Morgunblaðið - 03.12.1989, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 03.12.1989, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ FOLK | FRETTUM SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1,9,89. °1 !þS” fet e“«*1 '•°kB>n- sögu um mannjöfnuð sólar og vinds. við upplestur ljóðsins í bland við Síðasta blómið er látbragðsleikur tónlist, sem Eyþór Amalds samdi fyrir hópinn, en í Sólinni og vindin- um flytja leikaramir sjáifir textann við undirleik verka Tchaikovskys. Til dæmis um metnað Perlunnar má nefna að í Bandaríkjunum var verkið flutt á ensku. Að sögn Sigríðar er óhætt að segja að hópurinn hafi farið sigur- för um heiminn, því hann kom bæði fram á fyrstu alþjóðlegu lista- hátíð fatlaðra (Very Special Arts), sem haldin var í Kennedy Center í Washington, og kvennaráðstefn- unni Nordisk Fomm. Hópurinn hefur verið duglegur við að sýna, en alls hafa verið um 50 sýningar á leikritunum tveimur, sem sýnd hafa verið hjá félögum og klúbbum ýmis konar auk þess, sem einnig hefur verið sýnt á ráð- stefnum. „Miðað við undirtektimar sýnist mér að sýningin muni endast eins og Músagildran eftir Agöthu Christie í Lundúnum,“ segir Sigríð- ur. Eins og fyrr sagði em æfingar hafnar á nýju stykki, en það er ævintýrið af Mídasi konungi úr grísku goðsögunum. „Við gemm ráð fyrir að bæta Mídasi við pró- grammið einhverntíman upp úr ára- mótum,“ segir Sigríður og bætir við, að vonir standi til þess að unnt verði að sýna í sal Brautarskóla á komandi ári. Sigríður segir að yfírleitt sé ekki greitt fyrir sýningar hópsins, þrátt fyrir að þar séu vissulega undan- tekningar á. „Starfíð byggist mest á sjálfboðavinnu, en eigi að síður er alltaf einhver kostnaður, t.d. búningagerð, hreinsun þeirra o.s.frv. A móti kemur að við höfum hvarvetna mætt miklum velvilja og greiðvikni og yfirleitt fáum við ríku- legan afslátt á aðföngum og vinnu. Þegar um meiri kostnað er að ræða, eins og utanlandsferðir, höfum við fengið styrki frá einstaklingum, fyrirtækjum og opinbemm aðilum. Auk alls þessa er svo starfandi stuðningsfélagið Perluvinir, sem upphaflega vom nú bara nokkrar vinkonur mínar, sem hönnuðu og saumuðu búningana á hópinn, en félagið er nú opið öllum velunnumm Perlunnar." En hvað er framundan hjá Perl- unni á næstunni? „Hæst ber vita- skuld jólahátíð skólans, sem haldin verður á Hótel Borg hihn 20. des- ember, en þar mun Perlan auk ann- arra sjá um skemmtiatriði. Hvað annað fellur til kemur bara í ljós,“ segir Sigríður að lokum. gerðist útvarpsstjón nú fyrir fáum vikum, rak hann auglýsingastof- una„Nýr dagur“ með þeim Emst Backman og Ágústu Hreinsdóttur. - Ertu góður stjórnandi? „Já, ég held það. Það er samt erfitt að dæma um það sjálfur. Eg býst við að mörgum hér á Aðalstöð- inni finnist ég stundum svolítið til- litslaus. Ég geri mér grein fyrir því að sá, sem ræður, verður líka að vera sveigjanlegur. Samt sem áður verður það að vera afgerandi hver tekur lokaákvörðun, hver stjórnar. Ólafur Laufdal, eigandi Aðalstöðv- arinnar, hefur ákveðnar skoðanir á hlutunum og við tökum ýmist sam- eiginlegar ákvarðanir eða hann treystir mér til að taka rétta stefnu. Síðan hef ég ágæta aðstoðarkonu mér til halds og trausts sem heitir Margrét Hrafnsdóttir. Maður getur ekki verið tvístígandi. Maður verður að treysta eigin dómgreind, taka hvert skr'ef vitandi það að eitthvað fast er fyrir þannig að maður komi heill niður.“ BATMAN Jerry Hall stórgræðir á Bat- man-baðfotum Slór liópur fólks er ævinlega að eltasl við auð. gjariian skjótfengin og er þá oft ýiiisum ineðuluni beitt eins og dæiniii sanna, jafn vel að kom í kjölfarið á lnigniyndiini fólks og græða á þeim með beinuni eða óbeinuni liætti. í kvikinynda- og tóiilistarlieiininuni er reynt eftir inegni að sporna við slíku, höfundar eiga birtingar- og útgáfurétt og í kvikinyndabrans- anuin hafa framleiðendur kvikinyndanna einkarétt á „afkvæniuin-1 síniim. Ein helsta pen- ingahít kvikniyiidaheiinsins síðustu niánuði var til dæinis kvikinyndin Batnian. l’tgefendurn- ir hjá Warner Bros hafa að vanda heimtað stóran toll af tekjuin þeirra fyrirtækja sem lagt hafa ut í Batnian-gróða. En eitt I'yrirtæki slapp þó við slíkt. haðfataframleiðsla Jerry Hall. Fyrirtæki um heini allan liafa sett Batniannierki eða kappann sjálfan, eða jókerinn á alls konar góss og varning, glös, holi, penna, plaköt, lyklaki]ipur, leikíong og fleira og fleira. Nú liefur fyrirsælan velþekkta og spóafætta Jerry Hall hannaö hikini-haðlot ineð Batman- inerkinu. Baðtot fyrirsætunnar, sein einnig er þekkt fyrir að vera sainhýliskona Micks Jag- ger rokkara, seljast eins og lieitar luniniur og húist er við að nýja al'urðin geri það einnig. Óll fyrirtæki nema haðfataframleiðsla ungfrú Hall verða að horga Warner Bros prósentur fyrir söluleyfið. Hvers vegna: Þeir hjá WB segja að í fyrsta lagi fari hún sjálf meö litið hlutverk í kviknindinni. Og í öðru lagi sé lnin svo fræg persóna að það hafi gífurlegt auglýsingagildi fvrir WB og kvikinyndina Baman að ungfrú Hall skuli hanna sérstök Batinan-haðfót... Jón Rafh, eða John Raven, eins og hann verður kynntur á Banda- ríkjamarkaði. aóventukransar ‘ kerti jólaskraut óvenluskreYÍÍngfir MlKLATQRGi SÍMI 822040 jólastemningin k§mwT með ojðóven tukröns un um frá wm. OPIÐ ALLA DAGA TIL KL 21DO

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.