Morgunblaðið - 21.01.1990, Síða 15

Morgunblaðið - 21.01.1990, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 21. JANÚAR 1990 C 15 B>Rauðn Ijóniö .Casablanca ■BSportkiúbburinn Keisarinn. fe >1 Hóteí tsland Holiywood f ^lBölver . .j StaupasteinnB BjórhöllinB Fjðrðurinn Strandgötu 30, Hafnarfj. Tí gengur í skemmtanalífinu, alltaf skal „Hollý“ þrauka og komast á tindinn á ný. Svo er reyndar ekki komið enn, en þess er vart langt að bíða. Núna heitir staður- inn (ef marka má auglýs- ingar) Vaxmyndasafnið Hollywood. Það voru Stuð- menn, sem stóðu að stofnun- „safnsins" — hverjir aðrir? Auk vaxmynda valinkunn- ustu höfðingja þjóðarinnar frá fyrri áratugum gefur þar að líta ekki ómerkilegri menn en Björgvin Halldórsson og fleiri ódauðleggoð íslenskrar poppsögu. Fólkið er voða skrýtið. Bæði aldurhnignir popparar að stíga sín hinstu spor á sviðinu og gjafvaxta Reykjavíkurdætur að stíga sín fyrstu á dansgólfinu. Borgin HÓTEL BORG svíkur Pósthússtræti 10 aldrei. Elsti skemmtistaður Reykjavíkur hlýtur jafn- framt að vera sá jafnvinsæl- Skemmtiatriði Hótels íslands eru í algerum sérflokki hér- lendis og eru reyndar á heimsmælikvarða. ■^■■■^^■1 Keisarinn KEISARINN er hefð- Við Hlemmtorg bundinn bar í besta skilningi þeirra orða. Tónlistin er ekki há- vær, barþjónninn hefur ekki samræður en heldur þeim uppi ef gesturinn vill, það er tölvuspil í horninu og alls kyns fólk leitar inn til þess að staupa sig í góðra vina hópi eða fela sig í viskíglasi. í Kjallara Keisarans er hip- hop dansstaður, með áhuga- verðri innréttingu. Þangað kemur (stundum) afskaplega frumlegt og framúrstefnu- legt lið. Öðru hveiju eru haldnir tónleikar í Kjallara Keisarans og þá fyrst sprett- ur flóran. ■■■■■■■ Hér safn- KRINGLU- ' ast saman KRÁIN einkenni- Kringlunni 4 leg blanda fólks. Vinnufélagar á er ekkert fram úr hófi aðlað- andi, en vegna staðsetning- arinnar er hann vinsæll við- komustaður, auk þess sem hljómsveitir eiga þar vísan samastað. ■■■■I^^H Fimman FIMMAN fer rólega Halharstræti 5 af Stað á kvöldin, en þegar fer að halla að miðnætti er sjoppan jafn- an orðin full. Yfirleitt er þar slangur af fólki, sem gafst upp á röðinni við Gauk á Stöng, enda virðast dyra- verðir Fimmunnar mun af- kastameiri en kollegar þeirra handan við hornið (þ.e.a.s. við að hleypa fólki inn). Hægt er að setjast inn í reyk- mettað bakherbergi ef menn vilja ræða málin, en eiri- hvernveginn fékk ég á til- finninguna að umræðurnar þar væru ámóta gáfulegar og fyrir framan. Niðri í kjall- ara er einatt lifandi tónlist, en stundum eru tónlistar- mennirnir allt of góðir, því þá taka gestirnir að kytja undir og sá söngur er ekki leggjandi á nokkurn mú- síkalskan mann. ■mBBBIBflH Eins og FJÖRDURINN menn get- Strandgötu 30 ur rennt grun í áf nafninu, er Fjörður- inn staðsettur í Hafnarfirði og skal öllum aðkomumönn- um ráðlagt að se'gja ekki orð um Hauka, FH eða Stjörn- una. Talsvert hefur verið lagt í staðinn og ef gestirnir eru alltaf jafnfjörugir og þegar undirritaður lagði leið sína þangað, á hann bjarta framtíð. Gestirnir eru á öll- um aldri, flestir þó eldri en 25 ára. ^■■■■■H Fógetinn FÓGETINN státar af Aðalstræti 10 því að vera til húsa í elsta eða næst- elsta húsi Reykjavíkur (um það stendur lærð deila). Tals- vert er um að þangað komi. sama fólkið helgi eftir helgi, en þó er ávallt nóg af nýju blóði. Vegna aldurs hússins er nokkuð lágt undir loft í fremri sal Fógetans og hefur greinarhöfundur grun um að fremur lágvaxinn kunningi hans stundi staðinn sérstak- lega vegna þess. kenderíi, starfsfólk úr Kringlunni, fólk úr nágrenn- inu, heilu handknattleiksliðin og ég sá jafnvel hóp hag- fræðinga skiptast á gaman- sögum þar. Væntanlega skrýtlur um kreppuna. Inn- réttingin er í hefðbundnum pöbbastíl og stemmningin er yfirleitt í góðu samræmi við hana, enda hljóma Dubliners yfirleitt langar leiðir. BHEEEEERIBHH Þegar ég LEIKHÚS- kom í KJALLARINN kjallarann Við Hverfísgötu um dag- inn hélt ég fyrst að ég væri kominn á dvalarheimili aldr- aðra kennara minna úr Menntaskólanum. Áður en yfir lauk, fannst mér þó líklegra að ég væri kominn á framhaldsaðalfund BHMR. Þrátt fyrir það er ekki neinn sérstakur gáfumannablær á staðnum, enda fer fólk ekki í Kjallarann með neinum öðrum formerkjum en fasta- gestir Rauða ljónsins, þ.e.a.s. það skvettir í sig, daðrar dansar og rífst. ■■■■■■■■■ Óperu- ÓPERU- kjallarinn KJALLARINN hefur 25 Hverfisgötu 8 ára ald- urstakmark, þannig að greinarhöfundur þurfti að gera sig óskaplega fullorð- inslegan í framan til þess að sleppa inn. Það kom enda í ljós að hann var yngsti gest- urinn þegar inn i dýrðina var komið. Þarna var saman- Bókastofan í Casablanca, en í baksýn má sjá sovéska herhvöt um baráttu fyrir Ródínu, rússnesku ætt- jörðinni. Þrátt fyrir að barinn sé kenndur við Maxím Gorky fannst ekk- ert verka hans í bókastof- unni. Sætu stelpurnar á Strætó. Reykjavíkur fyrr en það hef- ur stungið inn nefið á Gaukn- um. Það getur hins vegar verið hægara sagt en gert vegna hinnar þjóðkunnu biðraðar fyrir utan staðinn, sem er orðinn svo fastur póstur i bæjarlifinu að gár- ungar hvíslast á um að hún verði senn falin borgarminja- verði til varðveislu. ■■■■^■■M Gay-klúb- GAY-KLÚBB- burinn URINN eða Laugavegi 22, eiri Homma- klúbbur- inn, eins og hann er oftar nefndur, er — eins og lesend- ur hefur e.t.v. þegar rennt grun í — samkomustaður homma og lesbía. Þrátt fyrir það er yfirleitt slangur af gagnkynhneigðu fólki þar, sem er þar af forvitni, með- vituðu frjálslyndi eða í hóp með vinum. Stemmningin er fremur róleg, en aðalaðdrátt- arafl staðarins er „kabarett- inn“, sem fer þannig fram að karlar í kvengervi troða upp með söng — gjarnan gamlar dægurflugur eða lög úr söngleikjum — og til- heyrandi látbragði. Skemmst er frá því að segja að „kaba- rettinn“ getur verið feikilega skemmtilegur, enda yfirleitt góðir söngvarar á ferðinni, sem þar að auki taka sjálfa sig ekki of hátíðlega. ■■■■■■■■I Geirsbúð GEIRSBÚÐ man sinn Vesturgötu 8 í'ífil fegri, en þar mátti um tíma finna flestar sjálfskipuðar menn- ingarspírur borgarinnar. Nú hefur hins vegar fækkað •verulega í þeim geira fasta- gestahópsins, en fyrir vikið er þar yfirleitt rólegra and- rúmsloft en var til forna. Þrátt fyrir að ekki sé lengur hægt að ganga að ákveðnum mönnum vísum á Geirsbúð, er staðurinn vel sóttur og nýr fastagestahópur að myndast. ■EHIH Holly- HOLLYWOOD wood er Ármúla 5 ótrúlegur staður. Það er sama á hveiju asti, sem sést á því að þrír ættliðir fjölskyldu greinar- höfundar hafa sveiflast þar um gólf. Það er Orator, félag laganema, sem rekur skemmtistaðinn, og reyndar má sjá það endurspeglast í viðskiptavinunum. Þar er talsvert um góðglaða stúd- enta. Borgin kann þó senn að renna skeið sitt á enda, en hverfur þó vart úr skemmtanabransanum, því Alþingi hefur sýnt húsinu áhuga. ■■H■■ Hótel ís- HÓTEL land er ÍSLAND vægast Ármúla 11 sagt stærsti skemmtistaður á ís- landi. Ekki er nóg með að staðurinn rúmi 1% þjóðarinn- ar, heldur er þetta 1% þar öllum stundum og virðist í ofanálag vera nokkuð raun- sannur þverskurður. Það er afskaplega einkennileg til- finning að fara á Hótel ís- .land og sjá 18 ára stúlkur dansa við hlið gullbrúð- kaupshjóna og það merki- lega var, að greinarhöfundur var sá eini, sem virtist veita ‘þessu athygli. Kynslóðabilið virðist vera fyllilega brúað. HVERTSKAL HALDA? Áningarstaðir í næturlífi borgarinnar ■■EHB Eigendur GAUKUR Á Gauksins STÖNG hika ekki Tryggvagötu 22 við að auglýsa staðinn sem „elsta pöbb Reykjavíkur“, a.m.k. á útlensku. Hvað sem því líður er engum blöðum um það að fletta að Gaukurinn er aðalbjórstofa Reykjavíkur og fullt hús öll kvöld vikunnar, enda fáir staðir betri til þess að sýna sig og sjá aðra. Á efri hæðinni er yfirleitt meira andrými og hávaðaminna, en neðri hæðin er tilvalin til þess að kinkast á og komast hjá samræðum. Á Gauknum er fólk á öllum aldri og allra þjóða kvikindi rekast þangað inn, enda gefið mál að fólk hefur ekki kynnst næturlífi Dansstaðir „Pöbbar" ■iGeirsbúö iiöbærinn Duus- ilGaukuráStöng hús ■> llFimman . Hótel Borg/J “stíætó ^a'larínn Ölkjallarinn® Liunglii; A Sl 1 VjWyjsSrit Gay-klúbburinn Tjörnin MorgunblaM/ KC

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.