Morgunblaðið - 11.04.1990, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 11.04.1990, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 23 Hubble- sjónaukinn 1. Geimsjónaukinn Spegillinn notar tvo spegla til aö safna Ijósi, tekur myndir og sendir upplýsingarnar til gervitungla. Geimferjan Discovery mun flytja nýtt, byltingarkennt vísindatæki á braut um Jörðu. Geimsjónaukinn getur „séð" sjö sinnum lengra út í óravíddir himin- hvolfsins en nokkur stjörnusjónauki á Jörðu niðri. Aðalspegill Safnspegill = |^!l Lj6s (hér vetður myndin til) Lengd: 13 m Þvermál: 4,2 m Þyngd: 11.430 kg Ending: 15 ár 2. Gervltungl Kemur boöum frá sjónaukanum til jaröstöövar í White Sands í Nýju Mexlkó. 3. Jaróstöó Tekur viö upplýsingum frá sjónaukanum og sendir þær áleiöis til Goddard-geimferöamiö- stöövarinnar í Maryland. 4. Sjónaukavísindastofnunin Unniö er úr gögnum frá geimsjónaukanum í vfsindastofnun viö John Hopkins-háskólann I Maryland. Hubble (1889-1953) Sjónaukinn er nefndur eftir bandarískum stjarnfraeöingi, sem uppgötvaöi grundvallarlögmál stjörnuþoka. Heímild: NASA, Lockhmd Miasttes and Space Company, Inc. Austur-Þýskaland: Deilur um embætti innanríkisráðherra Austur-Berlín. Reuter. ÞÓTT ráðherralisti nýrrar ríkisstjórnar í Austur-Þýskalandi hafí verið lagður fram á enn eftir að reka smiðshöggið á myndun stjórnar- innar og málefnasamning. Þingmenn þeirra flokka sem standa að sfjórninni ræddu drög að samningnum í gær og síðdegis áttu jafhað- armenn einir eftir að gefa samþykki sitt. Vafðist fyrir þeim að fram- kvæmdastjóri Þýska sósialsambandsins skyldi gerður að innanríkis- ráðherra. Aður settu þeir það skilyrði fyrir stjórnaraðild að Þýska sósíaisambandið yrði ekki í stjórn. Kristilegir demókratar fá 11 ráð- herraembætti af 24 en fyrir utan forsætisráðuneytið koma í hlut flokksins umhverfismál, mennta- og menningarmálaráðuneyti og efnahagsmál. Jafnaðarmenn fá sjö ráðherra. Starfandi formaður flokksins, Markus Meckel, verður utanríkisráðherra. Walter Romberg verður fjármálaráðherra. Aðrir málaflokkar flokksins eru m.a. við- skipti, landbúnaður og félagsmál. Fijálsir demókratar fá þijú ráð- herraembætti og verður formaður flokksins, Kurt Wúnsche, dóms- málaráðherra. Þýska sósíalsam- bandið fær tvo ráðherra. Verður Peter-Michael Diestel, fram- kvæmdastjóri flokksins, innanríkis- ráðherra og Hans-Wilhelm Ebeling, formaður flokksins, þróunarráð- herra. Lýðræðisvakning fær einn ráðherra og er það formaðurinn Rainer Eppelmann sem verður varnarmálaráðherra. Samkvæmt heimildum Reuters- fréttastofunnar er í drögum að stjórnarsáttmála gert ráð fyrir myntbandalagi þýsku ríkjanna 1. júlí næstkomandi. Hefur Lothar de Maiziere, verðandi forsætisráð- herra, lýst því yfir að ekki komi annað tii greina en að gengi aust- ur- og vestur-þýska marksins verði jafnt. í drögunum segir ennfremur að sameinað Þýskaland skuli eiga aðild að Atlantshafsbandalaginu með því skilyrði að bandalagið falli frá framvarnarstefnu sinni og kenn- ingunni um sveigjanleg viðbrögð sem felur í sér að árás Sovétmanna með hefðbundnum vopnum verði svarað með kjarnorkuvopnum. Reuter Jozsef Antall, formaður Lýðræðishreyfingarinnar í Ungverjalandi. Myndin er tekin á firéttamannafundi þegar Ijóst var, að flokkur hans hafði unnið mikinn sigur í kosningunum. í Prag“ 1968 og þegar Samstaða í Póllandi var að komast á legg rúm- um áratug síðar. Þegar ljóst var hvert stefndi með stjórn kommún- ista fyrir þremur árum vildu marg- ir flokkar fá hann til liðs við sig en Antall kaus Lýðræðishreyfing- una. Hefur sá flokkur notið stuðn- ings bandarískra repúblikana og kristilegra demókrata í Vestur- Þýskalandi. Jozsef Antall er kaþólskrar trúar og á tvo uppkomna syni. Starfar kona hans nú fyrir erlent fyrirtæki með útibú í Ungveijalandi. Hubble-sj ónaukinn: Bilun tefiir geimskot Cauaveralhöfða. Reuter. GEIMSKOTI bandarísku geimferjunnar Discovery var frestað á síðustu stundu í gær vegna bilunar í stýrikerfi. Talsmenn banda- rísku geimferðastofhunarinnar, NASA, sögðu í gær að fiðið gætu alft að tvær vikur þar til næst yrði reynt að skjóta ferjunni á lofit. Hún átti að flytja afar fullkominn geimsjónauka, Hubble-sjónauk- ann, á braut um jörðu, og hefiur fimm manna áhöfh. Stjörnufræðingar hafa beðið árum. þeirrar stundar með mikilli eftir- væntingu að Hubble-sjónaukanum verði komið á braut í 600 km fjar- lægð frá jörðu. Þeir segja að það verði mestu tímamót í sögu stjörnu- fræðinnar frá því Galileo smíðaði fyrsta stjörnusjónaukann fyrir 400 Smíði sjónaukans kostaði 2,1 milljarð dollara, jafnvirði 120 millj- arða ísl. króna. Heildarkostnaður við smíðina og að koma sjónaukan- um á braut mun vera orðinn 5,5 milljarðar dollara, eða 330 milljarð- ar króna. Með tilkomu Hubble-sjónaukans telja stjörnufræðingar sig geta séð hluti sem varpa 50 sinnum minna Ijósi frá sér en þær stjörnur sem tekist hefur að greina með sjónauk- um á jörðu niðri. Einnig eigi sjón- aukinn að skila 10 sinnum meiri skerpu en áður þekkist. Með honum mætti þekkja húsflugu í 16.000 kílómetra fjarlægð, ef á þyrfti að halda. Búast vísindamenn við því að fá betri skilning á upphafi al- heimsins með tilkomnu sjónaukans. HAPPDRÆTTI SLYSAVARNAFÉLAGS ÍSLANDS r 2 SUBARU LEGACY hver að verðmæti kr. 1.410.000.- 79426 1.25339 2 SUBARU JUSTY hver að verðmæti kr. 790.000,- 65081 90336 50 vinningar VÖRUÚTTEKT hver vinningur að verðmæti kr. 100.000.- 1.256 41.5 3 0 84832 122758 1.44958 2478 46846 85454 .1.24157 1.46939 1.1.383 57520 89815 126868 151200 11479 5791.4 90836 127248 151.999 1.1.781. 59346 92257 1.27964 137013 1.6 9 6 6 6 6 8 4 6 961.28 131.606 1.6 3 6 9 8 2431.5 771.83 1.0271.9 1.31876 164304 30252 79338 1.06706 1.32120 1.68502 39893 80382 1.08118 135207 171319 40392 81.768 1.13987 136507 1.78045 172 vinningar VÖRUÚTTEKT hver vinningur að verðmæti kr. 50.000.- 270 15464 34798 58593 72075 84053 102357 120762 150315 168064 299 16586 35182 58874 72992 84707 102567 123199 152480 171875 1593 16693 38208 58883 73203 84930 103160 124090 152922 174826 3593 1735.1 38427 60401 74247 86982 103193 126246 152928 175162 4114 18722 39568 63422 77064 87860 104438 126299 153393 176029 4191 19582 42405 63715 77726 88048 .104445 129484 156499 177291 4380 19906 43614 64266 78632 90837 104974 129985 158306 177762 4604 20135 45183 64493 79120 91039 108224 130479 160899 178455 4Ó23 20163 47157 66962 79421 91143 108351 131433 161058 178677 4940 20588 48563 67376 79581 91864 110004 131715 161563 179201 6251 21234 49253 68543 79611 91892 110056 132004 161622 6308 21997 50054 68550 80237 92624 110435 135322 162037 6949 24287 50343 68616 80931 92693 114196 136682 162718 8198 25178 53120 68834 82730 93798 115873 136704 162787 8200 25960 54878 70093 83007 94988 118959 137150 165103 10567 28632 56417 70725 83049 97216 119009 138564 165791 12071 29660 56507 70803 83239 100116 119426 141097 165977 15139 34761 58082 71291 83977 101649 120008 142303 166045 Upplýsingar um drátt og vinningsnúmer verða veittar i síma 20535. - Vinsamlega vitjið vinninga innan árs frá drætti SLYSAVARNAFÉLAG ÍSLANDS

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.