Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 36
36 MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 ATVINNUA UGL YSINGAR Bókari Bifreiðastjórar Stórt fyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða nú þegar bókara í fulit starf. Einungis kemur til greina starfskraftur með reynslu í bókhaldi og tölvuvinnslu. Æskilegt er að meðmæli fylgi umsókn. Umsóknir leggist inn á auglýsingadeild Mbl., merktar: „Bókari - 9214“, í síðasta lagi nk. föstudag, 18. maí. Viljum ráða nú þegar bifreiðastjóra á vakt og til aksturs. Þurfa að hafa réttindi til akst- urs strætisvagna. Upplýsingar eru gefnar í símum 13792 og 20720. Landleiðirhf., Skógarhlíð 10. Grunnskólinn á ísafirði Kennara vantar við Grunnskólann á ísafirði. Meðal kennslugreina: Enska, danska, líffræði, sérkennsla, hand- og myndmennt, íþróttir, heimilisfræði, tölvukennsla. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 94-3044 (vinnusími) og 94-4649 (heimasími). Hótelstjóri Þekkt hótel á landsbyggðinni vill ráða hótel- stjóra til starfa. Starfið er laust strax. Stjórn- unarreynsla í hótel/veitingarekstri er nauð- synleg. Launakjör samningsatriði. Allar nánari upplýsingar eru veittar á skrif- stofu okkar. Ct[JDNT Tónsson RÁÐCJÖF & RÁÐNI NCARMÓNUSTA TIARNARGÖTU 14. 101 REYKJAVÍK. SÍMI 62 13 22 RÍKISSPÍTALAR Læknaritari óskast á rannsóknastofu Háskólans í meinafræði. Um er að ræða fullt starf til frambúðar. Fáist ekki læknaritari, kemur til greina að ráða starfsmann, sem hefur gott vald á vélritun og/eða ritvinnslu. Umsóknarfrestur er til 21. maí nk. Upplýsingar gefur Halldóra Halldórsdóttir, skrifstofustjóri, í síma 601900. Umsóknir sendist skrifstofustjóra. Reykjavík, 15. maí 1990. Fóta- og snyrtifræðing vantar til vinnu strax. Langar þig til að vinna sjálfstætt á góðum stað í bænum á stofu í fullum rekstri? Hérna færð þú tækifærið. Hér getur þú verið þinn eigin stjórnandi. Góð laun í boði. Þægilegt umhverfi. Stofan vel útbúin tækjum. Sveigjanlegur vinnutími. Ýmis önnur þægindi, sem tíðkast yfirleitt ekki á öðrum stofum. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „H - 9126“ fyrir 20. maí. HÚSNÆÐIÓSKAST Einbýli - sérbýli Fyrirtæki óskar eftir einbýlishúsi til leigu í ' 1-2 ár, þar sem hægt væri að nota hluta húsnæðisins fyrir skrifstofur og móttöku er- lendra viðskiptavina. Til greina kemur að kaupa viðkomandi eign að leigutíma loknum. Lysthafendur sendi nafn og símanúmer til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 19. maí merkt: „E - 9127“. IBMPC Lítið notuð IBM ÞC-tölva til sölu. 512K; SOrviB narður dískur, lítaskjár. Sími 52557. Útsæði - útsæði Til sölu úrvals útsæðiskartöflur úr Eyjafirði. Allar tegundir, svo sem gullauga, rauðar íslenskar, premierog bintje. Mjög gottverð. Sími 96-31339 og 96-31329. Öngull hf., Staðarhóli, Eyjafirði. Pylsuvagn Til sölu er mjög góður pylsuvagn (bæði hús '' og rekstur). Mjög góð staðsetning og af- koma. Þægilegur vinnutími. Upplýsingar aðeins á skrifstofunni kl. 9-12 f.h. Birgir Hermannsson, viðskiptafr., Skeifunni 17, 3. hæð t.h. Til sölu eru bökunaráhöld Um er að ræða: - Ebenhard Spical Deigeltikar, árg. 1983. - Bakarofn Rotator FR5-212, árg. 1987. - Rondo Kombi 614, brauðasamstæða með uppverkara. - Verner og Pfleiderer afviktari, árg. 1983. Áhöld þessi eru til staðar í Starmýri 2, Reykjavík, og verða seld í því ástandi sem þau eru á staðnum. Upplýsingar veitir Guðni Á. Haraldsson hdl., - Löggarði sf., Kringlunni 4, Reykjavík í síma, 681636. FUNDIR - MANNFA GNAÐUR Framhaldsaðalfundur Hestamannafélagsins Fáks verður haldinn í Félagsheimilinu þriðjudaginn 15. maí kl. 20.30. Dagskrá: Lagabreytingar. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Félags rækju- og hörpudisk- framieiðenda verður haldinn þriðjudaginn 29. maí kl. 14.00 í B-sal Hótels Sögu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Sjávarútvegsráðherra ræðir um fiskveiði- stjórnun. Ennfremur ræða Þórður Friðjóns- son og Árni Kolbeins um verðjöfnun í sjávar- útvegi. Stjórnin. undur um ferðamál Ferðamálaráð íslands heldur almennan fund í Viðey þriðjudaginn 15. maí nk. Efni fundarins er: Ferðaþjónusta utan háannatíma. Á fundinum verða kynntar niðurstöður könn- unar, sem ráðið hefur látið gera nú í vor meðal erlendra ferðamanna. Flutt verða stutt framsöguerindi um málið og almenn umræða. Framsögumenn verða: Dieter Wendler Jóhannson, forstöðumaður Ferðamálaráðs í Frankfurt. Ingjaldur Hannibalsson, forstjóri Útflutngs- ráðs íslands. Júlíus Hafstein, formaður Ferðamálanefndar Reykjavíkur. Orri Vigfússon, forstjóri. Þátttaka tilkynnist í síma 27488. Feröamálaráð Islands TÓNUST/1RSKÓU KÓPPNOGS Kammertónleikar verða haldnir í sal skólans, Hamraborg 11, 3. hæð, miðvikudaginn 16. maí kl. 18.00. Skólastjóri. FáS-arar Eldri útskriftarnemar fyrr og síðar! Nú hittumst við þann 19. maí nk. er skóla- slit Fjölbrautaskólans á Sauðárkróki fara fram í íþróttarhúsinu kl. 14.00. Víð samélgÍRlegan kvöidverð eidri útskriftar- nema í Dalakofanum (gamli Sælkerinn) kl. 19.00 F.á.S. verður stofnað Nemendasamband Þátttökutilkynningar og nánari upplýsingar eru veittar hjá Júlíusi Guðna Antonssyni í síma 95-12433 eða 12592. Mætum öll. Allir vita að skagfirskar sumar- nætur eru óútreiknanlegar. FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ Aðalfundur Aðalfundur Fjárfestingarfélags íslands hf. árið 1990 verður haldinn á Hótel Holiday Inn föstudaginn 18. maí nk. kl. 16.00. Dagskrá: Aðalfundarstörf skv. 15. gr. samþykkta fé- lagsins. Tillögur frá hluthöfum, sem bera á fram á fundinum, skulu vera komnar skriflega í hendur stjórnarinnar eigi síðar en sjö dögum fyrir aðalfund. Reikningar félagsins liggja frammi á skrifstof- unni viku fyrir aðalfund. Aðgöngumiða ber að vitja á skrifstofu félags- ins í Hafnarstræti 7, 4. hæð, Reykjavík, þrjá síðustu daga fyrir aðalfund og á fundardegi. Stjórn Fjárfestingarfélags íslands hf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.