Morgunblaðið - 13.02.1990, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 13.02.1990, Blaðsíða 32
88 32 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. Í’ÉBfeúAk''Jd'éÓ STJORNUSPÁ eftir Frartces Drake Hrútur (21. mars - 19. apríl) Varastu ýtni þegar þú reynir að fá málum framgengt og láttu óánægju þina ekki bitna á þeim sem næstir þér standa. Vertu samvinnufús og komdu til móts við annað fólk. Naut (20. aprfl - 20. maí) Óvæntir atburðir trufla einbeit- ingu þína í dag. Þú gætir lent í deilum við starfsfélaga. Farðu þér að engu óðslega og forðastu að taka fljótfæmislegar ákvarð- anir. Tvíburar (21. maí - 20. júní) 1» Þú verður að breyta einhveijum áætlunum. Varaðu þig á skýja- borgum þegar rómantíkin er annars vegar. Bamið þitt reynir að bijótast undan foreldravald- inu. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hugdirfð og skaphiti þjóna ekki hagsmunum þínum sem stendur. Forðastu deilur við þína nánustu. Ættingi þinn virðist mglaður í ríminu. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það getur orðið erfitt fyrir þig að ná áttum og koma skoðunum þínum til skila. Haltu friðinn við samstarfsfólk þitt og forðastu dagdrauma. Meyja (23. ágúst - 22. september) Fyrir alla muni taktu enga áhættu í fjármálum [ dag og forð- astu fljótfærni i innkaupum. Varaðu þig á hæpnum tillögum annarra. V°g „ (23. sept. - 22. október) Þú verður undrandi á upphlaupi einhvers í dag. Vertu ekki ráðrík- ur heima fyrir og reyndu að hlusta á tillögur annars heimilis- fólks. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) ®|(j0 Hugaðu rækilega að umferðar- reglunum í dag ef þú hreyfir bíl. Þú getur orðið fyrir tmflun og ónæði þvert ofan í óskir þínar. Trúðu ekki öllu sem þú heyrir. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Þetta er ekki heppilegur dagur til að blanda sér í fjármál vina sinna. Þú getur lent í deilu út af peningum. Dómgreind þín er ekki upp á sitt besta. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þér er órótt út af stöðuhækkun, en þinn tími er ef til vill ekki kominn enn. Varastu naflasjón- armið og reyndu að sjá hlutina í réttu ljósi. Vertu ekki með of mikla ýtni. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Btattu við sannfæringu þína. Reyndu samt ekki að umtuma skoðunum annarra því að þar talar þú fyrir daufum eyrum. Forðastu deilur við manneskju sem er búin að gera upp hug sinn. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) ZZZ Haltu vel utan um budduna í dag. Forðastu ótímabær innkaup og varaðu þig á gylliboðum. Erf- iðleikar kunna að bæra á sér í samskiptum þínum vjð vin. AFMÆLISBARNIÐ verður að stunda starf sem því iikar ef von á að vera til þess að það leggi sig fram. Það er líklegt til að þreifa fyrir sér áður en það velur starfsvettvang. Fái það á annað borð áhuga á þvi sem það er að gera vantar ekki eljuna og hæfí- leikana til að ná langt. Stundum velur það sér starf í tengsium við listir. Það hefur sjálft sköpun- argáfu sem það getur gert sér mat úr með mikilli vinnu. Stjórnuspána á aö lesa sem dœgradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staöreynda. DYRAGLENS GRETTIR S S / 5TUNP(J/M HEF \ 1 I -r-r 'a visjr'n-Tt Acri TOMMI OG JENNI LEyF/fZÐU , HO/JO/H /tOETA /MAT/fJfJ Þ/fjN, \Polly? ý LJOSKA & .Mffs ef? K*LTl í 83 ec peeyrnjeö - os fótasXr 7 “1 J QG> t=G L/ PAnST' VBIT AE> T BG KAUPI , t>6 XAUP/ þjVAí? SE/Vt p.'J IR BKkl jvlLT SEUA ME-R ME,Tr % pó VBlST SANHARLBBA -U/ERMIG.'A AÐ (CO/WA. -,/ldAMM/ i V'ONT — —___ FERDINAND YOUR N6U) MAIRPO I5 50RT OF IN MY FACE, SIR... r SMAFOLK i can't mearyou.ma'am.. tmere's-an ecmo in here... Nýja hárgreiðslan þín er dálítið framan í mér... Ég heyri ekki til þín, frú ... það er bergmál hér inni... BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Spili menn ekki út I lit makk- ers er nauðsynlegt að hafa góða afsökun. Vestur áleit að spaða- röðin hlyti að tryggja sig í eftir- málunum. En þar skjátlaðist honum. Norður gefur; NS á hættu. Norður ♦ 762 *G6 ♦ ÁD985 ♦ Á106 Austur mm *543 ¥ KD10972 ♦ 4 ♦ 873 Suður ♦ ÁK ¥ Á85 ♦ K76 ♦ KDG92 Vestur Norður Austur Suður — 1 tígull 2 björtu 3 lauf Pass 4 lauf Pass 4 grönd Pass 5 hjörtu Pass 7 lauf Pass Pass Pass Vestur ♦ DG1098 ¥43 ♦ G1042 ♦ 54 Útspil: spaðadrottning. Það liggur ekki alveg í augum uppi hvers vegna útkoma í spaða er svona slæm. En sjáum til. Sagnhafi tekur tvisvar tromp og leggur svo niður hinn spaðahá- manninn. Spilar næst laufi á ás og trompar spaða. Þannig kemst hann að því að austur hefur byijað með sex svört spil. Og stökk austurs í tvö hjörtu lofaði sexlit, svo nú er ljóst að hann á aðeins einn tígul. Þá er tígulkóng spilað og tígli að blindum með því hugarfari að djúpsvína níunni. Ef vestur stingur á milli, má komast heim á hjartaás til að spila tíglinum aftur. Hjartaútspil tekur strax inn- komu suðurs á hjartaás, svo hann nær ekki að leika þennan leik. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Eger í Ung- veijalandi fyrir jól kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Meszaros (2.370), Ungveijalandi, sem hafði hvítt og átti leik, _og P. Biicker (2.360), V-Þýskalandi. Svartur lék síðast 16. - h7-h6 í slæmri stöðu. 17. Bxh6! - gxh6, 18. Dxh6 (Fórnin stenst, því nú á svartur enga vörn við hótuninni 19. Rg4) 18. - Bc6, 19. f3 - Hfc8, (19. - Bb5, 20. Bc2 - Bxfl, 21. Rg4 leiðir til svipaðra endaloka.) 20. Rg4! - Be8, 21. RxI6+ og svart- ur gafst upp, því drottningin fellur eftir 21. - Bxf6, 22. Bh7+ - Kh8, 23. Be4+.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.