Morgunblaðið - 23.01.1990, Page 14

Morgunblaðið - 23.01.1990, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 23. JANUAR 1990 Heim úr skólanum glöð Umsjón: SAMFOK. Guðni Olgeirsson Útivist bama EINU sinni heyrði ég undarlega sögu af 7 ára dreng sem karpaði um það við pabba sinn í þrjár klukkustundir hvort hann ætti að koma inn eða fá að vera leng- ur úti. Tekið skal fram að veður var hið besta og ólíklegt má telja Lesandi góður, hvaða leikur telur að feðgunum hafi orðið meint þú að sé æskilegastur í þessu af útivistinni það kvöldið. Að manntafli þannig að báðir tafl- lokum leiddist pabbanum þófið menn megi vel við una? Ef fyrsti um ellefuleytið, tók hann dreng- möguleikinn er athugaður nánar inn í fangið og bar hann grenj- kemur í ljós að barnið tapar leikn- andi inn í rúm án þess að sættir um, og líklega líður pabbanum ilia hefðu náðst. Ekki veit ég hvort út af slíkri meðferð á barninu. sagan er sönn en ótrúleg er hún. Annar möguleikinn er engin lausn, Allir geta tekið undir nauðsyn pabbinn tapar og eftir er að koma þess að böm leiki sér úti eftir áhuga drengnum inn nema hann verði og getu hvers og eins: þau geta leiður og skili sér sjálfur inn. Þann- t.d. hjólað, sparkað bolta, synt, ig vinnur barnið fullnaðarsigur. gengið eða hlaupið, farið í eltinga- Lítum betur á þriðja möguleik- leik, snú snú eða parís. Öiium er ann, það er tilgangsiaust að hafa hollt að fá roða í kinnar og reyna samningaþóf í marga klukkutíma á sig þannig að blóðið fari á hreyf- um útivist eins og í sögunni hér ingu til þess að vega upp á móti að framan. Kannski er vænlegt að inniveru í skóla og á heimilum. gera barninu ljóst að þessari reglu Börnin þurfa aðeins að gæta þess verður að fylgja en gefa í skyn að að vera heppilega klædd eftir eðli þegar inn er komið megi ræða um útivistar og veðri. að gera eitthvað spennandi fyrir Um útivist að kvöldlagi þurfa háttinn. Mað því móti vinnur hvorki hins vegar að gilda ákveðnar reglur pabbinn né drengurinn, reglunni þannig að foreldrar geti haft fastan er fylgt og bamið fær viðfangsefni punkt til að miða við. Þær almennu innanhúss. reglur sem nú tíðkast um útivist Þetta er spurning um að beita barna og unglinga, sérstaklega að jákvæðum aga án þess að beita vetrarlagi, em í engu samræmi við valdi, og án þess að særa tilfinning- þann vemleika sem við búum við, ar. Börnin geta þannig komið inn eldri börnin eru einfaldlega lengur úr kuldanum glöð. úti en reglumar segja til um. Reyndar er eðlilegt og sjálfsagt að böm undir 8 ára aldri séu komin inn kl. 8 á kvöldin að vetrarlagi og komin í háttinn fyrir kl. 9. Samkomulag um útivist barna og unglinga Eldri bömum finnst sjálfsagt að fá að vera lengur úti en til kl. 8 eða 10 á kvöldin, sérstaklega ef veðrið er gott um helgar og í fríum. Við það er ekkert að athuga ef ákveðnar reglur ganga jafnt yfir alla félagana. Þá kemur til kasta foreldrafé- lagsins eða fulltrúaráðs í hveijum bekk. Það er ákjósanlegt verkefni fyrir foreldra að ná samkomulagi um ákveðnar almennar reglur sem ganga yfir allan skólann eða ákveðna bekki eftir aðstæðum á hveijum stað. Kynna þarf slíkar reglur fyrir öllum nemendum og heimilum. Með þvi móti geta böm- in og unglingamir ekki sagt að allir félagamir megi vera lengur úti en þau. Börnin eiga ekki að búa tii reglur um útivist í sögunni hér að ofan hefði faðir- inn átt að ná fram vilja sínum án þess að beita valdi eða fortölum, einfaldlega með því að benda drengnum á reglurnar sem allir þyrftu að fara eftir, undanbragða- laust. Hugsum okkur að drengurinn hefði samt ekki viljað hlýða pabba sínum og hótað öllu illu ef hann mætti ekki vera lengur úti. Hvað er þá til ráða? I fijótu bragði eru þijár leiðir færar: Hefur þú hugleitt?: hversu mikilvægt það er að börn hafi fjölbreytileg kynni af lífinu í kringum sig? Mörg börn umgangast varla nema jafn- aldra sína. Þá fara börnin á mis við að kynnast fólki á ólík- um aldri með fjölbreytilegri reynslu, annað tungutak, margvísleg störf og ólíkar skoð- anir. Fábreytt kynni leiða til þess að börn eiga erfiðara með að setja sig í spor annarra og stuðla að skorti á umburðar- lyndi í skoðunum. í góðum bók- um býr fólk af öllum stærðum og gerðum. Er ekki kominn tími til að end- urskoða reglur um útivist bama og unglinga frá Lögreglustjór- anum í Reykjavík og Barna- verndarnefnd (1970)? Veist þú: ★ að samkvæmt grunn- skólalögum eiga foreldrar rétt á að sitja kennara- fundi í skólanum með málfrelsi og tillögurétt? ★ hversu lengi bekkjarfé- lagar barnsins þíns mega vera úti á kvöldin? ★ hve marga klukkutíma barnið þitt horfir á sjón- varp á viku? ★ að þegar börn segja að allir aðrir megi vera leng- ur úti á kvöldin eða horfa meira á sjónvarp þá er það ekki alltaf satt? 1. Taka barnið inn með valdi. 2. Leyfa barninu að leika sér áfram úti. 3. Reyna að ná samkomulagi. Borg'arafl o kku rin 11 vill grundvallarbreyt- mgu á stjórnkerfinu eftirJúlíus Sólnes Við áramótin 1989/90 er rétt að staldra við og íhuga hver er staða Borgaraflokksins í íslenzkum stjórnmálum. Tekst gömlu f lokkun- um, einkum Sjálfstæðisflokknum, sem gengur nánast berserksgang til að gera út af við okkur, að ganga af okkur dauðum eða eigum við eftir að leiða fylkingu okkar til varanlegra áhrifa í íslenzkum þjóð- málum. Þessúm spurningum fær framtíðin ein svarað. Þeim verður ekki svarað með því einu að láta fara fram ófullkomnar skoðana- kannanir, sem er ætlað að sann- færa almenning um að okkur sé ekki framtíð búin. Gömlu flokkarn- ir standa allir sem einn vörð um hagsmuni sína og valdaaðstöðu. Það er því enginn vafi á því, að það er þeim í hag að gera hlut okkar sem minnstan. En hvað sem öðru líður höfum við þegar haft gífurleg áhrif í íslenzkum þjóðmál- um. Fyrir rúmu ári höfðum við það í hendi okkar hvort svokölluð bráða- birgðalög ríkisstjórnarinnar myndu ná fram að ganga, en með þeim var lagður grundvöllur að því end- urreisnarstarfi í atvinnulífinu, sem hefur farið fram á árinu 1989. Við tókum þann kost að stuðla að því, að þau væru samþykkt, þótt það kostaði okkur miklar óvinsældir og yrði til þess, að þingflokkurinn klofnaði. Við þessi áramót þarf ekki að sjá eftir þessari ákvörðun. Sjáv- arútvegurinn er að rétta við og ýmis batamerki eru sjáanleg í efna- hagslífinu. Og það sem er ekki hvað þýðingarminnst, að komið var í veg fyrir algert hrun atvinnulífs og þar með byggðar á fjölmörgum stöðum á landinu. Því miður er það svo, að sumir stjórnmálamenn virð- ast reiðubúnir til þess að láta hags- muni lands og þjóðar Iönd og leiðir til þess eins að knýja fram kosning- ar og freista þess að komast í ríkis- stjórn, hvað sem kostar. Heiðarleg og málefnaleg stjórnarandstaða, sem er nauðsynleg í hveiju lýðræð- isþjóðfélagi, er þeim lítt að skapi. Ný ríkisstjórn Steingríms Hermannssonar í september gerðist Borgara- flokkurinn aðili að nýrri ríkisstjórn undir forsæti Steingríms Her- mannssonar eftir langt og mikið samningaþóf. Borgaraflokkurinn setti strax fram ákveðnar kröfur um lagfæringu á sköttum aðallega vegna skattlagningar matvæla í þessum samningaviðræðum og vildi knýja fram áherzlubreytingar í stjórnarsáttmálana gömlu stjórnar- innar, sem Borgaraflokkurinn hafði reyndar átt nokkurn þátt í að búa til. Höfuðkrafa okkar var sú, að tek- in skyldu upp tvö þrep í virðisauka- skatti og lægra þrepið látið ná yfir öll matvæli og helztu lífsnauðsynj- ar, m.a. bækur. Það er afar sér- kennilegt þegar horft er til baka, að við fengum engan stuðning við þessar kröfur okkar, þegar við vor- um í stöðugum viðræðum við full- trúa þáverandi stjórnarflokka sumarið 1989. Öll verkalýðshreyf- ingin þagði þunnu hljóði og ekki heyrðist æmt eða skræmt frá hinum launþegasamtökunum. Ekki er nokkur vafi á því, að hefði laun- þegahreyfingin látið í sér heyra þegar við vorum fimm þingmenn að reyna að ná okkar fram í samn- ingum við fulltrúa gömlu flokk- anna, hefði náðst miklu meiri árangur. Söngur launþegahreyfing- arinnar um lægra skattþrep fyrir matvæli hófst ekki fyrr en eftir, að hin nýja stjórn var orðin að veru- leika. Hún er stundum skrítin tík þessi pólitík. Svo virðist, að menn hafi verið reiðubúnir að fórna mikl- um hagsmunum fyrir það eitt, að það skyldi ekki vera Borgaraflokk- urinn, sem næði burt matarskattin- um. Það fór svo að lokum, að við náðum því fram, að tekið skyldi upp sérstakt lægra skattþrep á fram- leiðslustigi fyrir nokkur hefðbundin innlend matvæli, sem varð sú mála- miðlun, sem við urðum að sætta okkur við. Við þessi áramót lækkar þannig mjólk, innlent grænmeti, dilkakjöt og fiskur sem nemur tæp- lega 10%. Við vorum síður en svo ánægð með þessi málalok og lítum aðeins á þau sem áfanga í þeirri baráttu að ná burtu skattlagningu á öllum matvælum. Næsta skref verður að stíga við fjárlagagerðina næsta haust og þar ná því fram að lækka matarskattinn enn frekar. Fyrir því munum við berjast áfram. Að öðru leyti teljum við, að við höfum náð ýmsu fram í stjórnar- samstarfinu. Þannig hefur stór- eignaþrep í eignarskatti verið lækk- að um helming og tekjutengt, en um það gerðum við kröfu í stjórnar- myndunarviðræðunum. Þá er það nú yfirlýst stefna, að gengisskrán- ing íslenzku krónunnar skuli taka mið af samkeppnisstöðu útflutn- ings- og samkeppnisgreina, sem er í samræmi við kröfur okkar. Er hægt að segja, að við þessi áramót sé staðan mjög viðunandi og allar líkur á því, að verulegur árangur sé að nást í baráttunni við verð- bólguna. Við höfum tekið þátt í ríkisstjórnarsamstarfinu af heilum hug og óspart hvatt til dáða í þeirri viðleitni að skapa hér viðunandi skilyrði fyrir atvinnulífið. Meðal annars áttum við þátt í því, að fá hækkuð verulega þau skattfrelsis- mörk, sem gilda um skattfijáls kaup á hlutafé nú um síðustu áramót. Það urðu okkur því mikil vonbrigði þegar fjármálaráðherra sá ástæðu til að hækka verulega ýmis gjöld, t.d. skráningargjald nýrra hlutafé- laga, upp úr öllu valdi nú strax eftir áramótin. Höfum við mótmælt þeirri ráðstöfun kröftuglega innan ríkisstjórnarinnar. Aðalatriðið er þó, að í hinni nýju ríkisstjórn ríkir góður samstarfs- vilji, og þrátt fyrir mistök eins og að ofan greinir, eru allar líkur á því, að þetta stjórnarsamstarf eigi eftir að skila verulegum árangri til bættrar efnahagsstjórnunar. Borg-' araflokkurinn mun fylgjast náið með framvindu mála og þrýsta á um skipulegar og • skynsamlegar aðgerðir. Evrópumálin Árið.1989 á áreiðanlega eftir að fá veglegan sess í mannkynssög- unni. Árið þegar Austur-Evrópa ákvað að hrista af sér ok kommún- ismans og hefja lýðræði á nýjan leik til vegs og virðingar. Sennilega hefur atburðarás mannkynssög- unnar aldrei verið eins hröð. Eg efast um að við, sem nú lifum, séum farin að gera okkur fyllilega grein fyrir þeim gífurlegu breytingum, sem eru að verða á heimsmynd- inni. Innan seilingar er uppfylling drauma um sameinað og öflugt bandalag allra Evrópuþjóðanna, frá Atlantshafi aðc Kyrrahafi í nafni lýðræðis, fijálsræðis og þeirrar menningararfleifðar, sem þjóðirnar eiga sameiginlega. Það er einkar ánægjulegt fyrir okkur íslendinga, að upphafið að þessari þróun varð ef til vill í Reykjavík í október 1986, þegar leiðtogar stórveldanna hittust þar. Að minnsta kosti virðist svo vera, að í flestum löndum heims er októberfundurinn í Reykjavík talinn marka þau tímamót í sam- skiptum stórveldanna, sem hafi-sett atburðarás haustsins 1989 í gang. Viðræður EFTA-landanna og Evrópubandalagsríkjanna • undir forystu íslands um sameiginlegt evrópskt efnahagssvæði 18 landa Vestur-Evrópu hafa því óneitanlega horfið eilítið í skuggann fyrir at- Rangfærslur ogóhróð- ur um Háskóla Islands eftir Jón Þórðarson Mér hefur hlotnast sá heiður að vera sakaður um rangfærslur og óhróður af tveim forsvarsmönnum líffræðideildar Háskóla íslands, þeim Gísla Má Gíslasyni og Jörundi Svavarssyni. Mér skilst að rang- færslurnar séu tvær; sú fyrri, að gagnstætt því sem ég held fram sé kennd fiskifræði við Háskóla ís- lands. Þá vil ég spyija þá félaga hvað eru margir fiskifræðingar út- skrifaðir frá Háskóla íslands og hveijir eru þeir? Ég veit að það eru útskrifaðir líffræðingar frá HÍ sem vinna m.a. á Hafrannsóknarstofn- un, en mér er ókunnugt um að þar séu fiskifræðingar útskrifaðir frá HÍ. Ef ykkur tekst ekki að benda mér á fiskifræðinga útskrifaða frá HÍ vísast fullyrðingin um þessa „Ef ykkur tekst ekki að benda mér á fískifræð- inga útskrifaða frá HÍ vísast fúllyrðingin um þessa rangfærslu til föðurhúsanna.“ rangfærslu til föðurhúsanna. Seinni rangfærslan á að vera sú að yfirlýsing gegn hvalarann- sóknaáætlun Hafrannsóknarstofn- unar, undirrituð af 21 liffræðingi, sé ekki eingöngu undirrituð af starfsmönnum líffræðideildar, og að á líffræðideild finnist menn sem ekki hafi undirritað fyrrnefnda yfir- lýsingu. Ég vil hér með biðja þá sem af mér eru saklausir bendlaðir við líffræðideild HÍ margfaldlega af- sökunar og einnig þá ágætu starfs- menn deildarinnar sem ekki undir- rituðu téða yfirlýsingu. Vegna þeirra ásakana sem á mig eru bornar um rangfærslur og óhróður vil ég minna Gísla Má Gíslason á eigin ummæli sem birt- ust í The Sunday Times 9. apríl síðastliðinn um vísindaáætlun Haf- rannsóknarstofnunar og í eftirfar- andi þýðingu Morgunblaðsins 15. apríl. „Forráðamenn Hafrann- sóknastofnunar íslands halda því fram að áætlunin sé mikilvægt framlag til hvalarannsókna en próf- essor Gísli Gíslason, yfirmaður Líffræðistofnunar Háskólans, hefur fordæmt áætlunina og sagt hana vera vísindavændi." Mér þykir sér- stakur heiður að því að vera kominn í hóp þeirra ágætu manna sem fá úthlutað fúkyrðum frá Gísla Má Gíslasyni prófessor við Líffræði- deild Háskóla íslands. Akureyri 19.01.90 Höfundur er forstöðumaður sjávarútvegsdeildar Háskólans á Akureyri. I I \ < \ \ \ \ í \ í I I I I I f

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.