Morgunblaðið - 26.01.1990, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 26.01.1990, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP FÖSTUDAGUR 26. JANÚAR 1990 SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 jO> Ty 17.50 ► Tumi. Nýr belgískur teiknimynda- flokkur. 18.20 ► Að vita meira og meira. Banda- rískarteikni- myndir um uppfinningar. 18.50 ► Táknmáls- fréttir. 18.55 ► Þefskyn. Fjallað um skilningar- vitin, sérstaklega lykt- arskynið. b STOÐ2 SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 jO. Tf 19.50 ► - Bleiki pardus- inn. 6 0 STOÐ2 19.19 ► 19:19. Frétta-og frétta- skýringaþáttur ásamt umfjöllun um þau málefni sem ofarlega eru á baugi. 15.30 ► Golfsveinar. Golfvöllur, golfsveinar, golfarar, litlar hvítarkúlurog erkióvinurgolfvallarins, nefnilega moldvarp- an, fara á kostum í þessari gamanmynd. Aðalhlutverk: Chevy Chase, Bill Murray, Rodney Dangerfield, Ted Knight og Michael O'Keefe. Lokasýning. 17.05 ► Santa Barb- ara. Framhaldsmynda- flokkur. 17.50 ► Dvergurinn Davíð. Teiknimynd með íslensku tali gerð eftir bók- inni „Dvergar". 18.15 ► Eðaltónar. 19.19 ► 19:19. 18.40 ► Vaxtarverkir. Gamanmyndaflokkur. 20:30 21:00 20.00 ► Fréttir og veður. 20.35 ► Auga hests- ins. Annar þáttur. Sænsk sjónvarpsmynd í þremur hlutum. Leikstjóri Lárus ÝmirÓskarsson. 20.30 ► Ohara. Spennu- myndaflokkur fyrir alla fjöl- skylduna. 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 21.20 ► Derrick. Aðalhlutverk HorstTappert. 22.20 ► Einn gegn öllum (Force of One). Bandarísk bíómynd frá árinu 1979. Karate-meistari hjálpar lögreglunni í baráttu við fíkniefnamafíu í Kaliforníu. Aðal- hlutverk: Chuck Norrís, Jennífer O’Neill, Clu Gulager og Ron O'Neal. Leikstjóri Paul Aaron. 23.55 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 21.20 ► Sokka- bönd í stfl. Þáttur fyrir unga fólkið. 21.55 ► Bestu kveðjur á Breiðstræti. Bítlarnir Paul McCartney og Ringo Starrfara með aðalhlutverkin í mynd- in ásamt eiginkonum sínum Lindu McCartney og Barböru Bach. Myndin greinir frá eltingaleik við snældu sem teng- ist tónlistarmyndböndum. 23.40 ► Löggur. Þessirþættireru alls ekki við hæti barna og er við- kvæmt fólk varað við þeim. 0.05 ► Kojak. 1.40 ► Fríða og dýrið. 2.30 ► Dagskrárlok. © RAS 1 FM 92,4/93,5 6.45 Veðurfregnir. Bæn, séra Þórhallur Heimisson flytur. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið. — Sólveig Thoraren- sen. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Auglýs- ingar laust fyrir kl. 7.30, 8.00, 8.30 og 9.00. Steinunn Sigurðardóttir talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „fram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (7). (Einnig útvarpað um kvöldið kl. 20.00.) 9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 9.30 Að hafa áhrif. Umsjón: Jóhann Hauksson. 10.00 Fréttir. 10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaup- enda vöru og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Einn- ig útvarpað kl. 15.45.) 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Kíkt út um kýraugað. Umsjón: Viðar Eggertsson. 11.00, Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs- dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á miðnætti aðfaranótt mánudags.) 11.53 Á dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni sem Steinunn Sigurðardóttir flyt- ur. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýs- ingar. 13.00 i dagsins önn - Stúkan, starfar hún enn? Umsjón: Þórarinn Egilsson. 13.30 Miðdegissagan: „Fjárhaldsmaður- inn" eftir Nevil Shute. Pétur Bjarnason les þýðingu sína (8). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdóttir kynnir. (Einnig útvarpað aðfaranótt fimmtudags kl. 3.00.) 15.00 -Fréttir. 15.03 Ef skip Ingólfs hefði sokkið. Þáttur um islendinga og skip. Umsjón: Björg Árnadóttir. (Endurtekinn þáttur frá mið- vikudagskvöldi.) 15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Björn S. Lárusson. (Endurtekinn þáttur frá morgni.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. 16.08 Þingfréttir. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið — Létt grin og gaman. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi — Beethoven, Schubert og Mozart feðgar. — Adagio í E-dúr K-261 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Rondó í A-dúr fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Franz Schubert. — Leikfangasinfónían eftir Leopold Mozart. — Milliþáttatónlist úr „Rósamundu", eftir Franz Schubert. — Rondó í C-dúr K-373 fyrir fiðlu og hljóm- sveit eftir Wolfgang Amadeus Mozart. — Rómansa í F-dúr nr. 2, op. 50 eftir Lud- wig van Beethoven. Josef Suk leikur á fiðlu með Æaint-Martin-in-the-Fields" hljómsveitinni; Neville Marriner stjórnar. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. (Einnig útvarpað að loknum frétt-. um kl. 22.07.) ’ 18.10 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Einnig útvarpað aðfaranótt mánudags kl. 4.40.) 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.32 Kviksjá. Þátturum menningu og list- ir Ifðandi stundar. 20.00 Litli barnatíminn: „Áfram Fjörulalli" eftir Jón Viðar Guðlaugsson. Dómhildur Sigurðardóttir les (7). (Endurtekirin frá morgni.) 20.15 Hljómplöturabb . Þorsteins Hannes- sonar. 21.00 Kvöldvaka. UTVARP a. Úr sögu Varmahlíðar. Kafli úr seinna bindi Sýslunefndarsögu Skagfirðinga eftir Krist-' mund Bjarnason. b. Svala Níelsen sýngur lög eftir íslensk tónskáld. c. Einar Jónsson f Kollafjarðarnesi. Helga K. Einarsdótir les þátt eftir Finn Jónsson á Kjörseyri. c. Grænlandsför. Ferðaþáttur eftir Helga Pjeturss. Jón Þ. Þór les seinni hluta. Umsjón: Gunnar Stefánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. Frettaþáttur um erlend málefni. (Endurtekinn frá sama degi.) 22.15 Veðurfregnir. Orð kvöldsins. Dagskrá morgundagsins. 22.30 Danstög. 23.00 Kvöldskuggar. Jónas Jónasson sér um þáttinn. 24.00 Fréttir. 00.10 Ómur að utan — Ritgerðarlistin, The Art og the Essay. lan Richardsson les þrjár úrvalsritgerðir á ensku. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 1.00 Veðurfregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. FM 90,1 7.03 Morgunútvarpið — Úr myrkrinu, inn ' í Ijósið. Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja daginn með hlustendum. 8.00 Morgunfréttir. — Morgunútvarpið heldur áfram. 9.03 Morgunsyrpa. Eva Ásrún Alberts- dóttir og Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir. Neyt- endahorn kl. 10.03 og afmæliskveðjur kl. 10.30. „Hvað er svo glatt. . .“ Jóna Ingibjörg Jónsdóttir spjallar um kynlíf. 11.03 Þarfaþing með Jóhönnu Harðardótt- ur. — Morgunsyrpa heldur áfram, gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu með Gesti Einari Jónassyni. (Frá Akureyri.) 14.03 Hvað er að gerast? Lísa Pálsdóttir kynnir allt það helsta sem er að gerast í menningu, félagslífi og fjölmiðlum. 14.06 Milli mála. Árni Magnússon leikur nýju lögin. Stóra spurningin. Spurninga- keppni vinnustaða kl. 15.03, stjórnandi og dómari Dagur Gunnarsson. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.03 Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni út- sendingu, sími 91 - 38 500. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 „Blítt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir rabbar við sjómenn og leik- ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 03.00 næstu nótt á nýrri vakt.) 20.30 Á djasstónleikum — Búggí og blús. Upptökur frá djasshátíðum í Frakklandi með píanistum á borð við Monty Alek- sander, Jay McShann og Sammy Price. Kynnir er Vernharður Linnet. (Einnig út- varpað aðfaranótt föstudags kl. 3.00.) 21.30 Kvöldtónar. 22.07 Kaldur og klár. Óskar Páll Sveinsson með allt það nýjasta og besta. 2.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00,16.00,17.00,18.00,19.00,22.00 og 24.00. NÆTURÚTVARPIÐ 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. Skúli Helgason kynnir. (Endurtekið úrval frá þriðjudags- kvöldi.) 3.00 „Blítt og létt. . ." Endurtekinn sjó- mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi. 4.00 Fréttir. 4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir morg- un. Veðurfregnir kl. 4.30. 5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 5.01 Áfram ísland. Islenskir tónlistarmenn flytja dægurlög. 6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam- göngum. 6.01 Blágresið blíða. Þáttur með banda- rískri sveita- og þjóðlagatónlist, einkum „bluegrass"- og sveitarokk. Umsjón: Hall- dór Halldórsson. (Endurtekinn þáttur frá laugardegi á Rás 2.) Smáþjóðin Fóstbræðurnir Jón Baldvin og Ólafur Ragnar eru lagðir af stað í enn eina hringferðina að messa yfir fólki. Sumir menn þola greinilega ekki að vera andartak utan sviðsljósanna. Þeir fóstbræður hafa skipt um nafn á hringferð- inni. Aður hét hún A rauðu Ijósi, en ber nú yfirskriftina Á nýju ljósi. Virðist leiksýning þeirra fóstbræðra njóta mikilla vinsælda hjá sjón- varpsstöðvunum og er þá víst mark- miðinu náð. Stöð 2 var meira að segja með sérstakan aukafrétta- tíma frá uppákomunni á Hótel Sögu. Fyrr má nú bara fyrrvera, eins og karlinn sagði. Það var ann- ars fróðlegt að kíkja aðeins inn á fund hjá þessum mönnum þótt glansinn hafi nú farið fljótt af við lengri setur, einkum þegar fjár- málaráðherra íslands tók að líkja lýðræðislega kjörnum meirihluta í borgarstjóm Reykjavíkur við ógn- arstjórn Ceausescu. í baksýn gapti stórkarlaleg mynd af Berlínarmúm- um og varð hvergi vart við roðann úr austri er lagði áður fyrr yfir sviðið hjá þeim fóstbræðmm í það minnsta hjá Ólafi Ragnari. Mætti ekki eins nefna fundaröðina I nýju myrkri? Merktstarf Fyrr í vikunni átti Eiríkur Jóns- son á Aðalstöðinni athyglisvert við- tal við Gunnar Hansson forstjóra IBM á íslandi um hið merka sam- starf Orðabókar Háskólans og risa- tölvufyrirtækisins. Spjall þeirra Gunnars og Eiríks fyllti undirritað- an bjartsýni mitt í kreppunni því þar kom fram að hið alþjóðlega risa- fyrirtæki leggur metnað sinn í að þýða engilsasxneska tölvumáiið yfir á sem fiestar þjóðtungur. Er íslenska málsvæðið langminnsta svæðið þar sem IBM hefur lagt í hið kostnaðarsama þýðingarstarf en að sögn Gunnars hafa starfs- menn Orðabókar Háskólans unnið hér frábært verk og streyma nýyrð- in daglega úr heilabúi tuttugu- menninnganna er vinna nú verkið upp í Háskóla. Islensk þjóð getur svo sannarlega borið höfuðið hátt ef hún ræktar þannig tungu sína og aðlagar hana breyttum starfsháttum. Við þurfum lítt að óttast ágang risafyrirtækja og annarra alþjóðlegra samsteypa ef við höldum áfram að ... hugsa á íslensku. Margir óttast að smá- þjóðirnar glati sjálfstæði sínu og hverfi í Evrópubandalagssvelginn en nýverið frétti undirritaður að smáþjóðimar eigi þess nú kost að leita í gilda sjóði þessa volduga yfirþjóðlega bandalags eftir styrkj- um til að kynna menningu sína og tungu. Kannski heyrist rödd smá- þjóðar hærra í heimi þar sem öll framleiðsla er stöðluð? Hin fremur einhæfa og staðlaða heimsmenning þarf á smáþjóðarmenningunni að halda líkt og er rómverska heims- veldið sótti forðum lífskraft í menn- ingu Grikkja. Það er sagt að fjarlægðin geri fjöllin blá enda sá Hallgrímur Helgason er starfrækir Útvarp Manhattan á rás 2 litla landið sitt í bláum draumi í fyrradag. Það er ekki hægt að lýsa hinni bráðfyndnu lofræðu Hallgríms sem var svo inn- blásin að undirritaður minnist þess ekki að hafa heyrt slíkan pistil fyrr á ljósvakanum. En Hallgrímur var- aði íslendinga við að fara í rússa- blokkir í Gautaborg að fást við skúr- ingar frá landi, þar sem maður getur „ ... labbað út í Heiðmörk og hitt forsætisráðherrann". Ráð Hallgríms gegn efnahagskreppunni voru einföld: Ef þú ert með eina vinnu þá bættu við annarri og ef það dugir ekki þá þeirri þriðju og ef það dugir ekki hættu þá að kaupa landbúnaðarvörur, mjólk og osta en borðaðu þess í stað pizzur og ef það dugir ekki þá skaltu hætta að kaupa happadrættismiða, lottó- miða, skafmiða og ef það dugir ekki... ja, hafa Islendingar bara áhuga á brauði einu saman? Ólafur M. Jóhannesson 7.00 Úr smiðjunni. Árni Blandon kynnir götutónlist í New York. (Endurtekinn þátt- ur frá laugardagskvöldi.) LANDSHLUTAÚTVARP ÁRÁS2 8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norður- land. 18.03-19.00Útvarp Austurland. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Vestfjarða. 7.00 Sigursteinn Máson. Þjóðmálin rædd, og kíkt í blöðin. 9.00 Páll Þorsteinsson. Brugðið á leik með hlustendum. Veðurfréttir frá útlöndum, létt spjall og hugað að uppskrift dagsins. Helgin framundan. 12.00 Hádegisfréttir. 12.15 Föstudagur með Þorsteini Ásgeirs- syní. Afmæliskveðjur og uppákomur í til- efni dagsins. 15.00 Ágúst Héðinsson. Föstudagstónlist, fylgst með því helsta. íþróttafréttir kl. 15.30. 17.00 Föstudagssíðdegi á Bylgjunni með Haraldi Gíslasyni. 19.00 Hafþór Freyr í helgarbyrjun. 22.00 Á næturvakt með Halla Gísla. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á nætur- rölti. Ath. að fréttir eru sagðar á klukkutíma- fresti frá 8.-18. FM 102 7.00Snorri Sturluson. Tónlistin í rólegri kantinum til klukkan átta en þa æsist leikurinn. 10.00 Bjarni Haukur Þórsson spjallar við hlustendur. 13.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. Tónlist og fréttir af frægu fólki. 17.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 19.00 Arnar Kristinsson. 24.00 Darri Ólafsson. Næturtónlist. 3.00 Arnar Albertsson. Meiri tónlist. FMT909 AÐALSTÖÐIN 7.00 Nýr dagur. Eiríkur Jónsson. Morgun- maður Aðalstöðvarinnar með fréttir, viðtöl og fröðleik í bland við tónlist. 9.00 Árdegi Aðalstöðvarinnar. Anna Björk Birgisdóttir. Ljúfir tónar í dagsins önn með fróðleiksmolum um færð veður og flug. 12.00 Hádegisútvarp Aðalstöðvarinnar. Dagbók dagsins. Umsjónarmenn Ásgeir Tómasson, Þorgeir Ástvaldsson og Eirík- ur Jónsson. Ljúfir tónar. Dagskrárgerð annast Margrét Hrafnsdóttir. 13.00 Lögin við vinnuna. Fróðleikur í bland við Ijúfa tóna og allt sem þú þarft að vita um í dagsins önn. Umsjón Þorgeir Ást- valdsson. 16.00 í dag i kvöld með Ásgeiri Tómas- syni. Fréttir og fréttatengt efni um mál- efni líöandi stundar. 18.00 Á rökstólum. Flest allt í mannlegu samfélagi látum við okkur varða. Flest allt er ræjt um og það gerum við á rök- stólum. Síminn er 626060. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson. 19.00 Ljúfir ókynntirtónar í anda Aðalstöðv-. arinnar. 22.00 Kertaljós og kavíar. Sfminn fyrir óska- lög 626060.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.