Morgunblaðið - 01.10.1989, Síða 26
GBRl
ATVINNA/RAÐ/SMÁ
(íí dKWBÉIÍ W89
ATVINNUAUGÍ YSINGAR
Lögfræðingur
Lögfræðingur óskar eftir hlutastarfi sem full-
trúi á Lögmannsstofu.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„Lög - 9052“.
Hárgreiðslu
meistari
óskar eftir vinnu. Get byrjað strax.
Upplýsingar í síma 79521.
Atvinna óskast
24ra ára gömul stúlka, með BA próf í fjöl-
miðlafræði/auglýsingateiknun úr banda-
rískum háskóla, óskar eftir skapandi starfi
ertengist hönnun og/eða auglýsingateiknun.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„U - 9054“.
Varahlutir
- afgreiðsla
Traust bifreiðaumboð vill ráða afgreiðslu-
mann í varahlutaverslun. Reynsla æskileg.
Umsókn ásamt upplýsingum um fyrri störf
sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir föstudag-
inn 6. október merkt: „Framtíð - 9055“.
HL
SMKXJAN
Við leitum að fólki
á öllum aldri á skrá, þó aðallega 20 ára og
eldri, til að koma fram í sjónvarps- og blaða-
auglýsingum. Komið eða hringið í síma
622926 milli kl. 17.00-20.00. Farið verður
með allar umsóknir sem trúnaðarmál.
Hljóðsmiðjan,
Sörlaskjóli 76, 107Rvk.
Kennari óskast
Kennara vantar í forföll við Grunnskóla
Grindavíkur í 6 mánuði. Stuðnings- og sér-
kennsla í bekk eða með hópa meginvið-
fangsefni.
Upplýsingar í síma 92-68555.
LANDSM0T
SKATA1990
Landsmót skáta
1990, Úlfljótsvatni
óskar að ráða framkvæmdastjóra í hálfa
stöðu frá áramótum, til 1. ágúst 1990 og
bryta íeinn mánuðfrá 15. júní — 15 júlí 1990.
Báðir starfsmenn þurfa að sitja fundi Lands-
mótsnefndar hálfsmánaðarlega frá og með
1. október 1989.
Umsóknir skilist til Bandalags íslenskra
skáta, Skátahúsinu, Snorrabraut merkt:
„Landsmót skáta 1990“.
Verkfræðingur
34 ára maður með M.sc. gráður í rekstr-
ar/framleiðsluverkfræði óskar eftir atvinnu.
Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
fyrir 7. október merkt: „B-7129“.
Fiskeldisfræðingur
óskar eftir vel launuðu starfi við fiskeldi. All-
ir möguleikar teknir til greina.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 10.
október merkt: „Fiskeldi—14“.
Vanir sölumenn
Við leitum að vönum sölumönnum.
Erum að hefja sölu á nýrri, þekktri og auð-
seljanlegri vöru.
Miklir tekjumöguleikar fyrir góða sölumenn.
Upplýsingar í síma 674770 frá kl. 17.00-19.00.
Barnapössun ÍUSA
Barngóð/ur aðili óskast á bandarískt heimili
í New York til að gæta að 4 börnum ásamt
léttum húsverkum. Skilyrði er að viðkomandi
tali ensku. Innifalið er fæði og húsnæði
ásamt einhverjum launum.
Hringið eða skrifið til Mr. Woodhouse, sími:
901-212-8066707, 30-21, 1 56 Str., Flus-
hing, New York 11354, USA.
Yfirþroskaþjálfi
Yfirþroskaþjálfa vantar til starfa í Vest-
mannaeyjum við sérdeildir dagvistarstofn-
ana bæjarins. Um er að ræða skemmtilegt
og áhugavekjandi starf, sem krefst skipu-
lags- og stjórnunarhæfileika.
Nánari upplýsingar um starfið, laun og önnur
hlunnindi, veitir sálfræðingur eða félags-
málastjóri í síma 98-11088.
Fóstra óskast
Fóstru vantar á leikskólann Kirkjuból frá miðj-
um október eða 1. nóvember. Á skólanum
starfa 7 fóstrur. Góð vinnuaðstaða og starfs-
andi.
Upplýsingar veitir forstöðukona í síma
656322.
Félagsmálaráð Garðabæjar.
Starfsmenn óskast
Óskum að ráða nú þegartvo röska starfsmenn:
sölumann
í verslun, 22-40 ára. Með VÍ-stúdentspróf
eða sambærilega menntun.
Iager-/afgreiðslumann
til almennra lager- og afgreiðslustarfa. Þarf
að vera a.m.k. 18 ára.
Eiginhandarumsóknir er greini aldur, mennt-
un og fyrri störf, ásamt meðmælum, sendist
til okkar sem fyrst.
Öllum umsóknum verður svarað og farið með
þær sem trúnaðarmál.
Teppabúðin hf,
Suðurlandsbraut 26, 108 Reykja vík.
Rafvirki
-rafmagnsiðnfræðingur
óskar eftir mikilli og vellaunaðari vinnu eða
aukavinnu um kvöld og helgar. Allt kemur
til greina.
Tilboð óskast send augl.deild Mbl. merkt:
„R - 6515“ fyrir 7. sept.
S/úbrahúsið t Húsnvík s.f.
Hjúkrunarfræðingar
og sjúkraliðar
óskast til starfa.
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
96-41333.
Lögfræðingur
Stórt þjónustufyrirtæki vill ráða lögfræðing
til starfa við innheimtumál og samningagerð
ásamt öðrum tilfallandi störfum.
Umsóknir og nánari upplýsingar fást á skrif-
stofu okkar, fram eftir vikunni.
ftlDNT TÓNSSON
RÁÐCJÓF & RÁÐNl NCARMÓN LISTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22
Sjúkraþjálfarar
Dagvist MS félags íslands að Álandi 13,
óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í 75% stöðu
frá áramótum. Góð laun. Góð vinnuaðstaða.
Upplýsingar í síma 688620.
Forstöðumaður.
BORGARSPÍTALINN
Viltu vinna
með skólanum?
Furuborg við Borgarspítalann vantar starfs-
mann frá kl. 15.00-18.00. Heimilið er opið
til kl. 19.00 á kvöldin og fóstra starfar þar
til loka.
Ef þú hefur áhuga þá skaltu hringja strax í
Hrafnhildi eða Onnu í síma 696705.
Rafvirki
Við viljum ráða rafvirkja í þjónustudeild okkar.
Starfið felur í sér viðgerðir á Siemens-
heimilistækjum og ýmsum öðrum raftækjum.
Við leitum að ungum og röskum manni, sem
hefur áhuga á þægilegum, mannlegum sam-
skiptum og vilja til að veita góða þjónustu.
Þeir, sem hafa áhuga á ofangreindu starfi,
eru beðnir um að senda okkur eiginhandar-
umsókn, ásamt meðmælum, ef þau eru fyrir
hendi, fyrir 9. október nk.
SMÍTH&
NORLAND
Pósthólf 519, 121 Reykjavík • Nóatúni 4 ■ Sfmi 28300