Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANÚAR 1990 27 jtleööur á morgun ÁRBÆJARPRESTAKALL: Barnasam- koma kl. 11 árdegis. Guðsþjónusta kl. 14. Organleikari Jón Mýrdal. Fyrir- bænastund miðvikudag kl. 16.30. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. ÁSKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Kaffi eftir messu. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSKIRKJA: Kynningardag- ur á starfi Sambands íslenskra kristni- boðsfélaga. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Valdís Magnúsdóttir kemur í heim- sókn. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Kjartan Jónsson kristniboði prédikar. Barna- kórinn syngur. Organisti Daníel Jóns- son. Að lokinni guðsþjónustu sýna þau Valdís og Kjartan myndir frá kristniboðsakrinum og svara fyrir- spurnum. Tekið á móti gjöfum til kristniboðsstarfsins. Bænaguðsþjón- usta þriðjudag kl. 18.30. Sr. Gísli Jón- asson. BÚSTAÐAKIRKJA: BarnaguösjDjón- usta kl. 11, Guðrún Ebba Ólafsdóttir, sr. Pálmi Matthíasson. Guðsþjónusta kl. 14. Organisti Þorvaldur Björnsson. Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra eru hvött til þátttöku. Sr. Pálmi Matt- híasson. DIGRAN ESPREST AKALL: Barna- samkoma í safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. DÓMKIRKJAN: í dag, laugardag: Barnasamkoma kl. 10.30. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Sunnudag 28. jan.: Messa kl. 11. Sr. Jakob Ágúst Hjálmarsson. Messa kl. 14. Sr. Hjalti Guðmundsson. Dómkórinn syngur við báðar messurnar. Organleikari Mar- teinn Hunger Friðriksson. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 13. Organisti BirgirÁs Guðmundsson. Sr. Hjalti Guðmundsson. ELLIHEIMILIÐ GRUND: Guðsþjón- usta kl. 10. Sr. Magnús Björnsson. Organisti Kjartan Ólafsson. FELLA- OG HÓLAKIRKJA: Barnasam- koma kl. 11. Umsjón Ragnheiður Sverrisdóttir. Guðsþjónusta kl. 14. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organ- isti Guðný M. Magnúsdóttir. Miðviku- dag: Guðsþjónusta kl. 20.30. Prestur sr. Hreinn Hjartarson. Organisti Guðný M. Magnúsdóttir. Sóknar- prestur. GRAFARVOGSPREST AKALL: Messuheimiliö Félagsmiðstöðinni Fjörgyn við Foldaskóla. Barnamessa kl. 11, sunnudagspóstur - söngvar. Aðstoðarfólk Guðrún, Valgerður og Hjörtur. Skólabíll fer frá Hamrahverfi kl. 10.45. Almenn guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn og foreldrar þeirra hvött til þátttöku. Kirkjukór Grafar- vogssóknar syngur. Organisti Sigríður Jónsdóttir. Sr. Vigfús Þór Árnason. GRENSÁSKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Eldri börnin uppi í kirkjunni, yngri börnin niöri. Messa kl. 24. Organisti Árni Arinbjarnarson. Almenn sam- koma fimmtudag kl. 20.30. Biblíulest- ur og bænastund laugardag kl. 10. Prestarnir. HALLGRÍMSKIRKJA: í dag, laugar- dag: Samvera fermingarbarna kl. 10. Sunnudag: Messa og barnasamkoma kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Orgeltónleikgr Listvinafélagsins kl. 17. Hörður Áskelsson leikur á kórorg- el Hallgrímskirkju verk eftir Ditrich Buxtehude og Johan Sebastian Bach. Þeir sem vilja bílfar hringi í Hallgríms- kirkju í síma 10745 eða 621475. Nk. þriðjudag: Fyrirbænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Bragi Skúlason. HÁTEIGSKIRKJA: Morgunmessa kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Kirkjubíllinn fer um Hlíðarnar fyrir og eftir barnaguðs- þjónustuna. Hámessa kl. 14. Sr. Arng- rímur Jónsson. Kvöldbænir og fyrir- bænir eru í kirkjunni á miðvikudögum kl. 18. Prestarnir. HJALLAPRESTAKALL: Messusalur Hjallasóknar og Digranesskóla. Barnamessa kl. 11, en hálfri klukku- stund áður hefst föndurstund. Al- menn guðsþjónusta kl. 14. Fermingar- börn aðstoða við messuna. Sr. Kristj- án Einar Þorvarðarson. KÁRSNESPRESTAKALL: Barnasam- koma í safnaðarheimilinu Borgum sunnudag kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl. 14. Sr. Árni Páls- son. LANGHOLTSKIRKJA: Kirkja Guð- brands biskups. Óskastund barnanna kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Sr. Þór- hallur Heimisson. LAUGARNESKIRKJA: I dag, laugar- dag: Guðsþjónusta í Hátúni 10b, 9. hæð, kl. 11. Messa sunnudag kl. 11. Barnastarf á sama tíma. Kaffi á könn- Guðspjall dagsins: Matt. 8: Jesús gekk á skip. unni eftir messu. Helgistund þriðju- dagskvöld kl. 22. Kyrrðarstund í há- deginu fimmtudag. Orgelleikur, fyrir- bænir, altarisganga. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Barnasamkoma kl. 11. Umsjón Sigríður Óladóttir. Guösþjón- usta kl. 14. Sr. Frank M. Halldórsson. Munið kirkjubilinn. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Miðvikudag: Guðs- þjónusta kl. 18.20. Sr. Frank M. Hall- dórsson. SELJAKIRKJA: Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 14. Organisti Kjartan Sigurjónsson. Sóknarprestur. Fyrir- bænaguðsþjónusta föstudag kl. 21. SELTJARNARNESKIRKJA: Fjöl- skylduguðsþjónusta í beinni útsend- ingu í útvarpi kl. 11. Organisti Gyða Halldórsdóttir. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. Barnastarf á sama tíma. Umsjón hafa Adda Steina, Sigríður og Hannes. ÓHÁÐI SÓFNUÐURINN: Guðsþjón- usta kl. 14. Leikmenn sjá um ritningar- lestur. Björn Björnsson syngur ein- söng. Organisti Jónas Þórir Þórisson. Þórsteinn Ragnarsson safnaðarprest- ur. FRÍKIRKJAN í REYKJAVÍK: Guðs- þjónusta kl. 11. Helgistund kl. 17. Orgelleikari Pavel Smid. Cecil Har- aldsson. KRISTSKIRKJA Landakoti: Lágmessa kl. 8.30. Stundum lesin á ensku. Há- messa kl. 10.30. Lágmessa kl. 14. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18 nema á laugardögum þá kl. 14. Á laug- ardögum er ensk messa kl. 20. MARIUKIRKJA Breiðholti: Hámessa kl. 11. Rúmhelga daga er lágmessa kl. 18. HVÍTASUNNUKIRKJAN FOadelfía: Safnaðarsamkoma kl. 11. Ræðumað- ur Hafliði Kristinsson. Almenn sam- koma kl. 20. Ræðumaður Daniel Glad. KFUM & KFUK: Kristniboðssamkoma Amtmannsstíg 2B kl. 20.30. Ræðu- maður Baldvin Steinþórsson. Ein- söngur Magnús Baldvinsson. NÝJA Postulakirkjan: Messa kl. 11. Gene Storer frá Kanada messar. HJÁLPRÆÐISHERINN: Sunnudaga- skóli kl. 14. Hjálpræðissamkoma kl. 20. Ofurstahjónin John Bjartveit og Björg, frá Noregi, tala Kafteinn Daniel Óskarsson stjórnar. GARÐASÓKN: Fjölskyldumessa kl. 13. Skólakór Garðabæjar syngur und- ir stjórn Guðfinnu Dóru Ólafsdóttur. Sóknarprestur. KAPELLA St. Jósefssystra í Garðabæ: Hámessa kl. 10. VÍÐISTAÐAKIRKJA: Barnaguðsþjón- usta kl. 11. Guðsþjónusta kl. 14. Fermingarbörn aðstoða. Einsöngur Kristín Sædal Sigtryggsdóttir. Organ- isti Kristín Jóhannesdóttir. Sr. Sigurö- ur Helgi Guðmundsson. FRÍKIRKJAN Hafnarfirði: Barnasam- koma kl. 11. Sr. Einar Eyjólfsson. KAPELLAN St. Jósefsspítala: Há- messa kl. 10.30. Rúmhelga daga lág- messa kl. 18. KÁLFATJARNARKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 14. Organisti Frank Herlufsen. Sr. Gunnlaugur Garðarsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Messa og barnastarf kl. 11. Barnakór og kirkjukórinn syngja undir stjórn Gróu Hreinsdóttur organista. Eftir messu bjóða fermingarbörn kirkjugestum að þiggja kaffiveitingar. Sr. Þorvaldur Karl Helgason. KAÞÓLSKA kapellan Hafnargötu: Messað á sunnudögum kl. 16. KEFLAVÍKURKIRKJA: Sunnudaga- skóli í umsjá Málfríðar Jóhannsdóttur og Ragnars Karlssonar kl. 11. Munið skólabílinn. Messa kl. 14. Altaris- ganga. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organisti Örn Falkner. Sóknarprestur. EYRARBAKKAKIRKJA: Messa kl. 14. Sóknarprestur. STOKKSEYRARKIRKJA: Barnaguðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Kirkjuskóli yngstu barnanna í dag, laugardag, kl. 13 í safnaðarheimilinu. I kirkjunni verður barnaguðsþjónusta sunnudag kl. 11 og messa kl. 14. Altarisganga. Organ- isti Einar Örn Einarsson. Mánudag: Fyrirbænamessa kl. 18.30. Beðið fyrir sjúkum. Sr. Björn Jónsson. HARTAP Við veitum þér: • Þitt eigið eðlilega hár sem vex hað sem tiú átt eftir ólitað. • Úkeypis ráðgjof hjá okkur eða heima hjá hér. • Skriflega lífstíðar ábyrgð. • Framkvæmt at færustu læknum. Hringið á kvöldin eða um helgar eða skrifið til: Skanhár Holtsbúð 3, 210 Garðabæ Sími 91-65 75 76 Nafn:_________ Heimilisfang:. Póstnúmer:— Sími:_________ Auglýsing um svæðisskipulag Eyjafjarðar 1989-2009 Samkvæmt 17. gr. skipulagslaga nr. 19/1964 er hér með lýst eftir athugasemdum við tillögu að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1989-2009. Skipulagstillaga þessi nær yfir núverandi og fyrirhugaða byggð á skipulagstímabilinu í þeim sveitarfélögum við Eyjafjörð, sem aðild eiga að samvinnunefnd um svæðis- skipulag. Svæðisskipulagstillagan nær ekki til Glæsibæj- arhrepps, þar sem hann á ekki aðild að samvinnunefnd- inni. Landnotkun þar er engu að síður sýnd til samræmis. Tillaga að svæðisskipulagi Eyjafjarðar 1989-2009 ásamt greinargerð liggur frammi almenningi til sýnis frá 24. janúar - 7. mars nk. og er öllum heimilt að skoða hana á þeim sýningarstað sem þeir kjósa. Oddvitar veita upp- lýsingar um opnunartíma, þar sem ekki er opið á venju- legum skrifstofutíma. Sýningarstaðir eru: 1. Dalvík, bæjarskrifstofur, Ráðhúsi Dalvíkur. 2. Svarfaðardalshreppur, hreppsskrifstofur, Húsa- bakka. 3. Árskógshreppur, hreppsskrifstofur, Melbrún 2. 4. Arnarneshreppur, kaffistofa fiskverkunarinnar, Hjalt- eyri. 5. Skriðuhreppur, hjá oddvitanum að Öxnhóli. 6. Öxnadalshreppur, samkomuhúsinu ,hjá Þverá. 7. Akureyri, bæjarskrifstofur, Geislagötu 9. 8. Hrafnagilshreppur, skrifstofur hreppanna, Syðra- Laugalandi. 9. Saurbæjarhreppur, skrifstofur hreppanna, Syð ra- Laugalandi. 10. Öngulsstaðahreppur, skrifstofur hreppanna, Syðra- Laugalandi. 11. Svalbarðsstrandahreppur, Samvinnubankanum, Svalbarðseyri. 12. Grýtubakkahreppur, hreppskrifstofur, Gamla skóla- húsinu. 13. Hálshreppur, þingstað hreppsins að Skógum. 14. Skipulag ríkisins, Glerárgötu 30, Akureyri. Athugasemdum við skipulagstillöguna skal skila á ein- hverjum framangreindra staða fyrir 21. mars 1990 og skulu þær vera skriflegar. Þeir, sem ekki gera athugasemdir innan tilskilins frests, teljast samþykkir tillögunni. Samvinnunefnd um skipulagsmál Eyjafjarðar. Skipulagsstjóri ríkisins. BILABORG HF FOSSHÁLSI 1.SÍMI 68 12 99 Viö eigum til afgreiöslu STRAX nokkra MAZDA E2000/2200 árgerö 1989 meö gluggum á aöeins kr. 1.185.000 meö VSK. Ennfremur sömu gerö meö ALDRIFI á kr. 1.535.000 meö VSK. Hafið hraöar hendur, því aöeins er um fáa bíla aö ræöa! Opið laugardaga frá kl. 12-4. MAZDA E 2000/2200 Einstakt tækifæri!!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.