Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 27.01.1990, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 27. JANUAR 1990 33 Brids Arnór Ragnarsson Bridsdeild Barðstrendingafélagsins Nú stendur yfir Aðalsveitakeppni félagsins með þátttöku 16 sveita. Staðan eftir 6 umferðir er þessi: Leifur Kr. Jóhannesson 131 Edda Thorlacius 129 Þórarinn Árnason 114 Friðbjörn Guðmundsson 105 Valdimar Sveinsson 105 Pétur Sigurðsson 103 Bridsdeild Skagfirðinga Eftir 10 umferðir af 25 í aðaltví- menningskeppni deildarinnar, sem spil- aður er með barometer-fyrirkomulagi, er staða efstu para þannig: Aðalbjörg Benediktsson — Jóhannes Guðmannsson 116 Ármann J. Lárusson — Óskar Karlsson 113 Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 108 Guðrún Hinriksdóttir —, Haukur Hannesson 98 Gylfi Ólafsson — Murat Serdar 89 Jón Stefánsson — Sveinn Sigurgeirsson 84 Ólína Kjartansdóttir — Guðlaugur Sveinsson 51 Steingrímur Steingrímsson — Örn Scheving 35 Efstu skor sl. þriðjudag fengu eftir- talin pör; Gylfi Ólafsson — Murat Serdar 86 Lárus Hermannsson — Rúnar Lárusson 81 Steingrímur Steingrímsson — Örn Scheving 64 Spilamennsku verður framhaldið næsta þriðjudag. Bridsdeild Rangæingafélagsins Þijár umferðir eru búnar í aðal- sveitakeppninni og er staða efstu sveita þessi: Daníel Halldórsson 62 Rafn Kristjánsson 58 Bólsturgerðin 58 Ingólfur Jónsson 51 Næsta spilakvöld er nk. miðvikudag. Spilað er í Ármúla 40. Bridsdeild Húnvetningafélagsins Hörkukeppni er um efstu sætin í aðalsveitakeppninni sem nú er tæplega hálfnuð. Staðan: Hermann Jónsson 123 Kári Siguijónsson 113 Valdimar Jóhannsson 112 Þórannn Árnason 102 JónÓlafsson 100 Næstu tvær umferðir verða spilaðar nk. miðvikudagskvöld kl. 19,30 í Skeif- unni 17. KYOLIC Eini alveg lyktarlausi hvítlaukurinn. | 2ja ára kælitæknivinnsla (20 mán. + 4 mán.) sem á engan sinn líka í veröldinni. Hefur meiri áhrif en hrár hvítlaukur. Er gæðaprófaður 250 sinnum á framleiðslutímanum. Á að baki 30 ára stööugar rann- sóknir japanskra vfsindamanna. Lifrænt ræktaður í ómenguðum jarðvegi án tilbúins áburðar eða skordýraeiturs. Öll önnur hvítlauksframleiðsla notar hitameðferð. Hiti eyðileggur hvata og virk efna- sambönd í hvftlauk og ónýtir heilsu- bætandiáhrif hans. - KYOLIC DAGLEGA - Það gerir gæfumuninn KYOLIC fæst í heilsuvöru- og lyfja- verslunum og víðar. Heildsölubirgðir LOGALAND, heildverslun. Símar 1-28-04. ■teppalands UTSALAN Teppi, dúkur, parket og flísar Stórglæsilegt úrval af gólfefnum á ótrúlega lágu verði. Útsalan er á tveimur hæðum. í kjaliaranum er Dúkaland með gólfdúk, flísar, parket og kork. En í Teppalandi, á fyrstu hæðinni, eru gólfteppin og motturnar í glæsilegu úrvali. Gólfteppi Góifdúkur Eitt glæsilegasta úrval teppa og búta á útsölu til þessa. Margir gæðaflokkar og allir verðflokkar. Bútar allt að 30 fermetrar að stærð með 50% afslætti. Dæmi: Einlit uppúrklippt teppi, 100% polyester. Óhreinindavöm. Fallegir litir. Verö áður 2126- AFSLÁTTUR 20% 1699— Lykkjuteppi (Berber) úr gerviefni með viður- kenndri óhreinindavörn. Fallegt og efnismikið teppi í tveimur litum; Ijósgráu og „beige“. Einstakt tilboð. Verð áður 1.785- AFSLÁTTUR 25% 1.339— Grimmsterkt teppi á skrifstofur, stofnanir og stigahús. Fallegir litir. Verð áður 1.495- AFSLÁTTUR 20% 1.196- Fallegt einlitt teppi með „velúr“áferð úr 80% ull og 20% nælon. Endingargott heimilisteppi í háum gæðaflokki. Verð áður 2.732- AFSLÁTTUR 22% 2.156- AFSLÁTTUR AF GÓLFTEPPUM ER 10-50% Fjölbreytt mynstur og margar þykktir. Ýmsar breiddir. Bútar á heilu herbergin með 50% afslætti. Dæmi: „Art design“ 2ja metra breiður dúkur sem er 2 mm að þykkt. Verð áður 914— AFSLÁTTUR 47% 484— „Strong super“ 2ja metra breiður dúkur sem er 2,5 mm að þykkt. Verð áður 1755- AFSLÁTTUR 55% 790- „Tricastle“ 3ja metra breiður dúkur sem er 1,8 mm að þykkt. Verð áður 1.188- ji AFSLÁTTUR 25% 891 “ Úrvalsparket frá ýmsum framleiðendum á lækkuðu verði. Eitt giæsilegasta úrval landsins af stökum teppum í mörgum stærðum úr bæði ull og gerviefnum. Klassísk og nýtískuleg mynstur við allra hæfi. AFSLÁTTUR 10-25% Mikið úrval af keramikflísum á gólf og veggi á lágu verði. Mikið af gólfteppum í fullri breidd í heilum rúllum sem eru allt að 70-80 fermetrar. Góðir gólfdúkabútar. Hafðu málin með þér og þú getur gert ótrúleg kaup fyrir heimilið eða vinnustaðinn. Börnin una sér í Boltaiandi meðan foreldrarnir spara stórar upphæðir. Staðgreiðsluafsláttur. Góðir greiðsluskilmálar. Greiðslukort. Euro og Visa afborgunarsamningar. SaniKort EUROCARD Teppaland • Dúkaland Grensásvegi 13, sími 83577, Rvík. öll verð eru uppgefin í fermetrum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.