Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 Leiklistarnámskeið íKramhúsinu Nokkur pláss laus í byrjendahóp. Kennarar: Árni Pétur Guðjónsson, leikari, ásamtfleirum. Ath.: Framhaldshópurinn er fullskipaður. Upplýsingar í símum 15103 og 17860. Kramhúsið. HÚSNÆÐIÍBOÐI íbúð í Kópavogi Til leigu er 150 fm íbúð með bílskúr í þríbýlis- húsi í vesturbæ Kópavogs. íbúðin er leigð með innbúi og er laus strax til afnota. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboð merkt: „K - 4590“ til auglýsingadeildar Mbl. fyrir þriðju- daginn 20. febrúar. BÁTAR-SKIP Útgerðarmenn og skipstjórar Fiskvinnsla í Reykjavík óskar eftir bátum í föst viðskipti. Getum boðið gott verð og einn- ig ýmsan búnað til netaveiða. Upplýsingar í síma 76234 í dag og á kvöldin en í síma 11870 og 19520 aðra daga. Fiskiskiptil sölu 64 lesta stálbátur, byggður 1956, með aðal- vél frá 1976, nýstandsettur. Upplýsingar gefa : Lögmerm Garðarog Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. „Antik“ húsgögn Bauhausca 1930 Sett 1: Svefnherbergishúsgögn m/hjóna- rúmi, 2 náttborðsskápum, kommóðu, snyrti- borði, fataskáp m/spegli og 2 kollstólum m/tabourethólfi. Sett 2: Húsbóndahúsgögn m/skrifborði, skrifborðsstól m/háu baki, bókaskáp m/gleri, 2 djúpum stólum og 3ja sæta sófa, sófa- borði, bókaborði og standlampa m/áföstu hilluborði. Nánari upplýsingar og myndir liggja frammi í Antik-húsinu, Þverholti 7, 105 Reykjavík, sími 91-22419. Húsgögnin eru til sýnis skv. nánara samkomulagi. Trésmiðjan Vinkill ertilsölu Bústjóri þrotabús trésmiðjunnar Vinkils sf. í samráði við veðhafa auglýsir trésmiðjuna Vinkil til sölu. Um er að ræða ca 900 fm húsnæði ásamt vélum og tækjum til innrétt- ingasmíða. Af framleiðsluvörum trésmiðj- unnar má nefna eldhúsinnréttingar, baðinn- réttingar og fataskápa. Er samdóma álit eigenda innréttinga frá tré- smiðjunni Vinkli sf. að um gæðaframleiðslu sé að ræða. Húsnæði trésmiðjunnar er við Réttarhvamm 3, Akureyri. Brunabótamat hússins er kr. 44.726.000,-. Tryggingamat véla er kr. 8.428.000,-. Á hús- næðinu hvíla nú skuldir að fjárhæð ca 25.000.000,- langtímalán. Upplýst skal að hluti veðhafa er tilbúinn að skuldbreyta gjaldföllnum afborgunum, fella niður hluta vaxta og kostnaðar og/eða breyta hluta skulda í hlutafjárframlag enda sé um trausta tilboðsgjafa að ræða. Er því um að ræða tækifæri til að eignast gott framleiðslu- fyrirtæki á góðum kjörum. Állar upplýsingar veita Ásgeir Björnsson hdl., Laugavegi 178, Reykjavík, sími 91-624999 og Iðnþróunarfélag Eyjafjarðar hf., c/o Sigurður P. Sigmundsson, sími 96-26200. Skrifstofuhúsnæði til leigu Nýstandsett skrifstofuhúsnæði til leigu í húsi við Grandagarð (á móti Ellingsen). Um er að ræða 4 björt herbergi á annarri hæð, 25 fm, 23,5 fm, 15 fm og 11 fm auk eldhúss með borðkrók, ásamt salerni. Herbergin verða leigð hvert fyrir sig eða sameiginlega og er húsnæðið tilbúið til leigu eftir gagngerar endurbætur. Tilboð er greini starfsemi og leigutilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Bjart - 8927“ fyrir 20. febrúar nk. Sérstakt tækifæri Til leigu er skrifstofu- og verslunarhúsnæði í Skipholti. 85 fm - skrifstofuhúsnæði, 42 fm - skrifstofuhúsnæði, 137 fm - verslunarhúsnæði. Einnig er til leigu skrifstofuhúsnæði í Ár- múla. Laust strax. Stærð 64 fm. Upplýsingar veitir Hanna Rúna í síma 82300. Frjálst framtak hf., Ármúla 18, 108 Reykjavík. ÝMISLEGT HAGKAUP auglýsir Garðyrkjubændur athugið! Óskum eftir að komast í samband við góða framleiðendur á inni- og útiræktuðu græn- meti, með náið sölusamstarf í huga. Upplýsingar gefur Kolbeinn Ágústsson í síma 91-686566 eftir kl. 15 alla virka daga. Mb. Andey SU 210 ertil sölu Skipið er smíðað í Póllandi árið 1989 og er mælt 211 brúttó rúmlestir. Húftryggingar- verð skipsins er kr. 355 millj. Nánari upplýsingar veita: Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. TIL SÖLU ; Vélsmiðjurekstur á Suðurnesjum Tll sölu eru allar fasteignir Vélsmiðju Njarðvíkur ásamt vélum og tækjum. Upplýsingar gefa: Lögmenn Garðar og Vilhjálmur, Hafnargötu 31, Keflavík, sími 92-11733. Gullið tækifæri - söluturn Af sérstökum ástæðum er söluturn með mikla veltu til sölu. Söluturninn er vel stað- settur og með góðar innréttingar og tæki. Hér er einstakt tækifæri til að fá skjótan hagnað með mikilli vinnu fyrir samhenta aðila eða fjölskyldu. Tilboð óskast send auglýsingadeild Mbl. merkt: „Gullið tækifæri - 118“. ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu rúmlega 100 fm á 1. hæð við Ármúla. Upplýsingar í síma 14835. Múrarár - múrarar Veggprýði hf., sem er umboðs- og þjónustu- aðili fyrir STO-utanhússklæðningarefnin, óskar eftir að komast í samband við múrara sem víðast á landinu, er áhuga hafa á að kynna sér meðferð og ásetningu STO-utan- hússklæðningarefnanna. Opið frá kl. 13. Laugavegur Til leigu gott 50-60 fm verslunarhúsnæði auk lagers- og skrifstofurýmis við Laugaveg. Losnar fljótlega. Tilboð með nauðsynlegum upplýsingum sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Húsn. - 3941“ fyrir 21. febr. RYÐI Bíldshöfða 18 (bakhús), 112 Reykjavík, sími 673320. Til leigu í miðbænum Verslunarhúsnæði við Bankastræti 7a, 1. og 2. hæð, ásamt kjallara, u.þ.b. 130 fm hver hæð. Upplýsingar í símum 20947 og 23076. Leiguhúsnæði Til leigu iðnaðar-, skrifstofu-, verslunar- og lagerhúsnæði. Allar stærðir. Bendum sér- staklega á 120 fm iðnaðarhúsnæði í Dals- hrauni 22, Hafnarfirði. Óskum eftir öllum stærðum og gerðum at- vinnuhúsnæðis á skrá. Islenska leigumiðlunin, sérhæft þjónustufyrirtæki, Laugavegi 163, símar 622240 og 622467. TILKYNNINGAR Sýnikennslunámskeið í grænmetisréttum, matreiddum eftir mac- robiotiskum aðferðum. Ég sýni létta, Ijúffenga og auðvelda rétti úr grænmeti, korni, fiski, baunum, spagetti og þangi. Eins útskýri ég hugmyndafræðina sem að baki liggur. Byrjendanámskeið hefjast: 1. Þriðjudaginn 27. febrúar. 2. Miðvikudaginn 28. febrúar. 3. Þriðjudaginn 20. febrúar er sýnikennsla í fínni réttum og er það framhaldsnám- skeið. Upplýsingar og innritun í síma 30838 sunnu- daginn 18. febrúar kl. 13.00-18.00 og mánu- daginn 19. febrúar kl. 19.00-21.00. Þuríður Hermannsdóttir, hússtjórnarkennari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.