Morgunblaðið - 11.04.1990, Síða 34

Morgunblaðið - 11.04.1990, Síða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. APRÍL 1990 STJORNUSPÁ eftir Frances Drake Hrútur -$1. mars - 19. apríl) ** Þú byijar á nýju verkefni, en getur átt í vandræðum með sam- skipti þín við samstarfsfóik. Þér vegnar betur á félagslega sviðinu á næstu vikum. Naut (20. apnl - 20. maí) Starf og leikur fléttast skemmti- lega saman á næstunni, en ein- hver hvellur getur orðið í dag út af peningamálum. Þú gengur bráðlega í nýtt félag. víburar (21. maí - 20. júní) 5» Það er annríki framundan hjá þér, en dagurinn i dag verður á rólegu nótunum. Þú kynnist ein- hveijum sem býr í fjarlaigð. Krabbi (21. júní - 22. júlí) Hij£ Þú ráðfærir þig við aðila sem þú treystir. Þig langar til að kaupa listaverk. Snurða hleypur á þráð- inn hjá þér og einhveijum ná- komnum þér. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) Það er rómantískur tími fram- undan hjá þér og maka þínum. verður fyrir truflunum í vinn- unni og kemur ekki eins miklu í verk og þú ætlaðir þér. Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er vaxandi skilningur milli þín og nákomins ættingja. Sumir undirrita samning. Láttu skemmtanafiknina ekki koma í veg fyrir að þú sinnir því sem sinna þarf á næstunni. vw T (23. sept. - 22. október) verður líflegt yfir félagslífinu hjá þér á komandi vikum og róm- antíkin verður ekki langt undan. Þú færð góðar hugmyndir sem koma þér að gagni við verkefni sem þú ert með í takinu um þess- ar mundir. Sþorðdreki (23. okt. - 21. nóvember) 9)jj0 Þú tekur óvenjulega oft á móti gestum heima hjá þér á næst- unni. Samband þitt við bamið þitt verður betra. Taktu enga fjárhagslega áhættu í dag. Bogmaóur (22. nóv. - 21. desember) & Þú lest mikið á næstu vikum og . £t:rð bráðum tækifæri til að ferð- *ast. Þráttaðu ekki um peninga í dag því að það kann ekki góðri lukku að stýra. Mundu að ekki er allt gull sem glóir. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Það er skapandi tímabil framund- an hjá þér, en i dag verður erfitt að halda dampinum uppi við það sem þú ert að gera. Reyndu samt að þrauka áfram. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Einhveijar spurningar sem tengj- ast rómantík vakna í huga þínum í dag. Þú ert að vélta fyrir þér einhveijum viðskiptum sem -•.liipta miklu fyrir þig f náinni framtíð. Hresstu upp á útlitið og haltu gleði þinni. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) Þú færð urmul nýrra hugmynda á næstu vikum. Þú ert að und- irbúa nýtt verkefni. Þetta er ekki rétti dagurinn til gestaboða heima fyrir. AFMÆLISBARNIÐ er hug- kvæmt en svolítið taugaspennt. Það þarf að gæta þess vel að skapsmunirnir komi ekki í veg fyrir að hæfileikar þess fái notið iin. Því gengur best þegar andinn er yfir því og getur náð langt á skapandi sviðum. Það er stórhuga og hefur mikla þörf fyrir fjár- hagslegt öryggi, en ætti ekki að láta peninga ráða stefnu sinni í lífinu. Stjórnmál kunna að höfða til þess en það verður að reyna að umbera skoðanir annarra. ^Stjömusþána á aó lesa sem áœgradvöl. Sþár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni visindalegra staðreynda. - L - DÝRAfiLFNS 8&> —/2\ /aS -------------------- GRETTIR '“S fC 0> r"£ CD n r-a 5- 3 r-ct o /YIÉR. S'í'NI&r AV> þö GrBflfZ. EWÓ (2IFIP eU'XORNAR HANS l'þETTA fciNN. [HANN ER I STUTTBUXUAI ÞA VEZP EG EMEA Ap fLOKKA fAein HÁR AF LÖPPUKWA TOMMI OG JENNI þ*E> ££ I þessi /yiATut^ £eöFSK.VNOI- \ L&SUtZ Fy/SJfíi LJOSKA 1 pETTA EK tAL11 FRÆNDI ) HANKl BJÖ i'AIJÓG LITLUM J/EJA ?...HVE LITILL I VAR HANN f J FERDINAND © M ^ 1 ^II | 1 V' SMAFOLK u-ze BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Sveit undir forystu landsliðs- fyrirliðans Dan Morse sigraði sveit Zia Mahmoods með 81 IMPa í úrslitaleik bandarísku bikarkeppninnnar (Vanderbilt), sem fram fór í lok síðasta mán- aðar. í sveit Morse spiluðu, auk hans: Sutherlin, Kamil, Gerard, Sanders og Pollaek. Spilið í dag er frá undanúrslitum Vander- biltkeppninnar: Suður gefur; NS á hættu. Norður ♦ G10853 V D ♦ 72 ♦ D6532 Vestur ♦ K4 V G98543 ♦ 9 ♦ Á1098 Austur ♦ 76 ♦ ÁK10762 ♦ Á5 ♦ KG4 Suður ♦ ÁD92 ♦ KDG108643 ♦ 7 Spilin voru þau sömu í öllum leikjum, og Marty Bergen, í sveit Zia, var eini keppandinn sem kaus að opna á fimm tíglum. Bergen fórnaði þannig hugsan- legri slemmu, en á móti setti hann þrýsting á AV. Vestur hlaut að passa, en það kom til greina að segja fimm hjörtu á spil austurs. Hann ákvað hins vegar að passa. Með eðlilegri vörn fara fimm tíglar einn niður, en vestur var ekki á skotspónum þegar hann lagði af stað með spaðakóng! Á hinu borðinu spiluðu AV fimm hjörtu, syo sveit Zia græddi 11 IMPa. I hinum undan- úrslitaleiknum komust Morse og Sutherlin í sex hjörtu í AV og unnu, þegar Sutherlin fann lauf- drottninguna. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Búnaðarbankamótinu um daginn kom þessi staða upp í skák kvenstórmeistarans Susan Arkell (2.270) og danska alþjóðameistar- ans Carsten Höi (2.445), sem hafði svart og átti leik. Höi hafði fórnað manni fyrir tvö peð og opna h línu og fann nú laglega leið til að vinna hvítu drottning- una: 38. - Hxg2!, 39. Kxg2 - Hh2+, 40. Kfl (40. Kgl hefði verið svar- að með 40. - Dh8 með máthótun- um) 40. - Hxf2+, 41. Hxí2 - Re3+, 42. Kel - Rxc2+, 43. Hxc2 - Da6, 44. Hh2 - Da5+, 45. K(2 - g4 og svartur vann auðveldlega.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.