Morgunblaðið - 15.05.1990, Page 38
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990
Framtíð og fegurð
eftir Rannveigu
Guðmundsdóttur
Það er óhætt að fullyrða að í
framtíðarsýn flestra okkar tengj-
ast þessi tvö orð sterkum böndum.
Hvei’jar svo sem áherslur okkar
eru í því lífsmunstri sem við. búum
við, eða viljum vera með í að skapa,
þá tengjast þær á einn eða annan
'Íátt orðinu fagurt. Blómstrandi
menningarlíf, fjölbrejdtir mögu-
leikar til íþróttaiðkunar, verndun
og fegrun umhverfis, uppbygging
atvinnulífs, öryggi barna og stuðn-
ingur við aldraða, ijölskyldupólitík.
Alla þessa þætti, og fleiri mætti
telja, getum við sett undir eina
yfirskrift: „Fagurt mannlíf." Um
þetta getum við öll verið sammála
en þegar kemur að áherslum og
umræðum um hver þessara þátta
sé öðrum mikilvægari koma í ljós
mismunandi viðhorf. Fyrir kosn-
ingar verður það sérstaklega áber-
andi og hve fyrirheit og fram-
kvæmdir fara oft lítt saman. Þá
/gjynir á kjósandann. Hlustar hann?
Metur hann?
Kosningavor
í þessum mánuði göngum við
til sveitarstjórnarkosninga. Kosn-
ingavorið hefur verið heldur dauft
og málefnaleg umræða farið fyrir
lítið. Hátt hefur farið hversu Sjálf-
stæðisflokkurinn sé mikið yfir-
burðaafl í höfuðborginni, þó á það
eigi eftir að reyna í komandi kosn-
ingum. Minna hefur farið fyrir því
hve áhrifalaus sá flokkur er í öðru
"stærsta kjördæmi landsins,
Reykjanesi.
Á Reykjanesi er Alþýðuflokkur-
inn hið sterka afl og má þar nefna
Kópavog, Hafnarfjörð, Grindavík,
Njarðvík, Keflavík og Sandgerði.
eftir Sigurjón
Pétursson
J** Þau gömiu, góðu og sígildu
sannindi að enginn hafi úr meiru
að spila en því sem hann aflar
verða vist seint of oft kveðin.
Þessi sannindi eiga jafnt við um
émstaklinga, fyrirtæki sem og
sveitarfélög og þjóðir.
Framleiðsla hvers konar verð-
mæta er undirstaða allrar okkar
velferðar, og hún stendur jafnt
undir skólakerfinu, heilbrigðiskerf-
inu, vegagerð sem og stjórnsýslu,
verslun og bönkum.
Takist ekki að framleiða nóg
fyrir þeim þjónustukostnaði sem
ákveðinn er á hverjum tíma þá er
bilið brúað með lántökum, sem er
raun aðeins ákvörðun um það að
framtíðin skuli greiða kostnað
samtíðar; börnin gjaldi syndir feðr-
anna.
Þjónusta — framleiðsla
Reykjavík er, og mun verða um
ófyrirsjáanlega framtíð, miðstöð
verslunar, þjónustu og samgangna
í landinu. Sem slík er borgin mjög
háð velgengni atvinnulífs á allri
landsbyggðinni. Samdráttur sem
verður í landbúnaði, iðnaði, fisk-
veiðum eða fiskvinnslu, hvar sem
er á landinu, bitnar fyrr eða síðar
á þjónustustörfum í Reykjavík.
Þjónustustörfin eru vissulega
mikilvæg og raunar ómissandi
stuðningur við framleiðsluatvinnu-
greinarnar, en það má aldrei
gleymast að þjónustustörfin eru
aldrei verðmætaskapandi í sjálfu
sér.
" “* í framleiðsluatvinnugreinum er
alltaf auðvelt að sjá hvenær fram-
leiðslan er arðbær og hvenær ekki.
í þessum og fleiri sveitarfélögum
hafa íbúarnir valið að fagurt
mannlíf sé ijölskyldan í fyrirrúmi
og kosið Alþýðuflokkinn til áhrifa.
Kosningamálin
Kratabæirnir á Reykjanesi eiga
það allir sammerkt að þar hafa
farið saman fyrirheit og fram-
kvæmdir. Það er líka í samræmi
við þær væntingar sem kjósendur
hafa til okkar, fólksins sem þeir
kjósa til áhrifa, að við segjum það
sem við meinum og gerum það sem
við segjum, að við látum verkin
tala og getum óhrædd hveiju sinni
lagt þau undir dóm kjósenda.
Sjálfstæðismenn á Reykjanesi
vilja ekki tala um fyrirheit og fram-
kvæmdir. Sjálfstæðismenn á
Reykjanesi virðast hræddir við hve
vel verk Alþýðuflokksins tala.
Sjálfstæðismenn á Reykjanesi virð-
ast hafa komið saman og spurt
hver annan: „Hvað getum við gert
svo fólk taki ekki eftir að við höf-
um engan málefnagrundvöll í þess-
um bæjum?“ Og niðurstaðan virð-
ist hafa orðið þessi: „Tölum um
annað, eitthvað sem fólk á erfitt
með að meta hvort er rétt, ráð1
umst á þau allstaðar með sama
vopninu, ráðumst á þau fyrir skuld-
ir og höfum hátt því tilgangurinn
helgar meðalið."
Ofrægingarherferð í þessa átt
hefur nefnilega dunið á kratabæj-
unum, en minna hefur farið fyrir
málefnalegri umræðu og því hlýt
ég að spyija þig kjósandi góður —
hlustar þú? — metur þú?
Fjölskyldustefiia
í öllum kratabæjunum hefur
áherslan verið lögð á fagurt
mannlíf. Fjölskyldustefna hefur
verið í fyrirrúmi á sama tíma og
Þegar framleiðslan selst á verði"
sem greiðir allan kostnað við hana
og skilar jafnframt nokkrum arði
þá er hún arðbær en nái hún ekki
að standa undir kostnaði þá hverf-
ur hún óhjákvæmilega af markaði
eða verður eigendum sinum byrði.
í þjónustuatvinnugreinum er
arðsemi ekki með sama hætti
auðsæ. Ef þjónustugrein er illa
rekin, ofmönnuð og/eða með of
mikla fjárfestingu þá er langlíkleg-
ast að gjaldið fyrir þjónustuna ein-
faldlega hækki, að kostnaðurinn
sé fyrst reiknaður út og gjaldskrá-
in síðan sett til samræmis við
kostnaðinn.
Óþarflega mikill kostnaður við
þjónustugreinar bitnar því beint á
framleiðslunni og skerðir kjör allra
þjóðarinnar.
Því er mikilvægt að vöxtur í
þjónustugreinum sé í sem bestu
samræmi við þarfír framleiðsluat-
vinnugreinanna og fólksins sem
þjónustunnar á að njóta.
Ofvöxtur þjónustugreina
Því miður er full ástæða til þess
að halda að þessa hafi lítt verið
gætt á liðnum árum. Ef skoðuð
er atvinnuþróun í Reykjavík annars
vegar og landsins alls utan
Reykjavíkur hins vegar þá kemur
í Ijós að lítil aukning verður í fram-
leiðslugreinum í Reykjavík en
gífurieg aukning í þjónustugrein-
um.
Viðmiðunartíminn er tíu ár
1978-87 (nýrritölur eru ekki hand-
bærar) og samanburðurinn er
gerður í ársverkum. Heimild er
Arbók Reykjavíkur 1989.
Samtals Qölgar ársverkum um:
í Reykjavík 16.050 ársverkum.
UtanRay-kjavíkur 13.274ársverk,
áhersla hefur veirð lögð á menn-
ingar-, íþrótta- og umhverfismál.
í þessum bæjum kom Alþýðuflokk-
urinn að stjórnvelinum við mis-
munandi aðstæður íjárhagslega og
framkvæmdalega. í þessum bæjum
er staða ungra sem aldraðra gjör-
breytt.
Kópavogur
Kópavogsbúar muna að í tíð
sjálfstæðismanna sat varanleg
gatnagerð á hakanum, nýjum stór-
um hverfum var úthlutað, svo sem
Snælandshverfi, án þess að gatna-
gerðargjöld færu_ í fullnaðarfrá-
gang hverfanna. Á þeim tíma sem
Alþýðuflokkurinn hefur verið við
völd undir styrkri stjórn Guðmund-
ar Oddssonar, hafa gatnagerðar-
gjöld staðið undir fuilnaðarfrá-
gangi nýrra hverfa og þar með
klippt á þann langa hala sem
myndast hafði, samhliða því að
hægt og sígandi hefur verið unnið
að úrbótum í eldri hverfum. Þeir
sem vel þekkja til þess hvernig
Kópavogur byggðist upp vita jafn-
framt að það er ósanngjarnt að
bera hann saman við aðra bæi í
þessum efnum. Mikil áhersla hefur
verið lögð á umhverfismál og hefur
bærinn gjörbreyst á einum áratug.
Fjölskyldustefnan er þó það sem
Kópavogsbúar geta verið stoltastir
af, því Kópavogur hefur verið í
fararbroddi í velferðarmálum og
getið sér orðstír sem félagsmála-
bær.
Hafnarfjörður
Það var deyfð yfir Hafnarfirði
í tíð sjálfstæðismeirihlutans þar.
Fyrir fjórum árum vann Alþýðu-
flokkurinn stórsigur og engum
dylst sem þar þekkir til að staðið
hefur verið við þau fyrirheit sem
Fjölgun starfa í framleiðsluat-
vinnugreinum: Reykjavík 1.896
ársverk. Utan Reykjavíkur 3.465
ársverk.
Fjölgun í þjónustuatvinnugrein-
um: Reykjavík 14.155 ársverk.
Utan Reykjavíkur 9.080 ársverk.
Þar af fjölgun í verslun:
Reykjavík 3.421 ársverk. Utan
Reykjavíkur 2.075 ársverk.
Fjölgun við bankastörf:
Reykjavík 1.463 ársverk. Utan
Reykjavíkur 378 ársverk.
Fjölgun við störf við skemmtan-
ir og íþróttir: Reykjavík 695 árs-
verk. Utan Reykjavíkur 143 árs-
verk.
Þessar tölur sýna betur en flest
annað að verulega vantar á að
Reykjavík. haldi sínum hlut hvað
varðar störf að framleiðsluatvinnu-
greinum en þjónustustörfin safnast
hér saman.
Ekkert gert
Þessi atvinnuþróun veldur mér
áhyggjum.
Til þessa hefur ekkert verið gert
af hálfu borgaryfirvalda til að hafa
áhrif á þessa þróun. Stjórnendur
borgarinnar horfa á hana eins og
áhorfendur að leikriti; líkar sumt,
annað miður en reyna ékkert til
þess að hafa áhrif á gang mála.
Það er mín skoðun að Reykjavík-
urborg eigi að beita fjármunum
sínum til þess að efla og auka veg
framleiðsluatvinnugreina í borg-
inni, bæði til þess að auka ijöl-
breytni í atvinnulífinu sem og til
að styrkja atvinnuöryggi í borginni
og auka verðmætasköpun í þjóðfé-
laginu.
Atvinnueflingarsjóður
JVlín tillaga er sú að settur verði_
þá voru gefin. Guðmundur Árni
Stefánsson bæjarstjóri er oddviti
Alþýðuflokksins í Hafnarfirði og
honum og hans liði hefur tekist
að koma því vel til skila að á fjór-
um árum hefur nánast gerst
kraftaverk í Hafnarfirði í dagvist-
ar-, skóla-, unglinga-, húsnæðis-
og menningarmálum. Engum dylst
að þar hefur fjölskyldustefna verið
sett í öndvegi.
Keflavík
Glæsilegur sigur Alþýðuflokks-
■ns í Keflavík vakti athygli um allt
land í síðustu kosningum. Þar eru
kratarnir í algjörum meirihluta og
Guðfinnur Sigurvinsson bæjar-
stjóri og oddviti þeirra. í Keflavík
hefur vörn verið snúið í sókn í fjöl-
skyldumálum á skömmum tíma.
Ibúðir fyrir aldraða hafa risið af
grunni, glæsileg sundlaug tekin í
notkun, átak gert í dagvistarmál-
um og eins og í öðrum bæjum þar
sem Alþýðuflokkurinn hefur áhrif
er stórátak í gangi í byggingu fé-
lagslegs húsnæðis.
Hlustar þú? Metur þú?
Eg hef stiklað á stóru og ein-
göngu nefnt stærstu bæina. Sömu
sögu er að segja annars staðar þar
sem Alþýðuflokkurinn hefur áhrif
í stjórn sveitarfélags. Alþýðuflokk-
urinn leggur óhræddur verk sín
undir kjósendur og í hveiju sveitar-
félagi býður samhent lið kvenna
og karla fram krafta sína við
áframhaldandi uppbyggingu eða
að heijast handa á nýjum stöðum.
Þetta fólk hefur framtíð og fegurð
að leiðarijósi.
Undrar þig að þeir sem áhrifa-
lausir eru. setjist á rökstóla og
spyiji: „Hvað getum við gert,
hvaða aðferð getum við notað til
á fót á vegum Reykjavíkurborgar
atvinnueflingarsjóður sem láni eða
styrki nýjar atvinnugreinar á sviði
framleiðslu. Styrki tilraunir sem
miða að sama marki og aðstoði
einstaklinga eða félög við að stofn-
setja slíka starfsemi.
Auðvitað er ljóst að slíkur sjóður
mun óhjákvæmilga tapa einhveiju
fé. Fráleitt er að ætla að öll þau
fyrirtæki sem lán kunna að fá
muni standast samkeppnina eða
verða með markaðshæfa vöru.
Sjóðurinn verður einnig að vera
reiðubúinn að lána fé þótt ekki séu
til tryggingar í öðru en snjallri
hugmynd, vel undirbúinni áætlun
um nýtt fyrirtækL og bjartsýni,
vinnusemi og áhuga þeirra sem
hlut eiga að máli.
Hvert fyrirtæki í framleiðslu,
hvert nýtt ársverk í framleiðslu,
skapar ekki aðeins þeim vinpu, sem
við það vinna, heldur sparar það
einnig gjaldeyri og styrkir þjón-
ustugreinarnar; eykur verðmæta-
sköpun íþjóðfélaginu og bætir kjör
almennings.
Það er því að miklu að vinna.
Slíkur lánasjóður ætti að fá til
ráðstöfunar 5% af aðstöðugjöldum
I garinnar ár hvert eða rúmlega
íuu milljónir á ári.
Það er verðugt verkefni að nota
aðstöðugjöldin til þess að efla ný-
sköpun í atvinnulífi og efla þannig
hag þjóðarinnar allrar, ekki hvað
síst nú þegar umræðu hefur verið
komið af stað um það að rétt sé
að svipta Reykjavík tekjum af að-
stöðugjöldum.
Allar slíkar hugmyndir eru til
þess fallnar að skipta þjóðinni í
stríðandi fylkingar þéttbýlis og
dreifbýlis en á flestu er meiri þörf
en að auka á úlfúð milli landshluta. -
Ég hef ákveðið að flytja tillögu
Rannveig Guðmundsdóttir
„Á Reykjanesi er Al-
þýðuflokkurinn hið
sterka afl og má þar
nefna Kópavog, Hafn-
arflörð, Grindavík,
Njarðvík, Keflavík og
Sandgerði. I þessum og
fleiri sveitarfélögum
hafa íbúarnir valið að
fagurt mannlíf sé Qöl-
skyldan í fyrirrúmi og
kosið Alþýðuflokkinn til
áhrifa.“
að bola þeim frá?“ Mig undrar það
ekki en nú reynir á þig kjósandi
góður. Hlustar þú? Metur þú?
Ilöfundur er alþingismaður fyrir
Alþýðuflokk í
Reykjaneskjördæmi.
Sigurjón Pétursson
„Mín tillaga er sú að
settur verði á fót á veg-
um Reykjavíkurborgar
atvinnueflingarsjóður
sem láni eða styrki nýj-
ar atvinnugreinar á
sviði framleiðslu."
um stofnun atvinnueflingarsjóðs á
næsta borgarstjórnarfundi í þeirri
fullvissu að borgarfulltrúar í
Reykjavík muni setja hagsmuni
Reykjavíkur og stuðning við at-
vinnulífið ofar öðru, hvar á
pólitískum vettvangi, sem þéir
kunna að vera.
Höfundur er einn af
borgarfulitrúum
Alþýðubandalagsins í Reykja vík.
Tryggjum atviimuöryggi