Morgunblaðið - 15.05.1990, Page 27

Morgunblaðið - 15.05.1990, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 27 Vaclav Klaus, ljármálaráðherra Tékkóslóvakíu: Ríkisfyrirtæki verði seld almenningi fyrir ávísanir Ztírich. Frá Önnu Bjarnadóttur, fréttaritara Morgunblaðsins. EINKAVÆÐING ríkisfyrirtækja er eitt af mikilvægustu skrefum mið- og austur evrópskra stjórn- valda á leið þeirra að markaðsbú- skap. Vaclav Klaus, fjármálaráð- herra Tékkóslóvakíu, leggur til að sá vandi verði leystur með því að öllum íbúum landsins verði gefnar ávísanir á eina milljón koruna sem einungis gildi til kaupa á hlutabréfum. Þannig myndu allir hafa jafn mikla möguleika á að flárfesta í fyrir- tækjunum ojg verðgildi þeirra akvarðað. Avísanirnar myndu ekki ganga kaupum og sölum en einstaklingar gætu verslað með hlutabréf sín á frjálsum markaði eftir að fyrirtækin yrðu komin úr höndum rikisins. Klaus er annar vinsælasti maður Tékkóslóvakíu á eftir Vaclav Hav- el, forseta, samkvæmt skoðana- könnunum. Hann hélt nýlega fyrir- lestur í Ziirich þar sem það kom skýrt fram að hann hefur enga trú á umbótum á sósíalíska hagkerfinu. Hann sagði að umbætur væru álíka óljóst hugtak og snjór í tungumáli eskimóa en þeir hefðu um fimmtíu mismunandi heiti yfir hvítu, krist- ölluðu kornin. Hann sagði að í Tékkóslóvakíu vildu menn ekki gera neinar tilraunir með nýjar leiðir heldur fara hina stystu og örug- gustu í átt að vestrænu markað- skerfi. Hann viðurkenndi að ekki lægi ljóst fyrir í hvaða röð væri best að framkvæma hlutina, til dæmis hvort það ætti að einkavæða fyrirtæki og leyfa frjálsa samkeppni áður en verð yrði gefið fijálst, og hvort losa ætti um utanríkisviðskipti áður eða á eftir að fijálst verðlag kæmi til sögunnar. Hann sagði að margt lægi þó ljóst fyrir og Tékkóslóva- kakar gætu lært af erfiðleikum Pólveija, Ungveija og Júgóslavía. Það yrði til dæmis að gæta þess að hafa strangt aðhald í peninga- og fjármálastefnu ríkisins til að sporna við verðbólgu og ekki þýddi að breyta kerfinu smátt og smátt heldur yrði að framkvæma sem flesta hluti á sem skemmstum tíma án nákvæmrar áætlunar. Það hefði komið Sovétmönnum í koll að þeir væru enn að bíða eftir nákvæmri áætlunargerð. Fjármálaráðherrann líkti end- urnýjunartímabilinu við skák. Unnt væri að hugsa nokkra leiki fram í Sameiningin var ákveðin skömmu fyrir 1. maí og var hefð- bundin kröfuganga kommúnista á baráttudegi verkalýðsins undir merkjum bandalagsins. Athygli vakti að formaður nýja flokksins, Claes Andersson, skáld og geðlækn- ir, ávarpaði viðstadda með orðunum „kæru vinir!“ í stað „kæru félagar!“ Á stríðsárunum var Kommún- istaflokkurinn áberandi stjórnmála- afl í Finnlandi og í lok fimmta ára- tímann en menn gætu ekki séð fyr- ir um hvaða stefnu leikurinn tæki. Tékkóslóvakar yrðu að treysta því að ráðamenn þeirra kynnu að tefia. Sjálfur er Klaus góður taflmaður og vann unglingamót í Prag á yngri árum. tugarins óttuðust margir að komm- únistar myndu reyna að bijótast til valda eins og skoðanabræður þeirra í Austur-Evrópuríkjum. Flokkurinn hefur klofnað tvisvar á síðustu árum, fyrst gengu félagar hallir undir Moskvustjórnina úr honum og síðar stofnuðu stalínistar nýjan flokk. Flokkar kommúnista hafa samanlagt fengið innan við 10% atkvæða að jafnaði í síðustu kosn- ingum. Reuter Anatoli Gorbunov, forseti Lettlands (t.v.), og Vytautas Landsbergis, forseti Litháens takast í hendur á fundi leiðtoga Eystrasaltsríkjanna í Tallin í Eistlandi á laugardag. Milli þeirra stendur Arnold Ruutel, forseti Eistlands. Kommúnistar sam- einast í Finnlandi Helsinki. Frá Lars Lundsten, fréttaritara Morgunblaðsins. KOMMÚNISTAR og vinstri sósíalistar í Finnlandi, sem hafa átt í vök að veijast að undanfornu, hafa ákveðið að sameinast óháðum vinstrimönnum í nýjum flokki sem nefnist Bandalag vinstrimanna. Leiðtogar Eystrasaltsríkja stoftia eftiahagsbandalag: Skora á Gorbatsj o v að mæta til sanuiingafimdar Moskvu. Daily Telegraph. x * LEIÐTOGAR Eystrasaltsríkjanna þriggja mynduðu með sér banda- lag á fundi sl. laugardag. I sameiginlegu skeyti til Míkhaíls Gor- batsjovs forseta Sovétríkjanna óskuðu þeir eftir viðræðum við hann um endurreisn sjálfstæðis rikjanna sem innlimuð voru í Sovétríkin með leynisamningum Adolfs Hitlers, kanslara Þýskalands, og Jó- sefs Stalíns Sovétleiðtoga 1940. Á fundi sínum ákváðu leiðtog- arnir, Vytautas Landsbergis, Ana- tolí Gorbunov og Arnold Ruutel, að endurreisa samstarfssáttmála Eystrasaltsríkjanna frá 1934. Munu þeir auka efnahagssamvinnu ríkjanna og koma á reglulegum fundum í framtíðinni um þau mál. Leiðtogarnir þrír skoruðu á þjóð- ir um heim allan að styðja sjálf- stæðisbaráttu sína og leggja að Sovétstjórninni að ganga til samn- inga um aðskilnað ríkjanna frá Sovétríkjunum. Hvöttu þeir til þess að sjálfstæðismál ríkjanna yrðu tekin fyrir á leiðtogafundi risaveld- anna í Washington í næsta mán- uði. Jafnframt ákváðu leiðtogar Eystrasaltsríkjanna að sækja um aðild af ráðstefnunni um öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE). I skeytinu til Gorbatsjovs óskuðu leiðtogar Eystrasaltsríkjanna eftir því að Sovétforsetinn nefndi stað og stund fyrir samningaviðræður um sjálfstæði ríkjanna. Gorbatsjov hefur ekki verið til umræðu um samninga um aðskiln- að Eystrasaltsríkjanna og hefur m.a. gripið til efnahagslegra þvingunaraðgerða gegn Litháum. Óttast leiðtogar Lettlands og Eystrasalts slíkar aðgerðir gegn ríkjunum tveimur. \ ÞEGAR VELJA Á EKTA PARKET LÍTTU Á VERÐIÐ! Gegnheilt 20 mm stafaparket ---- VERÐ Á m2 ---- NATUR HLYNUR. Kr. 2.987,- RUSTIK HLYNUR.... Kr. 1.894,- g VALINN HLYNUR... Kr. 3.257,- Auk þess er fjöldi annarra viðartegunda í boði. \ ^nœíprM \ gyyyj Skútuvogi 11 S 31717 SUMARHJOLBARÐAR Hágæða hjólbarðar HANKOOK frá KÓREU Á lágu verði. Mjög mjúkir og sterkir. Hraðar hjólbarðaskiptingar. Barðinn h.f„ Skutuvogi 2, símar 30501 og 84844 Vinningstölur laugardaginn l ma^ 11 VINNINGAR FJÖLDI VINNINGSHAFA UPPHÆÐ Á HVERN VINNINGSHAFA 1. 5af5 2 5.719.523 4af5^p 14 73.070 3. 4 af 5 391 4.513 4. 3af 5 11.032 373 Heildarvinningsupphæð þessa viku: 18.341.545 kr. UPPLÝSINGAR: SÍMSVARI 681511 - LUKKULÍNA 991002 afsláttar af öllum tröttum H€RRflRÍKI SNORRABRAUT 56 SÍMI 1 35 05

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.