Morgunblaðið - 08.10.1989, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 08.10.1989, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ ATVIIMNA/RAÐ/SMÁ SÚN'NL'DAGUR 8.: OKTÓBER ATVINNIBAUGL YSINGAR Frá heimspekideild Háskóla íslands Heimspekideild Háskóla íslands óskar að ráða kennara í sagnfræði. Kennslusvið hans verður mannkynssaga nýaldar og aðferða- fræði sagnfræðinnar. Um ráðningu í sérstaka tímabundna lektorsstöðu gæti orðið að ræða. Umsóknir, ásamt rækilegri skýrslu um vísindastörf umsækjenda, ritsmíðarog rann- sóknir, svo og námsferil og störf, skulu sendar Háskóla íslands, heimspekideild, Árnagarði v/Suðurgötu, 101 Reykjavík, fyrir 1. nóvember nk. Staða skólastjóra Tónlistarskóla Hafnarfjarðar Laus er til umsóknar staða skólastjóra Tón- listarskóla Hafnarfjarðar. Staðan er laus nú þegar og því þarf viðkomandi að geta hafið stöf sem fyrst. Við það er miðað að umsækj- endur hafi lokið kennaraprófi í hljóðfæraleik. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf, skulu berast skólaskrifstofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 4, fyrir 16. okt. nk. Bæjarstjórinn íHafnarfirði. Snyrtivörur Mjög virt snyrtivörufyrirtæki óskar eftir starfskrafti til hlutastarfa í sölu og kynningar. Viðkomandi þarf að hafa söluhæfileika, góða framkomu og mikinn áhuga ásamt bifreið til umráða. Æskilegt að umsækjandi sé eldri en 25 ára. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Snyrtimennska - 6517“ fyrir 14. október. HtSIágJlLF 1 SIIIIIESliai Þroskaþjálfar Ragnarsel, dag- og skammtímavistun, óskar eftir deildarþroskaþjálfa í 50% stöðu frá 1. nóvember 1989. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 92-14333. Forstöðumaður félagsmiðstöðvar Laust er til umsóknar starf forstöðumanns félagsmiðstöðvar í Grunnskólanum á ísafirði. í starfinu felst að skipuleggja félagsstarf í grunnskólanum. Umsóknarfrestur er til 20. október 1989. Upplýsingar gefur Björn í síma 94-3722 og Guðríður í síma 94-3035. Æskulýðsráð. Fóstra óskast Fóstru vantar á leíkskólann Kirkjuból frá miðj- um október eða 1. nóvember. í skólanum starfa 7 fóstrur. Góð vinnuaðstaða og starfs- andi. Upplýsingar veitir forstöðukona í síma 656322. Félagsmálaráð Garðabæjar. RU RANNSÓKNARÁÐ RlKISINS Deildarsérfræðingur Rannsóknaráð ríkisins óskar að ráða starfs- mann með háskólapróf í hagfræði, viðskipta- fræði eða öðrum greinum vísinda. Reynsla af rannsóknum eða öðru sjálfstæðu starfi að verkefnum og góð tölvukunnátta nauðsynleg. Starfssviðið varðar athuganir, sem lúta að mótun vísinda- og tæknistefnu á íslandi, m.a. mannafla og fjármagni til rannsókna, sérhæfðum starfskröftum og þróunarfor- sendum nýrra tækni- og framleiðslugreina, svo og umsjón með ársfundum og ársskýrsl- um Rannsóknaráðs í samvinnu við Vísinda- ráð. Umsóknarfrestur er til 23. október, 1989. Upplýsingar veittar í síma 21320. Byggingafulltrúi óskast Ölfushreppur óskar eftir byggingafulltrúa til starfa frá og með 1. janúar 1990. Bygginga- fulltrúi skal vera arkitekt, byggingafræðing- ur, byggingatæknifræðingur eða bygginga- verkfræðingur. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir sveitarstjóri Ölfushrepps í síma 98-33800. Umsóknum skal skilað á skrifstofu Ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn, fyrir 10. nóvember. Sveitarstjóri Öifushrepps. BORGARSPÍTALINN Lausar slðdur Sjúkraliðar Sjúkraliðar óskast á endurhæfinga- og taugadeild (Grensásdeild). Við bjóðum upp á hlýlegt umhverfi og góða starfsaðstöðu. Upplýsingar veita Herdís Herbertsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696364 og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri starfsmannaþjónustu, í síma 696356. Hjúkrunarfræðingar Á skurðlækningadeildum eru eftirtaldar stöð- ur lausar til umsóknar: Tvær stöður hjúkrunarfræðinga á A-4, sem er almenn skurðlækninga- og HNE-deild. Tvær stöður hjúkrunarfræðinga á A-3, sem er heila- og taugaskurðlækningadeild og slysa- og bæklunardeild. Boðið er upp á skipulagðan aðlögunartíma. Upplýsingar veita Herdís Herbertsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 696364, og Erna Einarsdóttir, hjúkrunarframkvæmda- stjóri starfsmannaþjónustu, í síma 696356. Þroskaþjálfar - starfsmaður Deildarþroskaþjálfi óskast að þjálfunarstofn- uninni Lækjarási. Um er að ræða 50% stöðu eftir hádegi frá 15. október til áramóta, en fullt starf frá þeim tíma. Ef ekki fæst þroska- þjálfi, kemur til greina að ráða starfsmann með uppeldismenntun eða reynslu af starfi með fötluðum. Barnaheimili fyrir börn á aldr- inum 2-6 ára er á svæðinu. Nánari upplýsingar veitirforstöðukona í síma 39944 milli kl. 10 og 16 virka daga. Innkaupamaður Hagkaup óskar eftir að ráða innkaupamann í innkaupadeild matvöru. Starfið felst í um- sjón með innkaupum á ákveðnum matvöru- tegundum fyrir verslanir Hagkaups. Við leitum að aðila, sem: - Er á aldrinum 20-40 ára. - Hefur verslunarpróf eða sambærilega menntun. - Hefur gott vald á ensku. - Getur hafið störf sem fyrst. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, sendist starfsmanna- haldi Hagkaups, Skeifunni 15, 108 Reykavík, fyrir kl. 17.00 föstudaginn 13. október. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál og öllum svarað. HAGKAUP Kringlunni Skeifunni Kjörgarði Akureyri Njarðvík starfsmannahald li I !í I III H B B »í B 8 ; g jj jj lU H B I |S I i ! K ii li 1 II! IkAfci I ÉLi\ li I I ! I fi I II @ LANDSPITALINN Geðdeild Landspítalans Félagsráðgjafi óskast sem fyrst á geðdeild Landspítalans, vímuefnaskor. Um fullt starf er að ræða. Æskileg starfsreynsla. Umsóknarfrestur er til 1. nóvember nk. Fulltrúi óskast á félagsráðgjöf geðdeildar Landspít- alans frá 1. nóvember nk. Um heilsdags- starf er að ræða frá kl. 8.30-16.30. í starfinu felst m.a. umsjón með skrifstofu félagsráð- gjafa, almenn skráningar- og vélritunarstörf, skjalavarsla og aðstoð við dagleg störf fé- lagsráðgjafa. Æskilegt er að umsækjandi hafi stúdents- próf eða framhaldsskólamenntun af heilsu- gæslu- eða félagssviði, hafi starfsreynslu og geti unnið sjálfstætt. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Bjarney Kristjánsdóttir, yfirfélagsráðgjafi, í síma 601714 og 601680. Umsóknir sendist yfirfélagsráðgjafa, geð- deild Landspítalans. RÍKISSPÍTALAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.