Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 03.12.1989, Blaðsíða 34
34 MORGL'KB}-AÐH) UTVARP/SJONVARP Sl N.\Í L)A<;i K :{. DESEMBER 1989 MÁNUDAGUR 4. DESEMBER SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 áJi. TF 17.00 ► Fræðsluvarp. 1. ítölskukennsla fyrir byrj- endur (10). — Buongiorno Italia. (25 mín.) 17.50 ► Töfraglugginn. Endur- sýning frá sl. miðvikudegi. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Yngismær. 19.20 ► Leður- blökumaðurinn. STÖD2 15.00 ► í hita leiksins (Cuba). Spennu- og ástarmynd. Maður á vegum bandarísku stjórnarinnar er sendur til Kúbu en þar hittir hann fyrrum ást- konu sína. Þegar byltingin gengur igarð verða þau viðskila aftur. Aðal- hlutverk: Sean Connery, Brooke Adams og Jack Weston. 17.00 ► Santa Bar- bara. 17.45 ► Jólasveinasaga. í Tontaskógi er undirbúningur fyrir jólin hafinn og allir hjálp- astað. 18.10 ► Kjallararokk. 18.35 ► Frá degi til dags (Day- by Day). 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 23.00 ► Ell- efufréttir. 23.10 ► - Þingsjá. 23.30 ► Dagskrárlok. 23.00 ► Fjalakötturinn. Jól í júlí. Myndin fjallar um ungt par sem ætlar að gifta sig en skortir peninga. Ungi maðurinn reynir þá leið að taka þátt í ýmiss kon- ar keppni en ber sjaldan sigur úr býtum. 0.05 ► Mackintosh maðurinn. Bönnuð börnum. 1.45 ► Dagskrárlok. 19.50 ► - Tommi og Jenni. 20.00 ► Fréttir og veður. \ 20.35 ► Litróf. M.a. rætt við Elínu Pálmadóttur um frönsku íslandssjómennina, Kristján Kristjánsson og Gyrði Elíasson. Atriði úr leik- ritinu Karlar óskast í kór. 21.20 ► Áfertugsaldri. 22.10 ► íþróttahornið. Fjallað um íþróttaviðburði helgarinnar. 22.30 ► Enginn vandi. Ástralskt sjónvarpsleikrit. 19.19 ► 19:19. Fréttum, veðri, íþróttum og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð skil. 20.30 ► Dallas. 21.30 ► Tvisturinn. Umsjón: Helgi Pétursson. 22.30 ► - Dómarinn (Night Court). UTVARP RÍKISÚTVARPIÐ FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Stefán Lár- ! usson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 I morgunsárið — Baldur Már Arn- grímsson. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnír kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Einnig útvarpað um kvöldið klukkan 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 íslenskt mál. Endurtekinn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 9.40 Búnaðarþátturinn — Um sæðingar og frjósemi sauðfjár. Ólafur R. Dýrmunds- son ráðurnautur flytur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Stiklað á stóru um hlutleysi, hernám og hervernd Áttundi þáttur. Umsjón: Pét- ur Pétursson. (Einnig útvarpað á miðviku- dagskvöld kl. 21.00.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti.) 11.53 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá mánu- dagsins í Útvarpinu. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Ingólfur A. Þorkelsson skóla- meistari flytur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 ( dagsins önn — Umhverfismál i brennidepli. Umsjón: Steinunn Harðar- dóttir. 13.30 Miðdegissagan: „Turninn útá heims- enda" eftir William Heinesen Þorgeir Þor- geirsson les þýðingu sína (15). 14.00 Fréttir. 14.03 Á frívaktinni. Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. (Einnig útvarp- að aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 Fréttir. 15.03 Rimsírams. Guðmundur Andri Thors- son rabbarvið hlustendur. (Endurtekið frá deginum áður.) 15.25 Lesið úr forustugreinum bæjar- og héraðsfréttablaða. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Á dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Meðal annars les Jak- ob S. Jónsson úr þýðingu sinni á fram- haldssögunni „Leifur, Narúa og Apúlúk" eftir Jörn Riel (6). Umsjón: Kristín Helga- dóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Taneyev og Sorjabin. — Tríó fyrir píanó, fiðlu og selló i D-dúr eftir Sergei Ivanovich Taneyev. Borodin tríóið leikur. — Fjögur verk fyrir píanó op. 51 eftir Alexander Scrjabin. Vladimir Ashkenazy leikur á píanó. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt- um kl. 22.07.) 18.10 Á vettvangi. Urnsjón: Páll Heiðar Jónsson o.g Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað í næturútvarpinu kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Um daginn og veginn. Þór Magnús- son þjóðminjavörður talar. 20.00 Jólaalmanak Útvarpsins 1989. „Frú Pigalopp og jólapósturinn" eftir Björn Rönningen í þýðingu Guðna Kolbeinsson- ar. Margrét Ólafsdóttir flytur (4). Umsjón: Gunnvör Braga. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Barokktónlist — Vivaldi, Corelli og Bach. 21.00 Og þannig gerðist það. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 21.30 Útvarpssagan: „Gargantúi" eftir Francois Rabelais. Erlingur E. Halldórs- son þýddi. Baldvin Halldórsson les (9). 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Samantekt um tæknifrjóvgun. Um- sjón: Sigrún Stefánsdóttir. 23.10 Kvöldstund í dúr og moll með Knúti R. Magnússyni. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. Umsjón: Bergljót Har- aldsdóttir. (Endurtekinn frá morgni.) 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. RÁS2 FM 90,1. 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir — Bibba ímálhreinsun. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Stóra spurningin kl. 9.30, hvunndagshetjan kl. 9.50, neytendahorn kl. 10.03 og af- mæliskveðjur kl. 10.30. Bibba í mál- hreinsun kl. 10.55. (Endurtekið úr morg- unútvarpi.) Þarfaþing með Jóhönnu Harð- ardóttur kl. 11.03. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari JónaSsyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lisa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson kl. 15.03. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnarsdóttir, Sig- urður Þór Salvarsson, Þorsteinn J. Vil- hjálmsson og Sigurður G. Tómasson. — Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. — Stórmál dagsins á sjötta tímanum. 18.03 Þjóðarsálin og málið. Ólína Þorvarð- ardóttir fær þjóðarsálina til liðsinnis í málrækt. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00 næstii nótt á nýrri vakt.) 20.30 Útvarp unga fólksins. Sigrún Sigurð- ardóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir, Jón Atli Jónasson og Sigríður Arnardóttir. 21.30 Fræðsluvarp: „Lyt og lær“. Áttundi þáttur dönskukennslu á vegum Bréfa- skólans. (Einnig útvarpað nk. fimmtu- dagskvöld á sama tíma.) 22.07 Bláar nótur. Pétur Grétarsson kynnir djass og blús. (Úrvali útvarpað aðfara- nótt laugardags að loknum fréttum kl. 5.00.) 00.10 í háttinn. 1.00 Næturútvarp á báðum rásum til

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.