Morgunblaðið - 11.04.1990, Síða 16

Morgunblaðið - 11.04.1990, Síða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 Vinninoar í & M mm am mam lilWI m vænlegast til vinnings KR. 2.000.000 8679 AUKAVINNINGAR KR. 50.000 8678 8680 KR. 250.000 1831 10687 55110 KR. 75.000 5492 13408 31073 35428 51567 54612 5780 22024 34017 ^40464 52351 58940 12556 25457 34819 48683 52587 KR.25.000 831 3843 7358 19885 24372 27198 33597 37577 42648 48066 52087 57339 885 4723 10402 21137 24B21 29213 34341 38559 42833 48324 52269 57635 1397 4936 12790 21695 26301 29848 36531 39117 44817 48509 52585 59271 1838 5669 16104 21816 26337 30528 37028 3V975 44877 50012 52798 2138 7091 17400 22069 27174 32274 37110 42580 45009 51363 54952 KII.12.00Ö 45 4213 8574 12986 16199 20578 24904 29165 32817 36944 42367 46315 50861 56043 85 4276 8730 12989 16253 20596 24961 29187 32872 37019 42372 46342 50874 56070 87 4340 8925 12998 16276 20599 25042 29214 32961 37061 42575 46363 50898 56095 178 4390 8943 13013 16287 20695 25122 29238 33000 37079 42584 46401 50908 56374 191 4586 8981 13131 16396 20918 25138 29281 33022 37410 42635 46413 50913 56447 341 4862 8997 13132 16402 20954 25157 29374 33024 37440 42651 46443 50947 56516 385 4745 9124 13214 16546 20960 25178 29375 33213 37508 42690 46444 51228 56525 458 4792 9153 13296 16551 20970 25390 29406 33284 37536 42703 46507 51229 56542 539 4809 9273 13298 16714 20978 25437 29408 33314 37564 42806 46524 51482 56548 551 4907 9308 13332 16759 21012 25479 29459 33345 37621 42857 46527 51517 56566 588 4996 9309 13397 16788 21064 25527 29502 33347 37665 42922 46679 51520 56648 833 5000 9396 13454 16845 21104 25565 29509 33529 37846 42997 46713 51639 56713 910 5016 9400 13467 16B74 21165 25608 29514 33628 38066 43025 46776 51669 56747 928 5157 9413 13499 16933 21171 25771 29666 33769 38084 43035 46786 51686 56765 1046 5265 9573 13504 16937 21176 25851 29806 33862 38152 43085 46789 51714 56958 1095 5269 9623 13536 17039 21261 25880 29842 33916 38302 43212 47033 51846 57046 1181 5273 9813 13540 17181 21284 25899 29920 33965 38342 43312 47170 51968 57085 1188 5381 9893 13567 17307 21588 25916 30038 34031 38436 43327 47203 52002 57141 1223 5391 9914 13603 17356 21687 25935 30086 34041 38660 43332 47401 52118 57160 1289 5741 9964 13605 17486 21717 25978 30096 34308 38757 43399 47541 52149 57234 1271 5789 10102 13609 17516 21725 26031 30099 34396 38801 43435 47585 52232 57248 1325 5859 10144 13619 17517 21774 26090 30116 34406 38841 43457 47591 52354 57260 1403 5876 10195 13708 17745 21894 26152 30166 34600 38846 43536 47593 52418 57310 1492 6054 10234 13746 1777/ 22004 26157 30282 34614 38892 43617 47628 52434 57396 1509 6147 10317 13777 17797 22007 26179 30297 34726 39015 43700 47635 52474 57406 1825 6240 10332 13822 17839 22025 26193 30383 34812 39045 43823 47741 52608 57512 1707 6294 10360 13875 17920 22174 26307 30432 34831 39046 43826 47753 52792 57578 1709 6350 10376 13885 17986 22190 26358 30521 34927 39101 43897 47983 52954 57677 1728 6384 10428 13936 18016 22279 26383 30522 34958 39180 43906 4B125 53000 57692 1735 6396 10456 13991 18088 22368 26428 30679 35032 39210 43974 48247 53095 57774 1748 8407 10462 14052 18118 22664 26535 30689 35040 39278 44002 48305 53138 57862 1774 6430 10493 14172 18304 22667 26551 30825 35175 39300 44048 48437 53201 57938 1810 6484 10518 14304 18600 22670 26618 30829 '35189 39325 44111 48512 53207 57982 1914 6505 10783 14313 18615 22711 26641 31012 35209 39340 44114 48634 53210 58041 1953 6544 10802 14356 18654 22826 26753 31022 35418 39400 44137 48639 53346 58121 1998 6574 10841 14388 18667 22851 26815 31037 35482 39413 44176 48776 53398 58211 2100 6648 11104 14418 18711 22865 26946 31075 35515 39454 44218 48781 53418 58228 2118 6668 11148 14515 18823 22887 26949 31077 35533 39485 44342 48790 53457 58263 2134 8895 11163 14520 18860 22890 26966 31112 35573 39502 44469 48855 53473 58345 2205 6704 11282 14551 18865 23040 27127 31116 35574 39894 44504 48936 53511 58381 2269 6733 11302 14572 18953 23083 27387 31126 35626 39918 44598 49024 53628 58402 2320 6775 11340 14597 18966 23089 27404 31130 35628 40037 44671 49053 53634 5B403 2338 6776 11353 14654 19074 23219 27658 31218 35636 40042 44799 49060 53665 58467 2491 6813 11509 14701 19228 23255 27681 31234 35692 40147 44823 49120 53685 58556 2547 6881 11628 14811 19255 23315 27769 31318 35723 40180 44855 49186 53960 58680 2588 6895 11699 14812 19258 23331 27807 31370 35923 40499 44883 49247 54054 58732 2654 6912 11711 14858 19306 23417 27903 31391 36043 40519 44887 49298 54136 58774 2673 6920 11759 14861 19401 23422 27937 31401 36074 40571 44987 49358 54178 58892 2722 6936 11821 14961 19458 23454 27981 31402 36075 40593 45059 49362 54304 58962 2734 6971 12004 14992 19479 23715 28005 31451 36156 40704 45076 49366 54307 59016 2807 7144 12015 15076 19483 23746 28181 31488 36177 40717 45194 49406 54335 59046 2860 7269 12054 15219 19494 23788 28224 31743 36223 40725 45229 49507 54351 59086 2862 7279 12128 15226 19508 23988 28239 31748 36273 40795 45242 49555 54381 59218 2893 7532 12142 15279 19512 23999 28326 31750 36308 40807 45286 49560 54500 59220 2915 7584 12229 15357 19540 24099 28415 31799 36332 40924 45309 49655 54574 59291 2986 7840 12280 15365 19541 24108 28514 31816 36373 40935 45415 49666 54715 59312 3025 7651 12288 15382 19586 24132 28552 31990 36394 41137 45468 49678 54868 59319 3180 7674 12294 15396 19754 24193 28574 32021 36402 41175 45582 49681 54964 59411 31B7 7721 12360 15415 19827 24207 28609 32043 36498 41327 45677 49757 54967 59563 3233 7741 12387 15426 19934 24229 28682 32239 36591 41367 45695 49760 55039 59579 3253 7759 12414 15433 20041 24311 28735 32341 36662 41376 45776 49772 55052 59598 3303 7801 12564 15499 20097 24407 28743 32515 36677 41410 45796 49904 55117 59917 3326 7806 12568 15506 20100 24466 28763 32530 36678 41531 45830 49935 55228 59946 3357 7B51 12616 15632 20109 24472 28844 32533 36680 41587 45872 50002 55296 59998 3389 7B72 12639 15778 20124 24502 28887 32556 36713 41637 45991 50008 55340 3452 7894 12667 15789 20264 24522 28907 32557 36747 41684 45994 50013 55375 3517 7982 12727 15873 20282 24532 28934 32577 36787 41866 46075 50255 55412 3558 8141 12741 15938 20364 24709 28967 32658 36811 41997 46120 50402 55479 3612 8154 12747 16044 20370 24726 29051 32689 36858 42117 46139 50473 55668 3743 8262 12788 16059 20401 24747 29081 32791 36860 42131 46142 50565 55749 4047 8441 12898 16170 20452 24866 29124 32801 36911 42144 46192 50630 55751 4124 3460 12944 16195 20520 24900 29126 32811 36919 42227 46291 50790 55857 Alver skal það vera eftir Kristínu Einarsdóttur Um árabil hafa íslenskir ráð- herrar verið haldnir þeirri undar- legu þráhyggju að það eina sem geti bjargað íslensku efnahagslífi sé bygging nýs álvers. Þetta hefur tekið hugi þeirra svo að varla hef- ur örlað á viðleitni til að líta til annarra kosta fyrir atvinnulífið. Fullvinnsla sjávarafla, önnur mat- vælaframleiðsla og iðnaður sem hentar íslensku atvinnulífi virðist ekki ofarlega á vinsældalistanum hjá þessum herrum. Nú hefur áróðurinn haft þau áhrif að æ fleiri eru famir að trúa vitleysunni. Dýr störf Gert er ráð fyrir' að álver muni kosta um 50 milljarða króna og virkjanir því tengdar í kringum 40 milljarða. Eftir að byggingarfram- kvæmdum lýkur er áætlað að um 600 manns vinni við álverið. Þarna er því gert ráð fyrir óhemju fiárfest- ingu fyrir hvert starf. Álver er ekki lausn fyrir fjölgun á vinnumarkað- inum á næstu árum. Innflutningur landbúnaðarvara og útflutningur á óunnum fiski til- heyrir einnig boðskap þeirra sem hæst hrópa um hve nauðsynlegt er að fá álver í hvern fjörð. Þá er ekki verið að reikna út hve margir missi atvinnu sína. Ætli það yrðu ekki nokkuð fleiri en þeir 600 sem fá vinnu við nýtt álver ef byggt verður. Afsláttur á mengunarvörnum í kapphlaupi sveitarstjórnar- manna um að fá álver við sinn bæjarvegg kom ýmislegt merkilegt í ljós. Menn virðast tilbúnir að kosta miklu til ef hinir erlendu álfurstar vildu vera svo vænir að koma til þeirra. Hafnfirðingar töldu að reynsla þeirra af álverinu í Straumsvik væri svo góð, m.a. að því er varð- aði mengunarvarnir, að auðvitað væri staðsetning þar sjálfsögð. Ég veit ekki hvar blessaðir menn- irnir hafa verið. Mengun frá álver- inu í Straumsvík hefur verið og er enn svo mikil að við það verður alls ekki unað. Nú er verið að gera Sr. Hjalti Hugason ■ FÉLAG íslenskra fræða efnir til opins fundar í Skólabæ, á horni Suðurgötu og Kirkjugarðsstígs, í kvöld, miðvikudaginn 11. apríl kl. 20.30. Séra Hjalti Hugason, dós- ent við Kennaraháskólann, ræðir á þessum fundi um kirkjusögu og rannsóknaraðferðir. Hjalti iauk guðfræðiprófi frá Háskóla íslands árið 1977, og las síðan kirkjusögu í Uppsölum á árunum 1978—1983. Doktorsritgerð Hjalta fjallar um prestsmenntun við Bessastaða- skóla á fyrri hluta 19. aldar. þar einhveija bragarbót, en af áætl- unum verður ekki ráðið að mengun- arvarnir verði þar viðunandi í ná- inni framtíð. Þegar farið var að ræða um nýtt álver fyrir nokkrum árum var stað- hæft að auðvitað yrði krafist full- komnustu mengunarvarna. Nú er farið að slaka á og tala um að kröf- ur um mengunarvarnir verði svipað- ar og í samkeppnislöndum og hagað eftir staðháttum. Hvað veldur þess- ari breyttu framsetningu? Súrt regn Flestir hafa heyrt um súrt regn sem veldur miklum skaða ekki síst á skógum og vötnum. í Evrópu hafa heilu skógarsvæðin beðið al- varlegan hnekki vegna mengunar. í Noregi og Svíþjóð hefur súrt regn valdið því að vötn og ár eru orðin nær fisklaus. Það sem veldur súru regni er m.a. brennisteinsdíoxíð sem er eitt af þeim mengandi efnum sem kemur frá verksmiðjum eins og t.d. álverum. Uppá síðkastið hefur borið á því að ýmsir, m.a. ráðherra, hafa látið í veðri vaka að ekki sé nauðsyn á að gera kröfu um fullkomnustu mengunarvarnir m.a. að því er varð- ar hreinsun á brennisteinsdíoxíði, þetta eigi sérstaklega við ef nýtt álver yrði byggt á suðvesturhorn- inu. Er þá gripið til gamalkunnra raka um að vindurinn sjái um hreinsun loftsins. Það er eins og menn gleymi því að loftmengun er orðin verulegt vandamál á höfuð- borgarsvæðinu þrátt fyrir veðra- haminn. Það virðist líka gleymast að mengun virðir engin landamæri og að við lifum ekki ein á þessari jörð. Heyrst hefur einnig að það sé bara gott fyrir okkar basíska jarð- veg að fá súrt regn. Þetta er furðu- leg staðhæfing. Hvernig ætli standi á því að gróður hafí dafnað hér á landi ef það sem vantað hefur hing- að til er meiri mengun. Ætli gróður- inn og fiskar í ám og vötnum lifðu lengi ef land og vatn súrnaði frá því sem nú er. Umræða af þessu tagi er ekki til að vekja bjartsýni um að fullkomnustu mengunar- varna verði krafist ef álver verður byggt hér á landi. Jafnvel virðist sem nú þegar sé búið að slaka á kröfunum. Þensla og verðbólga Það eru ekki margar vikur síðan gerðir voru kjarasamningar sem miðuðu fyrst og fremst að því að koma í veg fyrir kauphækkanir. Þetta átti að vera liður í að kveða niður verðbólgu og voru hinir lægst- launuðu látnir taka á sig að kveða niður þann draug eins og venjulega. í tengslum við þessa samninga var af stjórnvöldum talið nauðsyn- legt að skera niður útgjöld ríkisins um 1 milljarð króna. Annars mundi skapast þensla og verðbólga færi á fulla ferð. Varðandi álver er allt annað uppi. Ef reiknað er með að helmingur fjárfestingar vegna nýs álvers verði af innlendum toga, þ.e. um 45 millj- arðar, ættu allir að sjá að ef 1 milljarður veldur verðbólgu hljóta 45 að gera það í enn ríkari mæli. Hvernig á að koma í veg fyrir slíka þenslu? Samdráttur í framkvæmd- um hins opinbera er kostur sem talinn er vænlegur. Farið er að hreyfa hugmyndum um að vega- gerð og aðrar byggingarfram- kvæmdir verði að bíða á meðan vii'kjana- og verksmiðjubyggingar stæðu yfír. Ekki er ég alveg viss um að allir sættu sig við slíka niður- stöðu. Jafnvel er gengið svo langt að menn láta sér detta -í-hug-að -verja Kristín Einarsdóttir „í kapphlaupi sveitar- stjórnarmanna um að fá álver við sinn bæjar- vegg kom ýmislegt merkilegt í ljós. Menn virðast tilbúnir að kosta miklu til ef hinir er- lendu álfurstar vildu vera svo vænir að koma til þeirra.“ allt að 400 milljónum króna nú þegar áður en séð verður hvort samningar takist um orkusölu. Hvar er nú hræðslan við þenslu, verðbólgu og offjárfestingu? Hverjir eiga að bíða? Ef draga á úr opinberum fram- kvæmdum til að skapa svigrúm fyrir framkvæmdir við orkuver og álbræðslu hlýtur það að leiða til þess að stór svæði á landinu verði enn ver úti en nú blasir við. At- vinnuuppbygging og aðrar fram- kvæmdir verða að bíða þangað til stóriðjuuppbyggingu er lokið. Það hefur meira að segja verið ákveðið að leggja það í hendur erlendra ál- fursta að ákveða hvar á landinu eigi að byggja iðjuver. íslendingar eiga þar hvergi að koma nærri. Með þessu áframhaldi verður þess ekki langt að bíða að útlendingar ráði meirihluta íslensks atvinnulífs. Aðrir kostir Fullvinnsla sjávarafla og iðnaður sem hentar okkar fámenna og við- kvæma landi eru vænlegri kostir en þau stóriðjuáform sem nú er einblínt á. Ferðaþjónusta er einnig vænlegur kostur fyrir okkur. Ég er viss um að ef rétt er á málum haldið eru miklir möguleikar í þeirri atvinnugrein. Það verður hins vegar erfitt að skapa jákvætt viðhorf til íslands sem matvælaframleiðslu- og ferðamannalands ef ekki verður breytt um stefnu nú þegar. Mengun er að verða hér jafnmikil og í iðn- ríkjunum og nú á að auka þar enn við með stóriðju. Fólk er almennt að vakna til vit- undar um að jörðinni hefur verið ofboðið með mengun og eyðingu auðlinda og hér þurfi að snúa við blaði. Álframleiðslu tengir enginn við friðsæla og óspillta náttúru, heldur fremur við mengun og ófrið, því að stór hluti álframleiðslu fer til framleiðslu hergagna. Álver á hverju landshorni eru ekki líkleg til að laða hingað ferðamenn, né held- ur skapa jákvæða ímynd af mat- vælaframleiðslu á íslandi. Það er /sama hve margir verða til þess kallaðir að þeysast um heiminn til að sannfæra fólk um að hér sé að finna ró og frið og óspillta og ómengaða náttúru, staðreyndin sem við blasir er önnur ef ekki verður stefnubreyting. Wiíwulur er einn afþingmönnum Kvennalistans í Reykjavík. ,,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.