í dag, en gífurlegar rigningar og óveður hafa hamlað þeim, auk þess sem frum- skógurinn tefur þær mjög. Tölvumistök: 41.000 París- arbúar sakað- ir um morð París. Keuter. MISTÖK við tölvuvinnslu urðu nýlega til þess að 41.000 París- arbúar voru ekki sektaðir fyrir umferðarlagabrot heldur sak- aðir um morð, fjárkúgun og hórmang. Talsmaður borgaryfiivalda sagði að send hefðu verið bréf til þeirra sem sekta átti fyrir að leggja ekki bifreiðum sínum eins og lög gera ráð fyrir. Einhver mistök hefðu hins vegar orðið við tölvuvinnsluna því í bréfunum hefði Parísarbúunum verið til- kynnt að þeim bæri að greiða sekt fyrir morð, Qárkúgun og hórmang. , 41.000 afsökunarbeiðnir hafa nú verið sendar. mk Siðustu bílarnir af Suzuki Swifl árgerð 1989 VERÐ ÚTSALA AFSLÁTTUR 599.000,- 549.000,- 50.000,- 650.000,- 590.000,- 60.000,- 711.000,- 653.000,- 58.000,- 682.000,- 626.000,- 56.000,- 745.000,- 683.000,- 62.000,- SWIFT GA 3ja dyra, 5 gíra SWIFT GL 3ja dyra, 5 gíra SWIFT GL 3ja dyra, sjálfskiptur SWIFT GL 5 dyra, 5 gíra SWIFT GL 5 dyra, sjálfskiptur Við seljum þar að auki 4 Swift GTi árgerð 1988 með ótrúlegum 202.000,- iar. afslætti. Verð áður kr. 997.000,-, nú kr. 795.000,- Útborgun frá kr. 150.000,-. Eftirstöðvar lánaðar til allt að 36 mánaða. Suzuki Swift traustur og sparneytinn bíll. $ SUZUKI --V/M----------- SVEINN EGILSSON HÚSI FRAMTÍÐAR FAXAFENI 10 ■ SlMI 689622 OG 685100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.