Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 32
32
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIUVARP SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1990
UTVARP
RÁS 1
FM 92,4/93,5
8.00 Fréttir.
8.07 Morgunandakt. Séra Guðni Þór
Ólafsson á Melstað flytur ritningarorð og
bæn.
8.15 Veðurfregnir. Dagskrá.
8.30 Á sunnudagsmorgni. með Margréti
Frímannsdóttur alþingismanni. Bernharð-
ur Guðmundsson ræðir við hana um
guðspjall dagsins. Matteus 14, 22-33.
9.00 Fréttir.
9.03 Tónlist á sunnudagsmorgni.
— Tokkata og fúga í d-moll eftir Jóhann
Sebastian Baoh. „Cinoinnatti Pops"
hljómsveitin leikur; Erich Kunzel stjórnar.
— Norskir dansar op. 35 eftir Edward
Grieg. Sinfóníuhljómsveitin I Gautaborg
leikur; Neeme Járvi stjórnar.
— Píanókonsert nr. 12 í A-dúr eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Louis Lortie leik-
ur með „I musioi" kammersveitinni; Yuli
Turovsky stjórnar.
10.00 Fréttir.
10.03 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu-
dagsins í Útvarpinu.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 ( fjarlægð. Jónas Jónasson hittir að
máli Islendinga sem hafa búið lengi á
Norðurlöndum, að þessu sinni Steinunni
Gunnsteinsdóttur í Kaupmannahöfn.
(Einnig útvarpað á þriðjudag kl. 15.03.)
11.00 Messa í Seltjarnarneskirkju. Prestur:
Sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir.
12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnu-
dagsins í Útvarpinu.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist.
13.00 Hádegisstund í Útvarpshúsinu. Ævar
Kjartansson tekur á móti sunnudags-
gestum.
14.00 Armenía — skáldskapur að austan,-
Fyrri hluti dagskrár um sovéskar bók-
menntir, leikrit og Ijóð sem tengd er sam-
an með þjóðlegri tónlist og ýmsum fróð-
leik um skáldin og Armeníu.
15.00 Með sunnudagskaffinu. Sígild tónlist
af léttara taginu.
15.20 í góðu tómi með Hönnu G. Sigurðar-
dóttur.
16.00 Fréttir.
16.05 Á dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Framhaldsleikrit barna og unglinga:
„Bræðurnir frá Brekku" eftir Kristian Elst-
er yngri. Fjórði og lokaþáttur.
17.00 Tónlist á sunnudagssíðdegi — Perg-
olesi, Baoh, Stamitz og Mozart.
18.00 Rimsírams. Guðmundur AndriThors-
son rabbarvið hlustendur.
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.31 Ábætir. Jenö Jandö leikur sönglög
eftir Rossini, sem Liszt útsetti fyrir píanó.
20.00 Á þeysireið um Bandaríkin. Lokaþátt-
ur. Umsjón: Bryndís Víglundsdóttir.
20.15 íslensk tónlist.
- Sönglög eftir Jón Nordal. Hamrahlíð-
arkórinn syngur; Þorgerður Ingólfsdóttir
stjórnar.
21.00 Húsin í fjörunni. Umsjón: HildaTorfa-
dóttir. (Frá Akureyri. Endurtekinn þáttur
frá liðnu sumri.)
21.30 Útvarpssagan: „Sú grunna lukka"
eftir Þórleif Bjarnason. Friðrik Guðni Þór-
leifsson les (10).
22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. Dagskrá morg-
undagsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Islenskir einsöngvarar og kórar
syngja. Ólafur Magnússon frá Mosfelli,
Margrét Eggertsdóttir, Kammerkórinn og
Magnús Jónsson syngja innlend og er-
lend lög.
Veljið ykkur sal við hæfi
- af nógu er að faka!
AHótel Sögu eru glæsilegir samkomusalir af öllum stærðum.
Hvort sem halda þarf fundi eða bjóða til veislu af einhverju
tilefni er hægt að treysta því að samkoman mun ganga vel fyrir
sig. Salir Hótels Sögu henta við margvísleg tækifæri, t.d. fyrir:
• Ráðstefnur •Árshátíðir • Brúðkaup • Stúdentsveislur
• Fundi •Afmæli • Fermingarveislur • Erfidrykkju
Aðstaða til fundar- og ráðstefnuhaldser í sérflokki á Hótel Sögu. Hótel-
ið setur upp allan tækjakost til fundarhalda og boðið er upp á þjónustu
við skipulagningu og tækniaðstoð.
Þjónustan á hótelinu erfyrsta flokks. Starfsfólkið
annast allan undirbúning og sér til þess að samkom-
an verður hin glæsilegasta frá upphafi til enda.
Ef um matarveislur er að ræða er veitt aðstoð við
val á matseðlum og séð um prentun þeirra og
■ skreytingar eru í höndum fagmanna.
Nánari upplýsingar veitir söludeild í síma 29900.
Inofreþ
- lofargóðu!
23.00 Frjálsar hendur. Illugi Jökulsson sé
um þáttinn.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Anna Ingólfs-
dóttir. (Endurtekinn Samhljómsþáttur frá
föstudagsmorgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
RÁS2
9.03 Sunnudagsmorgunn með Svavari
Gests. Sígild dægurlög, fróðleiksmolar,
spurningaleikur og leitað fanga í segul-
. bandasafni Útvarpsins.
11.00 Úrval. Úr dægurmálaútvarpi vikunnar
á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Tónlist. Auglýsingar.
13.00 Bítlarnir. Skúli Helgason kynnir ný-
fundnar upptökur með hljómsveitinni frá
BBC. (Einnig útvarpað aðfaranótt föstu-
dags að loknum fréttum kl. 2.00.)
14.00 Spilakassinn. Getraunaleikur Rásar
2.
16.05 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson
segir frá Elvis Presley og rekur sögu
hans. Áttundi þáttur af tíu. (Einnig útvarp-
Bylgjan
Sunnudagsspjall
■i Rósa Guðbjartsdótt-
00 ir tekur á móti góð-
um gestum í hljóð-
stofu Bylgjunnar á milli kl. 17
og 19 á Sunnudögum í vetur.
Þetta er nýr þáttur. Rósa
spjallar við fólk um allt milli
himins og jarðar og fær til sín
hina og þessa sem hafa gaman
af því að segja frá. Þá eru
málefni dagsins einnig tekin
fyrir.
að aðfaranótt fimmtudags að loknum
fréttum kl. 2.00.)
17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akur-
eyri. Úrvali útvarpað í Næturútvarpi á
sunhudag kl. 7.00.)
19.00 Kvöldfréttir.
19.31 ,£lítt og létt. . ." Gyða Dröfn
Tryggvadóttir rabbar við sjórrtenn og leik-
ur óskalög. (Einnig útvarpað kl. 3.00
næstu nótt á nýrri vakt.)
20.30 Útvarp unga fólksins — Spurninga-
keppni framhaldsskólanna. Lið Fjöl-
brautaskólans í Breiðholti og Menntaskól-
ans á (safirði keppa. Spyrill er Steinunn
Sigurðardóttir. Magdalena Schram og
Sonja B. Jónsdóttir semja spurningarnar
og skiptast á dómgæslu.
Bjarni Felixson semur íþróttaspurningar.
Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir.
21.30 Afram island. Dægurlög flutt af
islenskum tónlistarmönnum.
22.07 Klippt og skorið. Skúli Helgason tek-
ur saman syrpu úr kvölddagskrá Rásar 2
liðna viku.
2.00 Næturútvarp á báðum rásum til
morguns.
Fréttir kl. 8.00, 9.00. 10.00, 12.20, 16.00,
19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTU RÚTVARP
1.00 Áfram (sland. íslenskirtónlistarmenn
flytja dægurlög.
2.00 Fróttir.
2.05 Djassþáttur. — Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn frá þriðjudagskvöldi á Rás
1.)
3.00 „Blítt og létt..Endurtekinn sjó-
mannaþáttur Gyðu Drafnar Tryggvadótt-
ur.
4.00 Fréttir.
4.05 Undir værðarvoð. Ljúf lög undir
morgun.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Bjarni Sigtryggsson. (Endur-
tekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsam-
göngum.
5.01 Harmonikuþáttur. Umsjón: Einar
Aðalstöðin:
Ljúfir tónar
■■■■ í þættinum Ljúfir tónar á sunnudegi, sem er á dagskrá
1 í* 00 Aðalstöðvarinnar í dag, kvöld fær Gunnlaugur Helgason í
AO spjall til sín tvo góða gesti sem stunda þá iðju að fá fólk til
að hlæja. Þetta eru Pálmi Gestsson leikari (90 á stöðinni) og Jóhann-
es Kristjánsson, eftirherma og grínari. í þættinum verður spjallað
við þá félaga um allt sem tengist þeirra starfi en auk þess munu
þeir Pálmi og Jóhannes velja nokkur lög í þáttinn.
Stöð 2:
Bæimir bftast
■■^■1 Landsleikur Ómars Ragnarssonar, Bæirnir bítast, er kom-
90 oo inn til höfuðborgarinnár og það eru Austur- og Vesturbæ-
"O jngar sem keppa í kvöld. Höfuðstaðurinn hefur á að skipa
fríðum liðum en borginni er skipt í Austur- og Vesturbæ um Kringlu-
mýrarbraut. Lið Austurbæinga skipa þau Jóhannes Jónasson, Lýður
Björnsson og Svanhildur Bogadóttir. Austurbæjarbragi er Haraldur
Blöndal. í liði Vesturbæinga sitja þau Birgir Armannsson, Guðjón
Friðríksson og Þórdís Þorvaldsdóttir. Vesturbæjarbraginn er Flosi
Ólafsson.