Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 36
36
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990
ATVINNUA UGL YSINGAR
Bókari
Bifreiðastjórar
Stórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar
að ráða nú þegar bókara í fulit starf.
Einungis kemur til greina starfskraftur með
reynslu í bókhaldi og tölvuvinnslu. Æskilegt
er að meðmæli fylgi umsókn.
Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl.,
merktar: „Bókari - 9214“, í síðasta lagi nk.
föstudag, 18. maí.
Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt
og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til akst-
urs strætisvagna.
Upplýsingar eru gefnar í símum 13792 og
20720.
Landleiðirhf.,
Skógarhlíð 10.
Grunnskólinn á
ísafirði
Kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði.
Meðal kennslugreina: Enska, danska,
líffræði, sérkennsla, hand- og myndmennt,
íþróttir, heimilisfræði, tölvukennsla.
Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-3044
(vinnusími) og 94-4649 (heimasími).
Hótelstjóri
Þekkt hótel á landsbyggðinni vill ráða hótel-
stjóra til starfa. Starfið er laust strax. Stjórn-
unarreynsla í hótel/veitingarekstri er nauð-
synleg. Launakjör samningsatriði.
Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif-
stofu okkar.
Ct[JDNT Tónsson
RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARMÓNUSTA
TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI 62 13 22
RÍKISSPÍTALAR
Læknaritari
óskast á rannsóknastofu Háskólans í
meinafræði. Um er að ræða fullt starf til
frambúðar. Fáist ekki læknaritari, kemur til
greina að ráða starfsmann, sem hefur gott
vald á vélritun og/eða ritvinnslu.
Umsóknarfrestur er til 21. maí nk.
Upplýsingar gefur Halldóra Halldórsdóttir,
skrifstofustjóri, í síma 601900. Umsóknir
sendist skrifstofustjóra.
Reykjavík, 15. maí 1990.
Fóta- og
snyrtifræðing
vantar til vinnu strax. Langar þig til að vinna
sjálfstætt á góðum stað í bænum á stofu í
fullum rekstri? Hérna færð þú tækifærið.
Hér getur þú verið þinn eigin stjórnandi. Góð
laun í boði. Þægilegt umhverfi. Stofan vel
útbúin tækjum. Sveigjanlegur vinnutími.
Ýmis önnur þægindi, sem tíðkast yfirleitt
ekki á öðrum stofum.
Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt:
„H - 9126“ fyrir 20. maí.
HÚSNÆÐIÓSKAST
Einbýli - sérbýli
Fyrirtæki óskar eftir einbýlishúsi til leigu í
' 1-2 ár, þar sem hægt væri að nota hluta
húsnæðisins fyrir skrifstofur og móttöku er-
lendra viðskiptavina. Til greina kemur að
kaupa viðkomandi eign að leigutíma loknum.
Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til
auglýsingadeildar Mbl. fyrir 19. maí merkt:
„E - 9127“.
IBMPC
Lítið notuð IBM ÞC-tölva til sölu. 512K;
SOrviB narður dískur, lítaskjár. Sími 52557.
Útsæði - útsæði
Til sölu úrvals útsæðiskartöflur úr Eyjafirði.
Allar tegundir, svo sem gullauga, rauðar
íslenskar, premierog bintje. Mjög gottverð.
Sími 96-31339 og 96-31329.
Öngull hf.,
Staðarhóli, Eyjafirði.
Pylsuvagn
Til sölu er mjög góður pylsuvagn (bæði hús
'' og rekstur). Mjög góð staðsetning og af-
koma. Þægilegur vinnutími.
Upplýsingar aðeins á skrifstofunni kl. 9-12 f.h.
Birgir Hermannsson, viðskiptafr.,
Skeifunni 17, 3. hæð t.h.
Til sölu eru bökunaráhöld
Um er að ræða:
- Ebenhard Spical Deigeltikar, árg. 1983.
- Bakarofn Rotator FR5-212, árg. 1987.
- Rondo Kombi 614, brauðasamstæða með
uppverkara.
- Verner og Pfleiderer afviktari, árg. 1983.
Áhöld þessi eru til staðar í Starmýri 2,
Reykjavík, og verða seld í því ástandi sem
þau eru á staðnum.
Upplýsingar veitir Guðni Á. Haraldsson hdl.,
- Löggarði sf., Kringlunni 4, Reykjavík í síma,
681636.
FUNDIR - MANNFA GNAÐUR
Framhaldsaðalfundur
Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn
í Félagsheimilinu þriðjudaginn 15. maí kl.
20.30.
Dagskrá: Lagabreytingar.
Önnur mál. Stjórnin.
Aðalfundur
Aðalfundur Félags rækju- og hörpudisk-
framieiðenda verður haldinn þriðjudaginn
29. maí kl. 14.00 í B-sal Hótels Sögu.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Sjávarútvegsráðherra ræðir um fiskveiði-
stjórnun. Ennfremur ræða Þórður Friðjóns-
son og Árni Kolbeins um verðjöfnun í sjávar-
útvegi.
Stjórnin.
undur um ferðamál
Ferðamálaráð íslands heldur almennan fund
í Viðey þriðjudaginn 15. maí nk.
Efni fundarins er:
Ferðaþjónusta utan háannatíma.
Á fundinum verða kynntar niðurstöður könn-
unar, sem ráðið hefur látið gera nú í vor
meðal erlendra ferðamanna. Flutt verða stutt
framsöguerindi um málið og almenn umræða.
Framsögumenn verða:
Dieter Wendler Jóhannson, forstöðumaður
Ferðamálaráðs í Frankfurt.
Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Útflutngs-
ráðs íslands.
Júlíus Hafstein, formaður Ferðamálanefndar
Reykjavíkur.
Orri Vigfússon, forstjóri.
Þátttaka tilkynnist í síma 27488.
Feröamálaráð Islands
TÓNUST/1RSKÓU
KÓPPNOGS
Kammertónleikar verða haldnir í sal skólans,
Hamraborg 11, 3. hæð, miðvikudaginn 16.
maí kl. 18.00.
Skólastjóri.
FáS-arar
Eldri útskriftarnemar fyrr og síðar!
Nú hittumst við þann 19. maí nk. er skóla-
slit Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki fara
fram í íþróttarhúsinu kl. 14.00.
Víð samélgÍRlegan kvöidverð eidri útskriftar-
nema í Dalakofanum (gamli Sælkerinn) kl.
19.00
F.á.S.
verður stofnað Nemendasamband
Þátttökutilkynningar og nánari upplýsingar
eru veittar hjá Júlíusi Guðna Antonssyni í
síma 95-12433 eða 12592.
Mætum öll. Allir vita að skagfirskar sumar-
nætur eru óútreiknanlegar.
FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ
Aðalfundur
Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf.
árið 1990 verður haldinn á Hótel Holiday Inn
föstudaginn 18. maí nk. kl. 16.00.
Dagskrá:
Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé-
lagsins.
Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á
fundinum, skulu vera komnar skriflega í
hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum
fyrir aðalfund.
Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstof-
unni viku fyrir aðalfund.
Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félags-
ins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá
síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi.
Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf.