Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 15.05.1990, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 15. MAI 1990 39 Valur Sigurðsson og Sigurður Vilhjálmsson hampa sigurverðlaun- um sínum í Islandsmótinu í tvímenningi. Það lá vel á Sigurði B.' Þorsteinssyni og Gylfa Baldurssyni þegar þeir tóku á móti verðlaunum sínum fyrir 5. sætið. Hörkuspennandi íslandsmót í tvímenningi: Valur Signrðsson og Signrður Vilhjálmsson Islandsmeistarar __________Brids__________ Arrtór Ragnarsson Valur Sigurðsson og Sigurð- ur Vilhjálmsson urðu íslands- meistarar í tvímenningi 1990 eftir æsispennandi lokakeppni sem fram fór á Hótel Loftleið- um um helgina. Hlutu Valur og Sigurður 237 stig yfir meðal- skor og aðeins tveimur stigum meira en Hrólfur Hjaltason og Asgeir Asbjörnsson sem skor- uðu samtals 59 stig í síðustu þremur umferðunum. Björn Eysteinsson og Guðmundur Sv. Hermannsson urðu þriðju eftir að hafa hafl afgerandi forystu eftir fyrri daginn. Guðmundur og Björn byrjuðu mótið mjög vel og eftir þriðjung mótsins (11 umferðir) höfðu þeir 46 stiga forskot á næsta par. Staðan: Guðm. Hermannsson - Bjöm Eysteinsson 136 Jón Sigurbjömss. - Ásgrimur Sigurbjörnss. 90 Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson 84 Valur Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson 73 ÓlafurLárusson-HermannLárusson 67 Þegar upp var staðið að kvöldi laugardags voru Guðmundur og Björn komnirTfieð 55 stiga for- skot en þegar byijað var að spila á sunnudeginum gekk þeim allt í óhag og eftir fjórar umferðir voru þeir komnir í íjórða sætið. Valur Sigurðsson og Sigurður Vil- hjálmsson skoruðu jafnt og þétt og Hrólfur Hjaltason og Asgeir Ásbjömsson skoruðu mikið en þeir höfðu verið í 17. sæti eftir 11 umferðir með 11 stig í mínus. Staðan eftir 25 umferðir: Hrólfur Hjaltason - Ásgeir Ásbjörnsson 174 Valur Sigurðsson - Sigurður Vilhjálmsson 170 SigurðurB. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson 164 Morgunblaðið/Arnór Ragnarsson Hrólfur Hjaltason og Ásgeir Ásbjörnsson voru nálægt sigri eftir afburðaskor síðari hluta mótsins. Guðm. Sv. Hermannss. - Bjöm Eysteinss. 150 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 140 Lokaumferðirnar voru mjög spennandi. Valur og Sigurður náðu forystunni og fyrir síðustu umferðina var staðan þeim afar hagstæð. Þeir voru þá með 208 stig en einu keppendur þeirra um efsta sætið, Ásgeir og Hrólfur, voru með 196 stig. Valur og Sig- urður áttu góða lokasetu en Ás- geir og Hrólfur voru í ham og skomðu 39 stig í síðustu umferð- inni. Það nægði þeim þó ekki en jafnara gat það varla orðið. Lokastaðan: Valur Siprðsson - Sigurður Vilhjálmsson 237 Hrólfur Hjaltason - Ásgeir Ásbjörnssn 235 Guðm. Sv. Hermannss. - Bjöm Eysteinss. 193 Guðmundur P. Amarson - Þorlákur Jónsson 156 Sigurður B. Þorsteinsson - Gylfi Baldursson 150 MagnúsÓlafsson-JónÞorvarðarson 145 Ásmundur Pálsson - Guðmundur Pétursson 133 Þrösturlngimarsson-RagnarJónsson 97 Matthías Þorvaldss. - Ragnar Hennannss. 77 Bemódus Kristinsson - Sigurður ívarsson 66 Glæsilegur árangur hjá Val og Sigurði. Þeir em Reykjavíkur- meistarar og voru í sigursveit Modern Iceland sem vann Islands- meistaratitilinn í sveitakeppni um páskana. Þetta var síðasta stórmót vetr- arins. Jakob Kristinsson var keppnisstjóri og Kristján Hauks- son sá að venju um útreikning og afhenti verðlaun. Olíufélagið hf. hefur nú til afgreiðslu CHAR-BROIL 6600 gasgrill á einstaklega hagstæðu verði Verð kr. 17.950 án gaskúts. CHAR-BROIL 6600 er vönduð banda rísk framleiðsla og fæst á ESSO bensínstöðvum um land allt. CHAR-BROIL 6600 hefur eftirfarandi eiginleika: • Afkastamikill 30.000 BTU (8,8 kW) tvöfaldur brennari. • Neista-kveikja. • Emaléruð grillrist sem auðveldar þrif. • 1710 cm2 eldunarflötur. • 1232 cm2 færanleg efri grillrist. • Fellanleg járnhilla að framan. • Tvær hliðarhillur úr tré. • Glerrúða í loki og hitamælir. CHAR-BROIL gasgrill fást einnig minni og kosta þau staðgreitt án gaskúts. Gaskútar fyrir grillið fást á ESSO bensínstöðvum um allt land. Skiptiþjónusta á tómum og áfylltum kútum. Olíufélagið hf ii,..;,: ..,. SIEMENS Sjónvarpstœki 3* I 1 I Sjónvarps- myndavélar Hljómtœkja- samstœöur Ferðaviðtœki Útvarpsvekjarar Gœðatœki fyrir þig og þína! SMITH& NORLAND Nóatúni 4 - Sími 28300 .í:1:!’)T3:icjyi1 so-issdbiji 19 lUilaóiíiI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.