Morgunblaðið - 28.01.1990, Síða 25

Morgunblaðið - 28.01.1990, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNÚDAGUR 28. JANÚAR 1990 25 atVINNUA/ JCCI Y^IMCCAR Aðstoðarfólk íveitingasal Stórt hótel í borginni vill ráða aðstoðarfólk til starfa sem fyrst í veitingasal. Um er að ræða vaktavinnu. Umsóknir, ásamt nauðsynlegum upplýsing- um, sendist auglýsingadeild Mbl., merktar: „Hótel - 7615“, fyrir kl. 17 nk. miðvikudag. Lyfjafræðingur Lyfjanefnd ríkisins óskar eftir lyfjafræðingi til starfa. Um fullt starf er að ræða. Umsóknir ásamt afriti af prófskírteini og upplýsingum um fyrri störf sendist til lyfja- nefndar, Eiðistorgi 15, pósthólf 180, 172 Seltjarnarnesi, fyrir 10. febrúar 1990. Farið verður með allar umsóknir sem trúnað- armál. Upplýsingar gefur Guðbjörg Kristinsdóttir, skrifstofustjóri lyfjanefndar í síma 612111. Framtíðarstörf Óskum eftir að ráða sem fyrst: ★ Lögfræðing eða viðskiptafræðing á góða fasteignasölu, skjalafrágangur, 50-70%. ★ Fjármálastjóra hjá iðnfyrirtæki úti á landi, fjölbreytt og krefjandi starf. ★ Sölumann, vanan sölu á járnsmíðavélum. ★ Sölumann, vanan sölu á útgerðarvörum. ★ Byggingatæknifræðing til sölustarfa. ★ Ritara á góða fasteignasölu. ★ Bókara, lítið heildsölufyrirtæki, 50% e.h. ★ Afgreiðslugjaldkera. Vinnutími kl. 12-18. ★ Lagermann, með þekkingu á vélum. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni. Opið virka daga frá kl. 9-12 og 13-15. simspjúmm m Brynjollur Jonsson • Noatun 17 105 Rvik • simi 621315 • Alhlióa raöningafíjonusta • Fyrirtæfíjasala • Fjarmalaradgjóf fyrir fyrirtæki LANDSPITALINN Aðstoðarlæknar Á Barnaspítala Hringsins eru lausar frá 1. maí tvær stöður 2. aðstoðarlæknis. Stöðurn- ar verða veittar í sex mánuði. Verksvið: Al- menn störf 2. aðstoðarlæknis, þátttaka í vöktum skv. fyrirfram gerðri áætlun. Bundnar vaktir. Nánari upplýsingar veitir Víkingur H. Arnórs- son, forstöðulæknir, í síma 601050. Umsókn- ir á eyðublöðum lækna, prófvottorð, upplýs- ingar um starfsferil ásamt vottorðum og meðmælum frá yfirmönnum, sendist for- stöðulækni fyrir 1. mars nk. Umslag merk- ist: „Umsókn um aðstoðarlæknisstöðu". Aðstoðarlæknar Á Kvenlækningadeild eru lausar 3 stöður aðstoðarlækna frá 1. mars nk. og 1 staða aðstoðarlæknis frá 1> apríl. Möguleiki er á framlengingu. Um er að ræða fullar stöður og vaktir. Nánari upplýsingar veitir Gunnlaugur Snædal, yfirlæknir, í síma 601000. Umsóknir sendist yfirlækni fyrir 15. febrúar nk. Reykjavík 28. janúar 1990. Iðntœknistofnun vinnur að tœkniþráun og aukinni fratn- leiðni í íslensku atvinnulifi. Á stofnuninni eru stundaðar hagnýtar rannsóknir, þróun, ráðgjöf, gœðaeftirlit, þjón- usta, frceðsla og stöðlitn. Áhersla er lögð á hceft starfsfólk til að tryggja gceði þeirrar þjónustu sem veitt er. Verkfræðingur Efnatæknideild Iðntæknistofnunar íslands óskar að ráða verkfræðing með þekkingu á ferilsfræði (process teknik). Starfið: Starfsmanninum er ætlað að aðstoða iðnfyr- irtæki við greiningu á framleiðsluferli þeirra. Hann mun einnig taka þátt í gerð tjllagna um úrbætur og fyrirbyggjandi aðgerðir, þar sem um mengun er að ræða. Um er að ræða nýtt starf sem krefst frumkvæðis, sjálf- stæðra vinnubragða og ábyrgðar. Boðið verður upp á starfsþjálfun eftir þörfum. Umsækjandinn: Óskað er eftir starfsmanni, karli eða konu, með þekkingu og reynslu í störfum sem tengjast ferilsfræði. Umsækjandi þarf að vera vel að sér í ensku og einu Norðurlanda- máli. Æskilegt er að hann geti hafið störf hið fyrsta. Nánari upplýsingar veitir Guðjón Jónsson, deildarstjóri efnatæknideildar. Skriflegar umsóknir berist fyrir 9. febrúar 1990. Iðntæknistof nun I ■ IÐNTÆKNISTOFNUN ÍSLANDS Keldnaholt, 112 Reykjavik Simi (91)68 7000 Auglýsingagerð Viltu vinna eða vinnurðu við auglýsingagerð? Viltu breyta til? Stór og kröftug auglýsingastofa auglýsir eft- ir fólki til starfa: 1. Starf við umsjón með gerð og útfærslu auglýsinga og auglýsingaherferða. Tengsl við viðskiptavini o.fl. 2. Teiknari með hæfni og reynslu til að tak- ast á við sköpun og útfærslu erfiðustu verka. Teiknaramenntun og reynsla æskileg. Boðið er upp á góð laun, góð og skapandi vinnuskilyrði með fólki sem hefur gaman af starfi sínu. Fullri þagmælsku heitið. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. febrúar nk. merkt: „Lífsgleði - 13338“. Ríkistollstjóri Hjá ríkistollstjóra eru eftirtaldar stöður lausar til umsóknar: 1. Staða deildarstjóra við endurskoðun toll- skjala. Æskileg menntun: Viðskiptafræð- ingur/lögg. endurskoðandi. 2. Tvær stöður við endurskoðun tollskjala. Þekking á inn-/útflutningi og bókhalds- kunnátta er æskileg. 3. Staða gagnasafnsstjóra. Þekking á tollaf- greiðslu - tölvukunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Nánari upplýsingar gefur starfsmannastjóri. Umsóknarfrestur er til 9. febrúar 1990. F.h. ríkistollstjóra, 25. janúar 1990. Starfsmannastjóri. ■BM MENNTASKÓLINN PH í KÓPAVOGI Sérkennari Menntaskólinn í Kópavogi óskar að ráða sérkennara til lestrarþjálfunar 5-6 stundir á viku. Upplýsingar gefur aðstoðarskólameistari í síma 46865 eða námsráðgjafi í síma 44014. M atvælaf ræði ng u r Matvælafræðingur óskar eftir starfi. Viðkomandi hefur 4ra ára starfsreynslu úr matvælaiðnaði við eftirfarandi verkefni: ★ Rannsóknastofustörf ★ Gæðaeftirlit ★ Þróun og rekstur gæðaeftirlitskerfa Viðkomandi óskar eftir að starfa á Stór- Reykjavíkursvæðinu en margt kemurtil greina. Áhugasamir leggi inn upplýsingar á auglýs- ingadeild Mbl. merktar: „M - 6246". Einar J. Skúlason hf. óskar að ráða starfsfólk í eftirtaldar stöður: 1. Deildarstjóri þjónustudeildar Fyrirtækið leggur mikla áherslu á góða þjón- ustu við viðskiptavini sína. Deildarstjórinn gegnir þar lykilhlutverki. Verkefni þjónustudeildar eru á sviði tölvu- tækni og spanna vélbúnað, kerfishugbúnað og notendahugbúnað. Fengist er við alhliða þjónustu, svo sem ráð- gjöf, uppsetningu á vélbúnaði og hugbún- aði, handbókagerð og kennslu. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu í stjórnun og menntun á sviði tölvutækni og hugbúnaðar. Hann sé stjórnsamur og reglu- samur, hafi þjónustulund og örugga fram- komu. í boði eru góð laun, starfsöryggi, gott vinnu- umhverfi og þátttaka í stefnumótun vaxandi fyrirtækis með ungu og áhugasömu starfs- fólki. 2. Sérfræðing í þjónustudeild Starfið felst í aðhæfingu kerfishugbúnaðar og notendahugbúnaðar einmenningstölva og netkerfa ásamt tæknilegri aðstoð við við- skiptavini og starfsfólk þjónustudeildar. Umsækjandi skal hafa góða þekkingu á stýri- kerfum, vélbúnaði og tölvusamskiptum. Hann þarf einnig að hafa reynslu í forritun. Æskilegt er að umsækjandi sé tölvunarfræð- ingur eða tölvuverkfræðingur. í boði eru góð laun og einstök aðstaða til að fylgjast stöðugt með þróun tölvutækn- innar. 3. Tölvunarfræðingur í hugbúnaðardeild Verkefni hugbúnaðardeildar eru fjölbreytt. M.a. er unnið með fjórðukynslóðarmál, gagnagrunna og netkerfi. Fengist er við kerf- isforritun, notendaforritun og ráðgjöf. Umsækjandi þarf að hafa starfsreynslu og faglegan metnað. Hann þarf að eiga auðvelt með að vinna með öðrum og einnig að geta unnið sjálfstætt. Þekking á UNIX stýrikerfinu og forritunarmálinu C er áskilin. í boði eru góð laun, góð vinnuaðstaða, reynd- ir vinnu- félagar og krefjandi starf. Upplýsingar um störfin gefur Olgeir Krist- jónsson í síma 686933. Umsókn skal skilað á skrifstofu vora í lokuðu umslagi, merkt: „Umsókn", fyrir 3. febrúar. Allar upplýsingar verður farið með sem trúnað- armál. EinarJ. Skúlason hf., Grensásvegi 10, 108 Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.