Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 3

Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 3
HVÍTA HÚSIÐ / SÍA MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 3 Til allra sem útskrifast úr framhaldsskóla 1990; Velkomin til leiks! 50% afsláttur af kortagjaldí Lífið er sá „leikur“ sem er skemmtilegastur allra, þótt lífið sé sjaldnast leikur einn. í tilefni af þeim tímamótum sém útskrift er í lífi ykkar bjóðum við ykkur 50% afslátt af almennu kortagjaldi á útskriftarárinu. Það er okkar leið til að óska ykkur til hamingju með prófskírteinið. Tilboðið nær til allra þeirra sem enn hafa ekki fengið sér Eurocard, hafa náð 18 ára aldri og munu útskrifast úr einhverjum framhaldsskólanna á þessu ári. i SæktuumEurocardfyrirlokjúm í \ ! næstabanka,sparísjóði,pósthúsi ! ! eða afgreiðslu Kreditkorts hf. ! I íArmúla28. | v----------------------------------' Frelsi-til aðvelja

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.