Morgunblaðið - 18.08.1990, Blaðsíða 34
34
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. ÁGÚST 1990
SÍMI 18936
LAUGAVEGI 94
MEÐ LAUSA SKRÚFU
GENE HACKMAN, DAN AYKROYD, DOM DELUISE
og RONNY COX í banastuði í nýjustu mynd leikstjór-
ans BOBS CLARK (Porkys, Turk 182, Rhinestone).
Hackman svíkur engan, Aykroyd er alltaf jafngeggjaður,
Deluise alltaf jafnfeitur og Cox sleipur eins og áll.
Ein með öllu; sem svíkur engan.
Sýnd kl. 3, 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára.
Reykhólahreppur:
Reykhólaskóli verð-
ur vel mannaður
réttindafólki í vetur
Miðhúsum.
REYKHÓLASKÓLI byrjar
3. september nk. og verða
þó nokkrar breytingar á
starfsliði skólans. I skólan-
um verða yfír sextíu nem-
endur í 1.-10. bekk og svo
verður starfrækt skólasel
í Króksfjarðarnesi. Heima-
vist er starfrækt á Reyk-
hólum og þrír bílar eru í
skólaakstri, en Reykhóla-
hreppur nær yfir heila
.sýslu, það er Austur-
Barðastrandarsýsla.
Reynt er að forðast eins
og hægt er að hafa yngstu
nemendurna í heimavist, en
hjá því verður þó aldrei kom-
ist að einhver börn 6-10 ára
verði þar og eru það börn
sem lengst eiga að fara. 011
börn fara heim um helgar
og gengur heimakstursdæ-
mið oftast upp vegna þess
að skólinn hefur í þjónustu
sinni örugga bflstjóra og
góða bíia með aldrifi. Sömu
menn eru í þessu starfí ár
eftir ár.
Konur annast matseld og
> ræstingar og eru þau störf
afar þýðingarmikil í rekstri
hvers skóla en ekki metin
sem skyldi. Þetta fólk býr
ekki við starfsöryggi og að-
■ LEIÐRÉTTING. í frétt
sem fréttaritari sendi um
gróðursetningu trjáplantna í
nýju svæði við Vatnsdalinn
í Drápuhlíðarijalli, sem
birtist nýlega í blaðinu, láðist
að geta þess að Sturla Böð-
varsson, bæjarstjóri, hafði
forgöngu um friðun Vatns-
dalsins með því að gera
Morgunblaðið/Sveinn Guðmundsson
Jón Ólafsson skólastjóri
eins ráðið frá hausti til vors
og þar að auki er kaup þessa
fólks í lægri kantinum.
í vetur verður Reykhóla-
skóli vel mannaður réttinda-
fólki. Skólastjóri er Jón Ól-
afsson og formaður skóla-
nefndar er Steinunn Rasmus
fyrrverandi skólastjóri Reyk-
hólaskóla.
- Sveinn.
samninginn um friðun lands-
ins og einnig leigu. Stykkis-
hólmsbær kostar alla girð-
inguna sem umhverfis þetta
landsvæði liggur og alla
vinnu sem þar hefir verið
unnin. Beðist er velvirðingar
á mistökunum.
- Arni
ATHUGIÐ - FAAR SYNINGAR EFTIR!
SHIRLEY
VALENTINE
★ ★★ AI.MBL.
Sýnd kl. 5.
17. sýningarvika!
PARADISAR-
BÍÓIÐ
★ ★★ SV.MBL.
Sýnd kl.7.
20. sýningarvika!
VINSTRI
FÓTURINN
★ ★★★ HK.DV.
Sýndkl. 7.20.
23. sýningarvika!
BÍÓGESTIR ATHUGIÐ: Vegna
f ramkvæmda við bílastæði bíós-
ins viljum við benda á bílastæði
fyrir aftan Háskólabíó.
ISIMI 2 21 40
FRUMSÝNIR
SPLUNKUNÝJA METAÐSÓKNARMYND:
★★★★
THE WASHINGTON TIMES
LEITINAÐ
RAUÐA OKTÓBER
Sýnd kl. 5 og 9.15.
Bönnuðinnan 12ára.
„Robin Williams er
stórkostlegur,
brjáluð nútíma
hetja“
PBS „FLICKS“
„Fersk ogfyndin.
Tim Robins er
einstakur."
NEWSDAY
„Éger aðdrepast
úr hlátri, fyndnasta
gamanmynd í
áraraðir."
SIXTY SEC0ND
PREVIEW
„Robin Williamser
frábær".
NEWY0RKTIMES
Leikstjóri:
ROGER DONALD-
SON (No Way out,
Cocktail).
Aðalhlutverk:
ROBIN WILLIAMS,
TIM ROBBINS.
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
SÁHLÆRBEST
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
MIAMIBLUES
Sýndkl. 9.10 og 11.
BönnuA innan 16 ára.
■ U 14 14
SÍMI 11384 - SNORRABRAUT 37
FRUMSÝNIR MYND SUMARSINS:
ÁTÆPASTAVAÐI2
ÞAÐ FER EKKI Á MILLI MALA AÐ „DIE HARD
2" ER MYND SUMARSINS EFTIR TOPP AÐSÓKN
í BANDARÍKJUNUM í SUMAR. ,T>IE HARD 2"
ER FRUMSÝND SAMTÍMIS Á ÍSLANDIOGILON-
DON, EN MUN SEINNAI ÖÐRUM LÖNDUM. OFT
HEEUR BRUCE WILLIS VERIÐ í STIIOI EN
ALDREI EINS OG í „DIE HARD 2".
ÚR BLAÐAGREINUM í USA:
„DIE HARD 2" BESTA MTND SUMARSINS
„DIE HARD 2" ER BETRI EN „DIE HARD 1"
„DIE HARD 2" MTND SEM SLÆR f GEGN
„DIE HARD 2" MTND SEM ALLIR VERÐA AÐ SJÁ
GÓÐA SKEMMTUN Á ÞESSARI
FRÁBÆRU SUMARMYND!
AÖalhl.: Bruce Willis, Bonnie Bedelia, William
Atherton, Reginald Veljohnson.
Leikstjóri: Renny Harlin.
Framleiðandi: Joel Silver og Lawrence Godon.
Sýnd ki. 4.30,6.45,9 og 11.20.
Bönnuð innan 16 ára.
FULLKOMINN HUGUR
SCHWflRZENE.GGE
TOTAL
RECALL
Sýnd kl. 5 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
STÓRKOSTLEG STÚLKA
Sýnd kl. 7 og 11.10.
ÞRUMUGNÝR
Sýnd kl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Þrastarlundur:
Aðalbjörg Jónsdóttir sýnir
AÐALBJÖRG Jónsdóttir heldur málverkasýningu í
Þrastarlundi og stendur hún til 26. ágúst. Einnig eru
sýnd 2 veggspjöld með myndum af handprjóni.
Aðalbjörg stundaði nám
hjá Arnheiði Einarsdóttur
1966-1970 og í Myndlistar-
skóla Reykjavíkur í fjóra
vetur, aðalkennari Hringur
Jóhannesson, myndlistar-
maður.
Vorið 1978 var hún í
Killeen Texas, hjá Lindu
Dande, í smámyndamálun.
Síðastliðin tíu ár hefur
hún verið í Myndlistarklúbbi
Hvassaleitis. Leiðbeinendur
voru myndlistarmennirnir
Signrður Þórir Sigurðsson
og Rut Rebekka Siguijóns-
dóttir.
Aðalbjörg hefur haldið
einkasýningar í Safnaðar-
heimili Langholtskirkju í
mars 1974, 1985 og 1990.
Þijár samsýningar með
Myndlistaklúbb Hvassaleit-
is. Sýning á handpijónuðum
kjólum á Kjarvalsstöðum
1982 og víðar.
Aðalbjörg Jónsdóttir
BINGO!
Hefst kl. 13.30
Aðalvinninqur að verðmæti
________100 þús. kr._______
Heildarverðmæti vinninqa um
300 þús. kr.
TEMPLARAHOLLIN
Eiríksgötu 5 — S. 20010