Morgunblaðið - 03.12.1989, Side 32

Morgunblaðið - 03.12.1989, Side 32
32 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/ SJON VARP SUNNUDAGUR '3. DESEMBER 1989 SUNNUDAGUR 3. DESEMBER SJÓNVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 b o STOÐ-2 13.00 ► Fræðsluvarp. Endurfl. 1. Þýskukennsla 9. þáttur (15 mín) 2. Þitt er valið 2. þ. (20 mfn) 3. Umræðan Lífshættir unglinga (18 mín) 4. Ritun 5. þ. (12 mín) 5. Algebra 6. þ. (10 mín) 9.00 ► Með Beggu frænku. 10.10 ► Þrumukettir 11.00 ► Kóngulóarmaðurinn 12.00 ► Ævintýraleik- 9.00 ► Gúmmíbirnir. Teiknimynd. (Thundercats). Teiknimynd. Teiknimynd. húsið (Faerie Tale Theatre). 9.20 ► Furðubúarnir. Teiknimynd. 10.35 ► Jólasveinasaga 11.25 ► Spartasport. Krakkarl Fríður og ókindin (Beauty 9.45 ► Litli Foiinn og félagar. (My Little (The Story of Santa Claus). Þetta er íþróttaþátturinn ykkar. and the Beast). Aðalhl.: Pony and Friends). Teiknimynd með Teiknimyndin sem sýnd Umsjón: HeimirKarlsson, BirgirÞór Klaus Kinski og Susan Sar- íslensku tali. verðurfram að jólum. Bragason og Guðrún Þórðardóttir. andon. 12.50 ► Hugrekki (Courage). Sophia Loren leikur konu sem berst með öllum tiltækum ráðum gegn eiturlyfjum í þeirri von að það muni bjarga syni hennar. Aðalhlv.: Sophia Loren, Billy Dee Williams og HectorElizondo. SJONVARP / SIÐDEGI b ú STOÐ2 4:30 15:00 15:30 15.15 ► Er mótefnamæl- ing bara blóð- rannsókn? Mynd um al- næmi. 16:00 16:30 15.45 ► í skuldafjötrum (A matterof Life and Debt). Annar þáttur. Fjallað er um skulda- bagga þróunarríkjanna og hvernig hann ertil komin. 17:00 17:30 16.40 ► Gilbertog Sullivan. Breskurtónlistarþáttur, þarsem nokkrir listamenn rifja upp perlur eftir Gilbert og Sullivan. 18:00 18:30 19:00 17.40 ► Sunnu- dagshugvekja. Valdís Magnúsdóttir, trúboði flytur. 17.50 ► Stundin okkar. 18.20 ► Ævintýraeyjan (Blizzard Island). Þriðji þáttur. Kanadískurframhaldsmynda- flokkurí 12 þáttum. 18.45 ► Táknmálsfréttir. 18.50 ► Brauðstrit (Bread). Lokaþáttur. 15.05 ► Myndrokk. 15.20 ► Frakkland nú- tfmans (Aujourd'hui en France). Fræðsluþáttur. 15.50 ► Heimshornarokk (Big World). 16.45 ► Á besta aldri. Umsjón og dagskrárgerð: Helgi Pétursson og Maríanna Friðjónsdóttir. Endur- tekinn þátturfrá 22. nóv. 17.15 ► Dixfiand.hin Amerika (Dixieland, Das andere Amerika). Mið- punktur dixítónlistar er í Missísippí og Louisíana í Bandaríkjunum. 18.00 ► Golf. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 á\ TF b 0 STOÐ2 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- ir og fréttaskýringar. 20.35 ► Blaðadrottn- ingin (l'IITake Manhatt- an). Þriðji þáttur. Banda- rískur myndaflokkur í átta þáttum gerður eftir skáld- sögu Judith Krantz. 21.20 ► Upptaktur. Hvað erað gerastí íslenska dægurlaga- heiminum? Umsjón DagurGunnarsson. 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Landsleikur. Bæirnirbítast. Eld- fjörugurspurningaþáttur. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.10 ► Allterfertugumfært (Behaving Badly). Stórskemmti- legur breskur gamanmynda- flokkur. 22.00 ► Sagan (La Storia) — Loka- þáttur. (talskur myndaflokkur sem hlotið hefur fjölda viðurkenninga. Höfundur er Luigi Comencini, eftir skáldverki Elsu Morante. 23.00 ► Úr Ijóðabókinni. Til auð- ugs vinar eftir Horatius í þýðingu Helga Hálfdanarsonar. Lesari Emil G. Guðmundsson. Formála flytur Kristján Árnason. 23.10 ► Utvarpsfréttir. 22.05 ► Lagakrókar (L.A. Law). 22.55 ► Michael Aspel II. Lokaþáttur. Gestirílokaþætti verða Lauren Bacall, Richard Gere og Dame Edna. 23.35 ► Óaldarflokkurinn (The Wild Bunch). Fimm miðaldra kúrek- ar eru tímaskekkja í villta vestrinu. 1.50 ► Dagskrárlok. Rás 2: Spilakassinn IB Spilakassinn er á 00 dagskrá Rásar 2 í dag. Umsjónarmaður er Jón Gröndal og dómari Adolf Petersen. Svör sendist til: Spilakassinn Ríkisútvarpið, Efstaleiti 1 150 Reykjavík Almtmakið fyrir órió 1990 er komið út ALMANAKS HAPPDR^TTI ÞROSKAHJALPAR 1990 GKAFlKMVNinKVKIIR IM TNSKA NIM.ISf AKMI NN Si>:run I Llprn. I i N%*ljn-M»n. It'A ( |, nm I .i»Vmm.l-iL4lir '.\ilhi«'iir •4_irph''i'm-J'«>r K* h.ir,l \ ln(UBtifuljl.lAll L>l"d"llir Trosktiiij;il|) Vnninga. ......... V«r0.750kr. Mazda 323, 1 300, 16v. LX, dregmn ut I lanuar Mazda 323, 1300, 16v. LX, dr«g«v. m. Mazda 323, 1300, 16v. LX, dregrnn ul. desember 9 Sony CCDF 250 myndbandsupptökutæki, dregm ut aðra mánuði arsins Verömæti vinninga er 3 mllljónir króna. Upplag 24 000 UpprySingar um .mrwiga Ui«na 91 29570. Vmranga vM mnjn J l Vinsamlegast takið sölufólki okkar vel Landssamtökin Þroskahjálp UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór Ólafsson prófastur á Melstað flytur ritn- ingarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. Dagskrá. 8.30 Á sunnudagsmorgni. með Gerði Steinþórsdóttur, formanni Kvenréttinda- félags (slands. Bernharður Guðmunds- son ræðir við hana um guðspjall. dags- ins, Jóhannes 18, 33-37. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (3). Umsjón: Gunnvör Braga. 9.15 Tónlist á sunnudagsmorgni. — Kantata nr. 62 „Nú kom, heiðinna hjálparráð" eftir Johann Sebastian Bach. Hugues Cuenod, Richard Leete, Sandra Stuart Robbins syngja með „The Old North Singers" og hljómsveit; John Fesp- erman stjórnar. — Pianókonsert nr. 14 í Es-dúr eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Ferenc Rad- os leikur með Ungversku kammersveit- inni; Vilmos Tatraí stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins í Útvarpinu. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 í fjarlaegð. Jónas Jónasson hittir að máli íslendinga sem hafa búið lengi á Norðurlöndum, að þessu sinni Bibi og Hjörleif Björnsson í Stokkhólmi 11.00 Messa í Hafnarfjarðarkirkju. Prestur: Séra Gunnþór Ingason. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu- dagsins i Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar Kjartansson tekur á móti sunnudags- gestum. 14.00 Málfríður og Guðbergur. Guðbergur Bergsson rithöfundur segir frá Málfríði Einarsdóttur skáldkonu. 14.50 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist af léttara taginu eftir Rossini, Tsjækovskí, Chabrier, Kalman og Celler. 15.10 (góðu tómi með Trausta Þór Sverris- syni. 16.00 Fréttir. 16.05 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Garpar, goð og valkyrjur. Þáttaröð úr Völsungasögu, þriðji þáttur. 17.00 Kontrapunktur. Umsjón: Bergljót Haraldsdóttir. Dómari: Þorkell Sigur- björnsson. Til aðstoðar: Guðmundur Emilsson. 18.00 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbarvið hlustendur. 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 Ábætir. José Carreras syngur Zarzu- ela söngva. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Olafsdóttir flytur (3). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekið frá morgni.) 20.15 (slensk tónlist. — Úr „Orðskviðunum" eftir Jón Ásgeirs- son. Kór Langholtskirkju syngur; Jón Stef- ánsson stjórnar. 21.00 Húsin ífjörunni. Umsjón: Hilda Torfa- dóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur frá liðnu sumri.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (8). 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg- undagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 (slenskir einsöngvarar og kórar syngja. Eiður Á. Gunnarsson, Karlakórinn Geysir, Friðbjörn G. Jónsson og Eygló Viktorsdóttir syngja íslensk lög. 23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 24.07 Sígild tónlist fyrir svefninn. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1. 9.03 „Hann Tumi fer á fætur. ..“ Ólafur Þórðarson bregður léttum lögum á fón- inn. 11.00 Úrval. Úrdæggrmálaútvarpivikunnar á Rás 2. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Tónlist. Auglýsingar. 13.00 Tíu ár með Bubba. Hreinn Valdimars- son leikur upptökur Útvarpsins frá slðast- liðnum tíu árum með Bubba Morthens. 14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar 2. Umsjón: Jón Gröndal. Dómari: Adolf Petersen. 16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Fyrsti þáttur af tíu. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 „Blftt og létt. ..“ Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigriður Arnardóttir. 21.30 Áfram l’sland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek- ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2 liðna viku. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00, 19.00, 22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARP. 1.00 Áfram ísland. Dægurlög flutt af íslenskum tónlistarmönnum. 2.00 Fréttir. 2.05 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. (End- urtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás 1.) 3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn"sjó- ERTU FORVITIN(N)? Viltu láta stjana við þig? Viltu verda brún(n)? Hvar verður þú fljótast brún(n)? Hvar eru nýjar perur? Hvar færðu ódýrustu kortin? Hvar færðu ódýrustu morgunkortin? Hvar er lengsti opnunartíminn? Hvar færðu bestu þjónustuna? Hvar geturðu sest niður, slappað af, fengið þér kaffi, kökur eða bara nammi og lesið öll nýjustu tímaritin? Hringdu, eða það sem betra er, KOMDU! „Við tökum vel á móti þér og þínum“ Sólargeislinn, Hverfisfötu 105, sími 11975. ATH! í tilefni jólanna fær 10 hver viðskiptavinur frítt 5 tíma kort!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.