Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 11

Morgunblaðið - 11.04.1990, Page 11
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 11 (0|1154O Einbýlis- og raðhús Einiberg — Hf.: Vorum að fá í sölu 145 fm einlyft einbh. 3-4 svefnh. 50 fm bílsk. Mikið áhv. m.a. nýtt lán frá byggsj. rík. í Hlíðunum: Mjög gott 233 fm raðh. sem er kj. og tvær hæðir. 4 svefn- herb. uppi, 2 í kj. Fallegur garður. Bílskýli. Hófgerði — Kóp.: 130 fm tvíl. einbh. 3 svefnh. 30 fm bílsk. Nesvegur: Afar vandað 240 fm tvíl. einbh. Rúmg. stofur, 4 svefnh. (geta verið 6). 30 fm bílsk. Álagrandi: Glæsil. 190 fm tvíl. raðh. Niðri eru saml. stofur, eldh. og gestasnyrt. Uppi eru 3 svefnh., baðh. og þvottah. Falleg lóð. Skipti á 4ra herb. íb. í Vesturbæ mögul. Hofsvallagata: Glæsil. 200 fm einl. einbh. Saml. stofur, arinn, 4 svefnh. 30 fm bílsk. Sunnuflöt: 170 fm fallegt einl. einbh. auk 40 fm bílsk. 4 svefnh., saml. stofur, arinn. Fallegt útsýni. Otrateigur: 130 fm raðh. á tveim- ur hæðum. 4 svefnh. 24 fm bílsk. Fljótasel: 240 fm raðhús á tveimur hæðum auk kj. þar sem er sér íb. Saml. stofur 4 svefnherb. 26 fm bílskúr. Sólheimar: 170 fm endaraðh. m/innb. bílsk. 5 svefnh. Tvennar svalir. Reynimelur: Gott2l0fm parhús ásamt 35 fm bílsk. Saml. stofur, 4 svefnherb. 2ja herb. séríb. í kj. Keilufell: Gott 150 fm tvíl. timbur- einbhús. 4 svefnherb. 30 fm bílsk. Laugavegur — heil hús- eign: 225 fm hús með mögul. á 2-4 íbúðum. Getur selst í hlutum. 4ra og 5 herb. Seilugrandi: Vönduð 110 fm íb. á tveimur hæðum. Saml. stofur, 3 svefnh. Stæði í bílskýli. Stórkostl. út- sýni'. Eyjabakki: Falleg 4ra herb. íb. ó 2. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Suðursvalir. Laus fljótl. Glæsil. útsýni. Álagrandi: Mjög falleg 105 fm íb. á 3. hæð. 3 svefnh. Tvennar svalir. Kvisthagi: Mjög falleg 130 fm hæð í 3ja íb. húsi sem hefur verið mikið endurn. m.a. nýtt gler, eldh. og baðh. 3 svefnh. + aukaherb. í kj. Breiðvangur — Hf.: Falleg 140 fm sérh. í tvíbh. 4 svefnh. Tvennar sval- ir. íb. fylgir hálfur kj. þar sem mögul. væri að innr. litla íb. 27 fm bílsk. Arahólar: Falleg 100 fm íb. á 7. hæð í lytftuh. 3 svefnh. Glæsil. útsýni. Hátún: 90 fm íb. á 5. hæð í lytftuh. 2-3 svefnherb. Laus strax. Kambasel: 95 fm íb. á 1. hæð. 2-3 svefnherb. 2 millj. langtímal. áhv. Skipti á stærri eign koma til greina. Kaplaskjólsvegur: Vönduðog falleg 95 fm íb. á 2. hæð. 3 svefnherb. Tvennar svalir. Þvottah. á hæðinni. Brekkulækur: Falleg 115 fm neöri sérhæð. Saml. stofur, 3 svefn- herb. Þvottahús innaf eldhúsi. Tvennar svalir. 22 fm bílsk. Laus strax. Kóngsbakki: Góð 4ra herb. íb. á 3. hæð. 3 svefnherb. Þvottah. í íb. Stór- ar svalir. Laus strax. Áhv. 3,0 millj. Skipti á 2ja herb. íb. æskil. Furugrund: Góð 4ra herb. íb. á 1. hæð í lyftuh. 3 svefnherb. Stæði í bílhýsi. 3ja herb. Álfatún: Falleg 85 fm íb. á 1. hæð. 2 svefnh. Tvennar svglir. Áhv. 2,0 millj. langtímal. Nóatún: 3ja herb. íb. á 3. hæð. 2 svefnh. Suðursv. Verö 5,0 millj. Austurberg: Mikiðendurn. 80 fm góð íb. á 1. hæð. M.a. ný eldhúsinnr. og parket. Sérgaröur. Laus strax. Kvisthagi: Falleg og björt 90 fm íb. í kj. sem hefur verið mikið endurn. 2 svefnherb. Sér- inng. Fallegur trjágarður. Kríuhólar: Mjög góð 80 fm íb. á 4. hæð. 2 svefnherb. Nýtt parket. 2ja herb. Nökkvavogur: 2ja herb. ib. i kj. m. sérinng. Laus strax. Álagrandi: Glæsil. 60 fm íb. á 2. hæð. Parket. Áhv. 1,4 millj. húsnstj. Furugrund: Falleg 40 fm ib. á 1. hæð. Stórar suðursv. Laus fljótl. Álftahólar: Björt 60 fm íb. á 3. hæð. Áhv. 1,3 húsnæðisstj. Gaukshólar: 60 fm (b. á 2. hæð Suöursvalir. Laus strax. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4 11540 - 21700 Jón Guömundsson sölustj., . Leó E. Löve lögfr., Olafur Stefánsson viðskiptafr. Á flugi og ferð Bókmenntir Jenna Jensdóttir Sigurður Gunnarsson: Á flugi og ferð. Ferðaþættir. Skógar 1990. Ferðaþættir þessir eru efnismikl- ir — telja á fjórða hundrað blað- síður með þéttu letri — og eru frá ferðum höfundar 1962-’87. Fremst í bókinni er skrá yfir öll skrif höf- undar frá upphafi og fyllir hún heila blaðsíðu. Sést á því hversu afkastamikill höfundur hefur verið 26600 allif þurta þak vfír höfuúiú 2ja—3ja herb. LAUGAVEGUR 898 2ja á 2. hæð í steinh. Verð 3,6 millj. VESTURBERG 994 Gullfalleg íb. á 2. hæð í lyftuh. Ný gólf efni, nýmáluð. Sameign mjög góð. JÖRFABAKKi 955 2ja herb. kjíb. Áhv. 1,4 m. Verð 2,8 millj. HOLTSGATA 862 Rúmg. 3ja herb. íb. á 1. hæð. Parket. FRAMNESVEGUR 939 3ja herb. á 2. hæð. Svalir. Herb. í kj. Nýstandsett. Verð 4,6 millj. Laus. VESTURBERG 853 3ja herb. íb. í lyftuhúsi. Verð 5,0 millj. 4ra—6 herb. SPORÐAGRUNN 1004 Sérhæð í þríbhúsi. 4 svefnherb. Tvennar svalir. Bílskréttur. HLIÐAR 927 5 herb. sérhæð. 3 svefnherb. Sérinng. Bílskréttur. Verö 8,0 millj. EYJABAKKI 980 4ra herb. íb. á 1. hæð. Bílsk. ÁLFHEIMAR 974 4ra herb. ca 100 fm góð íb. á 4. hæð í blokk. Mikið áhv. Verð 6,5 millj. VESTURBERG 693 4ra herb. íb. á 3. hæð. Öll endurn. Parket. Tenging f. þvottavél á baðh. Verð 6,0 milllj. Áhv. húsnstj. 900 þús. 700 þús. lífeyrissj. getur fylgt. DALSEL 995 Bráðhuggul. íb. á 2. hæð. Parket. Gott útsýni. Þvottah. í íb. Bílskýli. Góð sam- eign. Verð 6,7 millj. KARFAVOGUR - LAUS 908 5 herb. hæö í steinhúsi. Bílsk. ÆSUFELL 851 5-6 herb. íb. á 2. hæð. Verð 7,5 m. SKEIÐARVOGUR 868 Hæð og rsi. 4 svefnherb. Góð lán áhv. Verð 5,0 millj. SPORÐAGRUNN 1002 4ra herb. á 1. hæð í þríb. Sérhiti. Sér- inng. Parket. Verð 8,0 millj. Raðhús — einbýi GRAFARVOGUR 998 Fokh. raðhús á tveimur hæðum ásamt bilks. sem er að hluta til innb. samt. um 180 fm. Verð 7,5 millj. GRAFARVOGUR 999 Steinh. Á hæðinni er stofa, eldh., 4 svefnherb. og arinstofa. Uppi er baðst- loft, óinnr. Stór bílsk. SETBERGSLAND 1000 Rúml. fokh. einbús á einni hæð auk bílsk. um 200 fm. Búið að hlaða milli- veggi. Hitalögn komin. FOKH. - VESTURBORG 187 fm raöhús á tveimur hæðum. SELÁSHVERFI 981 Stórglæsil. endaraðh. á þremur hæðum með innb. bílsk. Glæsil. útsýni. Vandað- ar innr. MOSBÆR — TEIGAR 985 Steinh. á einni hæð. 3 svefnherb. Gróð- urhús. Verð 10,5 millj. GARÐABÆR - LUNDIR Fallegt einbhús með góðum bilsk. og vel rækt. garði. SELJAHVERFI 948 Eitt glæsil. einbhús í Seljahverfi. Húsið er á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Arinn í stofu. Tvöf. bílsk. Verð 20,0 millj. FOSSVOGUR 988 Vel staðsett 200 fm sérbýli á tveimur hæðum. 3-4 svefnherb. Gufubað. Vandaðar innr. Verð 11,5 millj. Atvinnuhúsnæði MOSBÆR - VERKSTHÚS Ca 192 fm með lítilli íb. Einnig ca 174 fm i smíðum, mikil lofthæð. VERSLPLÁSS - ÍBÚÐ Ca 160 fm verslunarhæö (jaröh.) og 120 fm 4ra herb. íb. (2. hæð) tilb. u. trév. á Seltjarnamesi. Tilvalið fyrir fjölsk. m. léttan atvinnurekstur. Til afh. fljótl. Fyrirtæki SÉRVERSLUN í miöborginni, sú eina á sinu sviði. Tækifæri fyrir tvær samhentar konur. AitttuntraU 17, $. 26600 Þorsteinn Steingrimsson, lögg. fasteignasali. Lovísa Kristjánsdóttir, Kristján Kristjánsson, hs. 40396.^®“* Jón Þórðarson, hs. 10087. gegnum tíðina. Höfundur kýs að nefna ferða- þættina „sýnishorn“, þó er hér óvenju víða komið við. Fyrsta frásögnin er Ferð um Homstrandir og næsta er Göngu- ferð á Heklu. Síðan koma ferða- þættir frá: Grænlandi, Svíþjóð, Danmörku, Kanada, Mallorca, Kanaríeyjum, Hollandi, Krít, Spáni og Ítalíu. Það er sameiginlegt öllum þess- um þáttum að auk frásagnar vök- uls ferðamanns felst í þeim mikill fróðleikur um hvert, land, þjóð og þjóðarsögu, sem höfundur hefur ýmist safnað á ferðum sínum eða leitað eftir í bókum og fræðiritum frá fortíðinni. Það er ekki hægt að segja að ferskur léttleiki hvíli yfir frásagnar- máta, en mjög vandað mál, hlýhug- ur og næmi fyrir náttúrunni og því sem í henni hrærist er án efa eðlis- lægt í hátterni höfundar og lýsir því hverja frásögn upp — gerir hana áhugaverða og sérstaka. Ást hans á landinu kemur vel fram í þáttunum frá Heklu og Horn- ströndum: „Það er unaðsleg tilfinn- ing sem gagntekur göngumanninn, sem klífur hæsta tindinn, hver sem hann er, í heiðskíru og fögru veðri og virðir fyrir sér fjölbreytni, tign og fegurð okkar ágæta lands. Hvergi í veröldinni er loftið tærara en hér, né útsýnið betra.“ Fróðleikurinn um áður nefnd lönd og landshluta er settur fram af manni, sem reynst hefur farsæll og ------------♦-----+++— EIGNAMIÐLIJNIN '*p - Abyrg þjónusta í áratugi. 2ja herb. Neðstaleiti: Giæsii.64fm endaib. á 2. hæð m/fallegu út- sýni. Stæði i upphitaðri bíla- geymslu fylgir. 3ja herb. Engjasel: Glæsil. 3ja-4ra herb. íb. á tveimur hæðum ásamt stæði í bílgeymslu. Fráb. útsýni. Verðlaunalóð. Mjög gott leiksvæði fyrir börn. Ákv. sala. Verð 6,5 millj. Leirubakki: 3ja herb. mjög falleg ib. með 20 fm aukaherb. í kj. Sérþv- herb. innaf eldhúsi. Góð sameign. Áhv. 2,2 millj. Verð 5,9 millj. Austurströnd: 3ja herb. falleg íb. á 6. hæð. Glæsil. útsýni. Laus strax. Hagstæð kjör. Vitastígur: Hæð og ris u.þ.b. 55 fm ásamt hálfum kj. Endurn. að hluta. Verð 4,4 millj. 4ra-6 herb. Seljtarnarnes - Tjarnar- ból: Glæsil. 120 fm íb. á 1. hæð. Vandaðar innr. Parket. Suðursv. Bilsk. Verð 8,7 millj. Dvergabakki - bflskúr: 4ra herb. falleg íb. á 3. hæð. Glæsil. útsýni. Bílsk. Verð 7 millj. Fjölnisvegur: 4ra herb. 102 fm hæð í þríbhúsi. Nýl. raflagnir, nýl. gler. Bllsk. Verð 7,5-7,6 millj. Engihjalli: um 117 fm gðð ib. á 1. hæð í háhýsi. Parket á holi, eldhúsi 4 > og gangi. Svalir. Verð 6,5 millj. Kaplaskjólsvegur: Giæsii. 117 fm 4ra-5 herb. íb. á 2. hæð í lyftu- húsi. Opin bílgeymsla. Tvennar svalir. Verð 8,5 millj. Gaukshólar. 5-6 herb. góð lb. á 7.-8. hæð samt. um 150 fm. Tvennar svalir. Fallegt útsýni. Sameiginl. þvottah. á hæö. Bílsk. (26 fm). Verð 8,5-9 millj. Eiðistorg: Glæsil. 4ra-5 herb. „penthouse“-ib. á tveimur hæðum. Glæsil. útsýni. Stæöi i bílageymslu. Gervihnattasjónv. Eign í sérfl. Einbýii - raðhús Sunnuflöt: Til sölu gott einbhús á tveimur hæðum. Innb. bilsk. Falleg lóð. Auk aðalíb. hefur einstaklib. og 2ja herb. ib. verið innr. á jarðh. Verð 16,0 millj. sm; - llarlrgar upplþinpr op myndir af faslrifnum rru ( tvninf;ar|flugf< okkar, Sfóumúla 21. ------:---------------------------------- Srrrir knuinwxi. úinMjörí • I Sigurður Gunnarsson góður fræðari á löngum kennslu- ferli. Borið öll störf sín, í þágu lands og þjóðar, uppi af góðvild, áhuga og óbilandi elju. Það er eflaust ferig- ur að þessum ferðaþáttum til lest- urs í efri bekkjum grunnskóla, sam- hliða kennslubókum um lönd þessi og þjóðir. Eftir lestur ferðaþáttanna og íhugun á efni þeirra þykir mér ljóst að kona höfundarins, Guðrún Karls- dóttir, er samheiji og oft hvatamað- ur góðra ferða og hennar augu og hugur hafa áreiðanlega haft af miklu að miðla til stuðnings og ítar- legri frásagnar. Formála að ferðaþáttunum hefur hinn frábæri íslenskumaður Grímur M. Helgason, sem er nýlátinn, rit- að. M.a. segir hann: „Ferðaþættir þessir bera höfundi sínum glöggt og gott vitni. Ekkert fer fram hjá honum. Hugurinn hrífst stöðugt af því sem fýrir augu ber.“ Margar ljósmyndir eru í bókinni. Efnisyfirlit vantar og finnst mér það ljóður — sem og nokkrar prent- villur. Hinn aldni rithöfundur má sann- arlega líta sáttur og glaður yfir farinn veg gagnvart ritverkum sínum. Éimskip: Frystigeymslu í Hafiiarfirði frestað EIMSKIPAFÉLAG íslands hefiir frestað framkvæmdum við byggingu frystigeymslu á hafiiarsvæðinu í Hafnarfirði. Við kaup á skipafélag- inu Ok hf. eignaðist Eimskip hlut í Faxafrosti hf. sem á frystigeymslu á þessu svæði og að sögn Þórðar Sverrissonar framkvæmdastjóra hjá Eimskip er verið að athuga hvaða möguleikar eru á að nýta þær eignir sem þarna eru. Bæjaryfirvöld í Hafnarfirði eru búin að samþykkja teikningar að stórri frystigeymslu Eimskips og er undirbúningur byggingarinnar langt á veg kominn. Þórður sagði. að engin ákvörðun hefði verið tekin um hvað gert yrði, tíma þyrfti til að meta stöðuna eftir kaupin á skipafélaginu Ok hf. og þar með minnihluta í Faxafrosti. Eimskip á saltgeymslu á athafna- svæði sínu á svokölluðu Óseyrar* svæði í suðurhöfninni í Hafnarfirði og geymslusvæði. Frystigeymslan átti að rísa þarna. Frystigeymsla FaxafrostS hf. er á næstu lóð við. 21150-21370 LARUS Þ, VALDIMARSS0N framkvæmdastjóri EINAR ÞÓRISS0N L0NG, SÖLUMAÐUR KRISTINN SIGURJ0NSS0N, HRL. löggilturfasteignasau Til sýnis og sölu auk annarra eigna: í Smáíbúðahverfi - hagkvæm skipti Mikið endurn. steinh. um 80 + 65 fm auk kj. Bílskúrsr. Skipti mögul. á nýl. 3ja herb. ib. í Heimum, Vogum eða Laugarnesi. 4ra herb. íbúð við Stelkshóla á 3. hæð um 93 fm nettó. Vel með farin og vel skipulögð. Ágæt sam- eign. Útsýnisstaður. Glæsilegar íbúðir í smíðum 3j'a og 4ra herb. óvenju rúmg. Sérþvottah. Bílsk. Fullb. u. trév. nú þegar. Sameign verður frág. Byggjandi: Húni sf. • • • Opið á skírdag og laugardag báða dagana kl. 10-16 Fjöldi fjársterkra kaupenda. AIMENNA FASTEIGNASAUN LAUGWEG7l8 SÍMAR 21150-21370 Verslunarhúsnæði til leigu á Grensásvegi 14 —d 4 50. 3 5lt{« n<l. \yu k; |t|' K.tn.toVJ 15.S r\ r\ CÍ (3 cfþ cl 15 c| b >ð*-17o 4kf-17o -+-123>- i j • f L Húsnæðið er á götuhæð með útsýnisgluggum. Leigist í einu lagi eða einingum Upplýsingar í símum 76222, 44400 og 23950. Kvöldsímar 666692 og 666725.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.