Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 01.10.1989, Blaðsíða 15
' MQKOUNBLA.DIÐ! SWNNUDAQUR l/ OKTÓBER 1989 Ml5 muni EB sjái við að gera samninga j við þennan hluta Evrópu. í því sam- ■ bandi má benda á að: EFTA-ríki eru menningar-, land- fræði og herfræðilega eðlilegur hluti bandalagsins. Stefni EB að því að verða þriðja stóra aflið í heiminum hljóta EFTA-ríkin að teljast nauðsynlegur hluti af áhrifasvæði EB. Kaupmáttur ráðstöfunartekna EFTA-ríkja er með því hæsta j óbreytt ástand og taka því sem að ' höndum ber, annar er að sækja um inngöngu í Evrópubandalagið með öllu sem því fylgir og þriðji kostur- inn er einhver millileið sem myndi fela í sér samninga og samræmingu á réttindum og skyldum. Það er einmitt þessi þriðja leið sem nú er verið að vinna að í þeim könnunar- viðræðum sem eiga sér stað milli EFTA-ríkja og Evrópubandalags- ins. Ég hef trú á að þær viðræður EFTA-ríkin standa þvíframmi fyrir þremur kostum: Sá fyrsti er óbreytt ástand og taka því sem að höndum ber, annar er að sækja um inngöngu I Evrópubandalagið með öilu sem því fylgir og þriðji kosturinn er einhver millileið sem myndi fela í sér samninga og samræmingu á réttindum og skyldum. Það er einmitt þessi þriðja leið sem nú er verið að vinna að í þeim könnunarviðræðum sem eiga sér stað milli EFTA-ríkja og Evrópubandalagsins. Ég hef trú á að þær viðræður muni leiða til samninga. sem gerist í Evrópu. Miklir við- skiptahagsmunir eru því augljós- lega í húfi fyrir EB. EFTA-ríkin geta tryggt ör- uggara framboð nokkurra mikil- vægra náttúruauðlinda, t.d. fisks, timburs, olíu o.fl. Að sama skapi er ljóst að aðild og/eða tengsl við EB skipta EFTA- ríkin máli vegna: * aðgangs að stærsta markaðs- svæði heimsins. * möguleika á aukinni sam- vinnu við evrópsk fyrirtæki og meiri stærðarhagkvæmni i rekstri. * möguleika á að hafa áhrif á þróun mála í Evrópu. * stóraukins aðgangs að rann- sóknar- og þróunarstarfsemi. * aðgangs að upplýsingamiðl- un. EFTA-ríkin standa því frammi fyrir þremur kostum: Sá fyrsti er muni leiða til samninga. Sú leið hlýtur að vera líklegri til árangurs heldur en að taka því einhliða sem að höndum ber. Ef þessar könnun- arviðræður leiða ekki til niðurstöðu munu öli EFTA-ríki tilneydd til að endurskoða utanríkisviðskipti sín hvert fyrir sig. Einhver munu vafa- laust hugleiða umsókn um aðild að EB og það hefur Austurriki raunar gert, en hjá öðrum er full aðild ekki raunhæfur kostur. Takist ekki að koma á heppilegu samstarfi milli þessara tveggja bandaiaga þá er hætt við að innri markaður Evrópu- bandaiagsins muni leiða til enn frekari skiptingar Evrópu en varð á álfunni eftir síðari heimsstyijöld- ina. Það er því mikið í húfi að far- sæl lausn náist. Koma Frakklands- forseta til íslands er til þess fallin að auka skilning þeirra þjóða sem nú fára með forystu í þessum við- kvæmu viðræðum. HJÁ OKKUR ER YINNA OG FJOR Karlakór Reykjavíkur VANTAR NOKKRA ELDHRESSA SÖNGMENN í HAUST. Ef þig langar til að SYNGJA OG TAKA ÞÁTT í GÓÐUM FÉLAGSSKAP, HAFÐU ÞÁ SAMRAND VIÐ OKKUR í SÍMA 32584. Slástu í hópinn Höföartil .fólks í öllum starfsgreinum! Sængurgjafir í úrvali fyrir mömmu og litla barnið. Næg bílastæði á þægilegasta stað í bænum. Alltaf í leiðinni. Sérverslun með sængurgjafir Leifsgötu 32.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.