Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 28.01.1990, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 28. JANÚAR 1990 27 ___ A TVINNUHÚSNÆÐI Bæjarhraun, Hafnarfirði Til leigti nýtt og vandað húsnæði undir skrif- stofur. Um er að ræða ýmsar stærðir. Upplýsingar í símum 656287 og 52980. Skrifstofuhúsnæði óskast Kjararannsóknanefnd opinberra starfs- manna óskar eftir ca 25 fm skrifstofuhús- næði með aðgangi að eldhúsi og snyrtingu. Æskileg staðsetning afmarkast af Rauðar- árstíg, Borgartúni, Háaleitisbraut og Skip- holti. Frekari upplýsingar í síma 680430. Skrifstofur með sameiginlegri þjónustu Ertu með eins til þriggja manna fyrirtæki sem þarfnast skrifstofuhúsnæðis með eftirfarandi aðstöðu? ★ Aðgangi að fundarherbergi. ★ Aðgangi að kaffistofu og eldhúsi. ★ Ljósritun - telefax. Tvö herbergi laus. Upplýsingar veitir Jón Örn í síma 42255 á skrifstofutíma. Gott fyrirtæki Innflutnings- og verslunarfyrirtæki leitar að heppilegri viðbót við rekstur sinn. Fyrirtækið er í góðum rekstri með sérhæfða verslunar- starfsemi. Til greina kemur þátttaka í fram- leiðslufyrirtæki, sem þarf á endurskipulagn- ingu að halda, staðsettu utan Reykjavíkur- svæðis. Þeir, sem áhuga hafa á frekari skoðun, leggi inn tilboð á auglýsingadeild Mbl. merkt: Full- ur trúnaður - 8902“. fboði/óskast • Til leigu 200 fm fallegt nýinnréttað skrif- stofuhúsnæði í Vesturborginni. Getur leigst með skrifstofuhúsgögnum. Sann- gjörn leiga. • Oska eftir að taka á leigu 30-60 fm skrif- stofuhúsnæði sem næst miðborginni. • 150-250 fm skrifstofuhúsnæði, sem næst Hlemmi, óskast til kaups. • 100-150 fm skrifstofuhúsnæði vestan Kringlumýrarbrautar óskast til kaups. Nánari upplýsingar veittar í síma 27104 á daginn, í síma 28527 á kvöldin. BÁTAR--SKIP Útgerðarmenn - skipstjórar Fiskvinnsla í Reykjavík óskar eftir bátum í' föst viðskipti. Getum boðið hátt verð, viku- legt uppgjör, fellingu auk ýmiss búnaðar til netaveiða. Getum sótt fisk allt frá Snæfells- nesi til Þorlákshafnar. Upplýsingar í síma 91-11870 á daginn og 91-674417 á kvöldin. Skipasalan Bátar og búnaður Önnumst sölu á öllum stærðum fiskiskipa. Vantar allar stærðir á skrá. Margra ára reynsla í skipasölu. Erum með á söluskrá báta af ýmsum stærð- um frá 3 uppí 100 tonn. Leitið upplýsinga. Skipasalan Bátar og búnaður, Tryggvagötu 4, simi 622554. Sölumaður heima sími 45641. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Læknar — sérfræðingar Fundur í Domus Medica, stóra sal, mánudag- inn 29. janúar ki. 20.30 með samninganefnd- um sérfræðinga og sérfræðingum sem starfa eftir gjaldskrá Læknafélags Reykjavíkur. Stjórn L.R. FÉLAG JÁRNIÐNAÐARMANNA Félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 31. janúar kl. 20. á Suðurlandsbraut 30, 4. hæð. Dagskrá: 1. Félagsmál. 2. Kjara- og samningamál. 3. Önnur mál. Mætið stundvíslega. Stjörnin. íslenska útvarpsfélagið hf., Snorrabraut 54, Reykjavik boðar til hluthafafundar miðvikudaginn 7. febrúar 1990 kl. 15.30 á Hótel Loftleiðum. Dagskrárefni: 1. Aukning hlutafjár. 2. Önnur mál. Myndir af virkjunar- framkvæmdum við Elliðaárnar 1920 -1921 Auglýst er eftir myndum frá ofangreindum framkvæmdum vegna minjasafns Rafmagn- sveitu Reykjavíkur. Óskað er eftir myndum frá byggingu stöðvarhúss, lagningu á vatns- þrýstipípu, gerð stíflugarðs, flutningi á raf- vélum og frá vígslu aflstöðvarinnar 27. júní 1921. Ef einhverjir eiga myndir frá þessum fram- kvæmdum, eða geta bent á hvar myndir sé að finna, eru þeir vinsamlegast beðnir að hafa samband við Guðjón Magnússon í síma 686222 eða Guðmund Egilsson í síma 32702 á kvöldin. RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR KENNSLA Dagsbrúnarmenn - Leiðbeiningar við f ramtalsgerð Verkamannafélagið Dagsbrún gefur félags- mönnum sínum kost á leiðbeiningum við gerð skattframtala með sama hætti og und- anfarin ár. Þeir, sem hafa hug á þessari þjón- ustu, eru beðnir um að hafa samband við skrifstofu Dagsbrúnar og láta skrá sig til við- tals fyrir 2. febrúar. Símanúmerið er 25633. Verkamannafélagið Dagsbrún. Fluguhnýtingarnámskeið Nýtt námskeið að hefjast. Fjölskylduafsláttur - hópafsláttur. Upplýsingar veitir Gunnar í síma 37270. Geymið auglýsinguna. Fjölbrautaskólinn í Garðabæ Lyngási 7-9 - 210 Garöabæ - S. 52193 og 52194 Framtak og virkni Námskeið um: Sköpun nýrra tækifæra og tekjumöguleika. Eflingu framtaks og frumkvæðis. Eflingu eigin getu til sjálfstæðs atvinnurekstrar. Rekstur og skattamál. Virka þátttöku starfsfólks í atvinnulífi. Tími: 3. febrúar til 7. apríl. Miðvikudaga frá kl. 18.00-20.00. Laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Staður: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ. Nánari upplýsingar í Fjölbrautaskólanum í Garðabæ, símar 52193 og 52194. Póstsendum nánari upplýsingar. Vinningsnúmer Dregið hefur verið í jólakortahappdrætti fé- lagsins 1989 um myndir Sólveigar Eggertz og komu vinningar á eftirtalin númer: 1. vinningur: Móðir og barn, nr. 4792. 2. vinningur: Vetur, nr. 2459. 3. vinningur: Árbær, nr. 1037. 4. vinningur: Lágafell í Mosfellsbæ, nr. 1200. Styrktarfélag vangefinna. Útgáfustarfsemi Félagasamtök - fyrirtæki! Hyggið þið á útgáfu félagsblaðs, frétta- eða kynningarbæklings? Ef svo er þá get ég bætt við mig verkefnum. Þ.e. útlitsteikningu, leitað tilboða í prentun, annast sölu og innheimtu auglýsinga og haft eftirlit með öllum vinnslustigum verksins, allt frá prófarkalestri til dreifingar. Áhugasamir sendi nafn og símanúmer merkt: „KZ - I0l“ til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 1. febrúar nk. ÞJÓNUSTA Ræstingar Securitas hf. hefur í 10 ár tekið að sér dag- legar ræstingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. í viðskiptum við okkur eru mörg af virtustu fyrirtækjum á íslandi. Þjónusta okkar nær yfir alla þætti ræstinga og má þar nefna: - Skrifstofuræstingar - Hótelræstingar - Skólaræstingar - Teppahreinsun - Hreingerningar - Verslunarræstingar - Gluggaþvott - Ræst. eftir iðnaðarmenn Securitas hf. hefur yfir að ráða mikilli reynslu á sviði ræstingarmála og allir starfsmenn fara á ræstingarnámskeið. Gerum sértilboð án skuldbindinga. SECURITAS HF Reykjavík, sími 91-687600, Akureyri, sími 96-26261. Húsasmíðameistari getur bætt við sig verkefnum við viðhald og nýsmíðar. Uppl. í síma 16235 eða 985-28350. Tilboð — Tímavinna. SECURHAS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.