Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 07.09.1990, Blaðsíða 16
16 MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 7. SEPTEMBER 1990 ATARI^SÍ AMIGA PC AMSTRAD COMMODORE , SPECTRUM a Ath! GoldStar síminn m/símsvara á kr.9.952.- Fj ölskylduhelg'i Ferðafélagsins FERÐAFÉLAG Islands efnir nú um helgina 7.-9. september til sérs- takrar fjölskylduhelgi í Landmannalaugum. Farið veður úr bænum á fostudagskvöldið kl. 20 og komið til baka á sunnudag. Fjölbreytt dagskra verður í boði óbyggðum og á staðnum er lauginn m.a. gönguferðir, ratleikur, leikir og kvöldvaka. Einnig verður með í för leiðbeinandi í ljósmyndun en á fáum stöðum gefast betri myndefni en í hinu lítríka umhverfi Laug- anna. Þeir sem vilja, eiga kost á ökuferð að íshellunum í Hrafntinnu- skeri á laugardeginum. Gist verður í sæluhúsi Ferðafélagsins en þar er aðstaðan eins og best gerist í fræga sem allar laðar til sín. Sér- stakur fjölskylduafsláttur er í boði fyrir þessa ferð; þannig er ókeypis fyrir börn 9 ára og yngri í fylgd foreldra sinna. Um helgina verður einnig Þórs- merkurferð á vegum Ferðafélagsins eins og raunar allar helgar fram í október. Haustlitirnir eru einmitt að byrja í Mörkinni. Þá verður á sunnudaginn 9. sept- ember kl. 9 farin 11. ferð afmælis- göngunnar; Reykj avík-Hvítárnes, en þeirri göngu lýkur 22. septem- ber. Til að stytta síðustu áfanganna verður aukaferð laugardaginn 14. september. Á sunnudaginn 9. sept- ember kl. 13 er svo ferð að Trölla- fossi. Brottför í ferðirnar er frá Umferðamiðstöðinni, austanmegin, en í helgarferðinar þarf að panta og taka farmiða á skrifstofunni Öldugötu 3, en þar eru veittar allar nánari Upplýsingar. (Fréttatilkynning) MHSSKOll tUBXK HtRILBS HAFNARSTRÆTI 5, 2. HÆÐ sími. 21860 og 624861 GoldStar símkerfin eru hvarvetna viður- kennd fyrir gæði og hugvitsamlega hönnun. • Ótal möguleikar fyrir allar stæröir fyrirtækja. • Vönduö uppsetning og forritun. 100% þjónusta. • Tugir ánægöra notenda. • Síöast en ekki síst: Frábært verö. KRISTALL HF. SKEIFAN 11B - SÍMI 685750 Ábyrgð læknavísinda er því geysi- mikil og nær langt út fyrir þann ramma sem þau setja sér. Á meðan ekki á sér stað fordómalaus og leit- andi umræða innan læknastéttar- innar hljóta þau að teljast sek um meiri háttar spellvirki og blekkinga- starf. Tregða gegn nýjum rannsóknaraðferðum Nú kann einhver að spyija: „Hvaða kröfur getum við gert til læknastéttarinnar að hún rannsaki andleg málefni? Hún á að halda sig við hinn efnislega heim. Það er ekki hlutverk lækna að rannsaka dulræn fyrirbæri." Þetta viðhorf nefnist tvíhyggja. Hún er trúin á aðgreiningu anda og efnis. Hún gerir ekki ráð fyrir að annað hafi áhrif á'hitt nema óbeint. En hvað í þeim tilfellum þegar andleg fyrir- bæri eru svo áþreifanleg að þau blasa við okkur á hveijum degi? Dómur læknavísinda er „að ekki hafi enn fundist skýring á þeim hlutum“, þ.e. ekki efnisleg skýring. Eg mun taka svefn og drauma sem nærtæk dæmi. Læknar hafa fyrir löngu viðurkennt að svefnþörf mannsins þjóni ekki tilgangi hvíldar. Hvað á sér þá stað á með- an við sofum? Það er víst að hér er miklu flóknara fýrirbæri en svo að það fáist útskýrt með tilvísun í efnislega upplifun eins og læknar eru enn að reyna. En vegna þess að læknastéttin hefur ákveðið að loka augunum fyrir öðrum rann- sóknaraðferðum en „vísindalegum“ mun hún halda áfram að reka sig á vegg þó að augljós sannindi blasi daglega við okkur. Höfundur er álniganmdur um listir og heimspeki. Eru læknar andlegir leiðtogar nútímans? OPIÐ Á LAUGARDÖGUM MUNIÐ AFSLÁTTARKORTIÐ Nýja kennsluhúsnæðið íSkeifunni 11B, 2. hæð, verðuropið fyrir almenning á morgun, laugardag, frá kl. 14-16. Danssýningar verða kl. 14.30 ogkl. 15.30. Jóki trúður kemur í heimsókn. Allir velkomnir! Charles Egill Hirt „Ábyrgð læknavísinda er því geysimikil og nær langt út fyrir þann ramma sem þau setja við ekki tilvist þeirra.“ Alþýða manna skilur þetta bara á einn hátt, þann hátt sem flestir þeirra sem starfa í nafni vísinda kjósa, að dulræn fyrirbæri séu ekki til. DANSS eftir Charles Egil Hirt Sú stétt manna sem lögum sam- kvæmt á að gegna andlegu forystu- hlutverki þessarar þjóðar er presta- stéttin, svokallaðir guðfræðingar. Á síðari tímum virðast prestar þó ekki beinlínis geisast taumlaust áfram hinn andlega veg okkur hinum til eftirbreytni. Þeir kveða sér einna helst hljóðs þegar þeir standa and- spænis breyttum kjörum. En hver hlúir að sálinni á meðan guðsorða- menn barma sér yfir hækkaðri húsaleigu? Getur verið að þjóðin hafni andlegum leiðtogum? Eða leit- ar hún andlegrar svölunar annars staðar? „Hlutleysi" raunvísinda Margir fullyrða að læknavísindi eigi ekkert skylt við andleg mál- efni. Þau starfi í nafni hlutleysis og taki ekki afstöðu til fyrirbæra sem ekki er hægt.að sanna vísinda- lega. Að vísu eru fordómar lækna- stétta flestra landa á fyrirbærum af þessum toga meiri en orð fá lýst (og þar með er „hlutleysið“ farið fyrir lítið), en ef litið er framhjá því er samt ljóst að læknar í dag, ásamt öðrum raunvísindamönnum, hafa meiri áhrif á andlega og trúar- lega sannfæringu, vitneskju en hin- ar svokölluðu andans stéttir. Hvern- ig má þetta þó vera? Abyrgð læknastéttarinnar Það fer ekki á milli mála að þorri fólks ber meira trausts til lækna en presta. í dag er almennt talið að læknar búi yfir meiri þekkingu en prestar. Sumir benda á að þekk- ing þessara stétta sé ekki sambæri- leg en víst er að þar sem þær grein- ir á er úrskurður læknavísinda val- inn fram yfír. Hvernig geta lækna- vísindi samt haft áhrif á trúarsann- færingu fólks? Einmitt með þögn- inni. „Hlutleysið" sem er þeim öðr- um dyggðum fremri er misnotað á þann hátt að dómur raunvísinda yfír andlegum fyrirbærum er: „Úr því ekki er hægt að sanna þau við- urkennum við ekki tilvist þeirra." Þetta er undirstöðuatriði raunvís- inda. En hvað táknar það í raun? Túlka má þessa setningu sem svo: „Úr því ekki er hægt að sanna þau á okkar forsendum viðurkennum I Enn frekari verólækkun

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.