Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 6
MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990
6
SJONVARP / SIÐDEGI
14:30
15:00
15:30
16:00
16:30
17:00
17:30
18:00
18:30
19:00
Tf
17.50 ► Töfraglugginn. Umsjón:
ÁrnýJóhannsdóttir.
18.50 ► Táknmáls-
fréttir.
18.55 ► Poppkorn.
19.20 ► Umboðs-
maðurinn. Gaman-
myndaflokkur.
(t
0
STOÐ-2
SJONVARP / KVOLD
19:30
20:00
jGfc
TF
19.50 ►-
Bleiki pard-
usinn.
20.00 ►-
Fréttir og
veður.
6
0
STOÐ2
19.19 ► 19:19. Fréttirogfréttaum-
fjöllun, íþróttir og veður ásamt
fréttatengdum innslögum.
15.30 ► Feðginin (The Shiralee). Framhaldsmynd ítveim-
urhlutum. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Bryan Brown, Noni
Hazlehurst og Rebecca Smart.
17.05 ► Santa Barb-
ara. Framhaldsmynd.
17.50 ► Fimm félagar.
Myndaflokkur fyrir krakka.
18.15 ► Klementína.
Teiknimynd með íslensku
tali.
18.40 ► Fötin skapa
manninn. Þriðji hluti af fjór-
um sem lýsirmismunandi
hugmyndum manna um hið
rétta útlit.
19.19 ► 19:19.
20:30
21:00
21:30
22:00
22:30
23:00
23:30
24:00
20.35 ► Látum það bara
flakka. Breskur þáttur um
mannleg mistök í heimi kvik-
mynda og sjónvarps. Þáttur-
inn gæti fallið niður v/beinnar
útsendingar í körfubolta.
21.20 ► Skálkaskák (Dangerous Moves). Svissnesk bíómynd
frá árinu 1984. Um baktjaldamakk sem á sér stað milli stríðandi
aðila um heimsmeistaratitilinn í skák. Myndin hlaut á sínum
tíma Óskarsverðlaun sem besta erlenda mynd ársins. Aðalhlut-
verk: Michel Piccoli, Alexandre Arbatt, Leslie Caron, Liv Ull-
mann, Daniel Olbrychski og Michael Aumant.
23.00 ► Ellefufréttir.
23.10 ► Rokkrapsódía.Á
hljómleikum með Sinfóníuhljóm-
sveitinni í Gávle ásamt
píanóleikaranum Robert Wells.
23.55 ► Da-
gskrárlok.
20.30 ► Af
bæíborg.
Gamanmynda-
flokkur.
21.00 ► Bíla-
þáttur Stöðv-
ar2.
21.30 ► Snuddarar.
Nýr bandarískurfram-
haldsmyndaflokkur.
22.15 ► Mennirnirmínirþrír(Strange Interlude).
Framhaldsmynd byggð á samnefndri sögu Eugene
O'Neill. Seinni hluti. Aðalhlutverk: Edward Pether-
bridge, Jose Ferrer, Glenda Jackson og David Dukes.
23.50 ► Krókódfla
Dundee. Ævintýra- og
gamanmynd. Paul Hog-
arl leikur hispurálausan
Ástrala.
1.30 ► Dagskrárlok.
UTVARP
©
6.45 Veðurfregnir. Bæn, sé'ra Jóna Kristín Þor-
valdsdóttir flytur.
7.00 Fréttir.
7.03 i morgunsárið. Randver Þorláksson. Frétta-
yfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veður-
fregnir kl. 8.15. Auglýsingar laust fyrir kl. 7.30,
8.00, 8.30 og 9.00. Mörður Árnason talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí—lúr—í—
dúr" eftir Þóri S. Guðbergsson Hlynur Örn Þóris-
son les (3). (Einnig utvarpað um kvöldið kl.
20.00.)
9.20 Morgunleikfimi með Halldóru Björnsdóttur.
9.30 Landpósturinn - Frá Norðurtandi. Urtisjón:
Áskell Þórisson.
10.00 Fréttir.
10.03 Neytendapunktar. Hollráð til kaupenda vöru
og þjónustu og baráttan við kerfið. Umsjón:
Steinunn Harðardóttir. (Einnig útvarpað kl.
15.45.)
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Úr bókaskápnum. Erna Indriðadóttír skyggn-
íst I bókaskáp Guðrúnar Sigurðardóttur félagsr-
áðgjafa. (Frá Akureyri.)
11.00 Fréttir.
11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna-
dóttir. (Einnig útvarpað að loknum fréttum á
miðnætti.)
11.53 Á Dagskrá. Litið yfir Dagskrá. miðvikudags-
ins I Útvarpinu.
12.00 Fréttayfirlit. Auglýsingar.
12.15 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni
sem Mörður Árnason flytur.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir. Dánarfregnir. Auglýsingar.
13.00 í dagsins önn - Réttindi sjúklinga. Umsjón:
Bergljót Baldursdóttir.
13.30 Miðdegissagan: „Spaðadrottning" eftir Helle
Stangerup. Sverrir Hólmarsson les eigin þýðingu
0).
14.00 Fréttir.
14.03 Harmonikuþáttur. Umsjón: Bjarni Marteins-
son. (Endurtekinn aðfaranótt mánudags kl. 5.01.)
15.00 Fréttir.
15.03 Samantekt um heilbrigðisþjónustu í dreifbýli.
Umsjón: Sigrún Stefánsdóttir. (Endurtekinn þátt-
ur frá mánudagskvöldi.)
15.45 Neytendapunktar. Umsjón: Steinunn Harðar-
dóttir. (Endurtekinn þátfur frá morgni.)
Flakk
að er greinilega stefna yfir-
manna Ríkisútvarpsins að
tjúfa múrinn milli Ríkisút-
varps/sjónvarps. Þannig birtast nú
gamalkunnugar „útvarpsraddir“ æ
oftar á skerminum. Þetta flakk út-
varpsmanna er annars um margt
athyglisvert. Það virðist nefnilega
lítið um að sjónvarpsmenn breytist
í „útvarpsraddir". Löngunin í sviðs-
ljósið virðist beinast að sjónvarps-
geislanum og gæti svo sem þess
vegna magnast upp í óstöðvandi
þrá eftir hinu pólitíska sviðsljósi.
En hvenær breytist þessi löngun í
sjálfsdýrkun?
Sceti najlinn
í Svona sögum sem starfsmenn
Dægurmálaútvarpsins stýrðu í
fyrrakveld á ríkissjónvarpinu lagð-
ist yfirmaðurinn, Stefán Jón Haf-
stein, á dáleiðslubekk og muldraði
einhveijar lýsingar á sálnaflakki
sem var framið með aðstoð tveggja
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
16.08 Þingfréttir. ...
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið - íslensk börn i sænskum
skóla. Umsjón: Kristín Helgadóttir.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegí - Skrjabin og Schumann.
- „Le poeme de l'Extase" op. 54 eftir Alexand-
er Skrjabín. Nýja Filharmóníusveitin í New York
leikur.
— Píanókvintett í Es-dúr op. 44 eftir Robert
Schumann. Philippe Entremont leikur á píanó
með Alban Berg kvartettinum.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Einnig útvarpað að loknum fréttum kl. 22.07.)
18.10 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Einnig útvarpað I næturútvarpi kl. 4.40.)
18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir.
18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Auglýsingar.
19.32 Kviksjá. Sáttur um menningu og listir líðandi
stundar.
20.00 Litli barnatíminn: „Dvergurinn Dormí—lúr—í—
dfjr" eftir Þóri S. Guðbergsson. Hlynur Örn Þóris-
son les (3). (Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Nútimatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir.
21.00 Baráttan við Bakkus. Umsjón: Guðrún
Frimannsdóttir. (Endurtekinn þátturfrá 13. mars.)
21.30 Islenskir einsöngvarar. Erlingur Vigfússon
syngur lög eftir Gylfa Þ. Gislason og Emil Thor-
oddsen; Olafur Vignir Albertsson og Fritz Weiss-
happel leika með á pianó.
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni.
(Endurtekinn frá sama degi.)
22.15 Veðurfregnir. Dagskrá. morgundagsins.
22.20 Lestur Passiusálma. Ingólfur Möller les 49.
sálm.
22.30 íslensk þjóðmenning. Fimmti þáttur. Munn-
menntir, bókmenntir. Umsjón: Einar Kristjánsson
og Ragnheiður Gyða Jónsdóttir. (Einnig útvarpað
kl. 15.03 18. þ.m.)
23.10 Nátthrafnaþing. Málin rædd og reifuð. Um-
sjón: Ævar Kjartansson.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur. Umsjón: Sigríður Ásta Árna-
dóttir. (Endurtekinn frá morgni.)
1.00 Veðurfregnir.
1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
nuddara. Aðstoðarmaður Stefáns
Jóns ræddi síðan við hann fullur
lotningar um sálnaflakkið. Það
kann að vera að undirmenn Stefáns
Jóns líti á hann sem helga veru og
spari því ekki rándýrar sjónvarps-
mínútur í að fylgja eftir muldri
hans á dáleiðslubekk. Sá er hér rit-
ar kann betur við útvarpsmanninn
Stefán Jón en hinn muldrandi
„anda“ á legubekknum. -Svo brá
Þorsteinn Joð á leik og lét mynda-
tökumenn ríkissjónvarpsins um að
mynda eitthvert veggjakrot sem var
hvorki spennandi né nýstárlegt,
bara sóðalegt. Á meðan á þessu
dapurlega ferðalagi stóð krotaði
Þorsteinn Joð vandræðalega á speg-
il. í þættinum var líka fróðlegt inn-
skot um mengun við umferðaræðar
í Reykjavík sem hefði samt betur
átt heima í Kastljósi eða almennum
fréttatíma. Frásögn Jóns Ársæls
af umhverfislistaverkinu í Viðéy
átti líka fremur heima í hinum
ágæta menningarþætti Arthúrs
Björgvins. Myndbúturinn með ræst-
FM 90,1
7.03 Morgunútvarpið - Úr myrkrinu, inn í Ijósið.
Leifur Hauksson og Jón Ársæll Þórðarson hefja
daginn með hlustendum.
8.00 Morgunfréttir. Morgunútvarpiðhelduráfram.
9.03 Morgunsyrpa. Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir.
11.03 Gagn og gaman með Jóhönnu Harðardóttur
og Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur. Molar og
mannlífsskot í bland við góða tónlist. Þarfaþing
kl. 11.30 og aftur kl. 13.1Ö.
12.00 Fréttayfirfít. Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir. Gagn og gaman Jóhönnu
Harðardóttur heldur áfram. Þarfaþing kl. 13.15.
14.03 Brot úr degi. Eva Ásrún Albertsdóttir. Róleg
miðdegisstund með Evu, afslöppun I erlí dags-
ins.
16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Sigurður G.
Tómasson, Þorsteinn J. Vilhjálmsson og Katrin
Baldursdóttir. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
Stórmál dagsjns á sjötta tímanum. Gæludýrainn-
skot Jóhönnu Harðardóttur.
18.03 Þjóðarsálin - Þjóðfundur I beinni útsendingu,
Sími 91 - 68 60 90
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Zikk zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og
Sigríður Arnardóttir. Nafnið segir allt sem þarf -
þáttur sem þorir.
20.00 iþróttarásin. Fylgst með og sagðar fréttir af
íþróttaviðburðum hér á landi og erlendis.
22.07 „Blitt og létt..." Gyða Dröfn Tryggvadóttir
rabbar við sjómenn og leikur óskalög. (Einnig
úwarpað kl. 3.00 næstu nótt á nýrri vakt.)
23.10 Fyrirmyndarfólk.
00.10 i háttinn. Ólafur Þórðarson leikur miðnætur-
lög.
1.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns.
Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 8.30, 9.00, 10.00,
11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00. 16.00,
17.00, 18.00, 19.00, 22.00 og 24.00.
NÆTURÚTVARPIÐ
1.00 Áfram ísland. íslenskir tónlistarmenn flytja
dægurlög.
2.00 Fréttir.
2.05 Raymond Douglas Davis og hljómsveit hans.
Magnús Þór Jónsson fjallar um tónlistarmanninn
og sögu hans. (Fjórði þáttur endurtekinn frá
sunnudegi á Rás 2.)
ingakonunni í Kringlunni var hins
vegar bæði frumlegur og vel gerð-
ur. Það var gaman að fylgjast með
þessari launakonu þar sem hún leið
fram hjá öllum búðargluggunum í
þessari neysluhöll og lét sig dreyma
um dýrðina. Katrín Baldursdóttir
náði.þama að fanga lítið ævintýri.
En hinar ferðirnar frá Fossvogshöll-
inni niður á Laugáveg voru ekki til
fjár.
Sama heygarðshornið
Og enn beinist athyglin að starfs-
mönnum Dægurmálaútvarps rásar
2, það er að segja stuttu spjalli sem
Katrín Baldursdóttir átti á dögun-
um við tvær fóstrur frá leikskólan-
um Marbakka í Kópavogi. Þessar
fóstrur fóru nýlega á ráðstefnu á
Ítalíu þar sem málefni barna voru
tfl umræðu. Katrín spurði þær stöll-
ur hvemig stæði á því að fóstmr
fæm ekki oftar á slíkar ráðstefnur
og þær svöruðu því til að almennt
3.00 „Blítt og létt..." Endurtekinn sjómannaþátt-
ur Gyðu Drafnar Tryggvadóttur frá liðnu kvöldi.
4.00 Fréttir.
4.05 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi miðvikudags-
ins.
4.30 Veðurfregnir.
4.40 Á vettvangi. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson.
(Endurtekinn þáttur frá deginum áður á Rás 1.)
5.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
5.01 Ljúflingslög. Svanhildur Jakobsdðttir kynnir.
(Endurtekinn þáttur frá föstudegi á Rás 1.)
6.00 Fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum.
6.01 Á þjóðlegum nótum. Þjóðlög og vísnasöngur
frá öllum heimshornum. (Veðurfregnir kl. 6.45.)
LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2
8.10-8.30 og 18.03-19.00 Útvarp Norðurland.
7.00 Morgunþátturinn með Rósu Guðbjartsdóttur
og Haraldi Gíslasyni. Kíkt I blöðin og nýjustu frétt-
ir af færðinni og veðrinu.
9.00 Páll Þorsteinsson. Vinir og vandamenn kl.
9.30. Uppskrift dagsins rétt fyrir hádegi.
12.00 Hádegisfréttir.
12.10 Valdís Gunnarsdóttir. Matarkörfuleikurinn i
samvinnu við Austurveri. Búbót Bylgjunnar í há-
deginu og milli 14 og 15. Flóamarkaður í 15
mín. kl. 13.20.
15.00 Ágúst Héðinsson.
17.00 Reykjavík síðdegis. Sigursteinn Másson.
18.00 Kvöldfréttir.
18.15 islenskir tónar.
21.00 Hafþór Freyr Sigmundsson. Fréttir frá útlönd-
um.
1.00 Freymóður Sigurðsson á næturröltinu.
Fréttir eru á klukkutímafresti frá 8-18.
fm 102 a, 104
7.00 Dýragarðurinn. Sigurður Helgi Hlöðversson.
10.00 Snorri Sturluson. Gauks-leikurinn á sinum
stað og íþróttafréttir kl. 11.00.
13.00 Kristófer Helgason. Getraunir og leikir i bland
væri ekki álitið að fóstrur skildu
erlend mál. Það er ekki talað um
slíkt þegar Steingrímur Hermanns-
son á í hlut, sagði önnur fóstran
og vísaði þá til allra ráðstefnanna
og fundanna sem slifsisklæddir
karlar sækja út um veröld víða á
kostnað skattborgaranna.
Þessi athugasemd fóstrunnar
vakti athygli rýnisins því sama dag
og hún rataði á ljósvakann var
mynd í sjónvarpsfréttatímunum af
einhverri ráðstefnunni þar sem
gullnar veigar glóðu. Slíkar myndir
birtast nánast á hveiju kvöldi og
alltaf er tilefnið óskaplega mikil-
vægt líkt og heimurinn stöðvist ef
þessir menn ná ekki að skála yfir
skjalabunkunum. Þegar málefni
bamanna okkar eru annars vegar
fást ekki fríar ferðir á Saga-far-
rými, þannig áttu fóstmrnar á
Marbakka í nokkm basli með að
skrapa saman fyrir ferðinni.
Ólafur M.
Jóhannesson
við tónlist. Oskalög og afmæliskveðjur milli 14
og 14.30.
17.00 Á bakinu með Bjama. Kynning fegurðard-
ísanna heldurfram: Milli 18 og 19 opið hlustend-
alina. Umsjón: Bjarni Haukur Þórsson.
19.00 Darri Olason. Rokklistinn.
22.00 Ólöf Marin Úlfarsdóttir.
1.00 Bjöm Sigurðsson og nætuvaktin.
^C^úfvARP
uuwuunu
106,8
9.00 Rótartónar.
14.00 Taktmælirinn. Finnbogi Hauksson.
16.00 Umrót. Tónlist, fréttir og upplýsingar um fé-
lagslíf.
17.00 Tónlistarþáttur i umsjá Rúnars Sveinbjörns-
sonar.
18.00 Elds er þörf. Umsjón: Vinstrisósialistar.
19.00 FÉS. Unglingaþáttur.
20.00 Baula. Tónlistarþáttur í umsjá Gunnars
Hjálmarssonar.
22.00 Hausaskak. Þungarokksþáttur í sumjá Hilm-
ars Þórs Guðmundssonar.
23.30 Rótardraugar.
24.00 Næturvakt.
AÐALSTÖÐIN
7.00 Nýr dagur. Umsjón Éiríkur Jónsson. Frétta-
og fréttatengdur viðtalsþáttur. Kl. 7.30 morgun-
andakt með sr. Cecil Haraldssyni. Kl. 8.30 Heið
ar, heilsn og hamingjan.
9.00 Árdegi Aöalstöðvarinnar. Umsjón Bjami Dag-
ur Jónsson. Ljúfir tónar i dagsins önn ásamt
upplýsingum um færð, veður og flug.
12.00 Dagbókin. Umsjón Ásgeir Tómasson, Eirikur
Jónsson og Margrét Hrafnsdóttir. Dagbókin; inn-
lendar og erlendar fréttir.
13.00 Lögin við vinnuna. Umsjón Margrét Hrafns-
dóttir. Rifjuð upp lög fjórða, fimmta og sjötta
áratugarins. Kl. 14.00 er „málefni" dagsins rætt.
Kl. 15.00 „Rós I hnappagatið"; einhver einstakl-
ingur, sem hefur áður látið gott af sér leiða,
verðlaunaður.
16.00 i dag I kvöld. Umsjón Ásgeir Tómasson.
Fréttaþáttur með tónlistarívafi, fréttatengt efni
viðtöl og fróðleikur um þau málefni, sem i brenni-
depli eru hverju sinni. Hvað gerðist þennan dag
hér á árum áður?
18.00 Á rökstólum. Umsjón Bjarni Dagur Jónsson.
i þessum þætti er rætt um þau málefni, sem
efst eru á baugi hveiju sinni. Hlustendur geta
tekið þátt í umræðunni í síma 626060.
19.00 Tónarúrhjarta borgarinnar. Umsjón Kolbeinn
Skriðjökull Gíslason. Oskalagasími er 626060.
22.00 Sálartetrið. Skyggnst inn í dulspeki, trú og
hvað framtíðin ber í skauti sér. Lifið og tilveran,
fortíð, nútíð og framtíð. Inger Anna Aikman fær
tii sin viðmælendur i hljóðstofu.
24.00 Næturtónar Aðalstöðvarinnar. Umsjón Rand-
ver Jensson.
FM#9S7
7.30 Til i tuskið. Jón Axel Ólafsson. Fréttir og
upplýsingar.
10.30 Anna Björk Birgisdóttir. Hætileikakeppni FM
í hádeginu.
14.00 Sigurður Ragnarsson. Hvað er að gerast í
poppheiminum?
17.00 Hvað stendur til? ivar Guðmundsson.
20.00 Pepsi listinn. Þessi þáttur er frumfluttur á
laugardögum og endurtekinn á miðvikudags-
kvöldum. Sigurður Ragnarsson.
22.00 Arnar Bjamason. Pepsí-kippan.