Morgunblaðið - 03.12.1989, Síða 33

Morgunblaðið - 03.12.1989, Síða 33
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt- ur. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morgun. 4.30 Veðurfregnir. 4.40 Á vettvangi. Umsjón: Guðrún Eyjólfs- dóttir. (Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.) 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar Guðmundsson og Jóhann Sigurðsson. (Endurtekinn þátturfrá miðvikudegi á Rás 1.) 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Suður um höfin. Lög af suðrænum slóðum. BYLGJAN FM 98,9 9.00 Haraldur Gíslason vekur hlustendur með tónum og tali. 12.00 Hádegisfréttir um helgina. 12.10 Fréttatengdur þáttur fréttastofu. Jón Ásgeirsson fréttastjóri sér um þáttinn. Tekið er á móti gestum í hljóðstofu. Frétt vikunnar valin. 13.00 Fótboltafyrirliði á vakt. Þorgrímur Þrá- insson. 16.00 Jólabókaflóðið. Rósa Guðbjartsdóttir ræðir við höfunda og útgefendur nýút- kominna bóka. Höfundur koma og lesa úr verkum sinum. 18.00 Ágúst Héðinsson í kvöldmatnum. 20.00 Pétur Steinn Guðmundsson fjallar um allt milli himins og jarðar, Andlega hliðin tekin til skoðunar. 24.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- vaktinni. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16. STJARNAN FM102 10.00 Kristófer Helgason. Ljúf tónlist ræður ferðinni. 14.00 Darri Ólason. 18.00 Arnar Kristinsson. Hvað er i bíó? 22.00 Þorsteinn Högni Gunnarsson fylgist með nýbylgjutónlistinni og leikur hana í bland við vinsældapoppið. Ýmis fróðleik- ur um tónlist og tónlistarmenn. 1.00 Bjöm Sigurðsson. Næturvakt. AÐALSTÖÐIN 90.9 8.00 Endurtekinn þáttur Inger Önnu Aik- man Sálartetrið._Gestur þáttarins er séra Karl Sigurbjörnsson. 10.00 Ljúfur sunnudagur. Umsjón: Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Sunnudagssíðdegi með Inger Önnu Aikman. 16.00 Oddur Magnús á Ijúfu nótunum. 19.00 Þægileg tónlist í hejgarlok. 22.00 Léttklassík. Umsjón íris Erlingsdóttir. Stöð 2: Óaldar- flokkur- inn ■■■■ Kvikmyndin Óaldar- rtQ 35 flokkurinn, The "ó “ Wild Bunch, er á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Nokkrir miðaldra kúrekar átta sig á því að einn góðan veður- dag að lifnaðarhættir þeirra í Villta vestrinu eru tíma- skekkja. Þeir láta þó eigi bug- ast en halda fornar hefðir í heiðri. Leikstjóri er Sam Peck- inpah. Maltin: ★ ★ ★ ★ GUÐMUNDUR HAUKUR leikur í kvöld Opið öll kvöld til kl. 01 kÞORGRÍMSSON & CO mmABMA PLAST ÁRMÚLA 16 OG 29, S. 38640 MORGUNBLAÐIÐ ÚTVARP/SJÓNVARP SUNNUDAGUR 3. DESEMBER 1989 33 Sjónvarpið: Stundin okkar ■I Stundin okkar hefst að- þessu sinni með því að Karólína 50 M. Jónsdóttir kennari sýnir einfalt jólaföndur. Þá verður sýndur annar þáttur um Disney-world - Vala, Reynir og Lilli skoða sig um í skemmtigarðinum. Ljónið heldur áfram að leið- rétta hann Kúst litla sem aldrei getur lært að taka rétt. Þá verður sýndur fyrsti kafli af þáttaröðinni „Náttúran okkar“. Grafik er eftir Hildi Rögnvaldsdóttur og brúður eftir Helgu Steffensen. Nú nálgast jólin. Hann Stúfur er kominn á kreik og syngur svolí- tið fyrir okkur um bræður sína, m.a. Hurðaskelli sem’þið sjáið hér á myndinni. Að lokum verður flutt leikritið Úlli og Sigurður. Það fjallar um úlfínn Úlla sem lendir í kaupavinnu hjá honum Sigurði bónda. Skralli trúður og Lilli sjá um kynningar. Umsjónarmaður er Helga Steffensen og upptökustjóri Eggert Gunnarsson. Rás 2: Konungurinn ■S Ný þáttaröð um Elvis Presley í umsjá Magnúsar Þórs Jóns- 05 sonar hefur göngu sína í dag. Þetta verða í.allt 10 þættir — og verður víða við komið. Ævi Elvis Presley var viðburð- arík eins og flestir aðdáendur hans vita. Þættimir eru á dagskrá á sunnudögum á Rás 2 kl. 16.05-17.00 og eru síðan endurteknir í næturútvarpi. Stöð 2: Bæimir bítast ■■■■ "Spurningaleikurinn 90 00 Bæirnir bítast er á "" dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Umsjónarmaður er Ómar Ragnarsson en um dagskrár- gerð sáu Elín Þóra Friðfinns- dóttir og Sigurður Snæberg Jónsson. Armbandið sem hefur hvarvetna í Evrópu vakið mikla athygli er nú fáanlegt á íslandi. Mondial armbandiö er áhrifamikiö skart, fyrir plús- og mínusorku líkamans Tvær milljónir Evrópubúa nota nú MONDIAL daglega. Virkni MONDIAL armbandsins felst í pólunum sem eru hlaðnir 6 millivolta spennu, sem talið er að hafi áhrif á plús- og mínus- orku líkamans í átt til jafnvægis og eykur þannig vellíðan. Fjöldi fólks hérlendis og erlendis lofar áhrif þess. Armþandið erfallegt skart þæðifyrirkonurog karla. MONDIAL erframleitt í þremur útlitsgerðum: í fyrsta lagi silfurhúðað, í öðru lagi silfurhúðað með 18k gullhúðuðum pólum og í þriðja lagi með 18kgullhúð. MONDIALarmbandiðfæst ífimm stærðum: XS/13-14 sm um- mál, S/15-16 sm, M/17-18 sm, L/19-20 sm og XL/21 -22 sm. Taktu eftir málunum sem auðvelda þér að panta réttu stærðina. Þú tekur enga áhættu með kaupum á MONDIAL gegn póst- kröfu, því við veitum sjö daga skilafrest fyrir þá sem kaupa MONDIAL ARMBANDIÐ óséð. Sértu ekki í nágrenni við okkur, getur þú pantað MONDIAL armbandið í síma (91) 62 62 65 og við sendum þér það um hæl. FÆST AÐEINS HJÁ 0KKUR beuR^if: Laugavegi 66, ' sími: (91) 62 33 36. Pöntunarsíminn er 626265 NÝSTÁRLEG VERSLUN,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.