Morgunblaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990 Kirkjukóra- og organistanámskeið: Almennur safnaðarsöngur yfirskrift námskeiðsins ALMENNUR safnaðarsöngur er yfírskrift hins árlega kirkjukóra- og organistanámskeiðs sem nú stendur yfir. Námskeiðið hófst hinn 15. ágúst sl. og því lýkur með messu í Skálholtsdómkirkju sunnudaginn 26. ágúst nk. kl. 14.00. Forseti Islands, frú Vigdís Finnbogadóttir, verður viðstödd þá messu, en eins og kunnugt ér hefur forsetinn Iýst sérstökum áhuga sínum á hinum almenna safnaðarsöng. Frá keppni í hindrunarstökki. Morgunblaðið/Valdimar Kristinsson íslandsmót í hestaíþróttum: Þórður Þorgeirsson sigraði í gæðingaskeiði í blíðskaparveðri var íslandsmótinu í hestaíþróttum framhaldið í gær og keppt í fjórgangi. Unn Kroghen hlaut flest stig 57.80 í for- keppni fullorðinna á Kraka frá Helgastöðum. Vignir Siggeirsson á Blesa frá Hvammi varð annar með 55.76 stig. I þriðja sæti varð nýbakaður íslandsmeistari í hindrunarstökki, Barbara Mayer, Fáki, á Goða frá Voðmúlastöðum með 54.40 stig. Eiginmaður hennar Sævar Haraldsson, Fáki, á Kjarna kom næstur með 54.40 stig og Hinrik Bragason, Fáki, varð fimmti á Hákon með 53.89 stig. Keppnin var geysihörð og spenn- andi. Til að komast í B-úrslit þurfti yfir 50 stig sem segir all nokkuð um styrkleika mótsins. I ungmennaflokki varð efst Sig- rún Brynjarsdóttir, Létti, á Snerru 6419 frá Skúfsstöðum með 53.21 stig. Annar Snorri Dal Sveinsson, >Herði, á Evan frá Hlemmiskeiði með 48.96 stig, þriðja Berglind Ragnarsdóttir, Andvara, á Ljónasi frá Hesti með 47.60 stig, fjórða Katrín Gestsdóttir, Sörla, á Glóa með 46.58 stig og Hrönn Ásmunds- dóttir, Mána, á Eldi frá Stóra-Hofi með 45.90 stig. í unglingaflokki hlaut flest stig 52.19 Gríma Sóley Grímsdóttir, Gusti, á Ikli frá Álfsnesi, næst komu Reynir Aðalsteinsson, Dreyra, á Snældu frá Miðhjáleigu með 48.79 stig, Sigurður V. Matthíasson, Fáki, á Bróður með 47.26 stig, Daníel Jónsson, Fáki, á Geisla frá Kirkju- bóli með 45.05 stig og Berglind Árnadóttir, Herði, á Rífandi Gangi >frá Borgarhóli með 45.05 stig. I barnaflokki varð Sigríður Theódóra Kristinsdóttir, Geysi, efst á Fiðlu frá Traðarholti með 51 stig, Norðurlöndin höfðu farið form- lega fram á það, að fólkinu yrði leyft að fara á brott en því hafa stjórnvöld í írak neitað. Átta íslenskir ríkisborgarar munu nú vera staddir í Kúvæt, þar af fjögur börn. Utanríkisráðuneyti Norðurland- anna vinna nú sameiginlega að annar Guðmar Þór Pétursson, Herði, á Limbó frá Holti með 50.15 stig, Þóra Brynjarsdóttir, Mána, þriðja á Gammi frá Ingveldarstöð- um með 49.81, Sigríður Pjeturs- dóttir, Sörla, á Skagfjörð frá Þverá með 45.90 og Steinar Sigurbjöms- son, Fáki, fimmti á Ógra frá Keldudal með 45.56 stig. í gæðingaskéiði sem einnig fór fram í gær sigraði eftir æsispenn- andi keppni Þórður Þorgeirsson, Geysi, á Uglu frá Gígjarhóli með 110.5 stig, í öðru sæti varð Eiríkur Guðmundsson, Geysi, en hann keppti á hinum margreynda Berki frá Kvíabekk með 108.5 stig og rétt á hæla hans kom Sigurbjörn Bárðarson, Fáki, á Snarfara frá Kjalarlandi með 108 stig. Eru þetta endanleg úrslit gæðingaskeiðsins. í dag fer fram forkeppni í tölti sem stendur yfir lungan úr deginum en dagskrá lýkur með 150 metra skeiði. Um kvöldið verður haldinn dansleikur í Hótel Borgamesi. Veðrið hefur leikið við keppendur og mótsgesti þá tvo daga sem mót- ið hefur staðið yfir og útlit fyrir gott veður í dag. því, að tryggja hag norrænna ríkis- borgara í Irak og Kúvæt og munu íslensku ríkisborgararnir njóta að- stoðar sendiráðs Svía í Kúvætborg. Stöðugt samr/ið er á milli ut- anríkisráðuneyta Norðurlandanna til að reyna að tryggja farsæla lausn málsins. Þátttakendur verða um 400 af öllu landinu. Á námskeiðinu verður æfður nýr messusöngur eftir Jón Þórarinsson tónskáld. Mikil umræða hefur átt sér sta<3 innan kirkjunnar undanfarin ár um að efla þatttöku safnaðarins í söngnum. í því skyni voru gefin út árið 1986 af embætti söngmála- stjóra Þjóðkirkjunnar 66 sálmalög í lækkaðri tónhæð til safnaðar- söngs. Annar aðalþáttur námskeiðsins verður svo tileinkaður hlutverki kórsins í kirkjunni með kennslu í kórstjórn og kennslu í raddþjálfun kóra. Organistanámskeiðið hófst á sérstökum þætti tileinkuðum verk- um Césars Franek, en nú í ár eru liðin 100 ár frá dauða hans. Fræg- ur organleikari, Susan Landale, kom frá París og veitir tilsögn í leik á verkum hans. Þessum fyrsta hluta námskeiðsins lýkur síðan með tvennum tónleikum með vérk- um þessa mikla meistara. Þeir fyrri voru föstudaginn 17. ágúst kl. 20.30 og þeir síðari verða í dag, 18. ágúst, kl. 20.30. í Selfoss- kirkju. Allir eru velkomnir. Það, sem öðru fremur einkennir námskeiðið í ár, er mikið tónleika- hald og verða á námskeiðinu í heild 12 tónleikar. Fyrstu tónleikar námskeiðsins í Skálholti verða mánudaginn 20. ágúst kl. 18.00 og flytja þátttkend- ur þá verk sem notuð eru sem for- spil og eftirspil í kirkjunni. Kl. 20.30 um kvöldið verða síðan Bach-tónleikar í Skálholtskirkju. Þriðju tónleikarnir verða í Sel- fosskirkju 21. ágúst kl. 18.00 og þá munu leika nemendur úr ýmsum tón'.istarskólum á píanó, orgel og fleiri hljóðfæri. Um kvöldið kl. 20.30 verða tónleikar m.a. með orgelverkum eftir César Franck. Á tónleikum í Skálholtskirkju miðvikudaginn 22. ágúst kl. 18.00 verða eirigöngu leikin verk sem verða leikin utan að og ennfremur leika menn þar af fingrum fram. Þá verða um kvöldið sama dag píanótónleikar í Árnesi, er Jónas Ingimundarson heldur í tengslum Skíðalyfta opin í Mýrdal Skíðalyfta verður opin í Mýrd- al um helgina, frá klukkan 11-18 laugardag og sunnudag. Ekið er eftir þokkalegum vegi upp á Mýrdalsjökul upp frá bænum Sólheimum, um 18 kílómetrum vestan við Vík. við námskeiðið. Hann mun m.a. leika sónötu óp. 111 eftir Beet- hoven. Tónleikar Jonasar verða kl. 20.30 og er öllum heimill aðgang- ur. Fimmtudaginn 23. ágúst kl. 18.00 verða tónleikar í Hveragerð- iskirkju, en þar verður einkum ein- söngur og píanóleikur. Sama dag verða síðan tónleikar í Selfoss- kirkju kl. 20.30 og verður þar eink- um flutt tónlist sem notuð er við ýmsar athafnir í kirkjunni svo sem skírn, giftingu og jarðaför. Þar verður m.a. flautuleikur, hörpu- leikur, einsöngur, leikur á orgel og klarinett, fiðlu og selló svo og kórsöngur. Föstudagskvöldið 24. ágúst kl. 20.30. verða tónleikar í Skálholts- kirkju. Þar munu kór Akureyrar- kirkju og samkór Stöðvarfjarðar og Breiðdalsvíkur flytja Missa Bre- vis eftir Z. Kodalý. Stjórnandi er Ferenc Utassy og orgelleikari Björn Steinar Sólbergsson. í Aratungu verða síðan tónleikar og skemmtun laugardagskvöldið 25. ágúst og eru allir velkomnir á þá skemmtun. Sunnudaginri 26. ágúst er há- punktur námskeiðsins, en þá er messa í Skálholtsdómkirkju. Þar grédikar biskup íslands, herra Olafur Skúlason, og sóknarprest- urinn, séra Guðmundur Óli Ölafs- son, mun þjóna fyrir altari og verð- ur þá fluttur nýr messusöngur eft- ir Jón Þórarir.sson, tónskáld. (Úr fréttatilkynningu) FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA 17. ágúst. FISKMARKAÐUR hf. í Hafnarfirði Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (lestir) verð (kr.) Þorskur 80,00 73,00 77,14 4,611 355.675 Þorskurst. 75,00 75,00 75,00 0,033 2.475 Ýsa 117,00 90,00 98,53 6,130 603.973 Smáýsa 30,00 '30,00 30,00 0,340 10.200 Karfi 43,00 35,00 36,14 3,187 115.199 Lúða 290,00 235,00 288,10 0,087 25.065 Smáufsi 30,00 30,00 30,00 0,344 10.320 Smáþorsk. 73,00 48,00 69,11 0,212 14.651 Lýsa 5,00 5,00 5,00 0,033 165 Steinbítur 58,00 57,00 57,04 0,214 12.207 Ufsi 30,00 30,00 30.00 0,129 3.870 Langa 46,00 46,00 46,00 0,515 23.690 Koli 40,00 40,00 40,00 1,427 57.081 Keila 10,00 10,00 10,00 0,005 50 Blandað 170,00 170,00 170,00 0,009 1.530 Samtals 71,55 17,276 1.236.151 FAXAMARKAÐUR hf. í Reykjavík Þorskur 86,00 70,00 83,31 4,754 396.078 Ýsa 128,00 45,00 104,50 2,320 242.433 Karfi 43,00 15,00 25,53 0,930 23.742 Ufsi 42,00 31,00 38,28 1,804 69.049 Steinbítur 76,00 49,00 55,56 2,268 126.001 Langa 51,00 49,00 50,76 1,579 80.147 Lúða 350,00 95,00 152,53 1,393 212.475 Skarkoli 43,00 2,00 36,48 0,857 31.260 Keila 29,00 29,00 29,00 0,044 1.276 Blandað 15,00 15,00 15,00 0,120 1.800 Skötuselur 425,00 190,00 255,28 0,072 18.380 Lýsa 32,00 32,00 32,00 0,124 3.968 Undirmál 66,00 26,00 316,11 0,056 17.702 Samtals 425,00 2,00 75,01 16,321 1.224.311 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA hf. Þorskur 98,00 72,00 77,65 81,380 6.319.450 Ýsa 113,00 40,00 80,63 32,007 2.580.674 Langa 47,00 38,00 43,67 0,853 37.254 Keila 28,00 10,00 23,32 0,267 6.226 Hlýri-Stb. 46,00 46,00 . 46,00 0,134 6.164 Sólkoli 69,00 69,00 69,00 0,112 7.728 Humar 1575,00 675,00 1146,46 0,823 944.113 Makríll 36,00 36,00 36,00 0,028 1.008 Blandað 5,00 5,00 5,00 0,027 135 Skata 100,00 100,00 100,00 0,139 13.900 Langlúra 29,00 29,00 29,00 1,234 37.526 Blálanga 48,00 40,00 47,26 1,976 93.391 Öfugkjafta 25,00 25,00 25,00 1,914 47.875 Skarkoli 50,00 38,00 42,81 0,655 28.040 Hlýri-Stb. 48,00 45,00 46,00 3,580 164.690 Koli 50,00 49,00 49,90 0,987 49.251 Karfi 37,00 15,00 34,80 37,091 1.290.605 Grálúða 20,00 20,00 20,00 0,028 560 Ufsi 47,00 15,00 32,56 54,031 1.759.273 Steinbítur 47,00 46,00 46,78 0,785 36.723 Skötuselur 425,00 160,00 220,56 0,337 74.330 Lúða 385,00 225,00 314,87 0,590 185.775 Samtals 62,48 219,040 13.684.691 Selt var úr Ólafi Jónssyni, humarbátum og bátum frá Vestmannaeyjum. Á mánudag verður selt úr Vestmannaeyjabátum. Sameiginleg' mótmæli Norðurlanda við írak NORÐURLONDIN hafa sameiginlega mótmælt þeirri ákvörðun stjórnvalda í Irak, að neita norrænum ríkisborgurum, sein staddir eru í Kúvæt og írak, um brottfararleyfi. Olíuverð á Rotterdam-markaði 1.-16. ágúst, dollarar hvert tonn onn -— —— — 380" " „ BENSIN 300 - - ^ — GASOLIA 300 ~ ~ ÞOTUELDSNEYTI KUU ^ SVARTOLIA \ QA 360 ' 335/ -un 337 280 280 257/ 260 IÖU 1 cn A Súper^* 260 227/ 260 o 4 n - ^m^ - _ íou 240 -rajj- : 228 t?4U 220~M 220 \ nri ^— 280 ~M ouo B|ý|aust 200 200 ÍUU 260 M^ 180« ... . 180 ÖU^ cn 240m 160 160 bu *. i—i..i—i—i—i.- i—i—i. i i■ ■ f—1—f—1—f~H—1—1—I—I—I—I—I—I—I—|— 1. ág. 3. 5. 7. 9. 11. 13. 15. 1. ág. 3. ’ 5. 7. 9. 11. ’ 13. ’ 15. 1. ág. 3. 5. 7. 9. 11. 13. 15. 11 IIIV IIIITV VIVV 1. ág. 3. 5. 7. 9. 11. 13. 15. GENGISSKRÁNING Nr. 155 17. ágúst 1990 Kr. Kr. Toll- Eln. Kl. 09.15 Kaup Sala Gengi Oollari 56.35000 56.51000 58,05000 Sterlp. 107,82900 108.13500 106.90200 Kan. dollari 49,10500 49,24400 50.41900 Dönsk kr. 9.48650 9.51350 9,43900 Notek kr. 9,34180 9,36840 9,33880 Sænsk kr. 9.84540 9,87330 9,87500 Fi. mark 15,3^210 15,39570 15,34700 Fr. franki 10.81830 10.81880 10.73230 Belg. franki 1,76510 1,77010 1,74770 Sv. Iranki 43,72620 43,85040 42,53680 Holl. gyllini 32,24150 32,33300 31,90610 Þýskl mark 36,32090 36,42400 35,97210 ít. líra 0,04929 0,04943 0,04912 Austurr. sch. 5,16330 5,17800 5,11160 Port. escudo 0,41060 0,41170’ 0,40920 Sp. peseti 0,59020 0,59190 0,58440 Jap.yen 0,38205 0,38313 0,39061 írskt pund 97,40900 97,68600 96,48200 SDR (Sérst.) 78,03520 78,25670 78.73550 FCU, evr.m. 75,29770 75,51150 74.60300 Tollgengi fynr ágúst er sölugengi 30. júlí. Sjálfvirkur simsvari gengisskráningar er 62 32 70.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.