Morgunblaðið - 11.04.1990, Síða 31

Morgunblaðið - 11.04.1990, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRIL 1990 31" ATVINNUyAUGí YSINGAR Starfskraftur - Ijósritun Starfskraftur óskast til að sjá um rekstur á Ijósritunarstofu. Þarf að hafa einhverja reynslu og geta starfað sjálfstætt. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merktar: „Ljósrit- un - 4132“ fyrir 18. apríl. KURANT Sölumaður Harðduglegur, jákvæður og hress sölumaður óskast strax til að markaðssetja góða og nauðsynlega vöru um land allt. Miklir tekju- möguleikar. Upplýsingar í síma 688872. Vélvirki Viljum ráða vanan vélvirkja til starfa í smiðju í vesturhluta borgarinnar. Fjölbreytt störf, viðhald og nýsmíði. Mötuneyti á staðnum. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl. merktar: „Vélvirki - 8964“ fyrir 20. apríl nk. Ollum umsóknum svarað. Matráðsmaður Óskum að ráða matráðsmann á dagheimilið Víðivelli, Miðvangi 39, Hafnarfirði. Upplýsingar gefur forstöðumaður á staðnum eða í síma 52004. Félagsmálastjóri. Símavarsla Stórt fyrirtæki í borginni vill ráða starfskraft til símavörslu. Vaktavinna (dag- og kvöldvakt- ir). Aldur 20-35 ára. Æskilegt að viðkomandi reyki ekki. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstofu okkar til 19. apríl nk. QIÐNTIÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁÐN l NCARHÓN LlSTA TjARNARGÖTU 14, 101 REYKJAVÍK, SÍMI62 13 22 Gunnarog Guðmundur sf. Óskum eftir að ráða eftirfarandi starfskrafta að fyrirtæki okkar: Verkstæðismann, tækja- stjóra og verkamenn. Upplýsingar í síma 653140 á vinnutíma. Eldhúsfólk Óskum eftir rösku starfsfólki til vaktavinnu í eldhúsi. Aldurstakmark 25 ára og eldri. Vinsamlega hafið samband við veitinga- stjóra. Pizza Hut, Hótel Esju. Menntamálaráðuneytið Laus staða Staða dósents í eðlisefnafræði við efnafræði- skor raunvísindadeildar Háskóla íslands er laus til umsóknar. Kennsla dósentsins verði m.a. í tilraunaeðlisefnafræði. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsókn fylgi rækileg skýrsla um vísinda- störf umsækjanda, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil og störf. Ennfremur er ósk- að eftir greinargerð um rannsóknir, sem umsækjandi hyggst stunda, verði honum veitt staðan. Umsóknir skulu sendar mennta- málaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 7. maí nk. Menn tamálaráðuneytið, 9. apríl 1990. FERÐIR — FERÐALÖG Skíðaskáli Ármanns Laugardaginn 14. apríl verður nýr skíðaskáli Ármanns í Sólskinsbrekku formlega tekinn í notkun. Athöfnin hefst kl. 15.00. Vonast er til að félagar og velunnarar mæti og skoði þessa nýju aðstöðu. Etskíðasvæðið í Bláfjöll- um verður lokað á laugardag færist athöfnin til sama tíma næsta dags. Stjórn og bygginganefnd skíðadeildar. FUNDIR - MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Ljósmæðra- félags íslands verður haldinn laugardaginn 12. maí 1990 kl. 14.00 á 4. hæð í húsi BSRB, Grettisgötu 89, Reykjavík. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. FLUGVI RKJ AFÉLAG ÍSLANDS Almennur félagsfundur verður haldinn í Borgartúni 22 þriðjudaginn 17. apríl kl. 16.00. 1. Heimild til verkfallsboðunar fyrir stjórn og trúnaðarmannaráð. 2. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega. Stjórnin. Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa hf., verður haldinn mánudaginn 23. apríl 1990 kl. 20.30 í matsal frystihússins. Dagkrá samkvæmt félagslögum. Lagabreyt- ingar. Útgáfa jöfnunarhlutabréfa. Stjórnin. ÝMISLEGT Gunnvíkingafélagið hefur ákveðið að endurprenta Grunnvíkinga- bók II sem kom út í des. sl. Ef einhverjir hafa athugasemdir fram að færa við Grunn- víkingatal í bókinni þá vinsamlegast sendið þær skriflega fyrir 15. maf nk. til Kristínar Alexanders, Tangagöt', 23, 400 ísafirði, eða Steinunnar M. Guðmundsdóttur, Kleppsvegi 138, 104 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið Styrkir til háskólanáms íGrikklandi Grísk stjórnvöld hafa tilkynnt að þau bjóði fram í löndum, sem aðild eiga að Evrópuráð- inu, allt að 20 styrki til háskólanáms í Grikk- landi skólaárið 1990-91. Ekki er vitað fyrir- fram, hvort einhver þessara styrkja komi í hlut Islendinga. Styrkirnir eru eingöngu ætl- aðir til framhaldsnáms við háskóla. Umsækj- endur skulu hafa gott vald á ensku eða frönsku. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást í menntamálaráðuneytinu, Sölvhólsgötu 4, 150 Reykjavík, og skulu umsóknir berast þangað fyrir 26. apríl nk. Menntamálaráðuneytið, 9. apríl 1990. NAUÐUNGARUPPBOÐ Nauðungaruppboð Þriðja og síöasta nauðungaruppboð á Stórholti 11,2 hæð b, ísafiröi, þingl. eign Hannesar Kristjánssonar, fer fram eftir kröfum veðdeild- ar Landsbanka Islands og íslandsbanka hf., Isafiröi á eigninni sjálfri miðvikudaginn 18. apríl 1990 kl. 16.00. Þriðja og siðasta nauðungaruppboö á Aðalgötu 45b, Suðureyri, tal- inni eign Braga Skarphéðinssonar, fer fram eftir kröfu Suðureyrar- hrepps á eigninni sjálfri föstudaginn 20. apríl 1990 kl. 14.00. Bæjaríógetinn á ísafirði. Sýslumaðurinn í ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á eftirtöldum fasteignum fer fram í skrrfstofu embættisins, Hörðuvöllum 1: Þriðjudaginn 17. aprfl 1990 kl. 10.00 Brattahlíð 5, n.h., Hveragerði, þingl. eigandi Kári Guðmundsson. Uppboðsbeiðendur eru Jón Ingólfsson hdl., Tryggingastofnun ríkisins og Byggingasjóður ríkisins. Laufhaga 14, Selfossi, þingl. eigandi Kristinn Sigtryggsson. Uppboðsbeiðendur eru Páll Arnór Pálsson, Byggingasjóður ríkisins, Jón Ólafsson hrl. og Jakob J. Havsteen hdl. Miðvikudaginn 18. apríl 1990 kl. 10.00 Austurmörk 1, Hveragerði, þingl. eigandi Ævar Már Axelsson. Uppboðsbeiðendur eru Fjárheimtan hf., Ásgeir Thoroddsen hdl. og innheimtumaður ríkissjóðs. Önnur sala. Bláskógum 3, Hveragerði, talinn eigandi Þorgeir Sigurgeirsson. Uppboðsbeiðendur eru (slandsbanki hf., lögfræðingadeild og Búnað- arbanki (slands, innheimtudeild. Önnur sala. Högnastig 2, Flúðum, Hrunamannahreppi, þingl. eigandi Tómas Þórir Jónsson. Uppboðsbeiðendur eru Þorsteinn Einarsson hdl. og Búnaðarbanki islands, innheimtudeild. Önnur sala. Leigul. vestan (sólfsskála, Stokkseyri, þingl. eigandi Hraðfrystihús Stokkseyrar hf. Uppboðsbeiðendur eru Hróbjartur Jónatansson hdl., Bergur Guðna- son hdl., Gestur Jónsson hrl„ Jón Kr. Sólnes hrl. og Ásgeir Thorodd- sen hdl. Önnur sala. Læk, Hraungerðishreppi, þingl. eigandi Ríkissjóður islands, jarð- eignadeild. Uppboðsbeiðandi er Eggert B. Ólafsson hdl. Önnur sala. Norðurtröð 26 (hluti í hesth.), Selfossi, talinn eigandi Snorri Ólafsson. Uppboðsbeiðendur eru Skúli J. Pálmason hrl. og Jón Ólafsson hrl. Önnur sala. Sýslumaðurinn í Árnessýslu. Bæjarfógetinn á Selfossi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.