Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ATVINNA/RAÐ/SMA SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 23- HAGVIRKI Verkamenn Óskum að ráða verkamenn til starfa við fram- kvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. Nánari upplýsingar í síma 53999. Skattstofa Reykjanesumdæmis Virðisaukaskattur - skattframtöl Lausar eru stöður við framkvæmd og eftirlit með virðisaukaskatti og skoðun skattframtala. Um er að ræða störf sem krefjast háskóla- menntunar í viðskipta- eða lögfræði svo og störf sem eru minna sérhæfð. Afgreiðsla - kaffiumsjón í starfinu felst umsjón kaffistofu, gagnaröðun og almenn afgreiðsla. Einungis er um að ræða heilsdagsstörf og óskast umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendar skattstjóra Reykjanesumdæmis, Suðurgötu 14, Hafnar- firði, fyrir 10. september nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 51788. Skattstjórinn í Reykjanesumdæmi. Heilsugæslustöðin á Seltjarnarnesi Hjúkrunarfræðingar - sjúkraliðar Okkur vantar hjúkrunarfræðing til starfa frá l. september nk. Um er að ræða fjölbreytt starf sem unnið er í dagvinnu. Starfið er m. a. fólgið í skólahjúkrun, ungbarnaeftirliti og heimahjúkrun. Einnig vantar okkur frá sama tíma sjúkraliða í 70% starf sem er að mestu fólgið í heima- hjúkrun. Vinnutími er frá kl. 8-14. Við leitum að ábyrgðarfullu og hressu fólki sem getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri eða deildarstjóri heimahjúkrunar í síma 612070 frá kl. 10-12 eða 13-15 alla virka daga. RIKISSPITALAR Geðdeild Landspítala Eftirtaldar stöður eru lausar til umsóknar: Tvær stöður hjúkrunarfræðinga og tvær stöður sjúkraliða á deild 33-A, móttökudeild. Staða hjúkrunarfræðings á deild 32-E, göngudeild áfengis. Staða hjúkrunarfræðings á deild 16,eftir- meðferðardeild að Vífilsstöðum. Um 80-100% stöður er að ræða eða eftir sam- komulagi. Við vekjum athygli á góðri vinnuaðstöðu, fræðslu fyrir starfsfólk og ágætum starfs- anda við þroskandi störf. Upplýsingar um ofangreindar stöður gefur Jóhanna Stefánsdóttir, hjúkrunarfram- kvæmdastjóri, í símum 602890, 601750 og 602600. Reykjavík 26. ágúst 1990. Snyrtivöruverslun Starfskraftur óskast til framtíðarstarfa strax, ekki yngri en 20 ára. Heilsdagsstarf á reyk- lausum vinnustað. Umsóknir, með upplýsingum um aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 30. ágúst, merktar: „SK - 8727“. Au-pair óskast til starfa á heimili í miðríkjum Banda- ríkjanna hjá hjónum með þrjú börn. Æskilegur aldur er 20 ára. Þarf að geta byrjað í október nk. Umsókn sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 1. sept. merkt: „Kansas city - 9460“. Söngfólk Skagfirska söngsveitin getur bætt við sig örfáum góðum röddum. Upplýsingar gefur Björgvin Þ. Valdimarsson í síma 36561 eftir kl. 19.00. Heimilishjálp Góð manneskja óskast til að gæta sjúklings og til léttra heimilisstarfa í Seljahverfi í Breið- holti. Vinntími samkomulag. Umsóknir sendist til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „Aðstoð - 502“ fyrir 3 september nk. Fóstrur Krakkana í leikskólanum Sælukoti, Skerjafirði vantar fóstru, en annað uppeldismenntað fólk með starfsreynslu kemur einnig til greina. Upplýsingar í síma 24235 frá kl. 9-11 og frá kl. 19-21 á kvöldin. Starfsmaður óskast í upptekningu og frágang. Vinnutími 13.00-17.00. PÁS prentsmiðja, Mjóstræti 6, Reykjavík, sími 622488. Húsvörður íþróttafélag í Reykjavík óskar eftir húsverð í fullt starf. Vaktavinna. Umsóknir sendist auglýsingadeild Mbl merkt: „íþróttir - 9303“ fyrir 1. sept. Verkstjóri - matsmaður Fiskvinnsla í örum vexti, sem stundar eigin útflutning, leitar eftir verkstjóra með full matsréttindi. Reynsla af saltfisvinnslu næuð- synleg. Væntanlegir umsækjendur verða að vera tilbúnir til þess að taka til hendinni sjálf- ir og sjálfstæði í starfi er algert skilyrði. Umsóknir skilis til auglýsingadeildar Mbl. fyrir 31. þm. merktar: „Tækifæri - 8386“. Blönduvirkjun vaktavinna Óskum að ráða menn á hjólaskóflu, gröfur og sjálfkeyrandi valtara einnig vantar verkamenn. Upplýsingar í síma 95-30250. FOSSVIRKI KASSAGERÐ REYKJAVÍKUR HF KLEPPSVEGI 33 — 105 REYKJAVlK — SlMI 38383 Aðstoðarmaður Óskum að ráða aðstoðarmann í prentsal. Vinsamlegast hafið samband við Óðinn Rögnvaldsson, sími 38383. Sólheimar í Grímsnesi óska eftir að ráða garðyrkjufræðing til að hafa umsjón með ylræktarstöð heimilisins. Húsnæði fylgir starfinu. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður í síma 98-64432. Ritari Ritari óskast á lögmannsstofu í austurbænum. Góð íslenskukunnátta æskileg og reynsla af tölvuvinnslu. Umsóknir, sem tilgreini reynslu og menntun óskast skilað til auglýsingadeildar Mbl fyrir 7. september merktar: „L - 9446“. Starfskraftur Óskað er eftir aðstoðarstarfskrafti í fullt stárf á röntgendeild Krabbameinsfélagsins. Nánari upplýsingar veitir deildarstjóri röntg- endeildar Jóhanna Axelsdóttir. Umsóknarfrestur er til 15. september 1990. Krabbameinsfélagið. Unglingaheimili ríkisins Meðferðarheimili fyrir unga vímuefnaneyt- endur mun hefja starfsemi sína 1. nóvem- ber nk. Óskum eftir starfsfólki í meðferðarvinnu. Við bendum fólki, sem þegar hefur sótt um störf hjá okkur á að staðfesta umsóknina ef áhugi er enn fyrir hendi. Umsóknarfrestur er til 6. sept. nk. Nánari upplýsingar eru veittar í síma 689270. Umsóknareyðublöð liggja frami á skrifstofu Unglingaheimilis ríksins, Síðumúla 13, 3. hæð. Deildarstjóri. Áhugaverð sala Miðlun hf. óskar að ráða starfsmann við sölustörf. Verkefnin felast í að afla nýrra við- skipta og viðhaldi viðskiptamanna. Nauðsyn- legt er að umsækjendur hafi reynslu af sölu- störfum, góða framkomu og séu tilbúnir að axla ábyrgð. Áhugasamir aðilar eru beðnir að senda umsóknir sem tilgreini menntun, fyrri störf og lágmarks persónuupplýsingar inn til auglýsingadeildar Mbl. merktar: „U - 13383“, fyrir miðvikudag. Upplýsingafyrirtæki, Ægisgötu 7, Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.