Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 26.08.1990, Blaðsíða 38
-"38 MORGUNBLAÐIÐ UTVARP/SJOIMVARP SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST 1990 SUNNUDAGUR 26. ÁGÚST SJONVARP / MORGUNN 9.00 9.30 10.00 10.30 11.00 11.30 12.00 12.30 13.00 13.30 STÖD2 9.00 ► í bangsalandi. Teiknimynd. 9.20 ► Kærleiksbirn- irnir. Teiknimynd. 9.45 ► TaoTao. Teiknimynd. 10.10 ► Krakka- sport. Blandaður íþróttaþáttur. 10.25 ► Þrumukettirn- ir. Teiknimynd. 10.50 ► Þrumufugiarn- ir. Teiknimynd. 11.10 ► Draugabanar. Teiknimynd. 11.35 ► Lassý. Framhalds- myndaflokkur um tíkina Lassý og vini hennar. Þetta erlokaþáttur. 12.00 ► Popp og kók. Endur- sýndur þáttur. 12.30 ► Björtu hlið- arnar. Endur- tekinn spjall- þáttur. 13.00 ► Hún á von á barni (She’s Having a Baþy). Ung hjón eiga von á barni. Eiginmaðurinn tekurtil sinna ráða. Aðalhlutverk: Kevin Bacon og Elizabeth McGovern. 1988. SJÓNVARP / SÍÐDEGI 14.30 15.00 15.30 16.00 16.30 17.00 17.30 18.00 18.30 19.00 Tf 17.40 ► Sunnu- dagshugvekja. Bjarni E. Guðleifsson. 17.50 ► Felixog vinir hans. 17.55 ► Útilegan. 18.20 ► Ungmennafélagið. Rokog rign- ing. Þáttur ætlaður ungmennum. 18.55 ► Táknmálsfréttir. 19.00 ► Vistaskipti. Bandarískurfram- haldsmyndaflokkur. STÖD2 13.00 ► Hún á von á barni. Frh. 15.00 ► Listamannaskálinn (So uthbank Show). David Bailey hefur með myndum sínum skapað nýja stefnu í tískuljósmyndun og andlits- myndir hans hafa ekki síður vakið athygli. 16.00 ► íþróttir. Fjölbreyttur íþróttaþáttur í umsjón Jóns Arnar Guðbjartssonar og Heimis Karlssonar. Stjórn upptöku og útsending- ar: BirgirÞórBragason. 19.19 ► 19:19. SJÓNVARP / KVÖLD 19.30 20.00 20.30 21.00 21.30 22.00 22.30 23.00 23.30 24.00 19.30 ► 20.30 ► Hólmavík íhundrað ár. Sjón- 21.40 ► Boðið upp ídans(Why Don't You Dance?) Bresk 23.00 ► Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Kastljós. varpsmenn heilsuðu upp á Hólmvíkinga í stuttmyndfrá 1988. tilefni af hundrað ára afmæli bæjarinsnú 21.50 ► Hættuleg hrösun (Sweet As You Are): Bresk sjón- í sumar. varpsmynd um kennara sem kemst að því að hann hefur 20.55 ► Á fertugsaldri (Thirtysome- smitast af eyðni eftir að hafa staðíð í ástarsambandi við nem- thing). Bandarísk þáttaröð. anda sinn. Áðalhlutverk: Liam Neeson og Miranda Richardson. 19.19 ► 20.00 ► Horft um öxl (Peter 20.55 ► 21.25 ► Tracy.Ájóladagárið 1974 fór hvirfilbylurinn Tracy 23.00 ► Sveitamaður í stórborg (Coogan’s Bluff). 19:19. Fréttir Ustinov's Voyage Across the Björtu hlið- yfir borgina Darwin íÁstralíu. 90 hundraðshlutar borgarinn- Spennumynd með Clint Eastwood, Lee J. Cobb, Susan og veður. 80's). Leikarinn og þáttagerðar- arnar. Spjall- ar lögðust í rúst og 64 týndo lífi. Fylgst er með því hvaða Clark og Don Stroud. Leikstjóri og framleiðandi: Don maðurinn Peter Ustinov lítur ytir þáttur. áhrif Tracy hafði á líf þeirra sem eftir lifðu. Fyrsti hluti af Sjegel. Lokasýning. Stranglega bönnuð börnum. farinn veg. þremuren annarhluti verðursýndurannað kvöld. 00.30 ► Dagskrárlok. UTVARP RÁS 1 FM 92,4/93,5 8.00 Fréttir. 8.07 Morgunandakt. Séra Einar Þór Þorsteinsson prófastur á Eiðum flytur ritningarorð og bæn. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Kirkjutónlist. „Da pacem Domine", sinfónía eftir Franz Tund er. Kammersveit Mariukirkjunnar í Lúbeck leikur; Walter Kraft stjórnar. Prelúdía og fúga í g-moll eftir Dietrich Suxte hude. Johannes Brenneke leikur á orgel Jakobs kirkjunnar í Lubeck. el. Yehudi Menuhin leikur einleik og stjórnar jafn- framt hátiðarhljómsveit sinni. Konsertó grossó i D-dúr ópus 6 númer 4 eftir Archangelo Corelli. Kammersveitin i Moskvu leik- ur; Rudolf Barshai stjórnar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Sagt hefur það verið. Umsjón: Pétur Péturs- son. 11.00 Messa. 12.10 Á dagskrá. Litið yfir dagskrá sunnudagsins í Útvarpinu. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. Tónlist. 13.00 Klukkustund i þátíð og nútíð. Árni Iþsen rifjar upp minnisverða atburði með þeim sem þá upp- lifðu. Að þessu sinni með Róbert Arnfinnssyni Joan flytur allt stofustássið á eyðilegan stað. Sjónvarpið: Boðið upp í dans ■i Boðið upp í dans heitir 40 stuttmyndin sem Sjón- —' varpið sýnir í kvöld. Að loknu 30 ára hjónabandi deyr Harry, eiginmaður Joan. Með söknuði og eftirsjá flytur Joan ailt stofustáss þeirra hjóna út fyr- ir bæinn á eyðilegan stað, á eins- konar eigin flóamarkað. Þar situr hún innan um húsgögnin sem hún hefur komið fyrir á sama hátt og í íbúðinni, ein í herbergi án veggja. Ung barnshafandi kona og unn- ustu hennar ganga framhjá Joan og taka þau tal saman. „Ó drottinn lát engla þína . ..", kantata fyrir sópr- an og gömbur eftír Franz Tunder. Edíth Mathis syngur með Kammersveit Máríukirkjunnar i Lubeck; Walter Kraft stjórnar. „i friði leggst ég til hvildar og sofna", kantata fyrir einsöngvara kór og kammersveit eftir Nichol- -«%. as Bruhns. Lotle Schádle, Emmy Lisken, Georg Jelden og Franz Múller-Heuser syngja með Windsbacher drengjakórnum og kammersveit; Hans Thamm stjórnar. 9.00 Fréftir. 9.03 Spjallað um guðspjöll. Vilborg Guðnadóttir skólahjúkrunarfræðingur ræðir um guðspjall dagsins, Lúkas 7, 36-50 , víð Bernharð Guð mundsson. 9.30 Barrokktónlist. Konsert i d-moll fyrir strengjasveit eflir Antonio Wk Vivaldi. Kammersveitin í Moskvu leíkur; Rudolf Barshai stjórnar. Fiðlukonsarf í B-dúr eftir Georg Friedrich Hánd- FASTEIGN Á SPÁNI Verð frá ísl. kr. 1.600.000,- Aðeins 30% útborgun. Einstök afborgunarkjör. Ódýrar ferðir fyrir húseigendur. leikara. 14.00 Aldahvörf - Brot úr þjóðarsögu. Þriðji þáttur af fimm: Upphaf stéttafélaga og stéttastjórn- mála. Handrit og dagskrárgerð: Jón GunnarGrjet- arsson. Höfundur texta: Jón Þ. Þór og Þorleifur Friðriksson. Lesarar: Knútur R. Magnússon og Margrét Gestsdóttir. Leiklestur: A'rnar Jónsson, Jakob Þór Einarsson og Broddi Broddason. (End- urtekinn þátfur frá 25. október 1989.) 14.50 Stefnumót. Finnur Torfi Stefánsson spjallar við Katrínu Fjeldsted lækni um klassíska tónlist. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir, 16.20 í fréttum var þetta helst. Fimmti þáttur. Umsjón: Ómar Valdimarsson og Guðjón Arngr- ímsson. (Einnig útvarpað á föstudag kl. 15.03.) 17.00 í tónleikasal. Umsjón: SigríðurÁsta Árnadótt- ir. 18.00 Sagan: „í föðurleit" eftir Jan Terlouw. Árni Blandon les þýðingu sína og Guðbjargar Þóris- dóttur (8). 18.30 Tónlist. Auglýsingar. Dánarfregnir. 18.45 Veðurfregnir. Auglýsingar. 19.00 Kvöldlréttir. 19.30 Auglýsingar. 19.31 í sviðsljósinu. Atriði úr Betlaraóperunni eftir John Gay. Ein- söngvarar, óperukórinn í Lundúnum og Þjóðarfíl- GARÐASTÁL Lausn á steypuskemmdum •n = HÉÐINN = STÓRÁSI 6, GARÐABÆ SÍMI 52000 harmónían flytja; Richard Bonynge stjórnar. Atriði úr Túskildingsóperunni eftir Kurt Weíll. Lotte Lenya o.fi. syngja með Útvarpshljómsveitinni í Berlín; Wilhelm Bruckner-Rúggeberg stjórnar. 20.00 Píanósónata I C-dúr D 840 eftir Franz Schu- bert. Sviatoslav Richter leikur á píanó. Hljóöritað á tónleik- um í Leverkusen í Þýskalandi í desember 1979. 21.00 Sinna. Endurtekinn þáttur frá laugardegi. Umsjón: Sigrún Proppé. 22.00 Fréttir. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. Þuríður Pálsdóttir syngur lög eftir Pál ísólfsson; Guðrún A. Kristinsdóttir leikur með á píanó. Samkór Selfoss syngur islensk og erlend lög; Björg- vin Þ. Valdimarsson stjórnar. Kristinn Hallsson syngur islensk lög; Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. Selkórinn syngur íslensk löcf; Ragnheiður Guð- mundsdóttir stjórnar. 23.00 Frjálsar hendur. tllugi Jökulsson sér um þátt- inn. 24.00 Fréttir. 00.07 Um lágnaettið. Bergþóra Jónsdóttir kynnir sígilda tónlist. 1.00 Veðurtregnir. 1.10 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Kynningarfundir á Laugavegi 18 alla virka daga. Eirtnig á sunnudögum frá kl. 15.00-18.00. Sími 91-617045. Komið í kaffisopa ogkynniðykkurmálin. G. Óskarsson & Co. RÁS2 FM 90,1 9.03 Sunnudíjgsmorgunn með Svavari Gests Sígild dægurlög, fróðleiksmolar, spurningaleikur og leitað fanga i segulbandasafni Útvarpsins. 11.00 Helgarútgáfan. Urval vikunnar og uppgjör við atburði líðandi stundar. Umsjón: Kolbrún Hall- dórsdóttir og Skúli Helgason. 12.20 Hádegisfréttir. Helgarútgáfan helduráfram. 14.00 iþróttarásin - Úrslitaleikur Bikarkeppni KSÍ, Valur - KR íþróttafréttamenn lýsa leiknum frá Laugardalsvelli. 16.06 Konungurinn. Magnús Þór Jónsson fjallar um Elvis Presley og sögu hans. Sjöundi þáttur af tíu endurtekinn frá liönum vetri. 17.00 Tengja. Kristján Sigurjónsson tengir saman lög úr ýmsum áttum. (Frá Akureyri. Úrvali útvarp- að í næturútvarpi aðfaranótt sunnudags kl. 5.01,) 19.00 Kvöldfréttir. 19.31 Zikk Zakk. Umsjón: Sigrún Sigurðardóttir og Sigriður Arnardóttir. 20.30 Gullskífan - „Mezzoforte 4". 21.00 Leonard Cohen. Annar þáttur af þremur. Umsjón: Andrea Jónsdóttir og Anna Ólafsdóttir Björnsson. Lesari með umsjónarmönnum: Ævar Kjartansson. (Endurt'ekinn þáttur.) ’’2.07 Landið og miðin. Sigurður Pétur Harðarson STEREO LITSJÓNVARPSTÆKI 28 FIATUR FERKANTAÐUR SKJÁR. FÍN UPP- LAUSN, SKIPANIR BIRTAST Á SKJÁ. ÞRÁÐLAUS FJARSTÝRING, BEIN TENGING FYRIR MYND- BANDSTÆKI, TENGING FYRIR HEYRNARTÓL/ AUKA HÁTALARA, SVEFNROFL SUMARTILBOÐ KR. 69.950 stgr. RÉTT VERÐ KR. 84.350 stgr. 20" MONO M/FJARST. TILB. 35.950 stgr. RÉTT VERÐ 42.750 slgr. 14" MONO M/FJARST. TILB. 23.950 stgr. RÉJT VERÐ 28.800 slgr. 10" 12 VOLT og 220 VOLT í SUMARBÚSTAÐINN EÐA ELDHÚSIÐ TILBOÐ 33.950 stgr. RÉTT VERÐ 38.000 slgr. 5 ÁRA ÁRBYRGÐ Á MYNDLAMPA ZE Afborgunarskilmálar [gj VÖNDUÐ VERSLUN

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.