Morgunblaðið - 01.10.1989, Síða 36
78
36
mn ^aaóTMo uijí)aouk/jiþ \<|51AVTU oiGAjavnjoaoM
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP áUNNUDAGl’R' 17 (TKTÖBEir1959“
UTVARP
RIKISUTVARPIÐ
FM 92,4/93,5
7.45 Útvarp Reykjavík, góðan dag.
7.50 Morgunandakt. Séra Baldur Vil-
helmsson í Vatnsfirði við Djúp flytur ritn-
ingarorð og bæn.
8.00 Fréttir. Dagskrá.
8.15 Veðurfregnir. Tónlíst.
8.30 Á sunnudagsmorgni með Helga
Þorgils Friðjónssyni myndlistarmanni.
Bernharður Guðmundsson ræðir við
hann um guðspjall dagsins, Jóhannes
9, 1-11.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni -
Reger, Liszt og Busoni.
— „Refsa mér ekki í reiði þínni", sálm-
fantasia op. 40 nr. 2 eftir Max Reger.
Martin Gunther Förstemann leikur á org-
elið í Selfosskirkju.
— „13. sálmur Davíðs" eftir Franz Liszt.
Josef Réti, tenór syngur með Söngsveit-
inni i Búdapest og Ungversku ríkishljóm-
sveitinni; Miklos Frorrai stjórnar.
— Divertimendo fyrir flautu og hljóm-
sveit eftir Fericcio Busoni. Hermann
Kleimeyer leikur með Sinfóníuhljómsveit
Berlínar; Carl a. Bunte stjórnar.
10.00 Fréttir. Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnih
10.25 í fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli íslendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Unni
Gunnarsdóttur Sande í Osló. (Einnig út-
varpað nk. þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Kópavogskirkju. Prestur:
Séra Árni Pálsson.
12.10 Dagskrá.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund iÚtvarpshúsinu. Ævar
Kjartansson tekur á móti sunnudags-
gestum.
14.00 Unglingur í einræðisriki. Dagskrá
þýska rithöfundinn Gunter Grass og sögu
hans, „Köttur og mús". Umsjón: Guðrún
Hrefna Guðmundsdóttir. Lesarar: Guð-
laug María Bjarnadóttir og Sigurþór A.
Heimisson.
15.00 Rafael-hljómsveitin leikur „Ham-
ingjuvalsinn” eftir Franz von Suppé.
15.10 í góðu tómi með Pétri Eggerz.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Heiða" eftir Jóhönnu Spyri. Kari Borg
Mannsaker bjó til flutning í útvarpi. Fyrsti
þáttur af fjórum. Þýðandi: Huida Valtýs-
dóttir. Sögumaður og leikstjóri: Gísli Hall-
dórsson. Leikendur: Ragnheiður Stein-
dórsdóttir, Þórarinn Eldjárn, Jónína M.
Ólafsdóttir, Guðný Sigurðardóttir, Helga
Valtýsdóttir, Sigríður Hagalín, Gestur
Pálsson og Valdimar Lárusson.
17.00 „Alceste" eftir Georg Friedrich Hánd-
el. Emma Kirkby, Judith Nelson og David
Thomas syngja með kór og hljómsveit
„Academy of Ancient Music"; Christoph-
er Hogwood stjórnar.
18.00 Kyrrstæð lægð. Guðmundur Einars-
son rabbar við hlustendur.
18.45 Veðurfregnir. Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
Rás 1:
Heiða
■i í dag klukkan 16.20
20 hefst flutningur á
“” nýju framhaldsleik-
riti fyrir börn og unglinga.
Þetta er útvarpsleikrit eftir.
sögu Jóhönnu Spyri, „Heiðu“
sem Kari Borg Mannsaker bjó
til flutnings. Þýðandi er Hulda
Valtýsdóttir 0g leikstjóri er
Gísli Halldórsson. í sögunni
segir frá Heiðu sem er lítil
munaðarlaus stúlka, sem kom-
ið er fyrir hjá afa sínum, ein-
setumanni, sem býr langt uppi
í svissnesku ölpunum. Afi
Heiðu er í fyrstu andsnúinn
því að hafa hana hjá sér enn
brátt tekst henni að vinna hug
hans og hjarta með barnslegri
einlægni sinni og lífsgleði.
Heiða nýtur hins fijálsa fjall-
alífs og eignast brátt vini með-
al fólksins í þorpinu niðri í
dalnum. Þeirra á meðal eru
Pétur geitasmali og amma
hans. Leikritið sem er í fjórum
þáttum var frumflutt í Útvarp-
inu árið 1964. Ragnheiður
Steindórsdóttir leikur Heiðu
en Gestur Pálsson leikur afa
hennar. Aðrir leikendur eru:
Þórarinn Eldjám, Helga Val-
týsdóttir, Jónína M. Ólafs-
dóttir, Sigríður Hagalín,
Guðný Sigurðardóttir og
Valdimar Lárusson. Sögumað-
ur er Gísla Halldórsson.
19.31 Abætir.
Itzhak Perlman leikur Caprísur eftir Nic-
olo Paganini.
Walter Klein leikur á píanó „Tólf tilbrigði
við iagið A.b.C.D." eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart.
20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. Umsjón:
Bryndís Víglundsdóttir.
20.15 íslensk tónlist.
— Svíta fyrir strokhljomsveit eftir Árna
Björnsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins
leikur; Bohdan Wodczko stjórnar.
— Þrjú ástarljóð eftir Pál P. Pálsson.
Ólöf Kolbrún Harðardóttir syngur, Anna
Guðný Guðmundsdóttir leikur með á
píanó.
— „In Vultu Solis" eftir Karólínu Eiríks-
dóttur. Guðný Guðmundsdóttir leikur á
fiðlu.
— „í svart hvítu" eftir Hjálmar H. Ragn-
arsson. Manuela Wiesler leikur á flautu.
— „Blik" eftir Áskel Másson. Einar Jó-
hannesson leikur á klarinettu.
— Dúó fyrir óbó og klarinettu eftir Fjölni
Stefánsson. Kristján Þ. Stephensen leikur
á óbó og Einar Jóhannesson á klarinettu.
—21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: Hilda
Torfadóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn
þáttur frá liðnu sumri).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Úr diskasafninu. Áskell Þórisson leik-
ur tónlist af eigin hljómdiskum. (Frá Akur-
eyri.)
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér
um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Sígild tónlist í helgarlok - Marcello,
Bach og Mozart.
- Konsert í c-moll fyrir óbó eftir Benetto
Marcello. Renato Zanfini leikur ásamt
„Virtuosi di Roma"; Renato Fasano
stjórnar.
— „Erbarme dich'', aría úr „Mattheusar-
passíunni" eftir Johann Sebastian Bach.
Jadwiga Rappe syngur með Con-
certgebouw-hljómsveitinni; Nikolaús
Harnoncourt stjórnar.
— Klarinettukonsert í A-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Einar Jóhannes-
son leikur með Sinfóníuhljómsveit fs-
lands; Jean-Pierre Jacquillat stjórnar.
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS 2
FM 90,1
8.10 Áfram ísland.
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar,
spurningaleikur og leitað fanga í segul-
bandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar
á Rás 2. Umsjón: Sverrir Gauti Diego.
12.20 Hádegísfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Sykurmolarnir og tónlist þeirra. Skúli
Helgason rekur tónlistarferil Molanna og
ræðir við þá. (Einnig útvarpað aðfaranótt
föstudags að loknum fréttum kl. 2.00:)
14.00 Spilakassinn. Hlustendaleikur Rásar
2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf
H. Petersen.
16.05 Slægur fer gaur með gígju. Magnús
Þór Jónsson rekur feril trúbadúrsins róm-
aða, Bobs Dylans. Fimmti þáttur af sex.
(Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags
að loknum fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggva-
dóttir. (Einnig útvarpað kl. 01.00).
20.30Í fjósinu. Bandarísk sveitatónlist.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Klippt og skorið. Úrval úr tónlistar-
dagskrá Rásar 2, plötudómar og fleira.
Þulur: Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 „Blítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir. (Einnig útvarpað í bítið kl.
6.01.)
2.00 Fréttir.
2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End-
urtekinn frá miðvikudagskvöldi á Rás 1.)
3.00 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir
kynnir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi
á Rás 1.)
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjami Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1 kl.
18.10.)
5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
5.01 Suður um höfin. Lög af suörænum
slóðum.
6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
6.01 „Áfram ísland. Dægurlög með
íslenskum flytjendum.
7.03 I' bítið.
BYLGJAN FM98.9
9.00 Haraldur Gíslason.
13.00 Tónlist.
19.00 Snjólfur Teitsson. Sérvalin tónlist.
24.00 Samtengd næturvakt fram undir
morgun.
RÓT
FM 106,8
10.00 Sígildur sunnudagur. Leikin klassísk
tónlist. Jón Rúnar Sveinsson og Ragn-
heiður Hrönn Björnsdóttir.
12.00 Jazz & Blús. Gísli Hjaltason.
13.00 Prógramm. Tónlistarþáttur í umsjá
Sigurðar ívarssonar. Nýtt rokk úr öllum
heimsálfum.
15.00 Poppmessa í G-dúr. Jens Kr. Guð.
17.00 Sunnudagurtil sælu. Gunnlaugurog
Þór.
19.00 Gulrót. Guðlaugur Harðarson.
20.00 Fés — unglingaþáttur í umsjá Dags
og Daða.
21.00 Múrverk. Tónlistarþáttúr Árna Krist-
inssonar
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
STJARNAN FM 102,2
10.00 Sigurður Hlöðversson — Fjörvið fón-
inn.
13.00 Bjarni Haukur Þórsson. Tónlist, fólk
í spjalli og uppákomur.
17.00 Sagan á bak við lögin. Helga
Tryggvadóttir og Þorgeir Astvaldsson
skyggnast á bak við sögu frægustu popp-
laga allra tíma.
18.00 Kristófer Helgason kannar hvað kvik-
myndahúsin hafa uppá að bjóða, spilar
tónlist og fleira.
24.00 Samtengd næturvakt í alla nótt.
EFFEMM FM 95,7
7.00 Stefán Baxter
12.00 Ásgeir Tómasson
Ævar Kjartansson
Rás 1:
Hádeg-
isstund
■i Á sunnudögum í
00 vetur mun Ævar.
“■ Kjartansson taka á
móti gestum í leiklistarstúdíói
Útvarpsins við Efstaleiti. Tón-
listarfólk, leikarar og skáld
koma í beina útsendingu og
gefa hlustendum sýnishorn af
því sem þau eru að fást við.
Þótt aðaláherslan verið lögð á
flutning tals og tóna í beinni
útsendingu þá gefst einnig
færi á því að kynnast listafólk-
inu í spjalli. Jón Örn Marinós-
son mun auka á eða draga úr
hátíðleika stundarinnar með
stuttri hugvekju. Af hálfu Út-
varpsins er lögð áhersla á að
Hádegisstundin gefi vandaða
hljóðmynd af list og listafólki.
Fyrstu sunnudagsgestirnir
verða sönghópur sem kallar
sig uppá frönsku Ensamble
l’homme armé og ljóðskáldið
Steinunn Sigurðardóttir.
15.00 Nökkvi Svavarsson
18.00 Klemens Árnason
22.00 Sigurður Ragnarsson
1.00 Páll Sævar Guðjónsson
Stöð 2:
Frakkland
nútímans
Stöð 2 sýnir í dag fyrsta þáttinn af fimmtán í þáttaröð
30 um Frakkland nútímans. Pjallað verður um allt milli him-
ins og jarðar, s.s. menningu, lífsafkom Frakka, helstu at-
vinnuvegi, skemmtanalíf o.fl. í hveijum þætti verða tekin fyrir þijú
viðfangsefni, en fyrsta þættinum er sagt frá verslanakeðjunni Loulei-
ado og franska rithöfundinum Leo Malet, sem nú er áttræður að
aldri. Malet er nú áttræður að aldri, en hann hefur skrifað yfir 60
leynilögreglusögur.
15
J
,\
jy
y
!
H r )
eJja
Eftirtalin fyrirtæki Félagsstofnunar
stúdenta hafa fengið ný símanúmer.
Telefaxnúmer fyrir öll fyrirtækin er 19113.
f<r
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA
aðalskrifstofa
61 59 59
ts / •
FERÐA
SKRIFSTOFA
STÚDENTTA
61 56 56
bók/fclk
/túderxta.
61 59 61
FÉLAGSSTOFNUN STÚDENTA
v/Hringbraut
* +
Skóskápurinn Maxi er kærkomin nýjung. Allir
skór á sínum stað. Rúmar 15-30 pör af skóm
og fæst í 4 stærðum. Litir hvítt, eik og fura.
Verð frá kr. 6350,-
Vestur-þýsk vara. Biðjið um litmyndabækling.
Nýborg^#
Ármúla 23, sími 83636.