Morgunblaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990
35
EKKI BIÐATIL MORGUNS —
SCHWARZENi
TOTAL
RECALL
Sýndkl. 5,7,9,11.20
Sýnd kl. 7 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
STORKOSTLEG STULKA
Sýnd 5 og 9
SIÐASTA FERÐIN
Sýnd kl. 5,7,9,11.20.
BARNASYNINGAR KL. 3. - KR. 200.
STORKOSTLEGIR
OLIVER
OGFELAGAR
FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS:
ATÆPASTAVAÐI2
PAÐ FER EKKI A MILLI MÁLA AÐ „DIE HARD
2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN
f BANDARÍKJUNUM I SUMAR. „DIE HARD 2" |
ER NÚNA FRUMSÝND SAMTÍMIS A fSLANDI
OG f LONDON, EN MUN SEINNA f ÖÐRUM
LÖNDUM. OFT HEFUR BRUCE WILLIS VERID f
STUÐI EN ALDREI EINS OG f „DIE HARD 2".
ÚR BLAÐAGREINUM í USA:
„DIE HARD 2" BESTA MYND SUMARSINS
„DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1"
„DIE HARD 2" MYND SEM SLÆR f GEGN
„DIE HARD 2" MYND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
GÓÐA SKEMMTUN Á DESSARI
FRÁBÆRU SUMARMYND!
Aðalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William
Atherton, Reginald Veljohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon.
Sýnd kl. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
FIMMHYRNIIUGURINN
ÞESSI STÓRKOSTLEGI TOPP-
ÞRILLER ,THE FIRST POWER" ER
OG MUN SJÁLFSAGT VERÐA
EINN AÐAL ÞRILLER SUMARS-
INS í BANDARÍKjUNUM. „THE
FIRST POWER" TOPP-
ÞRILLER SUMARSINS.
Aðalhl.: Lou Diamond
PhiUips, Tracy Griffith,
Jeff Kober.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.20.
Bönnuð bömum innan 16 ára.
LITLI
LÁVARÐURINN
Sýnd kl. 3.
STEVEN SPIELBERG -.ssti
Jmak
iROBERTZEMECKIShui
AFTURTIL FRAMTIÐAR llll
Fjörugasta og skemmtilegasta myndin úr þessum einstaka
myndaflokki Stevens Spielbetgs. Marty og Doksi eru
komnir í Villta vestrið árið 1885. Þá þekktu menn
ekki bíla, bensín eða CLINT EASTWOOD.
Aðalhlutv.: MichaeX J. Fox, Christopher Lloyd og
Mary' Steenburgen. Mynd fyrir alla aldurshópa.
FRÍTT PLAKAT FYRIR ÞÁ YNGRI.
Sýnd í A-sal kl. 4.50, 6.50, 9 og 11.15.
MIÐASALA OPNARKL. 16.00.
Ath.: Númeruð sæti kl. 9.
BUCKFRÆNDI
Endursýnum þessa bráð-
skemmtilegu mynd með
John Candy.
Sýnd í B-sal 5, 7,9 11.10.
MICHAELJ. F0X
CHRIST0PHER LL0YD
MARY STEENBURGEN
LAUGARÁSBÍÓ
Sími 32075
I-1 t john
Thnnu depa
★ ★★ AI Mbl.
Gamanmynd með
> nýju sniði.
UNGLINGAGENGIN
★ ★ ★ Al Mbl.
Fjörug gamanmynd
Sýnd í C-sal
kl. 5, 7, 9 og 1
Marta Guðrún Halldórs-
dóttir, sópransöngkona.
Gísli Magnússon, píanó-
leikari.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar:
Sópran og píanó á
þriðjudagstónleikum
Á Þriðjudagstónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafsson-
ar, þann 21. ágúst nk. klukkan 20.30, munu Marta Guðrún
Halldórsdóttir sópransöngkona og Gísli Magnússon pianó-
leikari, flytja tónlist eftir Schubert, Brahms, Mendelssohn
og Richard Strauss.
Marta Guðrún Halldórs-
dóttir er fædd í Reykjavík
árið 1967. Árið 1984 hóf hún
söngnám við Tónlistarskólann
í Reykjavík hjá Sieglinde Kah-
man, en var jafnframt nem-
andi Gísla Magnússonar í
píanóleik við Tónlistarskóla
Garðabæjar og lauk þaðan
burtfararprófi árið 1987. Ári
síðar tók Marta einsöngvara-
próf frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík. Hún stundar nú
nám í Tónlistarskólanum í
Munchen, þar sem kennarar
hennar hafa verið, Prof. Adal-
bert Kraus og Prof. Daphne
Evangelatos. Hún sótti nám-
skeið í ljóðatúlkun hjá Elly
Ameling, Dalton Baldwin og
í vetur hjá Helmut Deutsch í
Þýskalandi.
15 ára að aldri söng Marta
hlutverk Silju í Litla sótaran-
um eftir Benjamin Britten í
Islensku óperunni og tveimur
árum síðar í Nóaflóðinu eftir
sama höfund. Hún hefur kom-
ið fram sem einsöngvari m.a.
á sumartónleikum í Skálholti
og með Kammersveit
Reykjavíkur, Mótettukór
Hallgrímskirkju og Islensku
hljómsveitinni. Hún er einnig
fastur meðlimur í sönghópn-
um Hljómeyki.
Gísli Magnússon hóf ungur
að árum nám hjá Rögnvaldi
Sigurjónssyni. Að loknu prófi
frá Tónlistarskólanum í
Reykjavík hélt hann utan til
náms og var lengst af í Sviss.
Fyrstu tónleika sína hélt Gísli
á vegum Tónlistarfélagsins í
Reykjavík árið 1951. Gísli
hefur oft komið fram á tón-
leikum, jafnt sem einleikari
og með Sinfóníuhljómsveit
íslands. Nýlega kom út hljóm-
plata með leik hans. Sónata
op. 110 eftir Beethoven og
Handel-tilbrigði eftir Brahms.
Gísli er skólastjóri Tónlistar-
skólans í Garðabæ.
Frábær grmmynd
fyrir alla fiölskylduna!
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11.
Miðaverð 200 kr. kl. 3.
SEINHEPPNIR
BJARGVÆTTIR
Sýnd kl. 5,7,9,11.
HELGARFRÍ MEÐ BERNIE
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Miðaverð 200 kr. kl. 3.
HJÓLABRETTAGENGIÐ
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.
Miðaverð 200 kr. kl. 3. sýn.
Bönnuð innan 12 ára.
ALLTÁFULLU
Frábærar teiknimyndir.
Sýnd kl. 3.
Miðaverð kr. 200.
------------ ...---- —,___„ar
sem þeir Rob Lowe og James Spader fara á kostum.
Mynd þessi hefur allsstaðar fengið mjög góðar við-
tökur og var nú fyrr í þessum mánuði valin besta
myndin á kvikmyndahátíð spennumynda á Ítalíu.
„Án efa skemmtilegasta martröð sem þú átt eftir að komast í
kynni við ... Lowe er frábær ... Spader er fullkominn."
M.F. Gannett News.
Leikstjóri: Curtis Hanson. Framleiðandi: Steve Tisch.
Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11 - Bönnuð innan 16 ára.
Síðustu sýningar í A-sal.
iESINIiOOIIINIINfoo.
FRUMSÝNIR SPENNU-TRYLLINN
í SLÆMUM FÉLAGSSKAP
Rafn Benedikt Rafnsson, framkvænidasfjóri, Ingibjörg
Gunnarsdóttir, verslunarstjóri, Gunnar Ingi Gunnarsson,
stjórnarformaður.
Bíró-Steinar í Faxafeni
BÍRÓ-Steinar hafa opnað
nýja húsgagnaverslun með
rúmgóðum sýningarsal í
Faxafeni 5 í Reykjavík.
í nýju versluninni eru til
sýnis og á boðstólum innlend
og erlend húsgögn. Lögð er
sérstök áhersla á staka stóla
til ýmissa nota, bæði fyrir
heimili og fyrirtæki, íþrótta-
og samkomusali og húsgögn
hvers konar í eldhús o.fl.
Geta viðskiptavinir m.a. sér-
pantað borð í stærðum og
litum að eigin vali. Stefnt ér
að því að auka vöruúrval í
versluninni og bjóða auk
húsgagna ýmiss konar muni
og gjafavöru tii heimilisnota.
Nýja verslunin og sýning-
arsalurinn verða opin á al-
mennum verslunartíma í
borginni. Verslunarstjóri er
Ingibjörg Gunnarsdóttir.
■ MARK Sadan er banda-
rískur listamaður, sem kom
hingað til lands þann 4.
ágúst sl. til að taka ljós-
myndir víðsvegar um landið.
Mark er einn þeirra, sem
hófu framleiðslu fræðslu-
þátta fyrir börn, er nefnast
„Sesame Street", og hafa
Þessir þættir notið vinsælda
í Bandaríkjunum og víðar.
Á síðustu árum hefur Mark
snúið sér æ meira að ljós-
myndun og hefur m.a. haldið
Ijósmyndasýningar í Muse-
um of Modern Art í New
York. Verk hans hafa verið
sýnd í fjölmörgum galleríum
vítt og breitt um veröldina.
þau verða t.d. sýnd næst í
Japan í október/rióvember á
þessu ári. Nk. mánudag 20.
ágúst klukkan 20.30. mun
Mark sýna litskyggnur og
segja frá ferðalögum sínum
víðsvegar um heiminn í húsa-
kynnum Baháía í Mjódd-
inni, á hæðinni fyrir ofan
Svein bakara. Allir listunn-
endur eru velkomnir.