Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 37
37 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJONVARP SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 Frænkurnar Fransí og Karlotta í nýjum myndaflokki sem Sjón- varpið byijar að sýna í kvöld. Sjónvarpið: Klækir Karlottu 17.00 Afmæliskueðjur. 17.30 Kaupmaðurinn á horninu. Hlölli i Hlöllabúð lætur móðan mása. 18.00 Fréttafyrirsagnir dagsins. 18.30 „Kíkt í bió" Ivar upplýsir hlustendur um það hvaða myndir eru til sýninga I borginni. 19.00 Kvölddagskrá hefst. Breski og bandariski list- inn. Valgeir Vilhjálmsson kynnir. 22.00 Páll Sævar Guðjónsson. ÚTVARP RÓT FM 106,8 10.00 Fjör við fóninn með Stjána stuð. 12.00 Tónlist. 13-OOMilli eitt og tvö. Country, bluegras og hillbilly tónlist. Lárus Óskar velur lög. 14.00 Tónlist. 18.00 Garnagaul. Þungarokk með Huldu og Ingi- björgu. 19.00Skeggrót. Umsj.: Bragi & Þorgeir. 21.00 Heimsljós. Kristileg tónlist, umsj.: Ágúst Magnússon. 22.00 Kiddi í Geisla. Þungarokk m. fróðlegu ívafi. 24.00 Náttróbót. STJARNAN FM 102/104 7.00 Dýragarðurinn. Björn Sigurðsson. 9.00 Sigurður Helgi Hlöðversson. iþróttafréttir kl. 11.11. 14.00 Kristófer Helgason og kjaftaklúbburinn. 18.00 Darri Ólason. 22.00 Ólöf Marín Úlfarsdóttir. 2.00 Næturvakt Stjörnunnar. Darri Ólason. Rás 1; íslensk tónlisl H3 í þættinum íslensk 15 tónlist sem er á dag- “ skrá Rásar 1 í kvöld verða leikin tvö verk, Solita- ire“ fyrir einleiksselló, seni höfundurinn Hafliði Hallgr- ímsson leikur, og Sextett op. 4 eftir Herberg H. Ágústsson. Flytjendur Sextettsins auk höfundar sem leikur á horn, eru Björn Ólafsson á fiðlu, Ingvar Jónasson á lágfiðlu, Einar Vigfússon á selló, Gunn- ar Egilsson á klarinettu og Lárus Sveinsson á trompet. Bi Klækir Karlottu nefnist 00 breskur myndaflokkur “ sem Sjónvarpið byrjar sýningar á í kvöld. Myndin gerist á írlandi í upphafi aldarinnar og segir frá Fransí, nítján ára gam- alli stúlku, sem á ekki í vandræð- um með að vekja aðdáun karl- mannanna sem verða á vegi henn- ar, enda hefur hún gaman af að daðra við þá. Þegar Fransí kemur til að dvelja hjá frænku sinni, Karlottu, verður hún ástfangin af ungum liðsforingja sem hefur þó ekki annað og meira í hyggju en stutt sumarkynni. Þegar Fransí kemst að því að pilturinn hefur engan áhuga á hjónabandi hallar hún sér að eina manninum sem Karlotta frænka hennar hefur borið ástarhug til og þráð. En Karlotta hefur annað mannsefni í huga fyrir Fransí. Rás 1: Úr Snorra- Eddu H í Barnaútvarpinu á 20 Rás 1 í dag verður “ lesið úr Snorra- Eddu, en þar er sagt frá goð- um þeim er Ásatrúarmenn trúðu á. Þar segir og frá upp- hafi heimsins og mörgum öðr- um atburðum er gerðust með ásum og mönnum. Það er Eyvindur Eiríksson sem hefur umsjón með efninu. 2.00 Freymóður T. Sigurðsson á næturvappinu. Fréttir á klukkutímafresti kl. 10, 12, 14 og 16. EFFEMM FM 95,7 7.30 Til í tuskið. Jón Axel Olafsson og Gunnlaug- ur Helgason. 7.45 Út um gluggan. Farið yfir veðurskeyti veð- urstofunnar. 8.00 Fréttayfirlit. Gluggað í morgunblöðin. 8.15 Stjörnuspá dagsins. 8.45 Lögbrotið. Lagabútar leiknir og kynntir. 9.00 Fréttir. 9.20 Kvikmyndagetraun. 9.40 Lögbrotið. Nú er komið að því að svara. 9.50 Stjömuspá. Spáð i stjömurnar. 10.00 Fréttir. Morgunfréttayfirlit. 10.05 Anna Björk Birgisdóttir. Seinni hálfleikur morgunútvarps. 10.30 Kaupmaður á horninu. Skemmtiþættir Griniðjunnar. 10.45 Óskastundin. 11.00 Leikur dagsins. 11.30 Úrslit. 12.00 Fréttayfirlit á hádegi. 12.15 Komdu í Ijós. 13.00 Klemens Arnarson. 14.00 Fréttir. 14.30 Uppákoma dagsins. 15.30 Spilun eða bilun. 16.00 Fréttir. 16.05 ívar Guðmundsson. 16.45 Gullmoli dagsins. Rykið dustað af gömlu lagi. TIL SÖLU Hafbeitarstöð þrotabús Vogalax hf við Vogavík, Vatnsleysustrandarhreppi ásamt endurheimturétti á laxi. Um er að ræða: Seiðaeidisstöð með öllum útbúnaði, 7500 rúmmetra eldisrými, klakhús, rafstöðvarhús, skrif- stofuhús, móttökumannvirki, geymsluþrær og slátur- hús, sleppilón, ferskvatns- og sjóborholur með dælum. í stöðinni eru 2 millj. sumaralinna seiða og klakfiskur er gefur 10 millj. hrogna. Upplýsingar veita bústjórar þrotabúsins eða: Jón G. Briem hdl, Hafnargötu 35, Keflavík, sími 92-14850 og Ingi H. Sigurðsson hdl., Vatnsnesvegi 14, Keflavík, sími 92-14142. Fjallað verður um börn og barnauppeldi á Rás 1. Rás 1; Böm og uppeldi ■■■■■ Á Rás 1 alla virka daga m.a. fjallað um fræðslu til ung- -| Q 00 þessa vikuna verður -barnaforeldra, sumardvalarheim- Aó “ ijallað um börn og ili fyrir böm, áhrif aldraðra á barnauppeldi í þættinum I dagsins uppeldi, barnauppeldi í borg og önn. Víða verður komið við og barnauppeldi frá öndverðu. H0R> íSÓFAR It * vl- Y 1- jr •’ S Sf ^| SÓFi Smíðum ef úrval afleð áklæði. íslei Bíldshöfða 8, sín ^SETT tir máli. Mikið ri, leðurlíki og isk framleiðsla. LÚsgögn nar 674080 og 686675 4fY TRÉVERK í allt húsið Frmleídum og hönnum eftír óskum vMiptavm eldshúsinnréttingar, fataskápa, baéinnréttingar og sólbekki. Leitíé tilboéa. Eipum baéinnréttinfjar á lager. Sjáum um uppsetninfju efþarf. Innanhússarkitekt til aðstoðar á staðnum. n innréttingar, Dugguvogi23, sími 35609, gæðanna vegna. TÖKUM GLUGGATJÖLDIN NIÐUR HENGJUM UPP! Aukln þjónusta vlO helmili og stofnanlr. Ef hreinsa þarf gluggatjöld kemur Fönn til hjálpar. Við komum og tökum gluggatjöldin niður, hreinsum þau og setjum þau upp aftur - slótt, falleg og i jafnri sídd. Skeifunni 11, sími 82220

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.