Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.02.1990, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 18. FEBRÚAR 1990 41 , SUIMMUDAGUR 18. FEBRUAR SJONVARP / MORGUNN 9:00 9:30 10:00 10:30 11:00 11:30 12:00 12:30 13:00 13:30 09.00 ► Paw, Paws. 09.45 ► f Skeljavík 10.30 ► Mí- 11.00 ► Skip- 11.30 ► 12.00 ► EinskonarástSome Kind of Wonderful. Teiknimynd. Cockleshell Bay. misbrunnur brotsbörn, Sparta sport. Unglingamynd. Keith er kannski ekki alveg með það á 09.20 ► Litli Folinn og 09.55 ► Selurinn TellMeWhy. Castaway. Umsjón Heim- hreinu hvað hann vill læra í háskólanum en hann er félagar My Little Pony Snorri Seabert. Teiknimynd. Ævintýra- ir, Birgirog bálskotinn í sætustu og ríkustu stelpunni í skólanum. and Friends. Teiknimynd. 10.10 ► Köngulóar- myndaflokkur. Guðrún. Hanntelurísigkjarkogbýðurhenniút. . . Aðalhlutv.: maðurinn Spiderman. Eric Stoltz, Mary Stuart Masterson, Graig Sheffer og fl. 13.30 ► - íþróttir. Bein útsending frá ítölsku knattsp. og leikurí NBA-körfunni. SJONVARP / SIÐDEGI 14:30 15:00 15:30 16:00 16:30 17:00 17:30 18:00 18:30 19:00 15.05 ► Bakkynjur (Las Bacantes). „Flamenkódrama" eftir Salvador T avora byggt á leikritinu „Bakkynjur" eftir Evrípedes, sem til er í íslenskum þýðingum Sigfúsar Blön- dals og Helga Hálfdanarsonar. (verkinu er sögusvið hinna díónýsísku goðsagna flutt frá Grikklandi til Andalúsíu og túlkað íhefðbundnum söng og dansi flamenkó-listamanna. 16.40 ► Kontrapunktur. Þriðji þátturaf ellefu. Spurningaþáttur tekinnuppíOsló. 17.40 ► Sunnu- dagshugvekja. Sr. Kolbeinn Þorleifs- son flytur. 17.50 ► Stundin okkar. 18.20 ► Ævin- týraeyjan (Bliz- zard Island). Tiundi þáttur. 18.50 ► Tákn- málsfréttir. 18.55 ► Fagri- Blakkur. Breskur framhaldsmynda- flokkur. 16.30 ► Fréttaágrip vikunnar. Stöð 2 1990. 16.55 ► Heimshornarokk Big World.Tónlistar- þáttur. 17.50 ► Menning og listir Saga ijósmyndunar A History Of World Photograp- hy. Fræðsluþáttur í sex hlut- um. Lokaþáttur. 18.40 ► ViðskiptiíEvr- ópu, Financial Times Busi- ness Weekly. Viðskiptaheim- urlíðandistundar. 19.19 ► 19:19. SJONVARP / KVOLD 19:30 20:00 20:30 21:00 21:30 22:00 22:30 23:00 23:30 24:00 19.30 ► Kastljós á sunnudegi. Frétt- 20.35 ► Engla- 21.15 ► Barátta (Campaign). 22.10 ► Bastarður (Bastard). Þriðji og síðasti hluti. 23.40 ► Myndverk úr ir og fréttaskýringar. kroppar. Sjónvarps- Þriðji þátturafsex. Breskur Þýsk spennumynd. Aðalhlutverk: Peter Sattmann. Þýð- Listasafni íslands. Umsjón leikrit eftir Hrafn myndaflokkur um ungt fólk á andi Veturliði Guðnason. Hrafnhildur Schram. Gunnldugsson. Leik- stjóri Friðrik Þór Frið- riksson. auglýsingastofu. 23.45 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. 19.19 ► 19: 19. Fréttir. 20.00 ► Landsleikur. Bæirnir bítast. Það eru bæirnir Selfoss og Hveragerði sem eigast við að þessu sinni. Umsjón: Ómar Ragnarsson. 21.00 ► Lögmál Murphys Murphy's Law. Sakamálaþættir. 21.55 ► Ekkert mál Piece of Cake. Lokaþáttur. 22.50 ► Listamannaskálinn The South Bank Show. Christo- pher Hampton. Hann er eirtn viðurkenndasti leikrita- og hand- ritahöfundurBreta. 23.45 ► Morö í þremur þáttum, Murder in Three Acts. Sakamálamynd gerð eftir samnefndri bók AgöthuChristie. 01.20 ► Dagskrárlok. Rás 1: Þá hló marbendill ■■■■■ í þættinum Þá hló Marbendill sem er á dagskrá Rásar 1 M00 i dag klukkan 14.00 er fjallað um brot af því sem varð- veitt er / í þjóðsögunum og fellur undir furðudýrafræði. Allt fram á þessa öld úði og grúði af allskonar verum á meðan fólk nennti að taka eftir þeim. Þessar verur byggðu þær lendur sem liggja mitt á milli mannshugans og veruleikans. Leitað verður fanga í íslenskum og erlendum þjóðsögum og bókum sem fjalla sérstaklega um þessi efni. Umsjón hefur Haraldur Ingi Haraldsson og lesarar með honum eru Jakob Þór Einarsson og Ragnheiður Tryggvadóttir. Stöð 2; Listamannaskálinn ■■■■■ í listamannaskálnum að þessu sinni er sagt frá leikskáld- 99 50 inu Christopher Hampton. Leikrit hans hafa notið mikillar ZíZa hylli og ekki síður kvikmyndahandrit hans, enda er hann eftirsóttur til slíks. Meðal þekktra verka hans eru leikirnir The Pil- anthropist og Savages, en af seinni verkum má nefná Tales from Hollywood og Les Liaisons Dangereuses, en síðamefnda verkið er hann að búa undir kvikmyndum um þessar mundir. Christopher mun í þættinum ræða um verk sín og þá sérstaklega um Les Liaisons Dangereuses, en einnig mun hann segja frá því hvemig.honum gangi að setja upp leikrit Ibsens, Hedda Gabler, fyrir Þjóðleikhús Breta.í þættinum verða sýndir hlutar úr verkum Hamptons sem settir voru upp sérstaklega fyrir gerð þáttarins; þar á meðal bútar úr Total Eclipse og Tales from Hollywood. Komið með í skíðaferð til Zell am See í Austurríki 10.- 24. mars nk. ásamt Eyjólfi Kristjánssyni, Inga Gunnari Jóhannssyni og fleira frísku og fjörugu fólki. Þessi ferð er sérstaklega ætluð þeim, sem vilja njóta útiveru og skemmtunar íkátum og hressum hópi. Verð á mann er aðeins kr. 69.900,-* (stgr.) Innifalið er flug til og frá Salzburg, ein nótt í Salzburg, gisting á Hótel Eder í Zell (í 2ja manna herbergi), hálft fæði á Hótel Eder (morgunverður og kvöldverð- ur), fararstjórn og akstur til og frá flugvelli í Austurríki. VERTUMEÐ! úrval/útsýn Pósthússtræti 13, s: 26900 Álfabakka 16, s: 603060

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.