Morgunblaðið - 13.02.1990, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.02.1990, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1990 afsláttur út febrúar Myndatökur frá kr. 6.500,- Ljósmyndastofurnar: Myndarfólk Keflavík, sími: 92-14290 Mynd Hafnarfirði, sími: 54207 Barna og Fjölskylduljósmyndir, Sími: 12644 Ljósmyndastofa Kópavogs, sími: 43020 Öllum okkar tökum fylgja tvær prufustækkanir 20x25 cm. Niður með hita- kostnaðinn OFNHITASTILLAR = HÉÐINN = VÉLAVERSLUN, SÍMI 624260 SÉRFRÆÐIÞJÓNUSTA-LAGER í Kaupmannahöfn F/EST í BLAÐASÖLUNNI Á JÁRNBRAUTA- STÖÐINNI, KASTRUPFLUGVELU OGÁRÁÐHÚSTORGI TVímenningur á Bridshátíð: Göthe og Gullberg sigruðu eftir hörku- keppni við landann Brids Amór Ragnarsson Björn Eysteinsson — GuðmundurS. Hermannsson 180 Lynn Deas (Bandaríkjunum) — Lars Blakset (Danmörku) 167 Júlíus Siguijónsson — Sverrir Ármannsson 147 Ragnar Magnússon — Rúnar Magnússon 137 Júlíus Snorrason — Sigurður Siguijónsson 131 Þegar fimm umferðum var ólokið voru Valur og Sigurður í efsta sæti með nokkuð afgerandi forystu en fengu þá skell. Þeir náðu aftur for- ystunni þegar þremur umferðum var ólokið en fengu þá annan skell og urðu að láta sér nægja þriðja sætið í mótinu. Reyndar varð sú uppákoma í mótslok að Símon Símonarson og Hörður Arnþórsson urðu fyrir því óhappi að setjast í vitlaus sæti í lokaumferðinni og fengu 20 mínusstig í stað 20 plús- stiga sem kostaði þá annað sætið. Góð verðlaun voru að venju í tvímenningnum. Fyrir fyrsta sætið voru 2.300 dollarar, 1.700 dollarar fyrir annað sætið, 1.200 fyrir það þriðja, 900 fyrir fjórða sætið, 700 fyrir fimmta sæti og 600 dollarar fyrir sjötta sætið. Sex erlend pör tóku þáþt í mót- inu. Keppnisstjóri var Agnar Jörg- ensson og reiknimeistari Kristján Hauksson. Mótsstjóri var Sigmund- ur Stefánsson. Mikill Ijöldi áhorf- enda fylgdist með iokaumferðinni. Mótið fór mjög vel fram að því undanskildu að iíkja mátti spilasal við svínastíu í mótslok. Aldrei áður hefir svo illa verið gengið um spila- salinn. Sveitakeppnin Morgunblaðið/Arnór Svíarnir Tommy Gullberg og Hans Götlie taka við sigurverðlaunum sínum í tvímenningskeppninni. Það er forseti Bridssambands Evrópu José Damiani sem afliendir verðlaunin. Opið KRINGLUh KRINGLUNNI: Virka daga ... Laugardaga . SÆTÚNI 8: Virka daga ... Laugardaga .. kl. 09-18 lokað Heimilistæki hf Sætúni 8 SlMI 69 15 15 . Kringlunni SÍMI 69 15 20 e/UifioSveájy&éegA í samuugjuno Sveitakeppnin hófst sl. sunnudag með þátttöku 39 sveita. Spilaðar verða 10 umferðir eftir Mondrad- fyrirkomulagi. Þegar sex umferðum var lokið hafði sveit Flugleiða af- gerandi forystu, hafði hlotið 127 stig af 150 mögulegum eða 2þstig að meðaltali úr leik. Sveit Ólafs Lárussonar var þá í öðru sæti með 113 stig, Modern Iceland hafði 112 stig og Polovan 110 stig. Sex aðrar sveitir höfðu náð 100 stigum, en þar á meðal var sveit Svíanna. Mótinu lauk seint í gærkvöldi. Þráinn Sigurðsson mætir nær alltaf á Bridshátíð. Hann var elzti þátttakandi tvímenningskeppn- innar, 77 ára gamall. Spilaði hann að venju með bróður sínum Vilhjálmi Sigurðssyni. SVÍARNIR Hans Göthe og Tommy Gullberg sigruðu í tvímenningskeppninni sem lauk sl. laugardagskvöld. Þeir voru meðal efstu para allt mótið. Þeir leiddu það þó sjaldnast og var það ekki fyrr en í 45. umferð að þeir fóru í efsta sætið sem þeir héldu til loka. Göthe og Gullberg eða Gullbjörninn eins og hann er oft viðurneftidur eru meðal þekktustu bridsspilara Svía til margra ára og hafa spilað í landsliði Svía í áraraðir. íslenzku pörin stóðu sig með sóma í mótinu og urðu í 2., 3., 4. Jón Baldursson og Aðalsteinn Jörgensen hömpuðu silfurverð- laununum og 100 þúrsund kr. verðlaunum. og'6. sæti en peningaverðlaun voru veitt fyrir 6 efstu sætin. Lokastaðan: Tommy Gullberg — HansGöthe 361 Jón Baldursson — Aðalsteinn Jörgensen 320 Valur Sigurðsson — Sigurður Vilhjálmsson 286 Símon Símonarson — Hörður Arnþórsson 282 Mike Polowan (Bandaríkjunum — Björn Fellenius (Svíþjóð) 247

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.