Morgunblaðið - 03.12.1989, Qupperneq 14

Morgunblaðið - 03.12.1989, Qupperneq 14
14 MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 h Lítið blað með stórar hugsjónir: Þymir í augum stjómvalda ÞAÐ er óhætt að segja, að örlögin hafi tekið í taumana nú fyrir skemmstu þegar lögfr'æðingur suður-afríska vikublaðsins Vrye Week- blad kvað upp þann úrskurð eftir að hafa lesið yfir væntanlega stór- frétt um dauðasveitir Iögreglunnar, að ráðlegast væri að þurrka út nöfn þriggja helstu mannanna — tveggja herforingja og eins undirfor- ingja. Blaðamennirnir voru hins vegar ekki sammála um hvað gera skyldi og ákváðu því að kasta upp peningi. Krónan kom upp ef svo má segja og nölhin voru birt. F ram að þessu hefur Viye Week- blad verið í hálfgerðu tóma- rúmi, hjarað við illan leik í einskis manns landinu milli enska og hol- lenska samfélagsins í Suður-Afríku, en sagan um dauðasveitir lögregl- unnar og viðtalið við lögreglufor- ingjann fyn-verandi, Dirk Coetzee, verða ef til vill sá elexír, sem dugir því til langlífis. Vrye Weekblad er eitt af blöðun- um, sem spruttu upp þegar Rand Daily Mail, merkisbera frjálslyndis- ins, var lokað en heita má, að í kjölfar þess hafi frjáls fjölmiðlun í landinu liðið undir lok. Flest hafa þessi blöð átt erfitt uppdráttar, fy'ár- hagslega og vegna aðgerða ríkis- valdsins, en fæst þeirra hafa þó líka þurft að líða fyrir að vera gefin út á hollensku, „tungumáli kúgar- Max Du Preez og fimm aðrir hollenskumælandi blaðamenn . “ og íbúðarkaup Lög um húsbréfaviðskipti gilda um kaup og sölu notaðra íbúða, sem eiga sér stað eftir 15. nóvember 1989. Hvað ern húsbréf ? Húsbréf eru skuldabréf sem seljandi íbúðar fær hjá húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar ríkisins, í skiptum fyrir fasteignaveðbréf, sem kaupandi íbúðarinnar gefur út. Hvemig fam íbúðarkaup fram? \ \Qrei&slumat. Tilvonandi kaupandi verður að sækja um mat á greiðslugetu sinni til ráðgjafastöðvar Húsnæðisstofnunar. «2_\^Skrifleg umsögn. Að fenginni skriflegri umsögn ráðgjafastöðvarinnar, þar sem m.a. er tilgreint hugsanlegt kaupverð íbúðar, er tímabært að skoða sig um á fasteignamarkaðnum. Ék *X \ íbúð fundin - gert kauptilboð. ___A Þegar seljandi hefur gengið að tilboði, sækir tilvonandi kaupandi um skuldabréfa- skipti við húsbréfadeildina, þ.e. að skipt verði á fasteignaveðbréfi, útgefnu af kaupanda og húsbréfum, sem verða eign seljanda. Fasteigna- veðbréfið getur numið allt að 65% af kaupverði íbúðarinnar. A \ Afgreiðsla húsbréfadeildarinnar. ■ \ Húsbréfadeild metur veðhæfni /^\ ^ \ Kaupandinn lætur þinglýsa íbúðarinnar og matsverð og athugar greiðslugetu væntanlegs íbúðarkaupanda með tilliti til kaupverðs. Samþykki hún kaupin sendir hún væntanlegum kaupanda fasteignaveðbréfið til undirritunar, útgefið á nafni seljanda. kaupsamningnum. x^Seljandi lætur þinglýsa fasteignaveðbréfinu. /\ c \Kaupsamningur undirritaður ■ o \. . fasteignaveðbréf afhent seljanda. Ibúðarkaupandi og íbúðarseljandi gera með sér kaupsamning og seljandinn fær afhent fasteigna- veðbréfið. /\ cl \ Seljandi skiptir á fasteigna ^—\° \ veðbréfi fyrir húsbréf. /\ Ok\.Greiðslur kaupanda hefjast. ___\ Húsnæðisstofnun innheimtir afborganir af fasteignaveðbréfinu af kaupandanum. Þær hefjast á 2. almennum gjalddaga frá útgáfudegi fasteignaveðbréfsins, en gjalddagar eru 4 á ári. Fram að 15. maí 1990 eiga þeir einir aðgang að húsbréfakerfinu sem sóttu um húsnæðislán hjá Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir 15. mars sl. og hafa lánsrétt. i jijlj ijl _,1..w.„_I_ SAMÞYKKI HÚSNÆÐISSTOFNUNAR ER SKILYRÐI. Það er skilyrði fyrir skuldabréfaskiptum, að greiðslugeta hlutaðeigandi fbúðarkaupanda og veðhæfni íbúðar hafi verið athuguð áður en íbúðarkaup eiga sér stað og að húsbréfadeild Húsnæðisstofnunar samþykki íbúðarkaupin. HUSNÆÐISSTOFNUN RÍKISINS HUSBREFADEILD SUOURLANDSBRAUT 24 -108 REYKJAVÍK SÍMI ■ 696900 Itflax Du Preez, ritstjóri Vrye Weekblad. Hann á yfir höfði sér átta ákærur samkvæmt neyðarlögum Suður-Afríku- stjórnar. wiccincíers Kork-O'Plast Sœnsk gœðavara i 25 ár. KOfíK O PLAST er meö slitstertca vinythúö og notaö i gólf sem mikiö mæöir i. svo sem i flugstöövum og i sjúkrahúsum KORK O PLAST er auövelt aö þrffa og þægilegt er aö ganga i því. Sértega hentugt fyrir vtnnustaöi. banka og opinberar skrtfstofut KORK O PLAST tyggir ekki upp spennu og er mikiö notaö I töhmhefbergjum. KORK O PIAST faest I 13 mismunandi korkmynstrum Geansæ. slitsterk og auðbrífanleg vinyl-filma staklega "valinn korkurll3 ismunandi munstrum. Rakavarnarhúð í köntum. Sterkt vinyl-undirlag Fjaörandi korkur EF ÞÚ BYRÐ ÚTI A LANDI ÞÁ SENDUM V» ÞÉR ÓKEYPIS SÝNISHORN OG BÆKUNG. ___________________________________ Þ PORGRIMSSQN & C0 Armula 29 Reykjavik simi 38640 P p » stofnuðu Viye Weekblad fyrir að- eins ári og á þessum tíma hefur það margsinnis rambað á gjald- þrotsbarminum. Tvisvar sinnum hirtu lánardrottnarnir af þeim allan tölvubúnaðinn og jafn oft tókst þeim að heija út nægilegt fé til að fá hann aftur. Það eru þó yfirvöldin, sem hafa verið erfiðust. Allt frá byijun virt- ust þau líta sérstökum hatursaug- um á þetta blað, sem hefur aðeins 12 starfsmenn og kemur út í 8.000 eintökum. Meðal annars var þess krafist, að blaðið greiddi hærra leyf- isgjald en áður voru dæmi um, 750.000 ísl. kr., og síðan var farið í mál vegna þess, að ekki var búið að borga allt þegar fyrsta tölublað- ið kom út. í það skiptið sluppu útgefendurn- ir með áminningu en síðan hefur látunum ekki linnt. Du Preez var dæmdur í sex mánaða skilorðs- bundið fangelsi fyrir að vitna í „bannfærðan“ mann og það breytti engu þótt lögfræðingur hans nefndi 100 dæmi um það sama í öðrum blöðum án þess, að til málshöfðunar hefði komið. Du Preez á nú yfir höfði sér átta ákærur með tilvísan til neyðarlaga ríkisstjórnarinnar og síðasta málshöfðunin er vegna þess, að hann auglýsti útifund Afríska þjóðarráðsins í Soweto — jafnvel þótt fundurinn hafi verið löglegur. Ofsóknirnar á hendur Du Preez og samstarfsmönnum hans eru með ýmsu móti — stundum lítilfjörleg óþægindi, stundum bein banatil- ræði. Póstþjónustunni liggur ekkert á að koma blaðinu til áskrifenda og í flughöfnum og í háskólum er neit- að að taka við því. Þá hafa fangels- isyfirvöld bannað föngum að lesa blaðið en með einni undantekningu þó — Nelson Mandela. Hitt er alvar- legra, að tvisvar sinnum hafa hjólin losnað undan bíl með Du Preez inn- anborðs. Augljóst er, að Vrye Weekblad nýtur stuðnings margra hollensku- mælandi manna. „I næstum öðru hveiju bréfi, sem við fáum, jafnvel nú að ári liðnu, les ég þetta: Ég fagna því að sjá, að það eru til aðrir hollenskumælandi menn, sem hugsa eins og ég. Nú þori ég að segja skoðun mína.“ Éitt þessara bréfa var frá ríkis- starfsmanni á eftirlaunum og ævi- félaga í Þjóðarflokknum, sem er við völd í Suður-Afríku: „Mér finnst eins og það hafi birt til í lífi mínu þegar ég fór að lesa Vrye Week- blad.“ ► » » » » » » i » »

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.