Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ ATVINN A/RAÐ/SM A sunnuðagur 28. JANÚAR 1990 29 HÚSNÆÐIÓSKAST 150-200 fm einbýlis- eða raðhús óskast á Stór-Reykjavíkursvæðinu í 1-2 ár. Traustur aðili. Góðar og öruggar greiðslur. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 2. febrúar merkt: ,,T - 991“. RIKISSPITALAR Ibúð óskast til leigu Óskum eftir að taka á leigu íbúð fyrir starfs- menn okkar nálægt Landspítala. Þarf að vera með a.m.k. 3-4 svefnherbergjum, gjarn- an stærri. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 602362. Reykjavík 28. janúar 1990. HUSNÆÐIIBOÐI Hústil leigu íbúðarhús er til leigu í Fossvogsdal. Laust í maí 1990. Tilboð merkt: „Maí - 90“ sendist auglýsinga- deild Mbl. 5JÁLFSTÆÐISPLOKKURINN FÉLAG SSTARF Klúbbur ungra sjálfstæðismanna af landsbyggðinni Stjórnarfundur verður haldinn í Valhöll, þriðjudaginn 30. janúar kl. 21.00. Allir félagar velkomnir. Stjórnin. Mosfellingar Skrifstofa Sjálfstæðisfélags Mosfellinga, Urðarholti 4, opnarfimmtu- daginn 1. febrúar. Opið verður alla fimmtudaga miili kl. 20.00 og 22.00. Skorað er á alla sjálfstæðis- og stuðningsmenn að koma og taka þátt i félags- og kosningastarfi. Síminn hjá okkur er 667755. Stjórnin. Mosfellingar Almennur félagsfundur Sjálfstæðisfélags Mosfellinga verður haldinn 30. janúar kl. 20.30 í félagsheimilinu, Urðarholti 4. Fundarefni: Lagður fram framboðslisti til næstkomandi bæjarstjórnarkosninga. Önnur mál. Félags- og stuðningsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. Sauðárkrókur - bæjarmálaráð Fundur í bæjarmálaráði Sjálfstæðisflokksins verður mánudaginn 29. janúar í Sæborg kl. 20.30. Bæjarfulltrúarnir ræða gerð fjárhagsáætl- unar. 'Sjálfstæðisfólk fjölmennum og ræðum málin yfir kaffibolla. Stjórnin. Prófkjör Sjálfstæðis- f lokksins í Kópavogi Opið prófkjör sjálfstæðismanna vegna væntanlegra bæjarstjórna- kosninga vorið 1990 verður haldið laugardaginn 3. febrúar nk. og hefst kl. 10.00 árdegls f Hamraborg 1, 3. hæð. Kjörfundi lýkur kl. 22.00 sama kvöld. Þátttaka i prófkjörinu er heimil öllum stuðningsmönnum Sjálfstæð- isflokksins sem eiga munu kosningarétt I Kópavogi é kördegi, svo og öllum fullgildum félagsmönnum sjálfstæðisfélaganna í Kópa- vogi, sem búsettir eru I Kópavogi og náð hafa 16 ára aldri á kjördegi. Kosning fer þannig fram, að kjósandi merkir við nöfn hvorki fleiri né færri en 6 manna, með því að setja tölustat fyrir framan nöfn frambjóðenda á prófkjörsseðlinum og tölusetja þá ( þeirri röð, sem óskað er að þeir skipi framboðslistann. Þessir frambjóðendur eru i kjöri: Hannes Sampsted, bifreiðasmiður, Löngubrekku 9, Sigurjón Sigurðsson, læknir, Þinghólsbraut 6, Dr. Gunnar Birgisson, verkfræðingur, Austurgerði 9, Birna Friðriksdóttir, skrifstofumaður, Víðihvammi 22, Steinunn H. Sigurðardóttir, verslunarmaður, Hvannhólma 30, Richard Björgvinsson, viðskiptafræðingur, Grænatúni 16, Helgi Helgason, nemi, Lyngheiði 16, Bragi Michaelsson, framkvæmdastjóri, Birkigrund 46, Jón Kristinn Snæhólm, nemi, Sunnubraut 12, Halla Halldórsdóttir, Ijósmóðir, Austurgerði 5, Arnór L. Pálsson, framkvæmdastjóri, Hlaðbrekku 2, Guðni Stefánsson, járnsmíðameistari, Hrauntungu 79, Jóhanna Thorsteinsson, forstöðukona, Ástúni 2, Hjörleifur Hringsson, sölumaöur, Skólagerði 39, Guðrún Stella Gissurardóttir, nemi, Hamraborg 36, Kristín Líndal, kennari, Sunnubraut 50, Stefán H. Stefánsson, framkvæmdastjóri, Lundarbrekku 6, Haraldur Kristjánsson, útvarpsmaður, Kársnesbraut 45, Kristinn Kristinsson, húsasmiðameistari, Reynihvammi 22, Sigurður Helgason, lögfræðingur, Þinghólsbraut 53. Þeir kjósendur, sem verða fjarverandi á kjördegi geta kosið á skrif- stofu Sjálfstæðisflokksins, Hamraborg 1, 3. hæð, eftirtalda daga: 23. janúar kl. 18.00-19.00, 27. janúar kl. 13.00-15.00, 30. janúar kl. 18.00-19.00 og 2. febrúar kl. 18.00-19.00. Kjörstjórn fulltrúaráðs sjálfstæðisfélaganna i Kópavogi. Kópavogur - opið hús Opið hús verður í Sjálfstæðishúsinu Hamraborg 1,3. hæð, miðviku- daginn 31. janúar milli klukkan 17 og 19. Frambjóðendur Sjálfstæðis- flokksins í prófkjörinu mæta. Allir velkomnir. Heitt á könnunni. Stjórnin. Huginn - Garðabæ Málefnahópar um bæjarmál Stefnumál Hugins FUS fyrir bæjarstjórnarkosningarnar verða rædd og mótuð á opnum fundum dagana 30.-31. janúar. Málefnahóparnif eru opnir öllum félögum og stuðningsfólki. Ekki þarf að skrá sig ( hópana fyrirfram. Hóparnir hittast á Lyngási 12. Þriðjudagur 30. janúar kl. 20.00. íþrótta- og æskulýðsmál. Hóp- stjóri Már Másson. Skóla- og umferðarmál. Hópstjóri Halldór Steinn Steinsen. Miðvikudagur 31. janúar kl. 20.00. Skipulags- og húsnæðismál. Hópstjóri Börkur Gunnarsson. Félagsmál og umhverfismál. Hóp- stjóri Almar Guðmundsson. Málefnastarfinu er ætlað að leiða í Ijós hvaða mál það eru sem ungt sjálfstæðisfólk mun setja á oddinn. Þetta er kjörið tækifæri fyrir félagsmenn að hafa raunveruleg áhrif. Stjórnin. Sjáfstæðisflokkurinn á ísafirði Framboðsfrestur til prófkjörs Hér með er auglýst eftir framboðum til prófkjörs Sjálfstæðisflokksins á ísafirði vegna bæjarstjórnakosningana í vor. Prófkjörið verður hald- ið helgina 24.-25. febrúar nk. Gögn varöandi framboðið fást hjá formanni kjörstjórnar, Jens Kristmannssyni, vs. 3211, hs. 3098. Fram- boðum ásamt tilskyldum meðmælum skal skilað til formanns kjör- stjórnar i síðasta lagi laugardaginn 10. febrúar. Kópavogur - spilakvöld Spilakvöld sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi verður i Sjálfstæðishús- inu, Hamraborg 1,3. hæð, miðvikudaginn 31. janúar kl. 21.00 stund- víslega. Mætum öll. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Annað og siðasta nauðungaruppboð á fasteigninni Hlíðarvegi 17, Isafirði, þingl. eign Gunnars Péturssonar, verður haldið í dómsal bæjarfógetaembættisins á ísafirði í Hafnarstræti 1, Isafirði, þriðju- daginn 6. febrúar 1990 kl. 13.00. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfs- son hdl., Eggert B. Ólafsson hdl., Tryggvi Guðmundsson hdl. og Reynir Karlsson hdl. Uppboðshaldarinn á isafirði. Nauðungaruppboð Annað og síðasta nauðungaruppboð á fasteigninni Urðarvegi 24, ísafirði, þingl. eign Ebenesers Þórarinssonar, verður haldið í dómsal bæjarfógetaembættisins á Isafirði í Hafnarstræti 1, ísafirði, þriðju- daginn 6. febrúar 1990 kl. 13.30. Uppboðsbeiöandi er Skúli J. Pálma- son hrl. Uppboðshaldarinn á isafirði. □ HELGAFELL 59901297 VI 2 I.O.O.F. 3 = 1711297 = MTW. BH. □ MlMIR 59901297 - 1 Hvítasunnukirkjan Völvufeili Sunnudagaskóli kl. 16.00. Allir krakkar velkomnir. Almenn samkoma kl. 16.30. Barnagæsla. Allir hjartanlega velkomnir. AuðbnMoi 2. 200 Kðpavogur Almenn samkoma I dag kl. 14.00. Allir velkomnir. Skygnilýsingafundur Þórhallur Guðmundsson miðill heldur fund í Skútunni, Dals- hrauni 14, Hafnarfirði, miðviku- daginn 31. janúar kl. 20.30. Hús- ið opnað kl. 19.30. Miðar seldir við innganginn. Hörgshlíð 12 Boðun fagnaöarerindislns. Almenn samkoma ( kvöld kl. 20.00. í dag kl. 14.00: Sunnudagaskóli. Kl. 20.00: HJálpræðlssamkoma. Ofurstahjónin Björg og John Bjartveit frá Noregi syngja og tala. Kapteinn Daníel stjórnar og Hersöngsveitin syngur. Mánudag kl. 16.00: Heimila- samband fyrir konur. Miðviku- dag kl. 20.30: Hjálparflokkur (hjá Immu í Freyjugötu 9). Kvöldvaka með veítingum verður fimmtu- dag kl. 20.30. Hilde æskulýðs- leiðtogi frá Noregi syngur og talar. Verið velkomin á Herinn. VEGURINN Kristið samfélág Þarabakki 3 Almenn samkoma í dag kl. 11.00. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. „Knýjið á og fyrir yður mun upp- lokið verða". Verið velkomin. Vegurinn. AUSUA á Hótel Loftleiðum i sal sem heitir Aldan, mánudaginn 29. janúar kl. 20.30. Prófessor Alan Boucher les úr nýju bókinni sinni „The lcelandic Traveller". Verð kr. 300,-. Kaffi innifalið. Taklð með ykkur gesti. I dag kl. 16.00 er almenn sam- koma i Þríbúðum, Hverfisgötu 42. Fjölbreyttur söngur. Barna- gæsla. Vitnisburður. Ræðumað- ur verður Óli Ágústsson. Allir velkomnir. Samhjálp. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Safnaðarsamkoma kl. 11.00. Ræðumaður: Hafliði Kristins- son. Sunnudagaskóli kl. 11.00. Almenn samkoma kl. 20.00. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 0019533. Þorrablót í Þórsmörk 2.-4. febrúar Kynnist Mörkinni í vetrarbún- ingi. Skipulagðar gönguferðir á daginn. Þorrablót og kvöldvaka á laugardagskvöldinu. Siðamað- ur: Árni Björnsson. Fararstjórar: Hilmar Þór Sigurðsson og Kristján M. Baldursson. Afbragðs gisti- aðstaða í Skagfjörðsskála, Langadal. Verið með i fyrstu þorrablótsferðinni í Þórsmörk. Pantið strax. Farmiðará skrifst. Ferðafélag Islands. KniMCKTUKll 90 Ar fyrir aufau Ulands K.F.U.M. og K.F.U.K. Kristniboðssamkoma f kvöld kl. 20.30 á Amtmannsstíg 2b. Ræðumaður Baldvin Steindórs- son. Einsöngur Magnús Bald- vinsson. Söng- og bænastund kl. 19.30. Allir velkomnir. VEGURINN Kristið samfélag Vegurinn, kristið samfélag, Túngötu 12, Keflavík Samkomur með Barböru Walton: Sunnudag 28. janúar kl. 14.00. Þriðjudag 30. janúar kl. 20.30. Fimmtudag 1. febrúar kl. 20.30. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Skipholti 60B, 2. hæð Samkoma í dag kl. 11.00. Sérstök samvera fyrir börnin meðan á prédikun stendur. Allir velkomnir. AGLOW -kristileg samtök kvenna Fundur verður i Kristalssal Hót- els Loftleiða mánudaginn 29. janúar nk. kl. 20.00 til kl. 22.00. Gestur fundarins verður Helena Leifsdóttir og mun hún tala um bænina. Veitingar verða á 350,00 krónur. Takið með ykkur gesti. Allar konur eru hjartan- lega velkomnar. Þórsmerkurgangan Sunnud. 28. janúar. Önnur ferð raðgöngunnar Grófin - Básar. Gengin gamla Selja- dalsleiðin frá Arbæ að Miðdal. Farið um fjölbreytilegt vatna- svæði. Brottför kl. 13 frá BSÍ bensínsölu. Verð kr. 600.- Skíðagöngunámskeið Sunnud. 28. janúar. Einstakt tækifæri til að ná réttu töktunum á göngusklðum. Vanur skiðakennari. Brottför kl. 13 frá BSÍ bensínsölu. Verð kr. 600.- í Útivistarferð eru allir velkomnir! Unglingadeild Útivistar Nú er tækifæriðl Mætum öll á skíðagöngunámskeiðið á sunnu- daginn. Munið, kl. 13 frá BSÍ. Myndakvöld Fimmtud. 1. febrúar í Fóstbræðraheimilinu, Lang- holtsvegi 109, hefst kl. 20.30. Margrét Margeirsdóttir sýnir myndir úr Hálendisferð 1989: Snæfell - Kverkfjöli. Kaffi og kökur að lyst innifalið í miða- verði. Aðgangseyrir aðeins kr. 450,- Allir velkomnir. Himalaya - Nepal Kynningarfundur fyrir væntan- lega ferð félagsins til Nepal verður þriðjud. 6. febr. kl. 20.30 á skrifstofu Útivistar, Grófinni 1. Sími/símsvari: 14606. Sjáumst. Útivist. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SÍMAR11796 og 19533. Sunnudagsferðir 28. janúar kl. 13 A. Verferð 1 Hraun - Grindavfk - Staðar- hverfi Létt og fróðleg ganga á milli gömlu hverfana; Þórkötlustaða - Járngerðarstaða og Staðar- hverfis. Staðkunnugur heima- maður slæst í hópinn. Áð við Bláa lóniö á heimleið. Verð 1.000 kr., frítt f. börn m. fullorðnum. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin (í Hafnarfirði v/kirkjug.). B. Skíðaganga á Hellisheiði Nú er um að gera að dusta ryk- ið af gönguskíðunum og drifa sig með. Hreyfing og útivera með Ferðafélaginu er ein besta heilsubótin. Verð 800 kr. Brott- för frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Allir með! Ferðafélag íslands, félag fyrir þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.