Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FOSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990
15
Frá sumarspilamennskunni.
Morgunblaðið/Arnór
_____________Brids_________________
Arnór Ragnarsson
Sumarbrids 1990
Þriðjudaginn 4. september
mættu 84 spilarar til leiks í sum-
arbrids. í A-riðli voru 16 pör (með-
alskor 210 og urðu úrslit þessi:
FriðrikJónson — Oskar Sigurðsson 243
Guðlaugur Sveinss. - Láms Hermannss. 237
Guðlaugur Nielsen — Jón Stefánsson 237
Jóhann Guðlaugss. - Sigríðurlngibergsd. 232
Guðm. Kr. Sigurðss. - Þorsteinn Erlingss. 218
B-riðillinn var jafn og spennandi eins
og reyndar allir riðlarnir, í B-riðlinum
voru 12 pör (meðalskor 165) og þar
varð niðurstaðan:
Björn Eysteinsson — Jón St. Gunnlaugsson 188
Jacqui McGreal — Þorlákur Jónsson 186
Bjöm Amarson — Guðlaugur Ellertsson 185
Matthías Þorvaldsson — Sverrir Ármannsson
175
í C-riðli voru 14 pör (meðalskor 156)
og urðu úrslit þessi:
Hermann Lárusson — Óli Már Guðmundss. 181
IvarSteiro — Jonny Fjelsted 174
Helgi M. Gunnarss. - Jóhannes Sigmarss. 169
MagnúsSverrisson-RúnarLámsson 168
Vetrarstarfíð að hefjast
Þessa dagana eru bridsfélögin
að hefja vetrarstarfið. Að venju
mun þátturinn birta stöður og
helztu úrslit þeirra félaga sem þess
óska.
Margir blaðafulltrúar senda
þættinum fréttir á telefaxi sem skil-
ar þeim fljótt og vel. Telefaxnr.
Mbl. er 68-18-11.
Bridsfélag Breiðholts
Vetrarstarf félagsins hefst
þriðjudaginn 11. september með
eins kvölds tvímenningi. Spilað
verður alla þriðjudaga í vetur í
Gerðubergi í Breiðholti og hefst
spilamennskan kl. 19.30 stund-
víslega. Gamlir og nýir félagar vel-
komnir meðan húsrúm leyfír.
Keppnisstjóri verður sem fyrr Her-
mann Lárusson.
Bridsfélag HafnarQarðar
Bridsfélag Hafnarfjarðar hefur
starfsemi vetrarins mánudaginn 10.
september.
Spilamennska hefst kl. 19.30 og
verður eins og undanfarin ár spilað
í íþróttahúsinu við Strandgötu á
mánudagskvöldum.
Fyrstu tvö kvöldin verður upphit-
un fyrir hausttvímenninginn, sem
hefjast mun 24. september og verð-
ur með barometerfyrirkomulagi.
Nýir félagar eru hjartanlega vel-
komnir.
Skráning fer fram á staðnum hjá
keppnisstjóra, sem í vetur verður
Einar Sigurðsson.
Stjórn félagsins hefur haldið
fyrsta fund sinn og skipt þannig
með sér verkum: Erla Siguijóns-
dóttir formaður, Árni Hálfdánarson
ritari, Ársæll Vignisson áhaldavörð-
ur, _Trausti Harðarson gjaldkeri.
Ásgeir Ásbjörnsson varaformað-
ur, stigaritari og fjölmiðlafulltrúi.
ahtunsbrekka
BkDSHÖFÐI
SUMARUTSOLUMARKAÐUR
BÍLSHÖFÐA 10
VESTURLANDSVEGUR
sthaumur
ERtaæ
A Bl LDSHOFÐA 10
FJOLDI FYRIRTÆKJA - GIFURLEGT VÖRUURVAL
STEINAR
Hljómplötur - kasettur
KARNABÆR
Tískufatnaður herra og dömu
HUMMEL
Sportvörur alls konar
VINNUFATABUÐIN
Fatnaóur
I jJil
Tískuvörur
BOMBEY
Barnafatnaður
SAUMALIST
Alls konar efni
SKOVERSLUN FJOLSKYLDUNNAR
Skór á alla fjölskylduna
SKÆÐI
Skófatnaður
BLOMALIST
Blóm og gjafavörur
STUDIO
Fatnaður
THEODORA
Kventískufatnaður
SONJA
Fatnaður
HENSON
Sportfatnaður
KAREN
Fatnaður
FATABÆR
Fatnaður
OTRULEGT VERÐ
BYGGT & BUIÐ
KRINGLUNNI
SÍMINN ER
689400