Morgunblaðið - 04.11.1989, Page 26

Morgunblaðið - 04.11.1989, Page 26
26 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 4. NOVEMBER 1989 Stiörnu- Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson í dag er það umfjöllun um ástarmál Tvíbura (21. maí — 20. júní) og Krabba (21. júní - 22. júlí). Daöur Hinn dæmigerði Tvíburi er daðurgjam. í samkvæmum gengur hann á milli manna, talar mikið og brosir í allar áttir. Hann hefur áhuga á fólki en er samt sem áður ekki lauslátur því áhugi hans beinist fyrst og fremst að þvi að ræða við fólk. Að vísu er sagt að Don Juan hinn frægi elskhugi hafi verið Tvíburi, en það segir ekki margt. Cas- anova var til dæmis Hrútur. UmrœÖa Það sem skiptir Tvíbura aðal- máli er að ná hugmyndalegu sambandi við fólk. Hann vill fyrst og fremst tala og segja sögur. Hann er þegar allt kemur til alls ekki líkamlega sinnaður. Tvíburinn getur því talað mikið um ástina og það sama gerist þegar í rúmið er komið. Hann vill ræða málin og því komast ástvinir hans iðulega seint í draumalandið þegar ástarævintýri með hon- um eru annars vegar. Skemmtilegar sögur Það sem heillar Tvíbura eru skemmtilegar sögur úr ólíkum áttum. Ef við segjum honum frá leit að demöntum í Amaz- on-frumskóginum, listagall- eríi i New York, nýjum og spennandi skemmtistað í Hafnarfirði og bætum við nokkrum nýjum sögum úr stjórnmála-, íþrótta- eða lista- lífínu, þá eigum við Tvíbur- ann. „Aha, þetta er „sexý“ gæi, hann veit margt." Frelsi í ástarlífinu er Tvíburinn hress og léttur. Hann vill tala um ástina, segja brandara og prófa sig áfram með nýjar aðferðir. Sagt er að við þurf- um að gefa honum langt reipi, eða varast að ætla okkur að eiga hann eða hefta frelsi hans. Kertaljós Krabbinn er tryggur í ást og vináttu. A þeim sviðum sem öðrum leitar hann öryggis og varanleika. Það tekur nokk- um tíma að komast nálægt honum. Þegar hann verður ástfanginn er ástæðan yfír- leitt sú að hann finnur já- kvæðan tilfinningastraum liggja á milli sín og væntan- legs maka. Það sem átt er við er að Krabbinn elskar fyrst og fremst vegna þess að hann hrífst af gáfum, ættemi, pen- ingum eða vöðvum. Krabbinn er tilfínningamerki og er sem slíkur veikur fyrir rómantík og kertaljósum. Keleri Hinn dærnigerði Krabbi er kelinn og töluvert gefínn fyrir kossa og faðmlög. Sem elsk- hugi er hann næmur, nær- gætinn og vemdandi. Því er vissara að skapa rólegt og ljúft andrúmsloft þegar koma á Krabbanum til, setja mjúka tónlist á fóninn og þá helst gömul lög sem vekja upp sælar minningar. Tunglið hef- ur sterk áhrif á Krabbann og því er pottþétt að bjóða honum niður í fjöru á fullu tungli og flytja honum ástarljóð. Þetta er kannski einum of mikið af því góða en ætti samt að varpa Ijósi á ástarlíf Krabb- ans. Karlmenn í Krabbamerk- inu eru hijúfari en konumar og setja oft upp skel til að vernda sig. Þeir sem lenda í ástarævintýri með Krabban- um geta þurft að gæta sín. Krabbinn er ekki merki sem stofnar til skyndikynna heldur læsir klónum fast í þá sem hann þráir. Það er því hægara að komast í en úr þegar hann er annars vegar. GARPUR 8E/JÚRA } GA&PU8! \/OPNI, P&A/SESS4') SKIPSTJÓR.I! l/EL- /<OM.NUZ HEtAA! ET yE>AE hMthsn \/ILL afsaka /UHG. éG VeHÐ/tÐ F/AJHA vefkfkafb /ngana. v/e> ÞOFFUM AP þENNAN g DýeMÆTA FSNG ! þÓ KOMSTALIÆS tni/TULFGA, GA, ~ /iEL/H/NGUR UPP- SJcEBVNNA/g EE. 'ONÝTUE , 06 PA6U. / O/PBÓT AN Vatns... ÓKKUF £ve A£> S&MN'/Wfál, AÐAÐSTDPA y£>AP HAtisn. VIÐGETO/UI 'ALLTAF FAE/B 06 SÓTTANNAN ÍS7AKA þFþÖPF EP'A -4« GRETTIR 57UNPD/H F/NlMST/VlÉí?G»4/M/ÍN A€> HOKFA A GÖTUUFf-' BRENDA STARR FERDINAND SMÁFÓLK WMAT kinp of a report CARP I5THI5? I 60TA P-MINU5 IN EVERYTMIN6! Hvers konar einkunnir eru þetta? Ég er með falleinkunn í öllum fög- um! L00K AT MY BACK, MARCIE.. IT'5 STRAI6HT, ISN'T IT? P0E5N T 600P P05TURE COUNT FOR ANVTHIN67' Horfðu á bakið á mér, Magga... Er góður limaburður einskis virði? er það ekki beint? BRIDS Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Stansby og Martel virðast hafa staðið sig best í bandaríska liðinu á HM. Hér unnu þeir góð- an sigur, bæði í sögnum og vöm- Austur gefur; allir á hættu. Vestur ♦ G93 VÁK97 ♦ 1094 *K109 Norður ♦ 654 ¥642 ♦ G8752 ♦ 52 Austur ♦ 10 ¥ DG103 ♦ ÁKD3 ♦ 8743 Suður ♦ ÁKD872 ¥85 ♦ 6 + ÁDG6 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Dobl 1 hjarta Pass 2 hjörtu 4 spaðar Dobl Pass Pass Pass Utspil: spaðaþristur. Spilið er frá leik Bandaríkja- manna og Ástrala í undanúrslit- unum. Suðri er vissulega vor- kunn að reyna við geimið, en kannski hefði hann átt að segja það beint. Vestur myndi dobla, en það er ekki alveg sjálfsagt mál að austur passi í þeirri stöðu. Á hinu borðinu fóm AV í fimm hjörtu eftir þá byijun, einn niður. Utspil Martels var slags virði. Sagnhafi spilaði strax laufás og drottningu, en fékk á sig meira tromp. Nu gat hann vissulega stungið lauf í blindum, en austur komst nær inn til að spila laufi og skapa vöminni þannig tromp- slag. Ef vömin byijar á því að taka þijá slagi á rauðu litina fæst aldrei slagur á spaðagosa. Það dugir heldur ekki að leggja niður hjartaás og skipa yfír í tromp. Sagnhafí getur þá opnað sam- ganginn með því að spila tígli á gosann — nokkuð sem hann getur ekki leyft sér þegar tromp kemur út strax. Umsjón Margeir Pétursson Á heimsmeistaramóti unglinga í Kólumbíu í sumar kom þessi staða upp í skák þeirra Shirov, (2.495) Sovétríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og J. Sörensen (2.335), Danmörku, Svartur lék síðast 17. - Hf8-e8? 18. Rxf7! - Kxf7, 19. De6+ - Kf8, 20. Re4 — Dd7 (Svartur svarar hótuninni 21. Rg5, en sleppir valdi á riddaranum á b6.) 21. Dxb6 - Bd4+, 22. Hxd4! - cxd4, 23. Dxd4 - Kg8, 24. B3 og svartur gafst upp, því hann á ekkert viðunandi svar við væntan- legri tvöföldun hvíts á löngu skálínunni með 25. Bb2. Heimsmeistari unglinga varð Búlgarinn Vasil Spasov og kom það töluvert á óvart. Það vekur athygli að Sovétmaður hefur ekki unnið þennan titil síðan 1982, þrátt fyrir að tvö síðustu ár hafí þeir átt fjóra fulltrúa á mótinu og þá langstigahæstu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.