Morgunblaðið - 13.02.1990, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 13.02.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 13. FEBRÚAR 1990 í DAG KR. 200 BÍÓDAGURINN! 200 KR. MIÐAVERÐ í ALLA SALI KL. 5, 7, 9 OG 11. KÓK OG POPP KR. 100 RÍÓDAGSTILBOÐ ALLA I>RIÐ]l)OAGA í BÍÓHÖLLINNl FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA: LÆKNANEMAR Maithew Modine Daphne Zuniga Chrishne Lahti ★ ★★ GE.DV. Aðalhlutverk: Mickey Rourke, Ellen Barkin, Forest Whitaker, Elizabeth McGovern. » Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. BÍÓDAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. ELSKAN, >ýnd kl. 5, 7,9og11. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. BIODAGURINN! MIÐAVERÐ í DAG 200 KR. bMhíií SÍMI 78900 - ÁLFABAKKA 8 - BREIÐHOLTI ■ ÞAÐ ERU ÞAU MATTHEW MODINE (BIRDT), ■ CHRISTINE LAHTI (SWTNG SHIFT) OG DAPHNE ZUN- ■ IGA (SPACEBALLS) SEM ERU HÉR KOMIN f HINNI B STÓRGÓÐU GRlNMYND „GROSS ANATOMY". ■ SPUTNIKFYRIRTÆKIÐ TOUCHSTONE KEMUR MEÐ ■ „GROSS ANATOMY" SEM FRAMLELDD ER AF ■ DEBRA HILL SEM GERÐI HINA FRÁBÆRU GRÍN- ■ MYND „ADVENTURES IN BABYSITTING. ■ „GROSS ANATOMY" ■ EVRÓPUFRUMSÝND Á ÍSLANDI! Aðalhl.: Matthew Modine, Christine Lahti, Daphne Zuniga, Todd Field. — Leikstj.: Thomeberhardt. Framl.: Debra Hill/Howard Roseman. Sýnd kl. 4.50,7,9 og 11.05. JOHNNY MYNDARLEGI VOGUN VINNUR TURNER OG HOOCH Sýnd kl. 9. Sýnd kl. 5,7,11.15. CT01CII5T0NE PK.TlRt5 LAUGARÁSBÍÓ Sími 32075 ÞRIÐJUDAGSTILBOÐ Aðgöngumiði kr. 200,- 1 stór Coca Cola og stór popp kr. 200,- 1 lítil Coca Cola og lítill popp kr. 100,- ALLA ÞRIÐJUDAGA í ÖLLUM SÖLUM! UMSÖGN UM MYNDINA: ★ ★★ SV. MBL. - ★★★ SV. MBL. ★ ★ ★ ★ - HÆSTA EINKUNN! „Sea of Love" er frumlegasti og erótísk- asti „þriller" sem gerður hefur verið síðan „Fatal Attractiou" - bara betri." Rcx Reed, At The Movies. Aðalhlutverk: A1 Pacino („Serpico", „Scarface" o.fl.), Ellen Barkin („Big Easy", „Tender Mercies"), John Goodman („Roseanne"). — Leikstj.: Harold Becker „The Boost". Handrit: Richard Price („Color of Money"|. Óvæntur endir. Ekki segja frá honumll! Sýnd í A-sal kl. 5,7,9 og 11.10. Bönnuð innan 14 ára. ATH. NÚMERUÐ SÆTIÁ 9 SÝN. í A-SAL! m MSmSsíasM Hreinasta afbragð! ★ ★★72 Mbl. AI. ★ ★★★ DV. FJÖR I FRAMTÍÐ, NÚTÍÐ OG ÞÁTÍÐ! Sýnd í B-sal kl. 5,7,9 og 11.10. - F.F. 10 ára. PELLE SIGURVEGARI - ★ ★ ★ ★ Mbi. Sýnd í C-sal kl. 5 og 9. — Síðustu sýningar! Morgunblaðið/Sverrir Vilhelmsson Árni Geirsson, læknir hjá Gigtarfélagi íslands, tekur á móti smásjánni frá Oddnýu Óskarsdóttur, aðstoðarspari- sjóðsstsjóra hjá Sparisjóði Vélsljóra. ■ GIGTARFÉLAGI ís- lands barst nýlega smásjá að gjöf frá Sparisjóði Vél- sljóra. Um er að ræða smá- sjá af Nikon gerð, með sér- útbúnaði til rannsókna í skautuðu ljósi. Smásjáin mun koma að góðum notum, við rannsókn og greiningu á gigtarsjúkdómum. ■ ÁTTHAGAFÉLAGIÐ Höfði, félag Grenvíkinga og Höfðhverfínga syðra, heldur hið árlega þorrablót sitt í Félagsheimili Selt- jarnarness, laugardaginn 17. febrúar næstkomandi og hefst það með sameiginlegu borðhaldi kl. 20. Gestir úr átthögunum að þessu sinni verða Sigurður Helgason, bóndi á Grund í Höfða- hverfi og frú. Flytur hann blótsgestum annál úr heima- högum. Að venju verður úr- vals þorramatur á borðum ásamt laufabrauði með norð- lensku handbragði félags- manna. Ýmis skemmtiatriði verða á dagskrá og fjölda- söngur. Allir þeir sem ættir rekja á þessar slóðir eru vel- komnir með gestum sínum, vinum og vandamönnum fé- lagsins. Núverandi formaður félagsins er Lára Egils- dóttir. Formaður þorrablóts- nefndar er Sigríður Jó- hannesdóttir. iÍOHiOGIIINIINIE.0 Frumsýnir nýjustu spennumynd John Carpenter: ÞEIR LIFA ★ ★★ G.E. DV. — ★ ★ ★ G.E.DV. Leikstjórinn John Carpenter kemur nú með nýja toppspennu- mynd „They Live" sem sló í gegn í Bandaríkjunum og fór beint í fyrsta sætið þegar hón var frumsýnd. „THEY LTVE" SPENNU- OG HASARMYND SEM ÞÚ VERÐUR AÐ SJÁ! Aðalhl.: Roddy Piper, Keith David og Meg Foster. Framl.: Larry Gordon. — Leikstj.: John. Carpenter. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. — Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7,9óg11. FJÖLSKYLDUMÁL FAMILYáÉí business ★ ★★ SV.MBL. Sýnd 5,7,9 og 11.05. NEÐANSJAVAR- STÖÐIN Sýnd kl.7,9,11 Bönnuö innan 16 éra. kjonn besta inyndin á kvik- myndahátið hryllings- og spennu- mynda í Avoriaz, Frakklandi. Sýnd kl. 5,9og 11. Strangiega bönnuö innan 16 ára. BJÖRNINN Hin frábæra fjölskyldumynd. Sýnd kl. 5. KRISTNIHALD UNDIRIÖKLI - SÝND KL 7. Kjartan Óskarsson Hrefna Eggertsdóttir ■ HÁSKÓLATÓNLEIK- AR verða miðvikudaginn 14. febrúar kl. 12.30. Þá munu Kjartan Óskarsson, bassaklarinett og Hrefna Eggertsdóttir, píanó, flytja nokkur verk. Á efnisskránni verða tvö frumflutt verk eft- ir Helmut Neumann og Pál Pampichler Pálsson. Helmut • Neumann, sem starfaði sem sellóleikari við Sinfóníuhljómveit íslands 1962—64, samdi eftir dvöl sína hér á landi síðastliðið sumar, verkið Drei island- ische Stimmungsbilder op 49 og tileinkaði það þeim Hrefnu og Kjartani. Páll Pampichler Pálsson, sem hefur um langan tíma verið ein af styrkustu stoðum íslensks tónlistarlífs, samdi á liðnu hausti verkið Fant- asia per clarinetto basso in sib, sem tileinkað' er Kjartani. Einnig verða á tónleikunum flutt verkin Andante og Allegro eftir Yvonne Desportes og Ball- aða eftir Frank Martin. ■ ÍSLANDSNEFND Letterstedtska sjóðsins hefur ákveðið að veita ferða- styrki á árinu 1990 til íslenzkra fræði- og vísinda- manna, sem ferðast vilja til Norðurlanda á árinu í rannsóknarskyni. Tekið skal fram, að ekki er um eigin- lega námsferðastyrki að ræða, heldur koma þeir ein- ir til greina, sem lokið hafa — námi en hyggja á frekari rannsóknir eða þekkingar- leit á sínu sviði. Umsóknir skal senda til íslandsnefnd- ar Letterstedtska sjóðsins c/o Þór Magnússon, Póst- hólf 1489, 121 Reykjavík, fyrir 28. febrúar 1990. Veit- ir hann einnig nánari upp- lýsingar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.